Tíminn - 27.05.1964, Síða 2

Tíminn - 27.05.1964, Síða 2
Þriðjudagur, 26. maí. NTB-París. — Aðalmaðurinn í ráninu á frú Madeleine Dass- ault var þekktur glæpamaður, .Tean Jacwues Casanovan. Ilann liefur ekki náðst enn, Hans er leitnð í samkandi við morð á lögregluþjóni og fjölda rána. NTB-Accra. — Talið er lík- legt, að 36 menn hafi látið líf- ið, þegar eldur kom upp í gull nárnu í Prestea í Suðvestur Ghana í kvöld. NTB-Ottawa. — U Thant framkvæmdastióri Sameinuðu þjóðanna, sagði í dag, að hvcr sá, sem í fullri alvöru legði til, að nota kjarnorkuvopn í Suður- Víetnam, hlyti að vera vitlaus. NTB-Iáege. — A. m. k. 19 misstu lífið, þegar ferðamanna höllin Chateau de Wegimont nm 11 km- fyrir utan Liege í Belgí'j, hrann til grunna í nótt NTB-Kairo. — Nasser, for- seti Arahíska Sambandslvðveld Isins, og Aref, fqrseti frak, und irrituðn í dag sáttmáia um að koma á fót samcisinlegu for- sejapáðj. sem stvrkja á einingu landanna tveggja. NTB'Washington. — Óeirðir Urðu í dag milli blökkumanna og lögreslunnar í þænum Cam bridge í Marvland í Bandaríki upum og særðust margir, NTB-Cane Kennedy. — Frest að ,rar til fimmtudaffs að skiófa á loft handarí'ka tunglfarinu ..Anoito", sem skjóta átti á loft f datr. NTB-Brussel. — Fiármálaráð herra V-Þvzkalands. Kurt, Sehmucker. lagði til í dag. að FBF-löndin skvldu lækka tollg sfna rreen hriðia landi um 25% án öpss að híða eftir árangrin- um af Krnnerlv-ráðstefnnnni. NTWRsrifn. — Fvrrnm „tan rfkioréðiierra Austur-Þvzka- Inrido, (Iporrr Der(j„»er. vnr jáf IIDTI ' floft. WflHH vqr 4ry>rv*iií lir f 1?í ín farsrfoT«5 fvj*ír NTB-Aden. — Finn hrezkur h°rmaðn” var dreninn QC sin pðrjr c<Y",'*nct f hardÖFfum við cjrncriiUðq í Pn-Ifnn-fiölhinnm ’ f\arr NT’lí.Georf'etowi' — Margar flö'clcrlUnt' nf Tndfájinkvni vorn f dair rinffnr frá t>'>!ml-vniuim F>nni” í ATn ''Kenrie-hérafsínu í rivo'A-.i diijnna. eu har hafa h’okVnmnTvn hrennt nið'ir hverf einncfn hós, - \ NTB-Nicósíu. — SkQtjð var í dag á sænska og aust.urrfska lngrenhimoon f hióniictll Sam- einuðu hióðanna við St, TTilar ion-ka=fa1ann í Kvrenía-hérað írni n Trúr"i" T7!nrnrm 5fF>v^íct NTB-Stokkhóimi. — Sti« ,,Tennerström ákærði í dag lát inn sænskan hershöfðingja. Bengt Taenhscon. fvrir nð hafn ’ajósnað fyrir NATO geun fovétríkiunum. Hernaðaryfir öldin í Svíhjóð segja þettn h«d eraij unnppuna. Bammmmmmmmmmmmmmm Hlutlausir vinna sigur NTB-Vientiane og Peking, 26. maí. Talsmaður herliðs hlutlausra í Laos tilkynnti í dag, að þeir hefðu endurheimt hinn hemaðarlega mikilvæga bæ Muong Kheung á Krukkusléttu í dag, og að herlið hægrisinna væri vel á veg komið með að umkringja tvær Pathst Lao-herdeildir, sem eru á leið til þorpsins Paksane fyrir vestau sléttuna. Jafnframt tilkynnti Pek ingstjórnin, að hún teldi að halda ætti nýja ráðstefnu um Laos í Phnompenh í Kambodsíju í næsta mánuði. Pathet Lao-herliðið hafði að ná bænum Muong Kheung á sitt vald s. 1. sunnudag, og segjast hlutlaus ir hafa endurheimt hann í dag. Yfirmaður herliðs hlutlausra, Kong Le hershöfðingi, hefur nú komið sér fyrir við Bana um 15 km. fyrir sunnan Krukkuslétu og Lögreglan eltir rollur KJ-Reykjavík, 26. maí. Lögreglan í Hafnarfirði hefur haft ærinn starfa við að elta rollur reykvískra fjáreigenda að undan- förnu, en þær hafa viljað sækja allmikið í skrúðgarða þeirra Hafn firðinga. Þannig er tnál með vexti, að reykvískir rollueigendur eiga upp rekstrarland í Hvassahrauni, sern er eyðibýli rétt við Stóru-Vatns- léysu. Þangað er búið að reka eitt hvað af geldfénaði, en girðingarn- ar halda engu, og fénaðurinn held ur í garða Hafnfirðinga og rífur þar allt og tætir. Geldféð er allt nýrúið og sprækt og því erfitt að hafa hendur á því. Er þetta hinn mesti ófögnuður bæði fyrir garð- eigendur í Hafnarfirði, og svo fyr ir lögregluna að vera á hlaupum í kringum féð. er talið, að hann muni ef til vill þurfa að yfirgefa Bana bráðlega og flýja lengra í suður. Vestrænir hemaðarfulltrúar í Vientiane telja, að eitt höfuðtak- mark Pathet Lao-herliðsins sé að ná bænum Muong Soui í Mið-Laos á sitt vald. Ef það tekst, þá fá kommúnistar yfirráð yfir hinum þýðingarmikla vegi milli höfuð- borgarinnar, Vientiane og konungs borgarinnar, Luang Prabang. Kínverska Alþýðulýðveldið lagði til í dag, að þau 14 ríki, sem sátu Geneve-ráðstefnuna um Laos 1962 komi saman til nýs utanríkisráð- herrafundar í Phnopenh í Kam- bodsíju í næsta mánuði. Hefur ut anríkisráðherra Rauða-Kína, Cíhen Yi, sent þeim 14 ríkjum, sem tóku þátt í ráðstefnunni, ályktun um þetta. Peking-stjómin hefur einnig svarað beiðni Breta um, að hún neyti áhrifa sinna og fái Pathet Lao-herliðið til þess að hætta ár- ásum sínum í Laos. Kvaðst Pek- ingstjómin ekki geta gert þetta, þar sem Pathet Lao-herliðið hefði alls ekki gert neinar árásir og sagði, að bardagamir á Krukku- sléttu væru einungis innri erjur í herliði hlutlausra. Bretland lagði til í dag, að sendi herrar þeirra 14 ríkja, sem sátu Laos-ráðstefnuna, skyldu koma saman til fundar í Vientiane til þess að ræða Laos-deiluna. Fimmtugur í dag JÚN HELGASON, RITSTJÚRI Jón Helgason, ritstjóri Tímans, er fimmtugur í dag. Hann er fædd ur á Akranesi, en ólst upp á Stóra-Botni í Botnsdal hjá foreldi’- um sínum, Oddnýju Sigurðardótt- ur og Helga Jónssyni, bónda og hreppstjóra, sem þar bjuggu lengi. en þau em nú bæði látin. Jón gekk í Samvinnuskólann, en réðst síðan ungur að árum blaðamaður að Tímanum og starfaði þar síðan samfleytt i sextán ár, lengst af sem fréttaritstjóri. Síðan var hann ritstjóri blaðsins Frjáls þjóð nokk ur ár en réðst að nýju til Tknans sem ritstjóri fyrir hálfu fjórða ári. Jón er kvæntur Margréti Pét- ursdóttur, og eiga þau þrjá mann vænlega syni. Heimili þeirra er að Miðtúni 60 í Reykjavíik. Jón Helgason þarf ekki að kynna lesendum Tímans, svo langa og góða samleið, sem hann hefur átt með þeim. Störf hans við blað ið hafa verið bæði mikil og marg- háttuð. Hann er í fremstu röð ís- lenzkra blaðamanna og hefur löngu hlotið almenna viðurkenn- ingu í því starfi. Ber margt til þess, ágætar gáfur, mikil vand- virkni og virðing fyrir starfinu, rit leikni og víðtæk alcnenn þekking. Nokkrar bækur hafa komið út eft- ir hann og er kunnastur bókaflokk urinn fslenzkt mannlíf og Tyrkja- ránið, þar sem efnið er sótt í söga þjóðarinnar og fjallað um efnið af fræðimannlegri skarpskyggni og list í máli og stíl. Annars er það ekki ætlunin að tíunda hór verk Jóns eða rekja ævisögu — til þess er hvorki til- efni á fimmtugsafmæli né heldur lúklegt, að það væri honum að skapi. En ég og annað samstarfs- fólk Jóns hér á blaðinu höfum sérstaka ástæðu til þess að þakka honum samstarfið og alla kynn- ingu það sem af er. Mér hefur löng um þótt cnikið til um marga mann- kosti Jóns Helgasonar, en hæst ber þar fölskvalausa vináttu, hjálp semi og drenglund, sem vel hefur dugað, mikla ósérhlífni og sam- vinnulipurð. Mér hefur ærið oft orðið list hans og vald í beitinga íslenzkrar tungu að aðdáunarefni og talið mig njóta góðs af þeirri snertingu. En ég vil aðeins með þessum orðum færa Jóni Helga- syni beztu afmælisóskir minar og annarra vina hans og samstarfs- manna hér við biaðið. — A. K. Stokkseyrarkirkja endurvígð STJAS-Vorsabæ, 26. maí. Á sunnudaginn fór fram hátíða guðsþjónusta i Stokkseyrarkirkju í tilefni af því, að lokið var um- fangsmiklum breytingum á kirkj- unni. Guðsþjónustan hófst klukk- an 14 með því að dr. Páll ísólfs- son lék forspil, þá flutti séra Gunn A SÍÐUSTU STUNU Hsím.-Reykjavík, 26. maí. Bflslys og árekstrar eru alltaf eitt helzta fréttaefni hlaða hér, en liins vegar sjaldan minnzt á, þeg- ar ökumaður hindrar slys með snarræði. Þega rblaðamaður Tim- ans gekk eftir Vesturgötu í dag um 3,30, anaði niiðaldra kona á gatnamótum Vesturgötu og Garða- strætis út á götuna, án þess að líta tii hægri eða vinstri, og beint Arekstur við Skíðaskálann KJ-Reykjavík, 26. maí. Klukkan að ganga tólf í kvöld varð hörkuárekstur rétt fyrir neð an Skíðasikálann í Hveradölum á milli Kaiser-bíls og Fólksvagns. Fjórir farþegar í Fólksvagninum slösuðust og voru fluttir til Reykja víkur. Bílarnir eru stórskemmdir. fyriir bíl, sem kom á talsverðum hraða upp Geirsbrekkuna. Með fádæma snarræði tókst bflstjór- anum að snarhemla og stanzaði bflinn með ískri og ýlfri nokkrum sentimetrum frá konunni. Vel af sér vikið hjá bílstjóranum, hugs- uðu þeir, sem á horfðu, en kon- unni, sem hafði verið forðað frá sælu himnarflcis, að minnsta kosti fyrst um sinn, fannst lítig til um og sendi bflstjóiranum aðeins tón- inn — skammir. Já, laun heimsins eru vanþakklæti. ar Jóhannesson prófastur bæn og séra Magnús Guðjónsson sóknar- prestur þjónaði fyrir altari og flutti prédikun. Að lokum flutti biskupinn yfir íslandi, séra Sigur- björn Einarsson ræðu. Mikill mann fjöldi var á Stokkseyri við guðs- þjónustuna, og víða blöktu fánar við hún í þorpinu. Eins og blaðið skýrði frá fyrir skömmu hafa farið fram miklar breytingar á Stokkseyrarkirkju að undanförnu, en þær hófust fyrir einu ári. Kirkjunni var lyft, steypt ur undir hana grunnur, flestir máttarviðir voru endurnýjaðir, nýtt skrúðhús byggt, anddyri stæbkað og snyrtiherbergi lag- færð. Þá var sett nýtt hitunar- og rafkerfi í kirkjuna og allir vegg- ir klæddir harðviði, nýir stoppað- ir stólar eru einnig í henni og nýtt pípuorgel, sem keypt var frá Bretlandi. Athöfnin hófst eins og fyrr seg ir með forspili dr. Páls ísólfsson- ar. Kirkjukórinn söng yið messuna undir stjórn Pálmars Þ. Eyjólfs- sonar og voru að mestu sungin lög eftir höfunda frá Stokkseyri, þar á meðal ísólf Pálsson, Pál ísólfs- son, Bjarna Pálsson, Friðrik Bjarnason og stólvers eftir söng- stjórann, en það hafði ekki verið sungið opinberlega áður. Einsöng í laginu söng Þuríður Pálsdóttir Kirkjunni hafa borizt margar veglegar gjafir að undanfömu, m. a. 180 þús. kr. í peningum. Stokkseyringar heima og heiman gáfu henni veglegan skírnarfont, útskorinn, gerðan af Jóhanni Björnssyni frá Húsavík. Skírnar- skálina gerði Hreinn sonur Jó- hanns, og var hún gjöf frá Kven- félagi Stokkseyrar. Kvenfélagið gaf einnig teppi á kirkjugólfið Kirkjunni voru gefnir tveir mjog fagrir ljósahjálcnar, annar frá Sturlaugi Jónssyni, Vinaminni, Stokkseyri, en hinn gaf heimilis- fólkið í Stóru-Sandvík til minning- ar um foreldra sína og bróður Fyrrverandi sóknarbörn gáfu há- tíðamessuhökul. Kirkjunni voru gefnir 30 silfurhikarar til nota við altarisgöngu, altarisdúkur og fleiri góðar gjafir. Mikill mannfjöldi var við mess- una, talið að þar hafi verið milii 300—400 manns. Eftir messu bauð Kvenfélag Stokkseyrar öllum til kaffidrykkju í barnaskólahúsinu. Þar voru flutt ávörp og þakkaði sóknarnefndarformaður, Frímann Sigurðsson, gjafir og hlýhug í garð kirkjunnar. Séra Gunnar^ Jó- hannesson prófastur og séra Áre- líus Níelsson fluttu einnig ávörp. Meðal gesta við hátíðamessuna voru þrír ráðherrar, auk fjöl- margra annarra góðra gesta. Hjartafélögin þjóta upp Fyirir nokkru var stofnað Hjarta og æðasjúkdómavamar félag Akureyrar og nágrennis, með um 200 félögum. Einnig var stofnað Hjarta- og æðasjúkdóma varnarfe'lag Selfoss og nágrennis. með 70 félögum. Á næstu dögum verða félög stQfnuð á eftirtöldum stöðum: FÖIMTUDAG þ. 28 maí n.k. í Borgarnesi að hótel „Borgar- nesi‘% kl. 8,30 e.h. FÖSTUDAGINN þ. 29. maí n.k. á Akranesi í „Stúkuhúsinu“, kl. 9 e.h. FÖSTUDAGINN þ. 29. maí n.k. í Keflavík í samkomuhúsinu „Aðalveri“, kl. 9,30 e.h. Fólk er vinsamlega beðið að fjölmenna á stofnfundinn f Borg- arnesi, Akranesi og Keflavík. Prófessor Sigurður Samúelsson, mun mæta á fundinum í Borgar- nesi og á Akranesi, en Snorri P. Snorrason, læknir, mætir á fund- inum í Keflavík. Á næstunni verða stofnug félög í Vestmannaeyjum og í Hafnar- firði, og væntanlega bráðum á Vestfjörðum. Ætlunin er, að stofna félög j stærri kaupstöðum á Norður- og Austurlandi í sumar og haust. 2 T f M I N N, mlðvikudagur 27. mai 1964.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.