Tíminn - 30.05.1964, Page 3

Tíminn - 30.05.1964, Page 3
Millisvæðamótið ';tíárkV^ví^' v''•' V-'VA*' "■*■ 'v-í^dÍÍ$*'X$* :Uá+;fi} 'f;-?í*<-;. j'J*{.&&■<■■ 91 iá>;.V- • .•«»■* */■$!”.*/v ••'V* 1,•<>... eftir Friðrik Ólafsson f 5. UMFERÐ á millisvæ(5amót- inu í Amsterdam urðu ekki færri en 10 skákir jafntefli, en þrátt fyrir þessi úrslit voru það þó yf- irleitt miklar baráttuskákir. — Úrslit urðu þessi: Ivkov—Berger 1:0. Larsen—Perez 1:0. Reshevsky—Portisch Vs :J4. Evans—Lengyel V>: %. Vranesic—Bilek % \Vi. Rosetto—Benkö V>: V2. Quienes—Porath Vz\Vx- Draga—Gligoric Vx'-Vx. Tringov—Fougelman Vz'.Vx. Bronstein—Packman Vz \ V2. Tal—Smyslov Vi\Vz- Stein—Spasski Vz'.Vz. Skákin milli fyrrverandi heims- meistara, Tal og Smyslov, var skemmtileg og var Smyslov í vörn allan tímann. Allir álitu, að Tal «tti sigur vísan, en frábær taíl- ■tnennska Smyslov í endataflinu kom í veg fyrir það. Larsen tefldi fyrir áhorfendur gegn Perez, fórn aði hrók fyrir sóknarmöguleika. — Hvort fór.nin stóðst hefur enginn enn getað fundið út, segir Larsen. Perez fann að minnsta kosti ekki beztu vömina og tapaði. Eftir þessa umferð var Larsen heilum yinning á undan næsta manni. — Hann segir: „Þegar litið er á ihina góðu frammistöðu mína verð ur að taka með í reikninginn, að ég hef enn aðeins teflt við tvr eitórmeistara. En það hefur alltaf miláð að segja að byrja vel“. Hvítt: IVKOV. Svart: BERGER. Caro-Kann. I. e4, c6. 2- d4, d5. 3. Rc3, dxe4. 4. Rxe4, Rbd7 5. Rf3, Rgf6. 6. Rg3. (Þessi leikur veitir hvíti betri möguleika til að halda spennu í stöðunni en 6. Rxf6t, r. skákina Friðrifk-Ingi R. Alþjóðaskákmótio Reykjavík 1964). 6. —, e6. 7. Bd3, c5. 8. 0-0, cxd4. 9. Rxd4, Be7. (Betra er sennilega 9. —,Bc5, — eins og Filip lék á móti Ivkov í Beverwijk 1964). 10. b3, 0-0. 11. c4, — (Nú á biskupinn sér skjólshús á c2, leiki svartur 11. —, Rc5). II. —, Dc7. 12. Bb2, Hfd8. 13. De2, Rf8. (Uppbygging svarts virkar óneit- BRIDGE Þótt kastljósið hafi einkum beinzt að þeim sveitum, sem komust í úrslitakeppnina á ný- afstöðnu Olympíumóti í bridge í New York, það er Ítalíu. Bandaríkjunum, Englandi og Kanada, var þó margt vel gert í hinum rúmlega 7300 spil um, sem spiluð voru í undan- keppninni. Eins og áður hef ur verið skýrt frá tóku 29 þjóð ir þátt I undankeppninni í opna flokknum og spiluðu síð an fjórar þær efstu um Ólym píutitilinn. í kvennaflokki voru 15 sveitir og vann enska sveitin yfirburðasigur — vann alla leiki sína í 13 fyrstu ucn- ferðunum — og hafði tryggt sér titilinn, þegar tvær um- ferðir voru eftir. En við vorum að tala um undankeppnina og hér er skemmtilegt spil frá leik For mósu og Filipseyja. Ekki man ég hvar Formósa var í röðinni, anlega dálítið þunglamalega, en það virðist fyrst og fremst vaka fyrir honum að gefa hvíti hvergi færi á sér. Á þennan hátt tekst honum að byggja sér upp trausta stöðu, en gallinn er bara sá, að hvítur verður svo að segja allsráð andi á borðinu). 14. Re4, Bd7. 15. Hacl, Rg6. 16. g3, e5? (Svartur ætlar sér að rétta aðeins úr kútnum, en verður þá á „posi- tionel“ fingurbrjótur. Annmark- arnir felast einkum í því, að svarta e-peðið verður veikt og d5- reiturinn aðgengilegur mönnum hvíts. Betra hefði verið 16. —, a6 —, Hac8). 17. Rb5! Db8. (Hætt er við, að biskupapar hvíts yrði erfitt viðureignar eftir 17. —, Bxb5. 18. cxb5 0. s. frv.). 18. Hfdl, Rxe4 19. Bxe4, f5? (Úr öskunni í eldinn. Öflugasta viðnámið veitti 19. —, Bc6, sem hvítur hugðist svara með 20. Rc3. Hann hefur þá d5-reitinn á sínu valdi). 20. Hxd7! fxe4. (20. —, Hxd7 var sízt betra: 21. Bxf5, Hd8. 22. Bxg6, hxg6. 23. Bxe5, Dc8. 24. Rc7, Hb8. 25. Rd5. Hxd5. 26. Bxb8). 21. Hxd8t Dxd8. 22. Hdl, Db6. 23 Rc3, Bc5. 24. Rxe4, Bd4. 25. c5, De6. 26. Rg5, Dd5. 27. Bxd4, exd4. 28. De6t DxD. 29. RxD. (Svartur sá hér fram á vonleysi aðstöðu sinnar og gafst upp). 6. UMFERÐ. ÞESSI UMFERÐ var eins ög flugeldasýning af skemtntilegum skákum. Tal, sem gerði jafntefli í fimm fyrstu umferðunum, sem er mjög óvenjulegt fyrir hann, vann tékkneska stórmeistarann Packmann í aðeins 19 leikjum og hafði þó svart. Bronstein vann Fougelman í mjög fallegri sóknar skák, en Gligoric var heppinn að vinna Tringov, sem í tímaþröng lék illa af sér. Skák Benkö og Lar sen var mjög spennandi og átti Larsen í talsverðum erfiðleikum, en tókst þó að ná jafntefli. — Spasski vann Portisch eftir mjög athyglisvert endatafl, en Portisch virtist lengi framan af standa bet ur og sást svo að lokum yfir björg unarleið. Önnur úrslit í umferð- inni urðu þessi: Berger—Rosetto 1:0. Bilek—Ivkov 0:1. Perez—Quinones 0:1. Smyslov—Stein Vi'.Vz. Porath—Darga Vx\Vi- Biðskákir urðu hjá Reshevskv og Evans, og Lengyel og Vranes- ic og eru þeir Reshevsky og Len- gyel með nær öruggar vinnings- skákir. Fulltrúar hins „dynamiska” skákstíls, þeir Tal og Bronstein voru fljótir að gera út af við sína andstæðinga. Hvítt: FOGUELMAN. Svart: BRONSTEIN. Þegið drottningarbragð. I. d4, d5. 2. c4, dxc4. 3. Rf3, Rf6. 4. e3, Bg4 5. Bxc4, e6. 6. Db3, Bxf3. 7. gxf3, c5. (Þessi peðsfórn hefur verið mjög í tízku undanfarið, en ekki eru menn á eitt sáttir um réttmæti hennar. Að áliti Bronsteins veit- ir hún svarti nægilegt mótvægi) 8. Dxb7, Rbd7. 9. dxc5, — (Með þessu móti kemur svartur biskupi sínum út með leikvinn- ingi. Skárra hefði verið 9. Rc3, sbr. skák Inga R. — Nona Gapr- indasvili, Alþjóðaskákmótið í Reykjavík 1964). 9. —, Bxc5. 10. f4, 0-0. II. 0-0, — (Hæpið, því að svartur getur nú lokað útgönguleik hvítu drottning arinnar til f3. Bezt var 11. Df3 strax, því að drottningin er nauó- synleg til varnar á kóngsvængn- um). 11. —, Rd5! 12. Hfdl, — (Ekki var álitlegt að leika hér 12. Bxd5, Hb8. 13. Dc6, Hb6. 14. Da4, exd5 og sókn svarts er í algleym- ingi). 12. —, Hb8. 13. Dc6, Dh4. 14. Rc3, — (Svartur hótaði 14. —, Dg4f. — Leiki svartur nú 14. —, Rxc3 á hvítur svarleikinn 15- Hxd7). 14. —, Hb6! 15. Dxd7, Rxf4! (Þetta var hugmyndin með undan- farandi mannsfórn. Drepi hvítu- nú á f4 verður hann mát eftir 16. —, Dxf2f). 16. Re2, Rh3f 17. Kg2, Rxf2. (Eftir 17. —, Dxc4. 18. Rg3 gæti hvítur varizt enn langa stund) 18. Hd4, Rg4l. 19. Hf4, Dxh2-f- (Hvítur gæti með góðri samvizku gefizt upp hér). en það er greinilegt á spilinu hér á eftir, að góðir spilarar eru á eyjunni, en þar eru 10 milljónir íbúa samanþjappaðir á litlu svæði. Vestur gefur, allir á hættu. AÁ83 V1075 ♦ K53 *DG109 A KD10972 VÁDG62 ♦ G2 Jf, Ekkert *G64 V 94 ♦ 8 *K876532 A5 VK83 ♦ ÁD109764 4>Á4 Vestur Norður Austur Sauður 1A pass 2 Jf, 2 ♦ 2V 3 ♦ pass 5 ♦ pass pass pass Sögn Austurs, tvö lauf, er djörf og gefur rangar upplýs ingar um spilin, þannig að tveir spaðar hefðu verið mikiu betri sögn. Fjórir spaðar standa í Vestur-Austur, jafn- vel þótt tromp komi út, og góða vörn þarf til að hnekkja 5 spöðum. En snúum okkur að spilinu. í Suður sat Chien-Hwa Wang frá Peking og spilaði fimm tígla. Vestur spilaði út spaða kóng. Flestir spilarar myndu vinna á ásinn í blindum, og reyna laufsvíningu. Þar sem Vestur hefur eyðu í laufi hefði sögnin þá þegar tapazt. Wang sýndi mikla hæfni, þegar hann gaf slaginn, en hann tromp- aði spaðgdrottningu Vesturs heima í öðrum slag með tígul sexinu. Síðan tók hann tígu! ás og spilaði blindum inn á kónginn. Laufadrottningu var svínað, og það heppnaðist. Nú, loksins, spilaði sagn- hafi spaðaásnum úr blindulu og kastið laufaásnum heima Laufi var enn spilað frá blind um og tígul fiimmið í blindum var innkoma og hægt að kasta tveimur hjörtum á frílaufin þar. Minnsta skekkja í tíma- ákvörðun spilsins hefur tap í för með sér. 20. Kfl, Bxe3. 21. Bd5, Bxfl. (Gefið. Þessi skák minnir mann á Bronstein, þegar hann var upp á sitt bezta og hún gefur sannarlega góð fyrirheit. Packman háði skæða höggor- ustu við Tal og að sjálfsögðu slapp hann ekki lifandi úr þeirri raun. Hvítt: PACHMAN. Svart: TAL. Sikileyjarvörn. 1. e4, c5. 2. g3, — (Pachman forðast troðnar slóðir). 2. —, Rc6 3. Bg2 g6. 4 Re2, Bg7. 5. o-o, d6. 6. c3, e5. 7. d3, Rge7. 8. Be3, o-o. 9. d4, cxd4. 10. cxd4, Db6. 11. Rc3, exd4. 12. Ra4, Da5. 13. Rxd4, Re5. 14. Bd2, Da6. 15. Bg5, Bg4. 16. f3, Rd3. 17. Bxe7, Bxd4t. 18. Khl, He8. 19. Bxd6, Bd7. (Hvítur gafst upp, þar eð manns- tap er óumflýjanlegt). Kmh. — 29. maí. Aðils. BENT LARSEN er stöðugt efstur á millisvæðamótinu. í sjö- undu umferð sigraði hann Astra- líumanninn Berger í aðeins 25 leikjum. Larsen byrjaði með ridd- araleik og aldrei var neinn vafi á sigri Danans. Sex efstú menn tefla á kandidatamótiiiu í Ziirick næsta ár. riamí&wminmms bifreiða RAMMAGERÐIN! GRETTISGÖTU 54 S í M 1-1 9 1 O Sl Málv@rk Vatnsiifampdir Ljósmvndir liíaðar, af flestum kaupstöðum landsins Bibliumyndir Hinar vinsæiu, löngu gangamyndir Bammar — kúpt gler flestar stærðir. Askrittarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík. A VIDAVANGI at Rödd SeSlabankans Daginn eftir að eldliúsumræð- •unum lauk á Alþingi var árs- fundur Seðlabankans haldinn í höfuðborginni. Þessi ársfundur er í rauninni hádegisverðarboð á vegum bankans. Þar mæta ráð herrar, bankastjórnir og fleiri opinberir starfsmemi á fjármála sviðinu, en einn af bankastjór unum flytur ársskýrslu um efnahagsmál og störf Seðla- bankans. Jóhannes Nordal bankastjóri flutti ársskýrsluna að þessu sinni, og hefir hún ver ið birt í útvarpi og á prenti. Hann ræddi þar um „liin miklu umskipti til hins verra í efna- hagsmálum þjóðarinnar á ár- inu,“ eins og hann orðaði það, og taldi horfur ískyggilegar á þessu sviði. Verðbólguóttlnn Bankastjórinn- sagði m.a. að á árinu 1963 hefði átt sér stað „stóraukin notkun greiðslu- frests erlendis samfara auknum innflutningi.“ Um rekstur og ' framkvæmdir fyrirtækja sagði hann: „Mörg þeirra festu rekstr arfé sitt að verulegu leyti í ógætilegum fjárfestin-gum af ótta við áframhaldandi verð- hækkanir og jafnframt hækkaði rekstrarkostnaður svo að það rekstrarfé, sem eftir var, hrökk skemmra en áður. Samtímis þrengdi að í viðskiptabönkun- um, en staða þeirra gagnvart Seðlabankanum versnaði mjög í júnímánuði og hélzt síðan óbreytt út árið.“ Þá taldi han« „verðbólguóttann‘ hafa „náð tökum á huga alls almennings.“ Sex hundruð milljónir Síðar sagði bankastjórinn: „ . . Hefir viðskiptajöfnuður á vörum og þjónustu verið óhag stæður á árinu um nálægt 250 millj. kr. og er það miklu lak- ari afkoma en á árinu 1962 . . . 'I heild sýnir samanburður þess ara tveggja ára um 600 millj. kir. versnandi afkomu út á við. Er þá lokið því stutta tímabili hagstæðs greiðslujafnaðar, sem íslendingar áttu við að búa á árunum 1961—62 . . . Opinber ar lántökur voru óvenju miklar á árinu, en jafnfiramt jukust lántökur e'nkaaðila cinnig stór Iega . . “ Upplausnarástand Önnur ummæli bankastjór- ans (orðrétt samkv. Mbl. 15 mai): „ . .Liggur nærri, að upiplausn arástand skapist í efnahagsmál um.“ „. . Fer því vafalaust fjarri, að íslenzkir atvinnuvegir hafi þá samkeppnisaðstöðu, sem æski'leg væri fyrir heil- brigða þróun þjóðarbúskapar- ins.“ „ . . . Hver hrifsar tU sín það, sem hann getur og reynir að forða verðmætum sín um úr eldi verðbólgunnar. í stað skipulagðra áætlana kem- ur því fljótræði og fum, spá- kaupmennska í stað umhugs- unar um eðlilega arðsemi . .“ (DAGUR). T í M I N N , laugardaglnn 30. maí 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.