Tíminn - 30.05.1964, Side 4
'i
I
t
;
8 ÖÉt, ÁÆTLANASIGLINGAR Sp EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS Áætlun um feríir 6—7 af skipum Eimskipafélags íslands frá maí til desember er nýkomin út og * \ hefur verití send viískiptavinum félagsins. Samkv. þeirri áætlun verSur siglingunum hagaS þannig:
Á 10-11 daga fresti: Rctterdam—Reykjavík | Hamborg—Reykjavík 29/5, 9/6, 19/6, 30/6, 10/7, 21/7, 31/7 o. s. frv. 1 3/6, 13/6, 24/6, 4/7, 15/7, 25/7 o. s. frv.
Á 14 daga fresti: Kaupmannahöfn—Reykjavík 9 Leith—Reykjavík 30/5, 13/6, 27/6, 11/7, 25/7 o. s. frv. 1 1/6, 15/6, 29/6, 13/7, 27/7 o. s. frv.
Á 3ja vikna fresti: 1 Anfwerpen—Reykjavík 1 Hull—Reykjavík 1 New York—Reykjavík 23/5, 6/6, 27/6, 18/7 o. s. frv. | 27/5, 17/6, 8/7, 29/7 o. s. frv. | 27/5, 17/6, 8/6, 8/7, 29/7 o. s. frv.
Án áætlunar sigla önnur skip félagsins 1—2 í mánuði frá höfnum í NOREGI, SVÍÞJÓÐ, FINNLANDI, RÚSSLANDI, PÓLLANDI o.fi. löndum tii REYKJAVÍKUR o. fl. íslenzkra hafna, eftir því sem flutningaþörfin krefst á hverjum tíma. Með svo tíðum skipaferðum getum vér jafnan tryggt viðskiptavinum vorum skjótan fiutning á vörum þeirra. Áætiun um ferðir skipanna fæst á skrifstofu vorri, Pósthússtræti 2, Reykjavík. 'líi'f fíj'ðíi tffli- O'liiV 1 ^IJ iÍJOiblÍVÍiyÍ ('Aiiii ÍJji^AiÁx
t
Opinbert uppboð
verður haldið í Hótel Akureyri, Hafnarstræti 98,
Akureyri, föstudaginn 5. júní, laugardaginn 6. júní
þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. júní 1964
og hefst alla dagana kl. 14.00.
Boðið verður upp innbú 1 Hótel Akureyri og vöru-
birgðir tilheyrandi þrotabúi Brynjólfs Brynjólfs-
sonar, veitingamanns, svo sem kaffiteríá ásamt
sjálfsafgreiðsluborði (Rafha) mjólkurkælivél,
mjólkurísvél, kæliskápar og kista, stór eldavél og
margs konar matreiðsluvélar og áhöld, stórar
þvottahúsvélar, þvottavél, þeytivinda, þurrkvél og
strauvélar, skrifstofuhúsgögn s.s. reikni- og ritvél-
ar, peningaskápur, skjalaskápur o.fl., húsgögn og
annar búnaður úr veitingasal og gistiherbergjum,
flygill, borðbúnaður og margt fleira tilheyrandi
hótelrekstri.
Tvo síðari dagana verður boðin nupp ýmiss konar
verzlunarvarningur.
Bæjarfógetinn á Akureyri,
sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu
28. maí 1964.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar-
árporti mánudaginn 1. júní kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
UTANBORÐSMOTORAR
TIL NOTKUNAR A
SJÓ OG VÖTNUM
FIMM STÆRDÍR
FJÖLBR. AUKAÚTBÚN
HAGKVÆMT VERD
Handavinnusýning
Handavinnusýning nemenda Húsmæðraskóla
Reykjavíkur, verður opin laugardaginn 30. maí
frá kl. 2 til 10 s. d. og sunnudaginn 31. maí frá
kl. 10 til 10 s. d.
Skólastjóri.
Landskiki
3—5 ha af ræktuðu eða ræktanlegu landi við, eða
nálægt, þjóðbraut á svæðinu Kjalarnes til Vatns-
leysustrandar, þar sem rafmagn og vatn er til-
tækt, óskast til kaups eða leigu. Fyrirspurnum
svarað í síma 40863 eftir kl 6 á kvöldin, eða
tilboð sendist til afgr. Tímans, Bankastræti 7,
merkt: Land.
Skólagarðar
Hafnarfjarðar
Taka til starfa 5. júní n. k. og verða starfræktir við
öldugötu. Innritun fer fram í skrifstofu bæjar-
verkfræðings dagana 1. og 2. júní kl. 13 til 15,30.
Börnum á aldrinum 9 til 13 ára er heimil þátttaka.
Þátttökugjald er kr. 350.00.
Garðyrkjuráðunautur.
/
T f M I N N , laugardaglnn 30. maí 1964