Tíminn - 30.05.1964, Síða 13

Tíminn - 30.05.1964, Síða 13
B 2 Q Q a G ■ Tómas A. Agústsson Fæddur 3. 9. 1915. Dáinn 30. 4. 1964. HJNN 8. maí var til moldar borinn Tómas A. Ágústsson, Tunguvegi 76. Mig langar að kveðja Adda, en bvo kölluðu kunningjarnir hann, með örfárnn línum. Fyrir allmörgum árum kom ég 1 lítinn bæ, sem hét Steinar, við Laugarásveg. Ég var með íbúð í smíðum og þurfti á verkfærum að halda, sem ég vissi að hús- bóndinn þar átti, og falaði þau til láns, þó ég þekkti hann lítið þá. Erindi mínu var vel tekið, og eftir það kom ég oft í litla bæinn. Að Steinum fann ég glöggt bversu stærð og herbergjafjöldi ihússins er mikið aukaatriði, ef hjartarúm húsráðenda er nógu stórt, en þar áttu bæði jafnan hlut, bóndinn Tómas og húsfreyj- an Jóna Hannesdóttir. Við Addi kynntumst nánar eftir því sem árin liðu og eftir því eem sá kunningsskapur varð lengri, fann ég betur hverjum Ikostum hann var búinn sem maður. Addi bar sterkustu einkenni landsins okkar, gat verig kaldur og hrjúfur hið ytra en hlýr eftir að komið var inn úr skelinni, GREIÐSLUR RÍKISSJÓÐS Framhald af 6. síðu. StoKksheyrarhr. — 31.326,39 Soinna h. f. — 153.470,22 kr. 116.419.564,07 «1. Toflarar, grelSslur vegna vanskHa i entKiriánum r(klss|ó8s: Bæjarútg. Hafnaxfj. kr. 1.307.950,00 Bæjarútg. Hafnarfj. — 2.123.811.64 Bæjarútg. Rvfk. — 7.821.265,62 Gylfl h.f., Patreks- firðl, v/ÓL Jóh. — 2.580.369,66 ísflrðingur h.f„ v/Sólborgar — 2.580.369,66 Útg.fél. Akureyringa h.f. Akureyri — 1.644.712,65 Vörður h. f., Patreks- firði — 2.419.369,66 Sildar- og fiskimjöls- verksm. Rvk. — 2.580.369,6o kr. 23.058.218.55 BANDARIKIN EIGA . . . Framhald af 7. síðu. að styrkur okkar sem her- veldis byggist á flota og flug- her, og við megum því ekki gerast þátttakendur í hem aði é meginlandi Asíu. En við höfum því miður látið okkur henda að gleyma þessu. Enda þótt ég áliti að stefnur Frakka og Bandaríkjamanna bæti hvor aðra upp en keppi ekki hvor við aðra, þá hefir stjóm hvorugrar þjóðarinnar efni á að láta það uppskátt eins og sakir standa. Við get um ekki sagt þetta, þvi að það kynni að gera út af við þann litla baráttukjark, sem enn örl ar þó á í Saigon. Frakkar geta ekkj sagt þetta. þar sem þeir geta ekki gert hvort tveggja í senn, haldið áfram samninga umleitunum sínum i Peking og lagt blessun sína yfir íhlutun okkar. En engu að síður eru áhugamál Frakka og Bandaríkja manna í raun og sannleika hin sömu í dag, eins og oft áður í sögunni. traustur vinur vina sinna og allt- af boðinn og búinn að rétta hjálp arhönd ef einhvers þurfti við. Eg minnist sérstaklega bjartra sumarkvölda, þegar við vorum einir saman austur við Þingvalla- vatn eða á öðrum fögrum stöð um við ár og vötn, hvernig hann sá fegur&ina í kringum sig með næmu auga náttúruskoðarans, sem hugsar meira um að njóta þess sem íslenzk náttúra hefur upp á að bjóða. en að veiða sem flesta fiska. Einn ágætur kennari minn sagði eitt sinn við mig: „Þú getur eignazt góða kunningja, en vini eignast þú naumast fyrr en þú hefur verið einn með þeim úti í náttúrunni og lært að hlusta hljóð- ur á raddir hennar“. Eg er ekki viss um að ég hafi skilið til fulls hvað hann átti við fyrr en nú. Litli bærinn í Laugarásnum er horfinn, en Addi og Jóna fluttu fyrir nokkrum árum að Tunguvegi 76, þar sem þau bjuggu sonum sínum yndislegt heimili, sem ber listfengi og hagleik húsbóndans glöggt vítni. Við, sem þekktum Adda, höf um áreiðanlega ekki búizt við að nann hyrfi svo fljótt úr okkar hópi, en lögmáli dauðans fær eng- inn breytt, og þess vegna þökkum við þann tíma, sem hann var hér á meðal okkar, því góðir menn marka alltaf spor, sem ekki mást, þó þeir hafi vistaskipti. Eg flyt Jónu Hannesdóttur og sonum þeirra mínar innilegustu samúðarkveðjur, sömuleiðis föð- ur Tómasar og tengdaforeldrum og systkinum hans. Að síðustu kveð ég þig, Addi, með kæru þakklæti okkar hjón- ana fyrir allt. Jón Sigurðsson. Trúlofunarhringar Fljói afgreiSsla Sendiim gegn póst- kröfn GUDM. PORSTEINSSON gullsmfður Bankastrætj 12 heiörað Út kom hjá Menningarsjóði seint á s. 1. ári vísnakver eftir Kristján Ólason, sem er Þing- eyingur, nýlega fluttur til Reykjavíkur. Kver þetta nefn ist FERHENDA og ber af öðr- um vísnasöfnum. Má telja út- komu þess viðburð í þessari list grein. Ekki fékkst meirihluti fyrir því í úthlutunarnefnd lista- mannalauna að veita Kristjáni Ólasyni fjárhæð í viðurkenning arskyni fyrir framúrskarandi listfengi í hinni þjóðlegu íþrótt lausavísnagerðinni. Reyndist þar skarð vera í skilninginn hjá nefndinni, og þar á meðal hjá sýslunga Kristjáns, Bjart- mari Guðmundssyni, og þótti ýmsum napurt, af því að ekki gat þar verið ókunnugleika um að kenna. Hins vegar heiðraði aðalfund ur Kaupfélags Þingeyinga, haldinn 29.30. f. m., Kristján Ólason, vegna bókar hans, með því að veita honum kr. 10 þús. úr Menningarsjóði K.Þ. — Var tillagan um þetta samþykkt með allsherjar lófatakj á fund inum. Á fundinum voru mætt- ir rúmlega 100 fulltrúar víðs- vegar að af félagssvæðinu. Má af þessu marka, að þingeyingar kunna almennt að meta list Kristjáns Ólasonar. Þingeyingur. Bændur Óska eftir. að koma dreng 12 ára á gott sveitaheimili í sumar. Er vanur öllum sveita- störfum. Nánari upplýsingar í síma 24514. Sumardvöl öskast fyrir dreng á níunda ári. Meðgjöf. Upplýsingar í síma 32518. Land - Sumarbústaður Vil kaupa eða leigja land undir sumarbústað. Enn fremur kemur til greina að kaupa eða leigja bústað. Vinsamlegast hring ið í síma 36419 eða 32626. Auglýsið í Tímanum Trésmiðafélag Reykjavíkur I f 30Í- Gjöf Ragnars Jónssonar „íslenzk myndlist“, er komin út. Notið þetta einstæða tækifæri að styðja gott málefni og eignast um leið fágætan dýrgrip. Gerist nú þegar áskrifendur að bókinni á skrif- stofu félagsins. Stjórnin Eggjaframleiöendur Fræðslufundur verður haldinn sunnud. 31. maí kl. 16 í Félagsheimili Kópavogs. (Yfir Kópavogs- bíói). Framsöguerindi: Gunnar Bjarnason, ráðunautur. Frjálsar umræður. Allir eggjaframleiðendur eru velkomnir. Samband eggjaframleiðenda. Bæjarstjórn ísafjarðarkaupstaðar gefur hér með kost á samkeppni um tUlögur að merki — skjaldarmerki — fyrir kaupstaðinn. Upp drættir skulu vera 12x18 cm. eða svo, límdir á karton 14x21 cm. að stærð. Uppdrættina skal senda bæjarráði ,ís?fjarðar fyrir 1. september n. k. Umslag skal einkenna með orðinu Skjaldarmerki. Náfh höfundar' skal fylgja í sérstöku umslagi vand lega lokuðu. Keppendur eru beðnir að athuga sérstaklega um einfaldleik — svo merkið njóti sín eins vel í lítilli mynd og í stórri - og einnig um symbolik, eftir því sem við verður komið. Tíu þúsund króna — kr. 10.000.00 — verðlaun verða veitt fyrir merki sem bæjarstjórnin kann að velja til notkunar. Bæjarstjórnin áskilur sér rétt til að skipta nefnd- um verðlaunum, ef henta þykir, og til að nota að vild þau merki, sem hún verðlaunar. ísafirði, 27. maí 1964. Bæjarstjóri. Annast UTSETNING- AR fyrlr einstaklinga, hljómsveitir, mlnni og stærrl sönghópa o. fl. MAGNÚS INGIMARSSON, Lang- holtsvegl 3. Síml 12068 vlrka daga kl. 6—7 s. d. Iþrófflr Helgason leikur nú aftur með þvi 1. FLOKKUR: Valur—KR • Síðasti 'leikur Reykja- víkurmótsins í 1. flokki, feff fram á Melavellinum á laug- ardag og hefst kl. 15.15. Þá ieika Valur og KR. Vinni Valur leikinn. verður auka- leikur um efsta sætið að fara fram milli Fram og Vals, en vinni KR eða verði jafntefli, er Fram Rvíkur- melstari. Spónlagning Spónlagning og veggklæðning Húsqögn og innréttingar Ármúla 20 Sími 32400 T í M I N N , laugardaginn 30. maí 1964 — 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.