Alþýðublaðið - 10.01.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1952, Blaðsíða 1
ALÞYBUBLA9I9 r (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Fimmtudagur 10. janúar 1952. 7. tbl. Varnarsamiök lýðrœðisríkjanna Efri myndin tii vmstri sýnir Alcide de Gasperi, forsætisraðherra ítaííu, setja fund Atlantshafsráðsins í Rómaborg, en til hægri eru Anthony Eden, utanríkismálaráðherra Bretlands, og Paul Van Zeeland, utanríkismálaráðherra Belgíu. Neðri myndin er j af amerískum skriðdrekum á hersýningu í Brussel. I m TVÖ BIFREIÐASLYS URÐU í gær. I fyrraskipíið varð maðiir'fyrir mannlausri biíreið, sem var dregin af annarri bif- reið, og fótbrotnaði hánn, hllaut heilahristing og fleiri á- verka. í hitt skiptið varð kona, sem var að koma úí úr strætis- vagni fyrir bifieið og féll í götuna ca meiðsli hennar eru’ekki talin alvarleg. ; ' ' * Fyrra slysið atvikaðist með Jþeim hætti, að maður, sem átti fólksbíl sinn geymdan inni í bílskúr við Laugarnesveginn, kom bí’num ekki í gang og fékk vörubíl. tiT þess að 'draga --- —— ! bílinn út. Síðan ætlaði vöru- AURIOL FRAKKLANDS- ' bíllinn að draga fólksbifreiðina FOESETI fól í gærkvöldi , í gang, en t;I . þess varð hann Charies Bidauit að reyna 'að.'að snúa við'. Meðan bifreiðar- myrnla nýja stjórn á Frakk-1 stjórinn var að því og festa landi, eftir aS þrír stjórnmálá- j bí num að nýju aftan í vöru- foringjar höfðu gefizt upp við bílinn, fór eigandi fólksbifreið- það. Bidaúlt mun svara árdeg- arinnar frá og lokaði bí'skúrn- is í dag, hvort hann telji sig um; en er hann kom til baka, geta myndað stjórn eða ékki. | voru báoir bílarn;r komnir af Áður hafði Auríol forseti fal- ið Reynaud, fyrrvnrandi for- sætisráðherra, sem er foringi stað. Hafði vörubílstjórinn á- iitið, að hinn bílstjórinn væri kominn upp í bílinn og setzt- Áframhaldandi að- sfoð við Evrópu er nauðsynsegir Truman H.YRRY S TRUMAN, forseti Bandaríkjanna, f’utti báðum þ'ngdeildúm áraniótaávarp í Washington í gær að Winston S. ChurchiII og Anthony Eden viðstöddmn. Lýsti forsetinn vfir því, að friðttrinn væri a’ð- altakmark Bandaríkjanna, en hó okki «á friður, sem of dýru verði yrði keyptur, o-g lagði á- kerzlu á nauðsyn áframhald- ándi aðstoðar Bandaríkjanna v'ð lýðræðisþjóðirnar í Vestur- Evrópu. Truman boðaði, að Banda- ríkin myndu ekki hætta vopna- viðskiptum í Kóreu fyrr en tryggt væri, að þar kæmist á varanlegur friður. Kvaðst hann 'vona, að sættir tækjust með deiluaðilum þar og sagði, að hættan á nýrri heimsstyrjöld virtist hafa minnkað síðari h’uta ársins, sem leið. Þó væri þess ekki að dyljast, að Rússar héldu áfram að auka her sinn og vígbúnað, sem þó hefði verið stórfelldur fyrir, og nú myndi flugfloti þeirra orð- inn meiri en flugfloti allra lýð- ræðisþjóðanna til samans. Truman sagði, að varnarsam- tök lýðræðisríkjanna væru nú þegar orðin svo öflug, að þau hefðu mikil áhrif í þá átt að minnka hættuna á kommún- istískri árás, sem vofað hefði yfir. Evrópu eins og dimmur og geigvænlegur skuggi, þegar Atlantshafsbandalagið var stófnað. Lagði hann ríka á- herzlu á, að Bandaríkin yrðu að halda áfram hernaðarlegri og efnahagslegri aðstoð við lýð- ræðisríkin í Vestur-Evrópu, þó að liún hefði byrðar í för með sér. Kvaðst hann vona, að þess yrði skammt að bíða, að Vest- ur-Evrcpa yrði sjálfri sér nóg í þessu efni. Loks ræddi Truman úm friðarsamningana við Japani ög nauðsyn þess, að Vestur- Þýzkaland yrði aðili að sam- starfi lýðræðisþjóðanna. ----------4---------- Komu lil Reykja- r I Flutt af Stefáni Jóh. Stefánssyni í sameinuðu þingi. ----------*--------- S.TEFÁN JÓH. STEFÁNSSON boðaði það á alþingi í gær, að hann mundi í sambandi við þingsólyktunartiUögruna um reeðuritun á alþingi bera fram viðaukatillögu um það, að athugaðir yrðu möguleikar á því, að gefa Alþingistíðind- in út ekki sjaldnar en vikulega og þar með ræðupart Alþingis- tíðindanna. ÞingsályklunartiUagan um‘ ræðuritun á alþingi var til fyrri umræðu í sameinuðu þingi í gær. Maslti Rannveig Þorsteins dóttir fýrir tillögunni, en tilag an fjallar um það, tð emungis æfð'um hraðriturum sé falið að rita niður ræður alþingismanna. Jón Pálmason forseti samein aðs þings talaði næstur. Hann g'erði grein fyrir því, að æfða lrraðritara væri reynt að útvega tii ræðuritunar, en ekki hefði verið völ á nægilega mörgum, svo að einnig væru ráðnir menn, er nota venjulega skrift. En ef einvörðungu ætti að ráða æfða hraðritar'a mundi þnð hafa auk inn kostnað í för með sér, þar eð sjálfsagt yrði að ráða þá sem fasta starfsmenn. Hann kvað at hugun hai'a leitt í ljós, að kostn aðarsamt mundi verða að taka allar þingræður upp á stálþráð. Þorsteinn Þorsteinsson, Jó hann Hafstein og Páll Zóphóní asson mæltu eindregið með vél rænni upptöku þingræðna. Stórviðri á Ausf- urlandi í gær ÞINGRÆÐUR BIRTAR JAFNHARÐAN. Stefán Jóh. Stefánsson kvaðst ekkert -vilja fullyrða um það, hvort betra væri og heppilegra að notast við liraðriun eða vél ræna upptöku. Þó taldi hann allar líkur benda til þess, að Framhald á 3. síðu. STÓRVIÐRI af norðri og norðvestri gekk yfir Austur- land í gær. Veðurstofan í Reykjavík fékk engar fréttir af veðrinu fyrir austan síðdeg- is í gær, en líkur voru taldar til, að úr því mundi draga í nótt. Ymsar skemmdir urðu í gær vegna óveðursins. Skipið Reykjanes slitnaði upp frá bryggju á Reyðarfirði og rak að landi á Sléttuströnd, sunn- an fjarðarins. Strandaði það þar, en skipshöfnin er ekki talin í neinni hættu og góðar vonir um, að skipinu megi ná út, er veður lægir. Einnig slitn- uðu símalínur. -----------*----------- í GÆR fóru með Gullfaxa áleiðis til Oslóar sldðagöngu- menirnir 6, sem áformað er að taki þátt í vetrar-Olympíu- leikjunum af íslands hálfu. Faxi hefur færst fil en er óskemmd- ur með öilu og enginn sjór í honum ------4.----- Gengið beint af götunni við m]ó!kurbúið í Borgarnesi um borð í „E!c8borg“. lítils millifiokks, að reyna | ur vi'ð stýrið. Þegar vörubíllinn stjórnarmyndun, en hann varð hafði skammt farið eftir Laug- að gefast upp. Þá fól Aurio’. arnesveginum, rann bíllinn, tveimur foringjum jafnaðar- j sem hann dró, út í. snjóruðning manna og Gaullista að reyna ; utan við götuna og. lenti þar á stjórnarmyndun, en þe'r urðu ! gangandi manni, Jósepi Jó- báðir að gefast upp. 1 1 Framh. á 7. síðu. ÞÖR kom með brezka línu- veiðarann til Reykjavíkur kl. 6 í gær, en vonazt var til í gær- kveldi, að Fylkir kæmi um miðnætti með þýzka togarann. Gekk för skipanna verr en við var búizt vegna þess, hve illt var í sjó. I RY’RIiINÓTT flaut togarinn Faxi af Þursstaðarifi og færðist nokkru. vestar, nær Rauðanesi, og þar liggur hann nú á sar.dbotni, en cr í hættu ef að hvessir, því þá er hætt við að hann reki á land við Rauðanes. I fyrradag va'r farið um borð í Faxa, og reyndist enginn sjór vera kominn í skipið og engir áverkar sáust á því. Samkvæmt upplýsingum, sem BA hefur fengið hjá fréttaritara sínum í Borgarnesi stóð til í gær að dráttarbátur kæmi frá Reykjavík og freistaði þess að ná togaranum á flot, en í gær og í fyrradag hefur verið logn og bezta veður í Borgarnesi, og að stæður því eins góðar og á verð ur kosið til þess að bjarga togar anum. GENGIÐ AF GÖTUNNI UM BORÐ í ELDBORG. Eldborg liggur enn á sandin um fyrir norðan mjólkurbú káup félagsins og veit stefnið upp að götunni, og er hægt að stíga beint af götunni um borð í skip ið. Um fjöru er spölkorn frá skipinu niður að sjó. Eins og áður hefur verið getið í blaðinu hefur Eldborg verið stjóruð niður, og virðist vera óskemmd, e.i ekki hefur enn Framh. á 2. síðu. Veðurútlitið í da<* o Allhvass sunnan og suðaust an, snjókoma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.