Alþýðublaðið - 10.01.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.01.1952, Blaðsíða 3
I DAG er finuntuctogurinn 10. janúar. Ljösatimi bifreiða er frá kl. 3.30 síðfíegis til kl. 9.30 árdegis. Kvöldvörður: Kristján Þor- varðsson, læknáv arðstof unni, simi 5030. Næturvörður: Bjórgvin Finns son, læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvarzla er í lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Slökkvistöðin: Sínm 1100. Lögregluvarðstofan: ■— Sími 1166. Flugferðir Loftleiðir. í dag verður flogið til .Vest- mannaeyja og Akureyrar. Á morgun verður flogið til Akur- eyrar, Hellissands, Sauðár- króks, Siglufjarðar og Vest- mannaeýja. • Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss fór fra Rotterdam 9/1 til Grimsby og London. Dettifoss fer væntanlega frá New York 12/1 til Reykjavík- úr. Goðafoss iór fra Leith 7/1 til Reykjavíkur. Guilfoss er í Kaupmannhöfn, fer þaðan 15/1 til Leith og Reykjavikur. Lag- arfoss fór frá Rotterdam 8/1 til Antwerpen, Hull o.:' Reykjavík ur. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 27/12 frá Osló. Selfoss kom til Reykjavíkor 29/12 frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykja- vík í nótt til New Yerk. Vatna- jökull fór frá New /crk 2/1 til Reykjavíkur. RílvLsskip. Hekla fór frá Roykjavík í gærkveldi vestur i m land til Húsavíkur. Esja er i Álaborg. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Þórshafnar. Skjaldtoreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykja- vík. Ármann var í Vestmanna- leyjum í gærkveldi. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Settin. Arnar fell er i Aabo. Jökulfell er á Ak ureyri. sjóður: Áheit frá Þ. Á. 50, H. Á. | 50, H. í. 20, E. B. 35 og gjöf frá j Brvnjólfi 50. Kirkji;oyggingar- sjóður: Gjöf írá M. Gísladóttur ! 100 og S. Brynjólfssynl 100. Af hent af presti safnaðarins frá Önnu og Páli 100 og áheit frá gamalli konu á Patreksfirði kr. 50. Kærar þakkir. Rvík, 2. jan. 1952. -— Gjaldkerinn. Blöð og timarit Vikan, 1. tölubiao þessa árs er komin út með forsíðumynd af leiðangrinum á V. tnaiökul í fyrravor, og grein um leiðang- urinn eftir Jón Eyþórsson. Heilsnvemd, tímarít Nátt- úrulækningafélágsms, 4. hefti 1951 er nýléga komið út og flylur m. a. þetta efni: Hvers v.egna verða menn veikir? Leng ið mannsævina. Fæðið i hress- ingarheimili NLFÍ. Frásögn af lækningu krabbamein, Hús- f mæðraþáttur, Berklar og 1 krabbamein vaneldissjúkdómar, Um hálseitlaskurði, Enn um gulrófnarækt, Krabbamein í j endaþarmi læknað með hrá- i fæði, Spurningar og svör, I Þrautalausar fæðingar, Röng næring orsök ofdrykkju, Á við og' dreif og fleira. AB»krossgáta nr. 39 UTVARP REYKIAVIK Hannés á horninu ettvan &ur da gsins O Ö Reg-lrn- frairkvæmdar af borku og tillitsleysi. — Niðurlæging útvarpsms. — Tillögur. tím breyt- ingar a rekstri bess. 7 * V s s s í Brúðkaup Lárétt; 1 dauði, 3 földi, 5 skeyti, 6 skammsto'un, 7 sæmd, 3 tónn, 10 ónothæi', 12 sár, 14 flýtir, 15 lindi, 16 greinir, 17 að gæzla, 18 væta. Lóðrétt: 1 högg, ‘1 snemma, 3 missa, 4 við aldur, 6 léttir, 9 samtenging, 11 guðh’, 13 hlutjr. Nýlega voru gefin saman i Lausn á krossgátu nr. 38. hjónaband af séra ..akob Jons- Lárétt; x laf, 3 lcg; 5 ok, 6 s.vni ungfrú Svava Ingadóttir, k- ? bót 8 na 10 fútt> 12 inn, Baldursgötu 11, og Gunnar j 14.’Nóa 15 ís, 16 rr, 17 geð, 18 Nielsen verzlunarmaður, Öldu- 'götu 9. ! ha. Lóð'réít: 1 lotn'.ng, 2 ak, 3 Á þrettándanum voru gefin ‘ látún, 4 Gautar, 6 kóf, 9 an, 11 ...... , „ , 1 9 saman í hjónaband af séra Jak ob Jónssyni ungfrú Guðlaug Helga Árnadóttir og Ástvaldur Jónsson rafvirki. Heimili þeirra er á Vitastíg 17. Nýlega voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni ungfrú Elin- borg Guðmundsdóttir og Jón Jóhannesson sjómaður. Heimili þeirra verður á Hringbraut 113. Or öllum áttum Happdrætti Háskóbi íslands. Athygli skal vakia á auglýs- ingu happdrættisins í blaðinu í dag. Happdrættið biður við- skiptamenn sína að vitja núra- era sinna í dag, ella eiga þeir á hættu, að númerin verði seld frá þeim. Þetta á eirinig við um þá, sem hlutu vinning í 12. fl. og hafa ávísun á vinningsnúm- erið. Verðu rekki hægt að á- býrgjast mönnum það núrriér, sem ritað er á ávisunina, cítir daginn í dag. Öháði fr íkirkjusöfn uðurinn (gjafir og áheit). Safnaðar- tóra, 13 níð. I Annasi aiiar iegundir j * x U « j rafíagna. j ■ : Viðhald raflagna. ■ ■ Viðgerðir á heimilis- : ■ tækjuum cg öðvum : : rafvélum. * ■ * ■ • ■ w ■ Raftækjavinnustofa : i Siguroddur Magnússon j : Urðarstíg 10. ; ■ Sími 80729. ; ■ ■ ■ • ! Minnlngarspjöld i ; Barnaspitalusjóðs IlringslnH \ \ eru afgreidd i Hannyrða-: ■veriL Kefill, Aðalstrætl 18. \ ■ ;áður vérzl. Aug. Svendsení: : >g i Bókabúð Austnrbæjai. ■ Heiðreknr Guðmundsson. Þorsteinn Ö. Stephenssn les kvæði eftir hann i útvarpinu. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag). 20.35 Tónleikar (plötur): Píanó sónata í b-moll op. 35 eftir Chopin (Ssrgei F.ji_hmaninoff leikur). 21 Skólaþáíturinn (Helgi Þor- láksson kennari). 21.25 Einsöngur: Vi toria de los Angeles syngur spönsk þjóð- lög; Renata Tarrago leikur með á gítar (plö-ui). 21.45 Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði eftir Heiðrek GuðmundSson. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur); a) Fiðlukonsert nr. 5 í a -moll op. 37 eftir Vieux- temps (Iieifetz og Sinfóníu- hljómsveitin í Lo.ndon teika; Malcolm Sargeoi Stjórnar). b) Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Beethoven (Sinfóníu hljómsveit brezkd útvarpsins leikur; Toscanini stjórnar). -------------^---------- Alþingisfiðíndtn Framh. af 1. síðu. hraðritunin mundi nægja fylli lega. Hitt kvað hann aftur á móti vera aðalatriðið frá sínu sjónarmiði, að upotaka ræðn anna væri áreiðanleg og gengið yrði fljótt frá þeim, þannig að hægt væri, að birta þær í A1 þi ngistíðíndunum jafnharðan allan þingtímann. Hann sýndi frarn á, að það væri alþingis mönnurn til mikils hægðarauka við störf sín, að eiga jafnan kost á að fletta upp í ræðunum, auk þess sem almenningur ætti fyllsla kröfurétt á því að geta fylgzt með því sem gerðist í þingsölunum. ÁVÍTUR Á BLÖÐIN Stsfán Jóhann ræddi einnig þingfréttaflutning blaðaanna. Kvað hann blöðin miða hann við það eitt að rekja fyrir les endum sínum málflutning þess j stjórnmálaflokks, sem þau hvert um sig fylgdu. Og slíkur frétta ilutningUr gæfi auðvitað mjög ófullkomna mynd af störfum þingsins. Hann staðhæfði, að öll blöðin væru undir sömu sök seld hvað þetta snerti, og benti á, að einmitt af þeim sökum, hve þing fréttámennska blaðánna væri á lágu stígi, væri nauðsynin á reglulegri útkomu Alþingistíð indanna yfir þingtímann enn þá brýnni. Og er hann hafði boðað viðauka tillögu sína sagði hann: ,,Við, sem höfum trú á þing ræðinu, óskum eftir því, að fólk ið í landinu geti fylgzt með því, sem fram fer á alþingi". INNHEIMTUAÐFERÐ lands- símans virðist vera ákaflega ströng. Þetta er rkki nýtt og oft hefur vérið undan hcnni kvarað. Svo virðist sem aldrei sé gerð nein undantekning. Með því ætti að vísu að skapast rétlæíi, en ástæður geta þó ver- ið fyrir hendi svo að rétt sé að gera tmdanteknmgai'. Undan- farna daga liefur verið hálfgert neyðarástand á borginni, — og vil ég þó ekki gera of mikið úr því. Borgin héfur verið raf- raagnslaus langtímum saman, hitaveitan hefur ekki hlýjað upp hýbýli manna og mjög erf- itt hefur verið að komast um borgina. ÞEÚAR svo er ÁSTATT verða annir sumra manna ekki minni en áður, þar á meðal til dæmis læknó. Flairi sn einn þeirra urðu fyrir því. þegar þeir komu heim til sín einn daginn, að lokað hafði verið síma þeirra. Elcki var það þó vegna þess, að lahdssíminn þyrfti að efast um viija þeirra til að greiða afnotagjald eða að þeir gætu greitt, heldur voru allar aðstæður þannig, að þeir áttu óhægt um vik, og á slík- um tímum hringir fólk jafnvel meira til lækna en á öðrum ÞAÐ IÍEFÖI VERIÐ rétt af landssímanum að "resta því að loka símum meðan á fárviðrinu stóð, en ekkert tillit var tekið til ástæðnanna í borginni, regl- unni var framfylgt af hörku og tillitsleysi. Það er ekki rétt að hegða sér þannig. Reglur eru góðar og reglusemi betri, en stundum getur fastheldni við settar reglur valdið vandræð- um. Reglurnar eru miðaðar við eðlilegar aðstæður, en ekki und antekningar. Yfirstjórn síma- málanna ælti að endurskoða af- stöðu sína til sinna eigin reglna. SÁRREIÐUR menntamaður skrifaði mér í gær. ,,Ég held að ekki sé hægt að þegja lengur við frammistöðu útvarpsins. Ég hef enga tilhneigingu til þess að gera hlut þess verri en hann í raun og veru er, og ég er ekki einn þeirra, sem alltaf tek und- ir aðfinnslur og gagnrýni. En segja má að undanfarið hafi leiðinda ofhleðsla verið á út- varpinu. Og það er engum blöð um um það að fletta, að því hrakar stórlega. ÞAÐ ER FReI iANDI að taka nokkra daga ig gera grein fvrir dagskrám þeirra, en ég læt nægja að taka síðastliðið mánudagskvöld og er það þó ekki verra en allmörg undan- farandi kvöld. Þetta kvöld var okkur boðið upp á tvo ,,fræbúð inga“ eins-og menn-eru nú farn ir að kalla þá búfræðinga, sem eru næstum daglegir gestir í útvarpinu. Fyrst setti dagskrár- sjórhin leiðiniegan ..fræbúð- ings“-fyrarlestur Árna Eylands í þáttinn um dagimi og veginn — og síðan kom ,,fræbúðings“-; fyrirlestur Gísla Krístjánssonar og Einars gamla á Hvalsnesi. FYRRUM DAGA gat Einar verið liressilegur. sérstaklega þegar hann tólc upp i sig, en nú 3i' honum gengið. — Þessi .fræ- búðings“-jafningur útvarpsins er orðinn óþolandi — og er ég þó sízt af öllu andvigur því að flutt séu erindi um málefni sveitanna. En það ei ekki sama hvernig það er gert. ÞÁ FLUTTI tónS istarsérfræð ingurinn Jón Þórarinsson er- indi eða las upp — og var það ákaflega ólystugu: vatnsbúð- ingur, jafnvel svo rð Jóni tókst að gera ailar niðuvstöður efnis síns mjög ósennilegar. Hefur Jón oft gert betur, en þetta var í samræmi við annaö eíni dag- skrárinnar og þess vegna hefur það verið valið. Kennari úr sveit las smásögu. Hún var ekki svo slæm, .en önnur leið- indi kvöldsins drógu hana nið- ur til sín. FYRIR NO.KKRU varð tíð- rætt um útvarpið i samkvæmi þar sem ég Var staddur. Yoru allir á einu máli urn það. að út- varpið hefði versnað rnjög á s;ð ústu mánuðum. Einn gesta i i sagði, að það ælíi ið minnka rekstur útvarpsin:;, útvarpa fréitum einu sinni á dag fimm daga vikunnar, en hafa svo langa og vel valda crgskrú tvö kvöld. Þetta mundi verða t:I þess að fólki þætti vænna urn útvarpið en nú er raunin á og einnig, -að um leið gséfist ú varpsráði tækifæri til þess a5 vanda mjög vel til dagskrór- innar. ÉG HELD að ég fallist á þessa uppástungu. Þ&ð verður að minnsta kosti að grípa til ein hverra ráða til þess að bjarga útvarpinu úr þeirri niðurlæg- ingu, sem það er komið í.“ ÞETTA SEGIR bréfritarinn. Hvað segið þið um uppástungu hans? Hannes á liomimi. Lukkupakkar Félög og aðrir, sem eftir eiga að hafa jólatrés- skemmtun fyrir börn: At hugið, að við getum selt 80 mismundandi tegund- ir af barnaleikföngum innpakkuðum í jólapappír Yerðgildi inniheldur frá kr. 10-—30, búðarverð Selljum í partíinu á 7 kr pakkann. Seljum áfrarn allskon ar barnaleikföng fyrir hálfvirði. Traðarkotssundi 3. Sími 466.' HEFI OPNAÐ lækningastofu í Aðalstræti 18 (Uppsöl um). — Sími 3317. Viðtalstími kl. 6—-7 alla virka daga nema laugar daga. ESRA PÉTURSSON læknir. Teygju- magabelH 3 gerðir. Verð frá kr. 29.00 stk. Laugavegi 26. AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.