Alþýðublaðið - 12.01.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1952, Síða 3
Hannes á horninu Ss S * s s s í DAG er laugardagurinn 12. ( janúar. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl.1 3.30 síðdegis til kl. 9 árdegis. Kvöldvörður er Oddur Ólafs son, læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður í læknavarð- stofunni er Elías Eyvindsson, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapó- teki. Sími 1330. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Fíugferðir Loftleiðir. Áætlað er að flogið verði í dag til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun verður flogið til Vestmanna- eyja. Skipafréttir Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell átti að fara frá Stettin í gæ ráleiðis til ísa- fjarðar. M.s. Arnarfell er í Osk arshamn. M.s. Jökulfell er á Ak tireyri. Eimskip. Brúarfoss kom til Grimsby 10/1, fer þaðan væntanlgea í dag til London. Dettifoss fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan 15/1 til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 27/12 frá Osló. Selfoss fór frá Akranesi í gær- kveldi til Reykjavikur. Trölla- foss fór frá Reykjavík 10/1 til New York. Vatnajökull fór frá New York 2/1 til Reykjavíkur. Skipautgerð ríkisins: Hekla fór frá ísafirði í gær á norðurleið: Esja er í Álaborg. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill .er í Reykja- ‘vík. Ármann fer frá Reykjavík 'í dag til Vestmannaeyju. Messur á morgun Laugarneskirkja. Messa kl. 2 .e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 e. h. Séra Garðar Svavars son. Nesprestakall: Messa í kap- ellu háskólans kl. 2 e. h. Sára Jón Thorarensen. Óháffi íríkírkjusöí nuíSurinn: Messa kl. 2. Ræðuefni: Unga fólkið og kristindómurinn. Séra Emil Björnsson. Grindavík: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 4 e. h. Séra Jón Árni Sigurðsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Kl. 5 e. h. Séra Óskar Þorláksson. — Barnasamkoma verður í Tjarn- arbíói á sunnudag kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 eftir hádegi. Hallgrímskirkja: Messa gl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e. h. Ræðuefni: Barnið, sem týndist. Séra Jakob Jónsson. Fi-íkirkjan: Messa kl. 5 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. LJr öllum áttum Iðnskólinn í Reykjavík heldur verklegt námskeið í vetur fyrir málara, og þurfa umsóknir u mþátttöku að vera komnar til skrifstoíu skólans fyrir 20. janúar. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til ! viðtals í Hallgrímskirkju mánu , daginn 14. þ. m. kl. 5 e. h. —! Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að | koma til viðtals í Hallgríms 1 kirkju þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 5 e. h. Brúðkaup í dag verða gef'n saman í hjónaband al' séra Eniil Björns , syni ungfrú Árný Þorsteinsdótt; ir og Ari Vilbergsson sjómaður. | Heimili þeirra verður að Sæ- túni á Stöðvarfirði, en hér í Reykjavík dveljast þau að Þver , veg 40. ----------$---------- UTYMP REYKiáYíK ettvangur dagsms s Gamall kumringi lieimsækir mig. — Framhald af ræðu, sem hófst í fyrravor. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson). 18 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jónsson rithöfundur. — XI. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Uppiestrar pg tónleikar. 22.10 Danslög (plötur). Alfsjéiegl rann- slan i SAMTÍMIS skýrslunni um stál ið, sem hefur inni að halda mik ilvægustu tölurnar til að skilja ástandið í iðnaðarmálum Ev- rópu, hefur nú verið birt skýrsla frá hagstofu S.Þ. um hlutdeild hinna ýmsu þjóða í útflutningi smíðavéla. Af þessarri skýrslu sézt, að Vestur-Þýzkaland hef ur þegar náð öðru sæti sem út flytjandi smíðavéla og hefur flutt þær út fyrir t.veimur millj ónum aoliara meira en England. Listinn yfir helztu útflytjendur smíðavéla, en þær eru undir- staða alls iðnaðar, sýnir að Bandaríkin eru fremst með 96 milljónir dollara fyrri heiming ársins 1951, Þýzkaland er annað í röðinni með 33 milljónir doll ara, England þriðja með 31 milljón. Skipting þýzka útflutn ingsins er fróðleg. Mest var selt til Svíþjóðar, eða fyrir 4.4 mill jónir dollara, þar næst koma eft irtalin lönd: England með 2,9 milljónir, Hollandi 2,9, Sviss 2,5, Frakkland 2,3 og Brazilía með 2.2 milljónir dollara. Af útflutningin Bandaríkjanna var selt fyrir 19 milljónir til Kan- ada, fyrir 18 milljónir til Frakk lands, 17 milljónir til Ítalíu og 10 milljónir dollara til Eng lands. AB-krossgáta nr» 41 VARLA ER LOKIÐ hinni eft irtektarverðu ráðstefnu UNESCO um kjarnorkumiðstöð (fyrir Evrópu fyrr en tilkynnt í er, að UNESCO hafi enn á ný tek ið frumkvæðið á aiþjóðavett j vangi. Menningar- og vísinda- ; stofnun S.Þ. hefur haldið t'und | í París um stofnun aiþjóða rann | sóknaráðs á sviði félagsvísinda, 5 sem miklu máli skipta við að ná ; marki S. Þ. á sviði félagsmála, i en það er: bætt lífskjör og betri j afkoma fyrir almenning í öllum löndum. Ráðstefnuna sóttu sérfræðing ar frá tíu löndum og svo langt varð komizt í 'umræðunum, að markinu — hinu aljþjóðalega ráði — verður hægt að ná þeg ar á þessu ári. Verkefni rannsóknarráðsins verða að hvetja vísindamenn á sviði þjóðfélagsfræði til að til að kynna sér nán ar þjóðfélagsvandamál vorra tíma og samræma rannsókna starfið í hinum ýmsu löndum. Lagt hefur verið til, að ráðið verði skipað 15 mönnum, sem verði fulltrúar þjóðlegrar menn ingar ýmissa landa og séu auk þess sérfræðingar i þjóðfélags- fræði, stjórnmálavísindum, hag fræði, lögum, mcnningar- og mannfræði eða félagsíegri sál- fræði. Þeir, sam tóku þátt í ráðstefn unni, hafa nú verið skipaðir í nefnd til að undirbúa stofnun alþjóðaráðsins. Lárétt; 1 líkamshluta, 3 ósk, 5 gat, 6 skammstöfun, 7 gróður- reitur (forn ending), 8 bókstaf- ur, 10 konungsefni, 12 mjög, 14 hraði, 15 fornafn, 16 tveir eins, 17 elska 18 öfugur tvíhljóði. Lóðrétt: 1 neita, 2 hljóð, 3 naumast, 4 bær í Noregi, 6 sjá, 9 hryðja, 11 úrgangsefni, 13 yf- irráðasvæði. Lausn á krossgáta nr. 40. Lárétt: 1 gær, 3 arf, 5 ef, 6 sk., 7 mök, 8 sí, 10 kunn, 12 tak, 14 róa, 15 ís, 16 rr, 17 ráf, 18 aa. Lóörétt: 1 geðstor, 2 æf, 3 akkur, 4 fornar, 6 sök, 9 ía, 11 nóra, 13 kíf. morpn K&p r tt ry FERÐASKRIFSTOFAN efnir að venju til skíðaferða. Nú er snjór mikill og mjúkur og því skíðafæri ágætt. Farið verður með bifreiðum að Löbergi og lagt af stað úr borginni kl. 10, en fólk verður tekið í úthverf Nýja sendibflastðiln hefur afgreiðslu á Bæj ? arbílastöðinni f A8al-' EITT SINN síð'astliðið vor ltom til mín gam ill sjómaður og vinnuhestur. Hann rabbaði við mig', aðallega um vinnu- brögð og mismun á þeim fyrr- um og nú. Hann var bæði þung orður og stórorður cg ég biríi nokkuð hér í pistlum mínum af því, sem hann sagði. Ummæli hans vöktn mikla athygli og enn liitti ég menn, sem vitna i þau. Þessi sami maður sat hjá mér dálitla stund á miðvikudag inn og' ræddi við mig. Það var eins og ég hefði feng'ið í stoí'una mína viðfangsefni fyrri tíma, eins og' mér væri skyndilega kippt út úr deginum í dag' og sýnt inn í þann heim, sem var þegar ég var enn í æsku. ÞESSI ALDRABI sjómaður er fágaður, nærgætiun, kurteis og' manni líður mjög vel í ná- vist hans. Hann kann að tala og segja frá. Hann er stálgreindur, talar ekki tæpitungu, en segir Við og við þegar orð hans hitta látna eða lifandi menn og kon- ur: „Þetta má ekki skrifa uni, vinur minn. Þetta er úr sög- unni, en svona var sagan og það má ekki falsa söguna. Ef þao er gert, þá fer illa fyrir æskulýðnurn, hann veit ekki hvaðan hann er kominn, og ég efast um að sá sem ekki veit það, viti hvert hann ætlar. ÉG ÞARF EKKl að ásaka mig fyrir neitt, nema það að hafa ekki þorað þegar ég stóð á tímamótum. Ég var ungur drengur í sveit ■— og uppkom- inn maður. Ég gerðist vinnu- maður á bæ og þar hafði móðir mín skjól. Ég var sendur til sjós og ég var góður fiskimað- ur. Ég fékk fjórar flíkur, ef flíkur skyldi kalla, en allt mitt kaup gekk í heimili húsbænda minna. Bóndinn gerði eiginlega aldrei neitt. Hann réði til sin tvær kaupakohur og tvo kaupa menn, og ég greiddi kaup þeirra allra með því, sem ég aflaði. ÉG FÉKK EKKI einu sinni að eiga trosið mitt, úrgangsfisk inn. Einn af skipstjórum mín- um bauð mér að kosta mig á stýrimannaskólann ef ég vildi hætta vinnumennsku og koma til sín sem frjáls sjómaður. En ég þorði ekki að stiga skrofið. Vinnufólk var bókstaflega hrætt við húsbændurna, enda var vinnufóikið umkomulítið. En loks kom þó að því að ungu mennirnir slitu af sér helsið. Eitt árið hurfu um fjörutíu ungir menn úr einuon hreppi Ár nessýslu, slitu af sér þrældóms- hlekki vinnumennskunnar og gerðust nær allir frjálsir sjó- menn. EN EKKI VAR I>Ó frelsinu fyrir að fara fyrir þessa sjó- menn alla. Það komst eiginlega enginn á togara nema fyrir kunningsskapar sakir. Skip- stjóra þekkti ég, sem lét frú sína um mannaráðmngar á skip sitt. Hún tók beið.ium seinlega, en veitti þó ekki afsvar. Oftast gekk það eftir að avo hafði sam izt, að þeir fengju plássið gegn því að hún fengi lifrarhlutinn, en sjómennirnir kaupið. Hvern ig lízt þér á? iands. Það eru teikn á hlinni, sem lofa ekki góðu. Það er hörmulegt ef frelsisbaráttu al- þýðunnar á að lúka n.eð því að hún missi dýrkeypt frelsi sitt -fyrir handvömm og ræfildóm einan. ALÞÝÐAN á í sifelldri bar- áttu við yfirgangsseggi og' aft- I urrhaldsöfl, en haráttán við j þau mun reynast henni létt ef j hún leggst ekki í órnennsku. Ég . tala þetta eklti til þeirra, sem j-nú eru miðaldra, heldur fyrst og fremst til þeirra, sem nú eru að komast á manndómsár. Það oru of margir þeirri, sem virð- ast ætla að bregöast. Og þó þekki ég margt æskufólk, sem er vinnusamt, reglusamt og' for-. stöndugt, en það ber þó meira á hinum og þess vegna er ég kvíð inn.“ !; ÞETTA SAGÐl HANN í þetta sinn. Hann er einn hressi- legasti gamali maður, sem ég hef fju-ir hitt. Hann setti skyndi ' lega upp mórauða kuldahúfu, : stóð upp, kvaddi og fór. Hann 1 gekk léttilega yfir skaflinn fyr- ir utan hliðið mitt. Hann hef- ur klofið skaflana alla ævi, bæði á sjó og landi, sér ekki 1 eftir neinu, nema því að hafa látið kúga sig of lengi. Að mér i heilum og lifandi skal Jrann ! verða með í næsta bindi af ' „Fólkinu í landinu“. Hann er valinn fulltrúi þess bezta í and- legum og líkainlegum fórum þess. Hannes á horninu. Annasí afíar fegundir raflagna. Viðhald raflagna. Viðgerðir á heimilis- tækjuum og öðrum rafvélum. Raffækjavinnustofa Siguroddur Magnússon Urðarstíg 10. Sími 80729. Mlitiilngarspjöld Sarnaspítalasjéðs Hringsin eru afgreidd f HannyrSa verzl. Refill, Aðalstræti 12 áður verzl. Aug. Svendsen •g f Bókabúð Austurbæjar stræti 16. Stmi 1395 ; S ÉG IIEF LESIÐ með mikilli athygli greinarnar í „Heima er bezt“ um fyrri tíma. Þar er ekki farið með rangt mál, engin lína of sterk í dráttum sínum. Svona var það og þaðan af verra. Það er mikil breyting á orðin. Til góðs vil ég segja, — og þó só ég hætturnar og skelf fyrir þeim. Ekki mín vegna, heldur vegna fraamtíðar ís- jGuðmundur i Benjamlnsson a ; klæðskerameistari : Snorrabraut 42. ; ENSK FATAEFNI • nýkomin. * 1. flokks vinna. Sánngjarnt verð. K5!d borð og heffyr veiziumafur. Síld & Fhkur* s s s s s s s s AB a

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.