Alþýðublaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 8
Ný bandarísk málningartegund, auðveid í notkun, ryður sér til rúms ------------------------ Hefur verið reynd hér f byggingu Egiis Vilhjálmssonar og vfðar og gefizt vel. NÝ MÁLNINGARTEGUND „Pittsburg Wallhide" ryður 'sér nú mjög'til rúms í Bandaríkjunum og er lítillega byrjuð að flytjast hingað. Er þetta eins konar gúmmímálning og er talin hafa ý'msa kosti fram yfir o’íumá’ningu. meðal annars þá, að allur almenningur getur auðveldlega málað með henni. ðoðaborg rak á land á Norðfirði, en t Málning þessi er framleidd fejá Pittsburg Plafe Glas Com- pany í Banda.ríkjunum, en um- boðsmað.ur þegs . firma hér á tandi er .Egill Vilhjálmssoh. Erj fyrirtœkið ~þekkt fyrir málning j arvörur sínar, msðal annarsj úlalakk, sem selt Lefur verið! fýá Agli. Vilhjálmssyiii. Einnig | framleiðir það' gler, m. a. ivö~ I falda og, þrefalda gluggaj enj glervörur þess hafa lítið eða' . , ,, , , , oíkkert flutzt hingað, enda nokk ar tc,Jandl skcmmdir i oveftr- uð dýi^ar. j fnu að pví er Oddur Sigurjons Hin nýja málningartegund, son skolastjóri tjáfti AB í sím- „Pittsburgh Wallhide*', hefurjtali í gær. Aft vísu slitnafti þar mjög rutt sér til rúms hin síðari i alimikift af rafmagnslínum, og ’ár; og í vetur, er Egill Vil- i vélbáturinn Gdftaborg s’itnafti I XESKAUPSTAÐ urftu eng ■hjálmsson var á ferð í Baiida- ;rikjunum, fékk han.n nokkur gallon af þessari málningu til reynslu. VPP rak á la'nð, en skemmd ist ekki neitt. „ . Af öðrum stöðum á Aust- C Ur !nnkhnr fjörðum hafði Oddur ekki frétt b.ús og gefið góða raun, þannig ;að vænta má frekari innflutn- ings á málningunni, Samkvæmt upplýsingum, er Eg'ill Vilhjálmsson gaf blaða- raönnum í gær, er hægt 'að fá málninguna 1 ýmsum litum, en aðallitirnir eru 12, en síðan er hægt að blanda þá og fá fleiri I Litasamsetningar. Aðalkostir málningarinnar, j sagði Egill, eru þeir, að allur j aimenningur getur málað með! íienni og auk þess er miklu fljót; t. nnara með henni en olíumáln-1 ingu. Sem dæmi nefndi hann, • að hann hefði látið mála aðal- 1 skrifstofu fyrirtækisins, sem er í rúmir 70 fermetrar að rúmmáli, j og hefði það verið gert á einum j cegi; veggirnir tvímálaðir og j loftið einu sinni, og var þetta um neina stórskaða. og engin slys á mönnum. Á Reyðarfirði mun veðrið þó hafa gert mest an óskunda, enda var enn þá hvassara þar en í Neskaup- stað. Símalínur eru víða bilaðar á Austurlandi, og var í gær ein- ungis samband við Norðfjörð gegnum Akureyri. Góð aðsókn að þjéðieikhúsinu á síðasi liðnu ári gert meðan starfsfólkið var að j vinnu í skrifstofunm. Málning- L , . , , , , , . , „ in er algerlgea lyktarlaus og j leiksynmgar ^haldnarj þjoð þorrnar á klukkutíma, þannig a.ð hægt er að hengja myndir á veggi rétt strax og umferðinni er lokið. í>á lét Egill og mála íoft og vegg'i við uppganginn í byggingu sinni, og var það að- éins einmálað yfir snjókrem, sem áður var á veggjunum, og dekkir það fullkomlega. Enn fremur hgfa eitt eða tvö Á LIÐNU ÁRI voru 209 le: leikhúsinu. Aðgöngumiðar voru seldir fyrir 2,6 milljónir króna, og leiksýningar sóttu 94 500 gestir. Má þeta teljast mjög góð aðsókn, ef borið er saman við aðsókn að Dramaten-leik- húsinu í Stokhólmi, því að þar voru að meðaltali 440 gestir á sýningu, en í þjóðleikhúsinu íbúðarhús verið máluð með | voru 470 gestir á sýningu að pessari málningu hér, og er tal- j meðaltali. ið þarflaust að mála nema tvær Hvað aðsókn snertir var Ri- umferðir, þótt undir sé ber ; g0ieR0 nr i með 18 600 áhorf- steinninn. Aferð málningarinn- ( endur á 2g sýningum> Annað ar er slett og engm penslafor; , f ° .. . .. t „ % t Z , « 11 roðinni.var Imyndunarveikin. eru sjaanleg. og stafar það af ____x 10cnn íi___Lj.. í on því að einhvers konar gúmmí- blanda er í málningunni. Verð hessarar málningar er 110 krón ur gallonið. með 16 500 áhorfedur á 32 sýn- ingum, og það þriðja var Heil- ög’Jóh'anna með‘10 500 áhorf- endur á 23 sýningum. logarinn Elliði seldi í Brel- landi fyrir 16 019 pund -------*------- Mesta sala íslenzks togara mlðað við aflamagnið, 2982 kits. -------«------- TOGARINN ELLIÐI seldi í fyrradag afla sinn í Bretlandi, 2982 kits, fyrir 16 019 sterlingspund, og er það metsala íslenzks togara frá þír í febrúar í fyrra, er Neptúnus seldi 3861 kits fyrir 16 479 pund, og mun sala Eiliða þó vera enn betri miðað við aflamagn. Tog'arinn Geir seldi einnig fyrradag 2662 pund. Aðrir togarar, sem selt hafa í Eretlandi síðustu daga eru þess jr: Ólafur Jóhannesson 2022 kits fyrir 8558 pund og Kefl- kits fyrir 9430 j víkingur 2534 kits fyrir 7237 pund, , Á morgun selur Marz og á mánudaginn Jón Baldvinsson og Jón íorseti. ALÞYBUBLASIB fíAnna Chrislie" effér 0'Ni Bókaútgáfan BÓKAÚTGÁFAN varð miklu meiri á síðasta ári en flestir höfðu búizt við. Áreiðaniega mun óhætt að fullyrða, að bóksalan hafi reynzt ærin fyr;r jólin, þó að enn liggi ekki fyrir tölulegar upplýs- ingar um hana. Aimenningur virðist ætla að halda þeim gcða sið að ve’ja bækur til gjafa auk þess sem heimilis- bókasöfnin eru nú fleiri og stærri en áður var, Og síð- asta ár gerðist sú heillavæn- lega breyting á sviði bókaút- gáfunnar og bóksölunnar, að innlendar bækur gengu fyrir hinum erlendu. MARGT VÆRI HÆGT að segja um bókaútgáfuna og bókavalið á liðnu ári, en hér skal iátið við það sitja, að benda á þá skemmtilegu stað reynd, að frágangur bóka virðist orðinn betri af hálfu prentsmiðjanna og bókbands vinnustofanna en raun hefur verið á undanfarið. Ytra útlit bókanna hefur á engan hátt- goldið þess, að útgefendur og prentsmiðjur hafa reynt að spara pappírinn vegna þess, hversu rándýr hann er orð- inn. Framfarirnar á sviði bókagerðarinnar eru augljós- ar. BÓKAÚTGEFENDUR ættu hins vegar að gera sér far um að skipuleggja starfsemi sína betur en verið hefur und anfarin ár. í því sambandi ættu þeir mjög að hyggja að því, hvort ekki muni tiltæki legt að minnka bókaflóðið fyrir jólin og dreifa því yfir á hinar árstíðirnar. Bækurn- ar, sem varla geta orðið gjafa varningur, ættu ekki síður að seljast þá mánuði ársins, þeg ar bókaútgáfan er lítil. Marg ar þeirra týnast í jólaflóðinu og eiga sér naumast uppreisn ar von. Þannig fara margar góðar bækur forgörðum að meira eða minna leyti. Þetta og fleira ættu bókaútgefend- ur að fjalla um í félagsskap sínum, því að dreifing bóka- flóðsins yrði áreiðanlega til hagræðis fyrir þá, sem bæk- urnar kaupa og lesá, og mundi koma bókaútgáfunni í örugg ara horf. Það ætti að vera höfundum og útgefendum bókanna keppikefli ekki síð- ur en almenningi. Aðalhmdur Aiþýðu fiðkksféiags Kefiavíkur AÐALFUNDUR alþýðuflokks félags Keflavíkur var haldinn 30. des. s. 1. Stjórnin var endurkjör in, en hana skipa: Steindór Pét ursson formaður, Mag'nús Þor- valdsson ritari, Guðmundur Guð jónsson gjaldkeri, Ragnar Guð leifsson varaformaður og Gitðni Guðleifsson meðstjórnandi. Mikill áhugi er ríkjandi í fé laginu. Var rætt um stjórnmála viðhorfið á fundinum og einnig Mikill áhugi >er ríkjandi í fé laginu. Var rætt um stjórnmála viðhorfið á fundinum og einn ig um bæjarmál. Valur Gíslason á 25 ára leikafmæli. l^ýbreytni um sölu aðgöngumiða. ----------------------♦--------- LEIKRITIÐ ANNA CHRISTIE, eftir ameríska Nobels- og Pulitzem-erðlauiia rlthöfundinn Eugenc O’Neil, verður frum- sýnt í þjóðleikhúsinu þriftjudaginn 15. þ. m. Er þetta í fyrsta sinn sem þjóð'eikhúsið sýnir leikrit eftir O’Neil; en fyrir nokkrum árum sýndi Leikfélag Reykjavíkur leikinn ,,Ah, —■ Wilderness“, eftir þennan höfund. Anna Christie er eitt af fyrstu verkum höfundarins. 1 : * Leikritið er mjög vinsælt og hefur verið leikið bæði í Banda ríkjunum og mörgum löndum Evrópu. Um það bil fyrir 2Q árum var það 'kvlkmyndað, og lék Greta Garbo hlutverk Önnu. Mun þetta hafa verifS í FYRRADAG varð maður ^ fyrsta hlutverk Garbo í tal- fyrir slysi í strætisvagni. Varð mynd. hann með þumalfingur milli stafs og hurðar og skarts tölu- vert. Maðurinn heitir Sigvaldi Jónsson. Stóð hann við dyr strætsvagnsins á viðkomustað vagnsins við Frakkastíg. Þeg- ar bifreiðarstjórinn lokaði hurðinni, sem er. sjálfvirk, varð Sigvaldi á nailli með fing urnn, og skarst liðapokinn í sundur. Haðor meiðisl í stræiisvagni Eldur laus á Fram- nesveg 44 I FYRRINOTT var slökkvilið ið kvatt að Framnesvegi 44. En þar var eldur laus milli þilja í rishæðinni. Hafði ltviknað í út frá rafmagni. Þetta gerðist um ki. 4. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var eldurinn kominn milli þilja á ganginum í rishæðinni, og þurftu slökkviliðsmennirnir að rífa nokkuð til þess að geta komist að eldinum. Þegar því var lokið var eldurinn fljótlega slökktur. 22 þáittakendur á námsbeiði í mat- reiðsiu fyrir mat- sveina á fiski- skipafiofanum ÞRIÐJUDAGINN 8. þ. m. var sett námskeið í matreiðslu fyrir matsveina á fiskiskipaflotanum, en námskeiðið er haidið á veg- um skólanefndar Matsveina- og vsitingaþj ónaskólans. Formaður skólanefndar, Sig urður B. Gröndal, setti nám- skeiðið, og brýndi hann fyrir nemendum skyldur þeirra við sjálfa sig og skólann. Aðalkenn ari námskeiðsins, Tryggvi Þor finnsson skýrði fyrir nemend- um tilhögun kennslunnar. Námskeiðið sækja 22 nem- endur, og skiptast þeir þannig að 7 eru í eldri deild, en 15 í yngri deild. Á námskeiðinu verða kennd- ar þesssu- námsgreinir: Matreiðsla, verkleg og munn leg, innkaup og nýting matvæla, enska, reikningur og bók- færsla. Aðalkennari er eins og fyrr segir, Tryggvi Þorfinnsson. Ann ar kennari við matreiðsluna er frú Lára Ijiguirðardóttir. Bók lega kennslu annast Henrik Thorlaeius. Náskeiðið er haldið í húsa- kynnum Matsveina og sveitinga þjónaskólans í Sjómannaskóla húsinu. Guðlaugur Rósinkranz þjóð« •eikhússtjóri skýrði frétta- mönnum frá þvi í gær, að> Indriði Waage færi með leik- stjórn. Með hlutverk Önms Christie fer Herdís Þorvalds- dóttir; Valur Gíslason leikur1 föður hennar, en Rúrik Har- aldsson leikur ungan sjómannP unnusta Önnu. önnur hlutverk eru skipuð eftirtöldum leikur- um: Baldvin Halldórssyni, Ingix Þórðardóttur, Róbert Arnfinns syni, Valdimar Lárussyni og Klemensi Jónsyni. Lárus Ing- ólfsson hefur málað leiktjöldin. Leikafmæli Vals Gíslasonar, ' Það vill svo til, að sama kvöld og leikritið Anna Christie er frumsýnt, er 25 ára leikaf- mæli Vals Gíslasonar, sem fer með annað aðalhlutverkið £ ieiknum. Valur verður einnig fimmtugur þennan dag, 15, janúar. 'J Nýbreytni í miðasölu. „Nú um áramótin verður tekin upp nýbreytni um sölu aðgöngumiða, að frumsýning- um,“ sagði þjóðleikhússtjóri. „Eins og kunnugt er, er mikill fjöldi áskrifendagesta að frum- sýningum, og hafa þeir átt for- kaupsrétt að miðunum; en það hefur orðið misbtestur á að þeir hafi sótt miða sína. Þetta hefur valdið óþægindum að því leyti, að fjöldi fólks hefur veigrað sér við að panta miðas á frumsýningar og álitið, að miðar væru upseldir. Frá ára- mótum verður hætt við áskrift- argesti að frumsýningum, og verða miðar seldir hver j um sem hafa vill, svo lengi seixs sæti eru til. En samt er hægt að panta miða á TrumSýningar með fyrii-vara, og verða þeir að sækjast fyrir þann tímap sem þjóðleikhúsið ákveður." Venjulcgt verð. „Verða aðgöngumiðar að frumsýningum nú seldir við senjulegu verði, en ekki með 50 prósent álagi, eins og áður var gert. Vonandi fellur vænt- anlegum leikhússgestum þessi nýbreytni vel, því, eins og menn muna, varð nokkur kuxr í uphafi út. af þeirri ráðstöfun. að hafa fasta áskrifendagestí að frumsýningunum.“ Veðurútlitið í da** C? Sunnan eða suðvestan kaldi skýjað á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.