Alþýðublaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 7
verður í Iðnó sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. Dagskrá: 1, Félagsmál. 2. Atvinnuleysið. Dagsbrúnarmenn fjölmennið og mæltið stundvíslega. Stjórnin. um söluskatt Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstof- unnar um söluskatt fyrir fjórða ársfjórðung 1951 renn ur út 15. þ. m. Fyrir sama tíma ber gjaldendendum að skila skatt inum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 10. jan. 1952. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir LOFTUR GUÐMUNDSSON Ijósmyndari verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 14. janúar kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Húskveðja hefst að heimili hans, Sólvallagötu 9 kl. 1.15 e. h. Þeir sem vildu minnast hhins látna eru vinsamlega beðn- ir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Guðríður Sveinsdóttir, börn og tengdabörn. UM þessar mundir' eru Efna hagsnefnd S.Þ. fyrir Evrópu að berast síðustu mánaðarskýslur um framleiðsluna í Evrópu á liðnu ári og nú þegar getur nefndin á grundvelli þeirra skýrslna, sem borizt hafa fyrir fyrstu 10 mánuði ársins, slegið því föstu að 1951 hefur verið metár í stálframleiðslu í Evrópu. Búizt er við ,að endanlega talan verði 67,9 milljónir lesta, sem er 11,7 milljónum lesta miira en árið 1950. Tölur þessar ná ekki til framleiðslunnar í Ráð st jórnarrríkj unum. Einungis í Englandi hefur stál framleiðslan orðið minni 1951 en 1950 og er aðalástæðan fyrir því sú, að ekki hefur verið hægt að flytja inn eins mikið af úr gangs-'og brotajárni eins og ár ið áður. Árið 1950 fékk Eng- land 1.699.000 lestir af brota- járni fyrstu níu mónuði ársins. Á sama tímabili 1951 hafði tala þessi lækkað niður í 414 000 lestir. j Ef undanskilin eru þrjú lönd, ' England, Þýzkaland og Spánn, hefur stálframleiðslan slegið öll fyrri met í öðrum Evrópuríkj- um, en auk þess hefur fram- leiðslugetan ekki verið fullnýtt vegna skorts á hráefnum. Eftir þeim upplýsingum ,sem þegar eru fyrir hendi, bendir allt til þess, að framleiðslan af járni í Svrópu hafi aukizt um 13,9% árið 1951, eða úr 43,4 milljónum lesta í 49,4 milljónir. Að því er varðar járngrýti, er búizt við að Svíþjóð slái öll fyrri met með 16,5 milljónum lesta samanborið við 14 milljón ir árið áður. Framleiðsluaukn- ingin í Frakklandi nemur 5 milljónum lesta frá 30 milljón um upp í 35, Luxembour frá 4 upp í 5,175 milljónir lesta, Eng land frá 13 upp í 15 milljónir lesta og Þýzkaland frá 8,7 upp í 11,2 milljónir lesta. Koksframleiðslan hefur einn ig aukizt verulega, en vegna vaxandi eftirspurnar eftir hreinu járni hefur koksskorturinn ver ið tilfinnanlegur, hefur vantað um 6 milljónir lesta af koksi. F é i a g s 1 í f Farfuglar SkíðaferS í Heiðarból um •• helgina. Farið með skíðafélögunum. Verfu ekkí lengi Framliald af 1. síðu. ára á Watreloo járnbrautarstöð inni í Lundúnum og beið þess að lestin kæmi. Þegar 71 gamall skeggjaður maður olnbogaði sig gegn um þröngina kallaði dótt irin ,,Þetta er pabbi“. Tom kyssti konu sína á kinnina og sagði „Sæl elskan, hvernig hefurðu haft það“. Hjónabandið, — „Jú það var eins hamingjusamt og hægt var ag hugsa sér“ sögðu Tom og Ada. Góðar bálur 16 — 22 feta óskast til kaups. Tiiboð er greinir verð og ásigkomulag sendist af- greiðslu Alþýðublaðsins merkt „Góður bátur“. 18 þúsund vinningar 70% af and'irði hlutanna er greitt í vinninga, alls 5.040.000 krónur á ári. — Þriðja hvert númer að meðal tali hlýtur vinning á ári. Happdrœttið hefur á 18 áruin greitt í vinninga 29 milljónir króna Enn má fá heilmiða og hálfmiða hjá umboðsmönnum eru tekjuskaits og tekjuútsvar sfrjálsir Vinningar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.