Alþýðublaðið - 23.01.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 23.01.1952, Síða 5
Jón Hjálmarsson: iðir til aff sigr ÞAÐ ER MÁLA SANNAST, að sjaldan hefur horft uggvæn legar um afkomumöguleika al- þýðu manna en einmitt nú. Hvaðanæva berast fregnir um ördeyðu atvinnulífsins ásamt skilmerkilegum upplýsingum um atvinnutekjur verkamanna, sem undantekningarlaust eru xnjög lágar, ærið oft allt niður í nokkur hundruð krónur á mánuði. En það ber vitaskuld skýlaust vitni þess, að mögu- leikar verkafólksins til að sjá sér og sínum fyrir sæmi’egu lífsframfæri eru þar með að engu orðnir. VESTURLANÐ. Vestfirðir munu vera sá hluti landsins, sem einna harðast hefur orðið úti við atvinnuleys ið. Á Bíldudal fór nýlega fram atvinnuleysisskráning. Kom þá í Ijós, að þeir fjölskyidumerm, sem skráðir voru atvinnulaus- ir, höfðu aðeins haft 200 kr. í október til framfæris hverj- um fjölskyldumeðlim. Ekki munu nærri allir atvinnulaus- ir hafa mætti til skráningar, og kunnugum ber saman um, að tekjur alls þorra verkafólks þar séu mjög svipaðar tekjum þeirra, sem til skráningar mættu. Á ísafirði má segja, að um lengri tíma hafi verið um algert atvinnuleysi að ræða. Þar byggja bæjarbúar afkomu sína einvörðungu á fiskveiðum og fiskverkun. Hraðfrystihús og aðrar fiskverkunarstöðvar standa auðar og aðgerðalausar, aðallega sökum hráefnaskorts, því að fisklaust er á grunnmið um að kalla. Algerlega gegnir sama máli um önnur kauptún þar vestra, svo sem Súðavík, Flateyri, Patreksfjörð og Bol- tmgarvík. mjög svipað því, sem hér hefur verið lýst. AJlir bæir og þorp, sem at- vinnuleysið leggur nú sína dauðu hönd á, eiga það sameig inlegt, að allir afkomumögu- leikar íbúanna byggjast á fisk veiðum og fiskverkun. Víðast hvar eru myndarleg hraðfrysti hús og aðrar fiskv’erkunar- stöðvar fyrir hendi. Til bygg- ingar þeirra hefur verið varið miklu fjármagni. enda hefur alþýða manna tengt allar von- ir sínar um stöðuga vinnu og örugga lífsafkomu við sleitu- iausan rekstur þeirra. Nú hef- ur hins vegar alger stöðnun orðið á rekstri þessara fyrir- tækja. Fyrir verkafóikið er ekki í annað hús að venda, engin önnur atvinnutæki eru fyrír hendi, sem veitt geti fólk inu atvinnu í staðinn. Þess vegna er ástandið svo geigvæn legt, atvinnuleysið 1 algleym- ingi og skorturinn á næsta leiti. Þessari stöðvun á rekstri fisk- vinnslustöðvanna veldur aðal- lega hráefnaskortur. Fiskafli hefur að undanförnu gersam- lega brugðizt fyrir Vestur- og Norðurlandi, þannig að enda þótt bátar hafi róið, þá hafa þeir á engan hátt getað séð vinnslustöðvunum fyrir nægi- legu hráefni. Og vándinn ligg ur í því, hvernig hægt sé að skapa þeim nægilegt hráefni til vínnslu. REYKJAVÍK OG AKUREYRI Reykjavík og Akureyri hafa sérstöðu miðað við aðra bæi, sökum þess að þar er um all- mikinn og fjölbreyttan iðnað að ræða. Iðnrekstur er mun ör- uggrari atvinnugrein en sjáv- arútvegurinn, því að hann er hvorki háður tíðarfari né afla- leysi. Ekki er þó svo að skilja, að atvinna sé hlutfallslega mun meiri í Reykjavík og Ak- ureyri. Það er sannast sagna, að atvinnuleysi ■ verkafólks við a’’rnenna vinnu er á báðum þessum stöðum nú orðið allveru legt, en við það bætist, að iðn- aðuri.nn hefur dreigizt mjög til fi nnanlega saman á báðum þess um .stöðum. Á Akureyri mun rosk’ega 100 manns hafa verið sagt upp vinnu í haust af þess- um orsökum. Verksmiðjurekst u- í Reykiavík hefúr goldið slíkt afhro'ý sem kunnugt er, að af um'1000 manns, sern um þetta leyti í fyrra hafði vinnu í yerksmiðjum. vinna þar nú ekki nema um 500. Þess ber enn fremur að gæta, að í fyrra höfðu allmargar verksmiðjur orðið að segia upp nokkru af fólki vegna hráefnaskorts, svo að fækkunin er raunvefu’ega nokkru meiri en. þessar tölur gefa til kyrma, miðað við full- kominn rekstur viðkomandi fyrirtækja. Táknræn einstök dæmi í þessu sambandi eru, að t. d. í skóiðnaðinum unnu um 120 manns í fyrra, en nú aðeins 20, og í uTarverksmiðjunni á Ála- fossi er réttu hundraði manns færra nú en um þetta leyti í fyrra. AÐGERÐALEYSI RÍKIS- STJÓRNABINNAR. Þessar staðreyndir skýra sig sjálfar að fullu, og engum efa er það undir orpið, að nú er þörf skjótra átaka, ef þjóðin á ekki að bíða hið mesta tjón. Öll von sérhvers þjóðfélags um efnalega velmegun byggist á sköpun verðmæta, og þeim mun meiri sem verðmæta öflunin er. þeim mun betri verður af- koma einstaklingsins og þjóð- arheildarinnar. Fari hins veg- andi eða stöðvist að einhverju ar verðmæta öflunin minnk- í leyti, er vá fyrir dyrum. og verði hún viðvarandi, er voðinn vís. Því er óhætt að fullyrða, að mesta sóun verðmæta í hverju þjóðíélagi sé atvinnu- leysið. Hins vegar fer því þó fjarri, að stjórnarvöldin í landinu hafi tekið þetta alvörumál föst •um tökum. Þvert á móti hefurj venjulegast verið ta’að’ fyr:r ! daufum eyrum, þegar atvinnu- leysinu hefur verið lýst, og: raunhæfar aðgerðir til að bægja ; því frá hafa engar verið gerð- ] ar, eins og. gleggst sést á því, i að atvinnuleysið fer sífellt vax- j andl. Samt sem áður eru það j þó valdhafarnir einir, sem hafa 1 tök á raunhæíum aðgerðum í j þessu efni. Stundum er því líka ‘ haldið fram, að því er virðist til þess að afsaka aðgerðáleysi j þeirra, að atvinnuleyslð stafi af þrálátum áflabresti eúivörð j ungu, og sé það því óviðráðan- j legt. Það er að vísu alveg rétt, ; að þrá’átt aílaleysi er veruleg orsök þess, hvernig kömið er. ! Hins vegar er atvinnulevsið i •jafn óbærilegt verkafóiki og jafn hættulegt efnahagsaíkomu j þjóðarheildarinnar, hver sem I orsökin er, og jafn sjálfsagt, I að ekki sé látið bíða að koma j í veg fyrir skaðvænlegar af- j leiðingar þess. Fundur fullskipaðrar stjórn ar Alþýðusambands íslands, sem haldinn var um miðjan íróvember s. 1., tók þessi mál til ýtarlegrar athugunar, og í á- lyktun . fundajins er bent á nokkrar leiðir til útrýmingar atvinnuleysinu, t. d. á nauðsyn þess að togararnir leggi afla upp hér á landi til fullrar verk unar, sömuleiðis, að afla þeirra verði dreift þannig, að við það skapist sem almennust atvinnu aimagns- 750 watta kr. 147.00. 1000 watta með’ skiptirofa i 500 watt kr, 190.00. 1500 watta með skiptirofa í 750 watt, kr. 215.00. Sendum heim. Vélá- bg raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvag. 23. Sími 81279 % . að Uthlíð 13 nú og framvegis: Barna_ sokkar, hosur. nærföt, og bomsabuxur og herravesti o. fl. Islenzkt band (e.kki lopi). Einnig er prjónað eft ir pöntun úr útlendu garni og einnig tekið í prjón úr tillögðu. Prjónastofan Máney, aukning, enn frernur, að betur verði hlúð að Iðnaðinum en verið heíur. IÐNAÐURINN. Ekki verður það með sanrd 'sagt. að' óviðráðanlegar orsakt? valdi því, að iðnaðurinn í land inu heíur dregizt svo saman, að í ærið mörgum tilfellum megi kalla a’gera stöðvun. Or- sök til þess er sú. að leyfður hefur verið skipulagslaus inn fiutningur á fullunnum iðnað ■ arvörum á sama tíma og iðnað inum hefur ekki gefizt kostur á nægilegu lánsfé til reksturs síns og ti1 kaupa á nauðsynleg um hráefnum. Þetta og þetta eitt orsakar stöðvun iðnrekst ursins og þá um leið hitt, ao iðnverkafólki er nú í stórum stil beinlínis bægt frá því að vinna fyrir sér og leggja urn leið fram krafta sína við áS skapa þjóðinni verulega aukin Framhald á 7. síðu. NORÐURLAND. Á Norðurlandi hefur sömu- leiðis verið mjög tilfinnanlegt atvinnuleysi að undanförnu, tekjur verkamanna af sumar- atvinnu mjög rýrar sökum þrá láts aflabrests á síldveiðum. Strax og síldavertíð lauk, myndaðist atvinnuleysi í stór um stíl norðan lands, en sökum i aflabrests á vertíðinni, voru sumartekjur verkafólksins mjög rýrar, höfðu aðeins nægt íyrir nauðþurftum líðandi dags og var því fyrirsjáanlegt, að langvarandi atvinnuleysi væri fólkínu óbærilegt. Þar er nú hið hörmulegasta ástand. Á Siglufirði hefur t. d. verið gjör samlega atvinnulaust síðan síld arvertíð lauk. Atvinnuleysis skráningu er nú nýlokið á Ól- , afsfirði. Þar létu 80 manns skrá sig atvinnulausa með á þriðja hundrað manns á framfæri sínu, og vitað er þó um all- j marga atvinnulausa verkamenn og konur, sem eigi mættu til skráningar. Á Sauðárkróki munu tekjur fjölmargra verka 1 manna 8—9 fyrstu mánuði árs 1 ins, sem leið, vart hafa farið fram úr 3ja mánaða launum, og á Drangsnesi og Hólmavík á Ströndum hefur verið algert atvinnuleysi frá því í sumar, svo að við liggur hreinu neyð- arástandi. Þannig mætti léngi telja og fara stað úr stað kring um all land, alls staðar er sama sagan. Og enda þótt bæja og kauptúna á Austurlandi hafi ekki verið getið hér sérstak- lega, þá er atvinnuástandið þar hafa tryggt bifreiðar sínar hjá Samvinnutryggingum og njóta hinna góðu kjara, sem félagið býður. 212 319 kr. Samvinnutryggingar útbluta arði sínúm til félags- manna, og hlutu þeir, sem tryggja bifreiðar sínar hjá félaginu, 212.319 krónur, á tveimur árum, en það sam- svarar 5% afslætti af endurnýjunariðgjöldum. 320 000 kr. afslátlur Samvinnutryggingar tóku upp þann sið, að gefa þeim bifreiðaeigendum, sem ekki valda skaðabótaskyldu tjóni á ákveðnu tímabili, ríflegan afslátt af iðgjöldum bif- reiðanna. ..... Þannig voru greiddar í afslátt 320.000 krónur á tveim árum og eru það ekki lítil hlunnindi fyrir örugga öku- menn. Bifreiðastjórar! Setjið ykkur það takmark á hinu nýbyrjaða ári að draga stórlega úr árekstrum og slysum og tryggið ykkur þannig verulegan afslátt af tryggingagjöldum bifreiðanna. 101 7010 «/ Skrifstofur í Sambandshúsinu. — Umboðsmemi um alít land. tlllUIII AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.