Alþýðublaðið - 23.01.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 23.01.1952, Side 6
Framhaídssagan 3 Agatha Christie: Filipus Bessasou hreppstjóri: AÐSENT BRÉF Ritstjóri sæll. Hvað eru þeir eiginlega að gera þarna á þinginu? Maður heyrir, jú, í þingíréttum, að alltaf eru þeir eitth'. að að puða; alltaf er verið að segja frá nýj- um lagafrumvörpurn, reglu- gerðum, viðaukum, breyting- um, viðaukaviðaukum og breyt ingabreytingum, og mun þingið í heild, svo og einstakir ping- menn, seint fá fullþakkað Helga mínum Hjörvar, hversu vel honum tekst að pota því inn í meðvitund þjóðaci.mar, að þingmenn séu þó ailtaf að. Hitt íekst honum miður að sann- færa þjóðina um, að allt þetta puð komi henni að gagni, eða sé í hennar þágu og nauðsyn, og mundi það sennilega engum takast, því að Helgi er dugandi ínálsvari. Og til hvers koma svo bjóð- inni öll þessi lagafrumvörp, reglugerðir, viöaukai> breyt- ingar, viðaukaviðaukar og breytingabreytingar? — Hvar mundi þjóðin á vegi stödd, ef þinghald félli niður eitt ár, og lög héldust óbreytt jafnlangan tima? Og hver botnar svo að síðustu í þessu öllu ssman? Það mætti segja mér, að þeir væru ekki margir meðai lögfræðinga vorra, sem áttuðu sig til fulls á allri þeirri laga-, reglugerða- og~ tilskipanakrossgátu. Líklega kæmist Helgi Hjörvar næst því; hann hlýtur að vera lögfróður maður með afbrigðum, enda hefur hann verið lögsögumaður þjóðarinnar um margra ára skeið, og áreiðanlega lengur en nokkur annar lögsögumaður, er sagan kann frá að greina. Ef það því enn meiri hneisa þjóð- inn> að honum skuli enn ekki hafa verið fengið aftur goðorð sitt, — útvarpsgoðoröið, — sem illir menn og öfundssjúkir flæmdu hann frá, — öllum goð- orðsmönnum hans til sárrar hryggðar og eftirsjár. Helgi Hjörvar snnast lög- sögumannsstarfið áf röggsemi og skörungsskap eins og hans er von og vísa. En. eitt þykir mér þó, sem hverjutn öðrum al mennum hlustanda uans, að út- varpslögbergi, á lögsögu hans skorta. Gæti hann þó eflaust úr því bætt ef hann hilrti um. En það vildi ég að hann sem slík- ur segði frá því í sérsökum lög- sagnartíma, hvað þingrnenn hefðu unnið á þingi, sem óvé- fengjanlega mættti telja þjóð- inni til heilla og nauðsynja. A þann lögsagnartíma Hjörvars myndu margir hlýða. Með beztu kveðjum. Filipus Bessason hreppstjóri. S S s s V s s s s s s ■s s s s s s s s -s s ■træti 10. — Sími 1395. S Nýja sendibílastöðin hefur afgreiðslu é BæJ arbílastöðinni í AÖal- atan a hafa athúgað sinn gung nægi- lega, að minnsta kosti hrasaði hann um viðarrót og hlaut all- mikið fall. Við, ég og aðkomu- stúlkan, hröðuðum okkur til hans og hjálpuðumst að við aö reisa hann á fætur. Og enda þótt hugsun mín væri að sjálf sögðu bundin slysni vinar míns, gat ég ekki að því gert að veita þessu fagra meyjar- andliti, dökka hárinu og skær- bláu augunum nokkra athygli. „Ég bið innilega afsökunar, ungfrú," stamaði Poirot. „Og ég þakka yður sömuleiðis inni lega hjálpina. Ég bið yður margfaldlega afsökunar . . . æ, mig sárkennir til í fætinum. Nei, nei, það getur ekki verið neitt alvarlegt meiðsli .... ég hef snúizt eitthvað lítils háttar í öklaliðnum, það er allt og sumt. Það jafnar sig eftir stutta stund. En ég væri þér þakklátur, Hastings, ef þú vild ir vera svo góður og stvðja mig .. . og ég verð víst einnig að: biðja yður aðstoðar, ungfrú, I enda þótt ég skammist mín fyr ir slíka tilætlunarsemi.“ Við leiddum harm á milli okkar og studdum hann til sæt- is í stól uppi á veröndinni, Ég spurði hvort ég ætti ekki að vitja læknis, en vinur minn þvertók fyrir það. „Þetta er ekkert alvarlegt, eins og ég hef sagt þér. Ég hef snúizt eitthvað lítils háttar í öklaliðnum, það er allt og sumt. Það er að vísíi nógu sárt í bili, en líður fljótt frá.“ Hann gretti sig. „Að skamrnri stundu liðinni verður þetta gleymt. Ég þakka yður hjarranlega alla þessa fyrirhöfn, ungfrú. Þér hafið sýnt mér mikla ástúð. Gerið svo vel að fá yður sæti. Jú, fyrir alla muni ... ég bið yður ...“ Stúlkan fékk sér sæti í stól við hlið okkar. „Ekkert að þakka,“ svaraði hún hæversklega. „En ég ætla að biðja yður þess, að þér látið lækni athuga meiðslið.“ „Ég fullvissa yður um það, ungfrú, áð þetta er ekkert meiðsli. í nserveru yðar hefur þegar dregið til muna úr sárs- aukanum.“ Stúlkan hló. ,;Gott er það.“ svaraði hún. „Má ég ekki bjó-Sa yður ein- hverja hressingu?“ spurði ég. „Vínblöndu?“ Hún hikaði við eitt andartak. „Þakka yður fyrir,“ mælti hún síðan. „Martini?“ „Já, þakka yður fyrír. Beisk an Martini, ef þér viljið gera svo vel.“ Ég skrapp á brott frá þcim til þess að biðja þjóninn að færa okkur drykkinn. Þegar ég kom aftur, sá ég, að Poirot og stúlkan höfðu hafið hinar ástúðlegustu samræður. „Á ég að segja þér nokkuð, Hastings,“ mælti hann með sýnilegri ákefð. . Þessi uríga stúlka á fallega húsið þarna úti á höfðanum . . . húsið, sem við höfum verið að dást að.'“ „Einmitt það,“ mælti ég og reyndi að leyna því, að ég myndi ekki til að þetta hús hefði vakið hjá okkur nokkra aðdáun. Satt bezt að segja, hafði ég ekki veitt því minnstu athygli, og mig rak ekki minni til, að vinur minn hefði á það minnzt. ,,Já, það ber hátt í ein- manalegri ró sinni,“ varð mér að orði, er ég leit þangað. „Þar heitir á Höíöa,“ svar- aði unga stúlkan. „Mér þykir ákaflega vænt um húsið og staðinn. En húsið er komi.ð í niðurníðslu og þess verðnr skammt að bíða, sð það geti ekki talizt íbúðarhæft." „Þér eruð þá síðasti sprot- inn á meiði gamallar merkis- ættar, ungfrú?“ „Og það er ekki eins og ég eigi til einhverra höfðingja að telja. En ættin er gömul, Bu- cleysfólkið hefur búið hérna í tvær aldir eða þrjár. Bróðir minn lézt fyrir þrem árum síð- an, svo að nú er ég ein eftir.“ ,,Það er hryggilegt, ungfrú,“ mælti Poirot af inmlegri sam- úð. „Búið þér þarna ein yðar liðs, ungfrú?“ „Ég ferðast mikið, en þegar ég dvelst heima, er venjulega fjöldi glaðra gesta, sem hjálp- ar mér til að sigrast. á einver- unni.“ „Þetta er allt í samræmi við tíðarandann,“ svaraði Poirot. „Og ég sem var farinn að gera mér í hugarlund, |I þér lifðuö einmana í myrkum salarkynn- um, og ættaróhamingjan hvíldi á yður eins og martröð.“ „En skáldlegt. . . . Þér hljóf- ,ið að hafa fjörugt ímyndunar- afl. Ég get fullvissað yður um það, að ekki er reimt í húsinu, eða að sú vofa er þá góogjörn og hjálpfús. Því til sönnunar get ég sagt yður það, að á síð- astliðnum þrem dögum hef ég ekki sjaldnar en þrisvar sinn- um lent í lífshættu og bjaig- ast, enda þótt mér vivtist bráð- ur bani búinn. Ég hlýt því að njóta góðrar verndar, hvaðan sem ég svo nýt hennar.“ Poirot rétti skyndilega úr sér í sætinu. „Yður virtist bráðuv bani búinn. . . . Þér segið fréttirnar þykir mér,“ sagðj hann. „Og jæja. Þetta er nú ekki sérlega sögulegt. Aðeins slysni, sem hefði getað haft alvarlegri afleiðingar, fiiljið þér.“ Hún gerði snöggan hnykk með höfð inu er broddfluga ílaxig suð- andi skammt frá vanga henn- ar. ,.Þær eru leiðinlegar, þess- ar broddflugur,“ mælti hún. „Og það úir og grúir af þeim hérna.“ ..Jæja, svo yður fellur illa við býflugur og broddflugur, ungfrú. . . . Þér hafið ef ti' vi'l einhvern tíma orðið fvrir broddflugustungu?“ spurði Poi rot. „Nei, en mér er svo illa við, þegar þær koma suðandi, alveg að andliti manns.“ Þjónninn bar okkur .vín- blönduna. Við lyftum glösurn og skáluðum og ræddum sam- an um allt og ekkert eins og venia er við slík tækifæri. ,,Ég var einmitt boðin til drykkju inni í veitingasaln- um,“ sagði unga stúlkan. j ..Hvað skyldi samferoafólkið halda að orðið hefði um mig?“ ' ,,Ef maður gæti nú fengið bolla af rjúkandi heitu, ilm- andi og bragðljúfu súkkulaði,“ sagði Poirot. „En Englending- ar hafa enn ekki numið þá list að tilreiða verulega bragðgott súkkulaði. Hins vegar kann ég næsta vel við margar venjur ykkar Englendinga. Til dæmis það, hvað stújkum hér veitist auðvelt að taka ofan höfuofat- ið . . . Það er svo hugðriæmt og töfrandi. . . „Hví skyldi þeim ekki veit- ast það auðvelt?" spurði unga stúlkan undrandi. „Það er ekki að undra, þótt þér spyrjið, ungfrú. Þér eruð svo ung að árum. En ég man hins vegar þá tíð, þega: það þótti ekki aðeins éðlilegt, held ur sjálfsagt, að stúlkur hnýttu hár sitt og vefðu upp í háan bólstur og rígnegklu síðan höf- uðfatið í allt saman með ótelj- Myndasaga harnanna Dvergurinn fjölkunnugi Nesíispakhar. Ódýrast og bezt. Vinsam-^ legast pantið tneð fyrir- s, S vara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími S0340. Úra-vlðgerSir, Fljót og góð afgreiðsl* ^ GUÐL. GÍSLASON, s S Laugavegl 83, skni 81218. Verst var þó að komast út úr munnanum upp á jörðina. Þar þurfti að smjúga gegnum þrönga sprungu, en hálflausir smásteinar voru í veggjum og gólfi. En vesalings Alli var svo feitur, að hann komst ekki út á milli steinanna. Toppur var þegar kominn upp. Og við bröltið í Alla losnuðu margir smásteinar úr veggnum og síð- ast féll stór steinn fyrir hellis- munnann, en Alli datt á iass- inn. AB6 Nú var ekki gott í ecni, hell irinn lokaður og Toppur uppi á björgunum. Trúðurinn icom til þeirra og spurði þá, hvað gerzt haíði, og Bangsi sagði honum það. Enginn vissi. hvað nú skyldi taka til bragos. I.i Hinningarspjöid | dvalarheimilis aldraðra S sjómanna fást á eftirtöldÁ um stöðum í Heykjavík: S Skrifstofu Sjómannadags- ‘j ráðs Grófin 7 (gengið inn ) frá Tryggvagötu) símiN 80788, skrifstofu Sjómanna • félags Reykjavíkiur, Hverf- • isgötu 8—10, verzluninnl • Laugarteigur, Laugateig ^ 24, bókaverzluninni Fróði ^ Leifsgötu 4, tóbaksverzlun \ tnni Boston Laugaveg 8 og s Nesbúðinni, Nesveg 39. — s í Haínarfirði hjá V. Long. S S s s s s s s •s s ...S s s s s og heilur veizlumafur. Síld & Fiskur. Mlmingarspjðid S Barnaspítalasjóðs Hringsins^ S eru afgreidd í Hannyrða-ý ) verzl. Refill, Aðalstræti 12. s ''áður verzl. Aug. Svendsen), S )í Bókabúð Austurbæjar, S SHo’-ts-Apóteki, LandholtsS )vegi 84; Verzl. Álfabrekku S við Suðulandsbraut og Þor s steinsbúð Snorrabraut 61. s Annasf aíiar fegundir raflagna. Viðhald raflagna. Viðgerðir á heimilis- tækjuum og öðrum rafvélum. Raftæk j avinnustofa Siguroddur Magnússon s Urðarstíg 10. S Sími 80729. S S IGuðmandur 1 s s s $ s s s s s s s Benjamínssonj klæðskerameistari Snorrabraut 42. ENSK FÁTAEFNI nýkomin. 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. S •s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.