Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 1
ALÞY9DBLABIB
r
(Sjá 8. síðu.)
XXXIII. árgangur.
Fimmtudagur 24. janúar 1952
18. tbl.
a ttr
Þyrilvœngjfi í stað sjúkravagns.
HjúkrunariiS þjóðanna í Kóreu notar nú þyrilvængjur í stað
sjúkravagna t'l þess að flvtia særða menn af vígvöllunum. Á
myndinni er verið að bera einn hinna særðu upp í þyrilvægjuna.
Það er efnislega samþykkf á fil-
lögu Alþýðuffokksins á dögunum
------4------
Gert ráð íyrir IjámiSingu af þessu fé
fil frysfihúsa á Sigiufirði og Ísafirðí
HHHJOfr | Hinnisblaðum
! verzlunarokrið
ALÞINGI samþykkti í gær að heimila ríkisstjórn-
inni að verja allt að 4 millj. kr. til þess að bæta úr
; BIFREIÐAVARAHLUTIR,
j sem kosta 100 kr. í útsölu,
liefðu kostaS S8 kr., ef verð-
; lagsákvæðin væru en í gildL
; Helztu liðir verðsins eru
j þessir:
; Innlcaupsverð 30 kr.
; Tollar og söluslsa'.tur 19 —
j Bátagja’d 17 —
| Álagning 28 —
; (Þar af álagningarhækkun
; vegna afnáms verðlags-
I ákvæða 12 kr.)
: Hvað segja bifreiðaeig-
■ endur um, að þuría að greiða
j 100 kr. fyrir hlut, sem kost-
í ar 30 kr. í innkaupi?
STJÓRNARFLOKKARNIR felldu í gær fil'ögu Haralds
Guðmundssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar usn ráðsíafanir til at-
vinnuaukningar í Reykjavík. En forsætisráðherra skýrði hins
vegar frá því, a‘ð unnið væri að úrbótum í því sambandi.
p',vinnuörðugleikum á landinu á þann fiátt* er hún i
telur heppilegast. Cg er þetta efnisiega samþykkt á
tiilögu Alþýðuflckksins um 4 miilj. kr. framlag til
atvinnuaukningar í kaupstöðum cg kauptúnum.
Tillaga sú um þet.'a efni, er hlaut samþykki þingsins, var
breytingarti laga frá fjárveitinganefnd við tillögur ráðherranna
tveggja um hraðfryh'ihús á Siglufiiði. En til þess mun vera
ætlazt, að af þessu fé njóti bæði Siglufjörður og ísafjörður
fjárhagslegrar aðstoðar til að koma upp hraðfrysliliúsum, og
er þó umfram þær þarfir nokkurt fé, um 1 millj. lcr., til at-
vinnuaukningar annars staðar.
Ti’laga Haralds og Gylfa um
þetta efni er fyrrihluti breyt-
ingartillögu þeirra við hrað.-s.
frystihúsatillögu ráðherranna
tveggja, sá hluti hennar. er
kom til atkvæða. Hann hljóðar
svo:
„Enn fremur skorar alþingi
á ríksstjórnina að hlutast til
um, að hraðfrystihúsum og
fiskvinnslustöðum í Reykjavík
verði séð fyrir nauðsyn’egu
rekstrarfé, til þess að togarar í
Reykjavík geti lagt afla sinn
þar á land til vinnslu, og að
Þinglausnir á
s
ÞINGLAUSNIR eiga að
fara fxam á alþingi í dag. Fund
um lauk í efri deld í gærkvöldi,
en síöasti fundur í neðri deilcl
að þessu sinni verður árdegis
í dag. Þinglausnir fara fram
síðdegis.
--------——-------
Veðurútlitíð í dag:
Norðausían kaldi og víðast
léttskýjað.
iðnaðarfyrirtæki þurfi eigi að
fella niður starfsemi vegna
skorts á rekstrarfé. Jafnframt
beiti ríkisstjórnin sér fyrir því,'
að nú þegar verði hafizt handa
um þær byggingaframkvæmd-
ir í Reykjavík, sem fé hefur
verið veitt til í fjáriögum, svo
sem byggingu iðnskóla, heilsu-
verndarstöðvar og bæjar- •
spíiala, og að geíinn verði frjáls
innflutningur á nauðsynlegum.
hráefnum til íslenzks iðnaðar." ■
Haraldui spurðist fyrir um 1
það í umragðunum um atvinnu
leys'smálin á aiþingi í gær,
| hvað ríkisstjórnin ætlaoi að
| gera til að bæta úr atvinnu-
! levsinu í Reykjavík, hvort
rekstrarfé yrði útvcgað fisk-
vinnslustöðvumim og hvað liði
greiðslu á framlagi ríkissjóðs
tT byggingafrarnkvæmda.
Varð forsætisráðherra fyrir
svörum og kvað atyinnumála-
néfnd fullírúaráðs verkalýðs-
félaganna hafa rætt við stjórn-
ina um úrræði mjög svipuð
þeim, sem um er rætt í tillögu
Haralds og Gy’fa. Þá bjóst
hann við, að ekki mundi standa
á fjárfrámlt"gv.rn 'ríkissjóðs til
þeirra byggingá, sem fé er lagt
til á fjárlögum.
Tillaga ráðherranna tveggja
var, eins og skýrt hefur verið
frá áður hér í blaðinu, um það,
að veita IV2 milljón til hrað-
frystihúss á Siglufirði og heim-
ila stjórninn að veita ábyrgð
fyrir sömu upphæð til þess.
Hannibal Valdimarsson bar þá
strax fram breytingartillögu
urn það, að ísaf jörður nyti sömu
kjara um byggingu hraðfrysti-
húss. Og Haraldur Guðmunds-
son og Gylfi Þ. Gíslason báru
fram aðra breytingartillögu
um margháttaðar ráðstafanir
til atvinnuaukningar í Reykja-
vík, svo og um 4 millj. króna
framlag af ríkisfé til atvinnu-
aukningar almennt.
Allar þessar tillögur komu
til athugunar í fjárveitinga-
nefnd, og varð samkomulag um
það að fa’last á fjögurra millj
króna tillöguna, en láta í henni
felast væntanlegar fjárveiting-
ar til hraðfrystihúsa bæði á
'SiglufjrS og ísafýrði. Lagði
nefndin til, að tillagan orðaðist
svo:
„Alþingi ályktar að heim-
i’a ríkisstjórninni að verja
allt að 4 milljónum króna
íil þess að bæta úr atvinnu-
örðugleikum í landinu á
þann hátt, er hún telur
heppilegast. Ríkisstjórniu
getur sett þau skilyrði fyrir
aðstoð þessari, um mótfram-
lög og annað, sem hún telur
nauðsynleg.“
Nefndin taldi, að engin þörf
væri á því að veita stiórninni
sérstaka heimild fyrir ábyrgð-
um í þessu sambandi, þar eð
henni væri heimilt samkvæmt
fjárlögum að ábyrgjast lán
allt að 8 milljónum króna til
| hraðfrystihúsa
j verksmiðja, og
og fiskimjöls-
væri sjálfsagt
I að nota þá heimi’.d í því skyni,
ef þörf krefur.
Hannibal Valdimarsson lýsti
yfir því í umræounum um til-
lögu þessa í sameinuðu þingi í
gær, að hann tæki aftur breyt-
ingartillögu sína í trausti þess,
að ísfirðingar fengju nauðsyn-
legt fjárframlag til hraðfrysti-
húss af þeim 4 milljónum, sem
tillaga nefndarinnar heimilaði
að verja til atvinnuaukningar.
Og Haraldur Guðmundsson tók
einnig til baka þann hluta
breytingartillögu sinnar, sem
fjallaði um nákvæmlega sömu
fjárveiting'u.
Tillaga nefndarinnar var
síðan samþykkt mótatkvæða-
laust.
Dagsbrúnarfumfair
um stjérnarkjörið
DAGSBRÚNARFUNDUR
verður haldinn í Iðnó í kvöld
og.hefst kl. 8,30. Stjórnarkjörið
í félaginu verður þar til um-
ræðu, og munn fulltrúar allra
hinna þriggja lista taka þátt í
umræðunum.
Framsögumaður C-lisíans,
lista alþýðuflokksmanna, í
Dagsbrún á fundinum í kvöld
verður Þorsteinn Pétursson
Alþýðuflokksménn í Dagsbrún.
eru allir hvattir til að fjöl-
menna á fundinn og mæta stund
víslega.
fíeimsókn III Batida
ríkjanna í vor
STOKKHÖLMSBLÁÐIÐ
„Morgon-Tindningen“ skýrir
frá því, að Tage Evlender, for-
sætisráðherra Svía, hafi í
hyggju að fara í þriggja vikna
heimsókn til Banrlaríkjanna á
komandi vori.
ALÞÝÐUFLOKKURINN heldur opinberan borgara-
fund í Listamannaskálanum annað kvöld, og hefst hann
klukkan 8,30. Umræðuefni fundarins verða atvinnumál-
in og atvinnuleysið.
Ræðumenn fundarins verða fulltrúar flokksfélag-
anna og verkalýðshreyfingarinnar í bænum og þar fjallað
um þau mál, scm nú eru efst á baugi og valda öllum hugs
andi Reykvíkingum mestum áhykkjum. Eru Reykvíkingar
hvattir til að fjölmenna á fundinn, en þó einkum þeir,
sem eiga allan hag' sinn undir því að stefna Alþýðuflokks
ins í baráttunni við atvinnuleysið sigri.
AB mun skýra nánar frá fundinum á morgun og þá
birta nöfn ræðumannanna, sem þar koma fram.