Alþýðublaðið - 02.02.1952, Síða 7
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er hafa sýnt okkur
samúð og vinarhug í tilefni andláts og jarðarfarar
FRÚ RÓSU ÞOIÍGEIESDÓTTUR HÚSMÆÐRAKENNARA.
Eiginmaður, mó'öir og systkini.
Hafnarfirði. 1/2 ’52.
Forcldrar og systkini.
Hugheilar þakkir til allra ættingja og vina bæði fjær og
nær fyrir auðsýnda samúð vegna hins sviplega fráfalls sonar
okkar og bróður,
MARTEINS R. JÓNSSONAR,
er fórst af b.v. Júlí þ. 26/12 s.l. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
þökkum við af alhug fyrir hina virðulegu minningarathöfn,
sömuleiðis skipstjóra og skipshöfn b.v. Júlí fyrir framúrskar-
andi rausn og hugulsemi við son hans og okkur. Verið viss um,
að samúð ykkar og hugulsemi mýkir hina sáru sorg okkar.
Fyrsti íslenzki ríkisráðsfundurinn undir forcæti Sveins Björnssonar 1941, þá ríkisstjóra
Vottum innilega þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför elskulegrar dóttur okltar,
EDÐU GUÐRÚNAR.
ína og Guðni Kristjánsson.
Framh. af 5. síðu.
um fyrir íslands hönd. Við þess
ar samningagerðir var honum
það mikill styrkur, hve þaul-
. kunnugur hann var orðinn ís
lenzku atvinnulífi og verzlunar
háttum. íslendingum, er þurftu
að leita til send’Iráðsins var
hann hinn ljúfasti. Ég vil í
' þessu sambandi minnast þess
með þakklæti, hvílík hjáipar-
hella íslenzka sendiráðið í
Kaupmannahöfn var íslenzkum
stúdentum, er dvöJdust v-ið nám
erlendis á kreppuarunum 1931
—1933, þegar gisldeyri.sskortur
rnn og yfirfærsluörðugleikarnir
voru sem mestir. ]>að er eklci
ofmælt, að sendiráðið bjargaði
á þessum vandræöaárum sum-
um íslenzku stúdentunum frá
hreinum og beinum sulti Þá
var sömu góðvildina fyrir að
finna hjá sendiherranum siálf
um og starfsliði hans við sendi
ráðið.
Þegar Þjóðverjar hernámu
Danmörku vorið 1040 var auð-
sætt að ekki yrði unnt að hál’da
uppi starfi íslenzka sendíráðs
ins í Kaupmannáhöfn á sama
hátt og áður. Var því sendiherr
ann kvaddur heim og komst
hann til íslands um langa og
stranga krókaleið. .\ri n 1940 —
1941 var hann ráðnnautur rík-
isstjórnarinnar í utanríkisjnól
um, enda langreyndastur allra
íslendinga á því sviði. Á þessu
ári var einrnit.t verið að skipu-
Jeggja íslenzku utanríkisþjón-
ustuna í miklu stærri stíl en
áðúr, því að nú tóku íslending-
ar utanríkismólin í eigin hend
ur. Var þá komið upp nýjum
sendiráðum og ræðismanna-
skrifstofum allvíða'um lönd, og
vann Sveinn Björnsson manna
mest að þessari skipulagningu.
Þegar sýnt var, að hemám
Ðanmerkur gat dregizt á lang-
inn var ákveðið að stofna ís-
lenzkt ríkisstjóraembætti. Mun
Okki neinn annar maður en
Sveinn Björnsson hafa komið
til mála í það embætti. Bar
þar margt til, mannkostir hans
og prúðmennska, löng reynsla
í utanríkisþjónustu, svo og
hitt, að hann hafði í tvo ára-
tugi ekki tekið neinn virkan
þátt í íslenzkum ctjórnmáíum.
Hann var kjörinn ríkisstjóri
1941 og endurkjörinn 1942 og
1943. Þegar lýðveldi var stofn-
að á íslandi 17. júní 1944 var
hann kjörinn fyrsti fcrseti lýð-
veldisins, og er óhætt að íull-
yrða, að hann var eini maður-
inn, sem öll íslenzka þjóðin
gat sameinazt um án tíflits til
stjórnmálaskoðana og annarrs
ágreinings. Það vir ekki lítill
ávinningtir. að fyrsti forseti
landsins skyldi vera maður,
sem naut svo óskiptrar virðing
ar og vinsælda bjóðarinnar
allxar. Á bernskuskeiði lýð-
veldjsins var það i rauninni
lífsnauðsyn að hafa í æðsia
embætti landsins mann, sem
enginn stvr stóð um, og var
hafinn yfir allt stjórnraála-
bras.
Á sama hátt og Sveinn
Björnsson háfði áður mótafi ís-
lenzku utanríkislnónustuna
mótaði hann nú stöcu hins ís-
lenzka þjóðhöfðingj.’i. Þetta var
að ýmsu levti mikill vandi. Hér
varð að sigla milli skert og
báru. íslendingar kuona að vísu
enn sem fyrr vel að meta vrrðu
lega og hofmannlega fram-
göngu, en allt titlaiog og strang
ar siðareglur í líkingu við er-
lenda hirðsiði er þeim íjarri
skapi. ísienzki þjóðhöfðinginn
verður að vera alþvðlegur höfð
in.si, ef hann á að vinna ást-
sæld þjóðarinnar. Af vinsæld-
um Sveins Björnssonar með
þjóðinni má marka, hve vel
honum tókst að samoina betta
tvennt. Eg efast mjög um. að
nokkrum núlifandi íslendingi
hefði tekizt betta eins vel. Virðu
ie.qur og alþýðlegvr í senn,
höfði-ngi í luhd og höfðingi heim
að sækja, þannig var fyrsti for-
seti íslands, og bannig vilia ís- j
lendingar hafa foi'seta sína. — j
Sveinn Björnsson kvæntizt
1908 Georgíu Hoff-Hansen,
lyfsala og jústisráðs i Hobro á .
Jótlandi. Það er almanna mál, j
að hin fvrsta forsetafrú íslend-1
bera og maður hennar, alúð-
leg, alþýðleg, glaðvær og gest-
risin. Á því ér enginn vafi, að
hún hefur verið forsetaí um ó-
metanlegur styrkur í störfum
i hans. Börn þeirra hjóna eru
ses. Björn, kaupmaður í Suð-
ur-Ameríku, Anna, gift Sverri
Paturssyni dýralækni í Dan-
mörku, Hendik, sendiráðs-
ritari í París, Svemn, tann
-læknir í Kaupmannahöfn, Ól-
: maður lögfræðingur, og Elísa-
i bit gift Davíð Jónssyni stór
j kaupmanni.
j Þrátt fyrir miklar ann-
ir um dagana hafði Sveinn
i Björnsson tíma til að sinna
| ýmsum öðrum áhugamál-
og stundaði fyrr á árum mik-
ið laxveiðar. Á .úðustu árum
hans beindizt áhugi hans mjög
, að búskapnum á Bessastöðum.
sem hefur komizt í hið blóm-
legasta horf, eftir að þar varð
forsetasetur.
vSveinn Björnsson forseti var
gæfumaður. Hann lifði stór-
j stígasta framfaratímabil, sem
orðið hefur á íslandi, ekki sem
óvirkur áhorfandi, heldur sem
virkur þátttákáridi í flestum
merkustu fi-arn fara mály num.
Hann mótaði íslenzka utanríkis
þjónustu og hann varð fyrsti
innlendi þjóðhöfðinginn á ís-
iandi, og gegndi því starfi á
bann hátt, að hann ávann sér
traust og ástsæld alþjóðar hér
á landi og vinsældir og virðingu
erlendis. Hann skapaði forseta-
embættinu virðingu. sem ekki
verður metin til fjár. Skarð
hans verður vandfyllt, við eig
um því miður ekki völ á mörg
um slíkum mö-nnum. Hann
‘sameinaði flesta bá mann-
kosti. sem íslenzka þjóðin met'
ur raest. Og fyrsta forseta ís-
lands mun ávallt verða minnzt
Trieð virðingu os bakklæti.
Ólafur Hansson.
VeðurútHtið í dag:
Norðaustan stinningskaldi;
úrkomulaust cn víða skaf-
fer
n.k.
Útför
KARÓLÍNU KRISTJÖNU ÁRNADÓTTUR
fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 5. febr.
kl. 2 e. h.
Vandamenn.
Vegna úífarar
r
forseta Islands, herra Sveins Björnssonar,
verður verzlunum félaga vorra Iokað allan daginn
í dag, laugardaginn 2. fcbrúar.
Félag íslenzkra byggingarefnakaupmanna.
Vegna úffarar
forseta íslands, herra Sveins BjÖmssonar,
verða afgreiðslur okkar og vinnustofur lok-
aðar allan daginn í dag.
Félag efnalaugaeigenda
Vegna úffarar
forseta íslands, herra Sveins Bjömssonar,
verður verksmiðja vor og skrifstofur lok-
aðar í dag, laugardaginn 2, febrúar.
H.f. ísaga