Alþýðublaðið - 10.02.1952, Page 7

Alþýðublaðið - 10.02.1952, Page 7
F é I a g s S í f MÁLARASVEINAFÉLAG REYKJAVÍKUR. ' Mðlfuicfyr félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar 1952, að Tjarnarcafé uppi kl. 1,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulitrúa á þing Sveinasambands bygg- ingamanna. Reikningar félagsins liggja franimi í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli, opið daglega kl. 5—6 e. h. STJÓRNIN. Fundur Slysavarnadeildin Hraunprýðí HAFNARFIRÐI, heldur fund n. k. þriðjudag, 12. febrúar, kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur, kaffidrykkja og dans. STJÓRNIN. með örvamynztur á hæl, einnig crepe-efni í fallegum litum og pique. Verzl. Ásg. G. Gunnlauguonar & (o. Austurstræti 1, eftir J OHN Bl’TLES. Skemmtileg og fróðleg bók fyrir þá, sem vilja kynnast rökum spíritismans. BÓKAVERZLUN Sigfúsar Eymundssonar h.f. B. S. S. R. Ibúð lil sölu 5 herbergi og eldhús á I. hæð. Sérþvottaliús í kjaUara. Félagsmenn, sem óska að neyta forkaupsréttar, gefi sig fram í skrifstofu félagsins á morgun (mánudag) kl. 17—-19, Lindargötu 9 A, efstu hæð, Félagsstjórnin. SKÍÐAFÓLK. Ferðir skíðafél.: Sunnud. kl. Í0 og 13 að Hamrahlíð og áð Lög_ bergibergi í sambandi við stór- mótið við Vífilfell. Burífararstaðir: t Félagsheimili KR (kortér fyr ír auglýstan tíma). Horn Hois- íVallagötu og Hringbrautar (.10 mín. fyrir auglýstan tíma) Skátaheimilið. Skrifstofa skíða félaganna Antmannstíg 1, sími 4955. Skíðafélögin. Kúremiur í pk. Rúsínur Döðlur Fýkjur Vanillestengur Kannelstengur Succat Kúmen Cocosmjöl Nóbelsverðla u n in Framh. af 4. síðu. samkomulag um neinn þeirra, sem til greina komu, en í fyrra haust fengu þau Bandaríkja- maðurinn William Faulkner og brezki heimspekingurinn Ber- trand Russell fyrir 1950 og 1949. Á síðast liðnu hausti varð svo Svíinn Pár Lagerkvist fyrir valinu. ,í>etta eru þeir, sem hlotið hafa nóbelsverðlaanin í hálfa öld. Áreiðanlega verða skoðan- ir manna um réttsýni og dóm- hæíni sænsku akademíunnar því skiptari, sem fram líða stundir. Oft heíur henni vel tekizt, ep stundum líka harla einkennilega. Mörgum mun þykja furðulegt, að snillingar á borð við Tolstoy, Gorki, Strind- berg, Ibsen, Zola, Dreiser, Zweig og Duun skyldu ekki hljóta þessa bókmenntalegu viðurkenningu. En hitt er skyit að játa, að sænsku akademí- unni hefur verið, er og vcrður mikill vandi ó höndum. Framh. áf 8. síðu. þann þar líka til mikilla óþæg inda ög óþrifnaðar,' eða að mínnsta kosti kostar það ærna fyrirhöfn áð koma honum þann ig fyrir, að óþrif séu ekki að. H-ins vegar er hann verðmætt efni, sem með sýringu yrði hægt að nýta og spara þannig fóður- bætiskaup erlendis, auk þess sem bánn yrði vafalaust ódýr miðað við fóðurgildi, senaile'ga ódýr- ati en fiskimjöl. í Danmörku eru framleidd um 15000 tonn af súrfiski árlega, og bæði í Noregi og Svíþjóð er eirin ig farið að framleiða súrfisk. NÝ ÍSTEGUND. Þá er einnig til ...thugunar að ferð til íblöndunar vátni, sem nota á í ís til að ísa með fisk. Byggist hún á því að blanda frumarsýru og riatríum benzo- ati í vatnið, sem ísinn er búinn til úr. Aðferð þessi héfur verið reynd í Ameriku og gefizt þar vel. Hef úr hún verið reynd á fiskibát- um víð Alaskastrendur og er talið, að fiskurinn geymist um það bil viku lengur í þessum ís eít venjulegum. Tilraunir með ís þennan hyggst iðtiaðardeildin gera jafnskjótt og efnin, sem í hann þarf, eru komin til lands ins, og þau eru nú í pöntun. Framh. af 5. síðu. þetta er hægt ef fólkið skilur að ekki má höggva trén af handahófi til þess eins að afla timburs, að hjarðmennirnir verða að halda geitum sínum frá nýgræðingnum og að trén bera ávöxt í íjöldamörg ár, ef þau fá svolitla umönnun. OLÍFUR OG DÖÐLUD. Olífutréð er auðveidast við að fást. Það getur þrifizt svo að segja hvar sem vera skal. Döðlupálminn í Libýu er jafri algengur og rúg- og hveitiakr- arnir í Skandinavíu. Aðalfæða Arabanna í Libýu eru döðlur, en þeir hafa ekki lært að geyma þær og því er einungis hægt að nota takmarkaða upp skeru. Það, sem mennirnir borða ekki sjálfir, nota þeir sem fóður fyrir úlfalda og asna og Evrópumenn í Líbýu nota döðlurnar sem svínafóð- ur. Einnig hefur verið búið til vín úr döðlunum, eft ef FAO fær vilja sínum framgengt, verður nú lögð áherzla á að rælcta döðlur og koma þeim ó- skemmdum á markað. Á þenn an hátt verður Líbýumönnum gert kleift að tryggja sér fæðu allt árið og einnig geta þeir flutt úr ótakmarkað af döðl- um, svo framarlega, sem þeir hafa fyrsta flokks vöru á boð- stólum. MÖNDLURÆKT FYRIR TILVILJUN. Möndluræktin í Líbýu hófst óvart, ef svo mætti að orði kom ast. ítölsku nýlendubúarnir hófu á árunum milli styrjald- anna að rækta möndlutré á milli stofnanna í olíuviðarlund unum. Olíuviðurinn vex hægt, en möndlutrén fljótt. í fyrstu var aðeins áætlað að hafa not af möndlutrjánum fyrstu árin, þar til olíuviðurinn hefði náð fullum þroska, en þá yrðu möndíutrén höggvin. En öllum til mestu furðu sýndi það sig, að möndlutrén gáfu álíka mik inn arð og olíuviðurinn og nú er í ráði að hætta við að fella þau, en takmarka hins vegar ræktun olíuviðar. FAO hefur einnig í hyggju að hvetja ríkisstjórn Idriss konungs til að styðja appelsínu rækt. Ávextir, sem vaxa í Lí- býu eru alveg jafn góðir og úvextir annarra Miðjarðarhafs landa, en í höfnum Líbýu skort ir enn þekkingu á að flokka ávextina eftir gæðum og bænd urnir hafa ekki vanið sig á að rækta sömu ávextina ár eftir ár, en það er nauðsynlegt til þess að geta keppt á heims- markaðinum. En þrátt fyrir allt liggur framtíð Líbýu ef til vill í appelsínulundunum. IIVERNIG BLÆS VINDUR- ' INN? Fyrir líbýska bóndann skipt- ir þáð ríkidæmi eða fátækt, hver vindáttin er á ákveðnum dögum. Það er ótryggur at- vinnuvegur að vera bóndi í þessu landi. Ef vinduririn blæs af hafi í vikunni sem möndlu trén blómstra, er árinu borgið, svo framarlega, sem álands- vindurinn flytur ekki með sér ofmikið af salti. Ef hinn brenn heiti og þurri ghibli-vindur frá eyðmörkinni flytur méð sér hita og þurrk, þegar kornspír- urnar koma upp, er uppskeran eyðilögð það árið. Þurrir og sviðnir akrar með einstaka strái hér og hvar verða eftir. Það virðist ofurmannlegt verkefni fyrir FAO að berjast við hinn þurra eyðimerkur- vind, en sérfræðingarnir hafa þó gengið ótrauðir til verks. Bændurnnir í Líbýu verða að koma sér upp skjó’girðingum um akra sína og koma upp á- vaxtagörðum og lundum hing- að og þangað á jörðum sínum til þess að draga úr vindstyrkn um. Samtímis stöðva þeir hið skaðræðislega sandfok frá eyðimörkinni. í Líbýu er aðeins ein tegund bænda, sem ^gleðst yfir ghibli- vindinum, en það eru þeir, sem rækta döðlur. Ef þessi þurri vindur leikur um döðlurnar meðan þær eru að þroskast, verða þær fyilri og sætari. KAUPIÐ EKKI SILFURARM- BÖND. Ef til vill er mesta vanda- málið fyrir starfsmenn FAO í Líbýu þetta: Hvernig er hægt að útvega fjármagn til að leggja í fyrirtæki sem tryggja arðbæran landb.únað. Sam- vinnuhugmyndin er fjarræn fyrir hinn arabiska bónda. Auk þess hefur hann enga peninga til að leggia í hlutaíélag. Efna hagur hans fer í dag, eins og til forna, eftir duttlungum veðurs og árstíðaskiptum. Flesta mánuði ársins hefur hann ekki nóg til nauðsynja sinna, og þegar hann fær pen inga notar hann þá samstund- is. Ef svo ólíklega viidi til, að hann ætti meiri peninga en hann hefur þörf fyrir til Iífs- nauðsynja, eyðir hann þeim þegar í stað í silfurarmbönd til kvenna sinna, eða í reiðhest handa sjálfum sér. Á þarin hátt aflar hann sér virðingar og álits í þjóðfélaginu, en ekki með innistæðu í banka. Og hafi bóndinn of litla pen inga á meðan kornið og döðl- urnar þroskast, veðsetur hann uppskeru ársins langt undir verðmæti hennar og kemst í klær okurkarla. 5% á mánuði eru algengir vextir. Nú hyggst FAO réyna að stofna samtök í’Líbýu, sem geta selt sáðkorn og landbúnaðar- verkfæri gégn greiðslu að upp skerunni lokinni. Þetta verð- ur að gera á einfaldan hátt og ekki eingöngu á viðskiptaieg- um grundvell í þessu landi, þar sem svo fáir hafa vit á gildi péninga. Heilbrigður grundvöllur fyrir fjárhag og afkomu landbúnaðarins er fyrsta skilyrðið fyrir nýsköpun og viðreisn landbúnaðarins. Lesffn til San Fran- clsco sat fösl f fönn í þrjá solarhrlnga SNJÓKOMA liefur víðar en hér á lancli vericV ínikil nú eftir áramótin. Fyrir riokkru bar svo vicV, að hin glæsilega járnbrautar lest ,,City of San Francisco“ sat föst í þrjá sólarhring'a I snjó í 2500 metra háu fjáúaskarði í Sierra Nevada. I lestinni voru 192 farþegar, en áhöfn lestarinnar var 30 manns. Kuldi var ínikill í lest- inni, þar eð upphitunartæki hennar biluðu. Út yfir tók þó, að 60 manns af farþegunum veiktist af benzíneitrun, en svo vel vildi til, að lf/knir var með al farþeganna ,og veitti hann hin um sjúku aðhlynning'u. Snjóplógar í eigu hersins voru þegar sendir á vettvang, en marg ir járnbrautarvagnarnir voru fenntir í kaf, þegar hjálpin barst. Framh. af 8. síðu. hefjast næstu daga. Fjárhagsráð hefur veitt nokkurn gjaldeyri, til þess að menn geta sótt leik ana. Sölu aðgöngumiða lýkur 30. apríl næstkomandi og eftir þann tíma verður hvörki hægt að fá aðgöngumiða né gistingu. Þeir sem hafa hugsað sér að fara, ættu að tala við Ferða skrifstofuna sem fyrst og mun hún veita allar nánari upplýs- ingar. Þingið í Bonn Fraitth. af 1. síðu. stjórnarskrárbreyting komi til; en stjórnarskrá Þýzkalands er því aðeins hægt að breyta, að tveir þriðju hlutar þingmanna greiði því atkvæði. Myndu jafn aðarmenn geta komið í veg fyrir samþykkt um áðild Þjóð- verja að Evrópuhernum, ef svo kynni að fara. að dómstólarnir úrskurði, að hún skuli hyggjast á stjórnarskrárbreytingu. AB Z

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.