Alþýðublaðið - 12.02.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1952, Síða 1
 Frumsýning á piianlei eíSir / "C yÉSkiÉMIi Harald L Sigurðsson á morgun (Sjá 8. síðu). ^ J ALÞÝÐUBLASIS XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 12. febrúar 1952. 34. tbl. ■■■■■■■«■■■■ Stofnun Norðurlandaráðs \ ár! Það á að vera skipað 53 þing- mönnum og8 ráðherrum Danmerk- ur, Islands, Noregs og Svíþjóðar Rússarnir sfálu salernisskálunutn hvað þá öðru! STJÓRN AUSTURRÍKIS sendi yfirmanni rússneska setuliðsins í Vín í lok janú- armánaðar liarðorð mótmæli gegn gripdeildun\, sem rúss- neskir hermenn Rerðu sig nýlega seka um í Wagrani, er þeir liurfu á brott þaðan. Þcir létu þar greipar sópa um íbúðir óbreyttra borg- ara, stálu húsmunum, bús- áhöldnm, gluggum, hurðar- læsingum, vatnskrönum og meira að segja sa'ernisskál- uin, svo að margar íbnðirn- ar eru síffan óiuefir manna- bústaðir. Austurríska stjórnin lýsti yfir því í mótmæium sínum, að liún myndi krefjast þess að öllu þessu þýfi yrði skil- að. ■■■«■■■■■ Frá fréttaritara AB. KHÖFN í gær. FUNDUR norræna þingmannasambandsins í Kaupmannahöfn samþykkti á laugardaginn með öll- ! um greiddum atkvæðum gegn einu að skora á stjórnir ‘Oanmerkur, Islands, Noregs og Svíþjóðar, að leggja I hver um sig fyrir þing síns lands tillögu um stofnun i ráðgefandi Norðurlandaráðs, skipað 53 þingmönnum j Dg 8 ráðherrum frá þessum löndum. Fundur þing- j mannasambandsins lét jafnframt þá von í ljós, að hægt ! yrði að halda fyrsta fund Norðurlandaráðsins strax á bessu ári. Stœrsta farhegtwtápið. 2500 manns vinna nú að £ ” 1 því að ljúka smíði þessa skips í Newport í Rhode Island á austurströnd Bandaríkjanna. Það á að heita .,United States“, verða tilbúið að hefja siglingar milli New York og London í sumar, og verður stærsta farþega- skip heimsins. Farþegarý'mi þess á að taka við 2000 farþegum, en áhöfn skipsins verður 1000 manns. Það er óneitanlega renni- legt á myndinni, enda á það að ganga 30 sjómílur á vökunni. Norræní rafíræðingamóf í sumar um borð í Gullfossi og í Reykjavík JHafa leigt skipið til hálfsmánaðar ferðar -------4,,---- NORRÆNT RAFFRÆÐINGAMÓT verður haldið hér í sumar og hcfur Gullfoss verið leigður í hálfan mánuð til þess að sækja hina norrænu gcsti og flytja þá heim aftur. Verður mótið sett um borð í Guilfossi og haldið bæði um borð og hér í landi. Búizt er við að þátttakendur frá hinum Norðurlönd- unum verði 160—200. Samkvæmt upplýsingum, sem AB fékk í gær hjá Guð- mundi Hlíðdal p.ó.st og síma- máíastjóra, forma:i;.i íslenzku undirbúningsnefndarir.nar, er þetta fyrsta norræoa raffræð- ingamótið, sem haldið er hér á landi, en áður hefur það verið haldið á öllum hiniim Norður- löndunum. Var síðasta þing haldið í Danmörku 3 937. Var þá ákveðið að næsta mót skyldi haldið á íslandi 3940, og' var búið að leigja skipið „Kron- prins Frederik“ til fararinnar, en mótið fórst þá xvrir vegna stríðsins. Nú hafa liins vegar tekizt samningar við Einiskipafélagið um ieigu á Gullfossi, og fellur því niður ein áætlunarferð skipsins um mitt sumarið. Hin- ir norrænu rafmagnsfræðing'ar leggja af stað frá Kaupmanna- höfn 12. júlí, og verður komið yið í Gautaborg cg Svíarnir teknir þar, en síðan verður siglt til Reykjavíkur. Áður en skipið kémur hing að verður mótið sett um borð í Gullfossi, en íslenzku raf- fræðingarnir verða samtímis samankomnir hér í Reykja- Framhald á 7. síðu. Stofnun Norðurlandaráðs- ins hefur þegar verið rædd mik ið í deildum norræna þing- mannasambandsins, og hafa Danmerkurdeild og Svíþjóðar deild þess samþykkt það báðar 1 einu hljóði. Hins vegar hafa verið nokkuð skiptar skoðanir í Noregsdeildinni. Þingmenn norska Alþýðuflokksins og Hægri flokksins hafa stutt málið; og líkur þykja til, að um tveir þriðju hlutar Noregs- deildarinnar greiði • stofnun Norðurlandaráðsins atkvæði, er á herðir. Eini fulltrúinn á fundi þingmannasambandsins í Kaupmannahöfn, sem greiddi —— ----- j atkvæði gegn stofnun þess, var NÝ SNURÐA hetuc mi hlaup J Norðmaður; og kvaðst hann ið á þráðinn í Panmunjom og óttast, að ráðið myndi í reynd miffaffi viffræffunum þar ekkert verða eins konar yfirþing. afram lfnnnUdtg1°8.!n:^1U^.g;! Þeirri röksemd var hins vegar vísað á bug með skírskotun til þess, að ráðið ætti aðeins að vera ráðgefandi. Fyrir íslands hönd var Sigurður Nordal sendiherra einn mættur á Kaupmannahafnarfundinum, og sat hann hjá við atkvæða- greiðsluna; en vitað var, að Islandsdeild norræna þing- mannasambandsins hefði þeg- ar samþykkt að styðja stofnún Norðurlandaráðsins. Ný snurða á þráðtnn í Panmunjom Nú er deilt árang- urslaust um vænt- anlega friðarráð- stefnu. > Er nú deilt um þaff, hvaffa hlut i verk sú stjórnmlaráSstefna j su skuli hafa, sem báðir affilar eru orðnir sammála um aff kölluff skuli saman eigi síffar en þrem- ur mánuðum eftir að vopnahlé hefur veriff samiff. Kommúnistar vilja að þessi ráðstefna verði látin ræða ekki aðeins framtíð Kóreu, heldur og ýmis önnur deilumál í Asíu; en fulltrúar sameinuðu þjóð- anna eru því andvígir og vilja láta hlutverk ráðstefnunnar vera það eitt að rceða Kóreu- málin og breyta vopnahléi þar í yaranlegan frið. Kváðust þeir og, á fundunum í Panmunjom á sunnudaginn og mánudaginn, ekki hafa neitt umboð til þess að ræða nýja ráðstefnu um ann að. SKIPUN RAÐSINS. Ætlast er til að ráðið verði skipað 16 þingmönnum frá Danmörku, 5 frá Islandi, 16 frá Noregi og 16 frá Svíþjóð; en auk þess forsætisráðherrum og fi á sama stað á fveim mánuðu ÞRÍÐJA FLUGSLYSIÐ á einum og sama stað á áð- eins tveimur mánuðum varð í gærmorgun, er stór far- þegaflugvél rakst a húsþak í Elizabeth í New Jersey í Bandaríkjunum og 29 manns biðu bana, en margir áðrir særðust meira og minna, svo að óvíst cr um suma þeirra, hvort þeir halda lífi- Flugyélin var með 65 manns annan borðs, er slysið varð. Hið íyrsta af þeim þrem- ur flugslysum, sem orðið hafa á tveimui- mánuðum yfir Elizabeth, scm er bær me'ð 112 000 íbúa, varð í des einber og fórust þá 56 manns. Annað slysið varð í lok janúar og þá fórust 23, þar á meðal Robert Patter- son, fyrrverandi hermála- ráðhcrra Bandaríkjanna. Öll slysin liafa viljáð þannig til, að flugvélarnar hafa rekist á húsþök í borg inni og er legu flugvallar, sem flugvélarnar hafa verið að lenda á, um kennt. Eftir flugslysið í gær var til- kynnt, að flugvellinum væri loka'ð. ■■■■■■■■■■•■■«■■■«■■■■■ Fór með búslofn- inn í hríðar- veðri vesiur fyrir járnijaMið ÞYZKUR BONDI á her- námssvæði Rússa, skammt frá Berlín, gerffi sér eftir áramótin hægt um hönd og rak roliurnar sínar, 200 aff tölu, vestur fyrir jámtjaldið, inn á hernámssvæði Banda- ríkjamanna. Hann baffst hæiis þar fyr- ir sig og bústofninn, sem átt hefffi aff taka af honum fyr- ir austan tjaldiff. Hann not- affi sér hríffarveffur til þess áff komast undan með roll- urnar. utanríkismálaráðherrum allra þessara landa. Það á að koma saman að minnsta kosti einu á ári, en gert er ráð fyrir því, að það sé kallað á fund þess í milii fyrirvaralítið, ef sérstök aðkallandi vandamál þarf að ræða. | Ætlazt er til að norræna þingmannasambandið haldi eftir sem áður áfram að starfa, ekki hvað sízt með tilliti til Finnlands, sem vegna aðstöðu sinnar telur sig ekki geta átt aðild að Norðurlandaráðinu. HJULER. Fullfrúi íslands við úfför Bretakonuncjs AGNAR KL. JÓNSSON, sendiherra íslands í London, verður sérstakur fulltrúi ís- lenzku ríkisstjórnarinnar við útför Georgs VI. Bretakon- ungs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.