Alþýðublaðið - 12.02.1952, Síða 3
. ....
Hannes § hornlnu
ettvangur dagsins
I DAG er þriðjudagur 12. fe-
brúar. Ljósatími bifreiða og ann
arra ökutækja er frú kl. 4.25
síðcl. til kl. 8,55 árcí.
* Kvöldvörður er í læknavarð
fetðíunni Kristján Hanntsson,
sími 5030. Næturvörður er í
læknavarðstofunni Bergþór
Smári simi 5030.
.Næturvarzla er ’ Ingólíapó-
teki, sími 1330,
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Lögregluvarðstofan: Sími
3166.
Skipöfréttír
Skipafrétt:
Brúarfoss kom til Antwerp-
en 10.2., fer þaðari 'í.il Hull og
Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Gauíaborgar 10.2., iei þaoan til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Reyk.iavík 8.2. til New York.
Gullfoss kom til Reykjavíkur í
mörgun frá Kaupnrannahöfn og
'.Leith. Lagarfoss kom til Reykja
víkur 8.2. frá Antwerpen.
Reykjafoss fór frá H< ykjavik 7.
2. til Hull, Antwerpen og Ham-
borgar. Selfoss för frá Kiisti-
ansand 9.2. til Sigiufjafðar og
Réykjavíkur. Tröllafoss fór frá
New York 2.2., vænttnlegur til
Réykjavíkur seint &nnað:.kvöld,
eða aðra nótt 13.2.
SkipadeiUl SÍS:
Hvassafell fór fré Gdynia 8.
þ.m., áleiðis til-'Fá'srrúðsfjarðar.
Arnarfell er væníanlegt til Lond
on í dag, frá Akure / i. Jökulfell
er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur um land í
hringferð. Þyrill er á leið frá
Austfjörðum á leið ti.l Reykja-
víkur. Ármann fór frá Reykja-
yík í gærkvöld til Vestmanna-
eyja. Odaur er í Reykjavík.
S'
s
s
\
s
s
<
V
s
s
s
s
s
s
SamkvŒmiskjóll
Nokkur orS við láí vinar raíns, — Útigangsmcnn,
einmana með sitt böl.
! ÖTVMP REYKiÁVÍK i
19.25 Tónleikar: Óperettulög
(piöíur).
•20:30 Krihdi: Hugur og hönd
(Grétar Fells rithóíundur).
20.55 Undir ljúi'um :egum: Carl
Blilich o. fi. flyíja létt klass
• ísk lög.
21.25 Frá íslendhigum í Dan-
mörku: .annar þátiur: Frú Ing
■ er Larssn og Högni'Tbrfason
fréttamaður Teróatt meðal ís
lendinga á Jótlai'-dí.
22.20 Upplestrar: Kvæði eftir
Baldur Eiríksson, Birgi Ein-
arsson, K.iartan 'Uafsson og
Reinhard t Reinhardtsson.
22.45 Kammertónleikai (plötur).
Þessi .samkvæmiskjóil gæti vel
verið frá dögum ömmu; en
mörg ung stúlkan myndi engu
að síður vilja eiga hnnn. Blúss
an er úr svörtu tai'ti, kraginn
| og uppslögin á ermunum hvít,
! en pilsið úr grænu tafti með
5 svörtum leggingum að neðan.
■•■
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opiö á
fimmtudögum, frá k!. 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl. 1—3.
0r öSlum áttum
Prófessor Sigurbjiirn Einars-
son heíur Biblíulestur fyrir al-
menning í kvöld kl. 8,30 í sam
komusal kristnihoðsfélaganna,
Laúfásvegi 13.
ódýrjr, 3ja-^ll ára.
GLASGÖWBUÐIN,
Freyjugötu 26.
Maður finnst
sr
A LAUGARDAGINN fannst
maður örendur í kjallara húss
ins, Klapparstíg 26. Maður
þessi. var Guðmundur Óskar
Daníelssoh og var hann heim-
ilislaus.
Daginn áður hafði hann kom
ið inn í fyrrnefnt hús og lagt
sig fyrir í hliðarherbergi við
miðstöðina. Þar sofnaði hann
og þegar kyndari hússins kom
í miðstöðina á laugardagsmorg
uninn. var Guðmundur örend
ur.
AB-krossgáta nr. 65
■i s
inp é Akureyri
Einkaskeyti iii AB
AKUREYRI í fyrradag. i
SJÓMANNAKABARETTINN
hélt tvær sýningar hér í gær- j
: kvöldi og var troðfullt hús og j
1 mikil hrifni yfir brögðum
/ i i ¥ S
m. b
7 9
16 11
/3. 13
If IH
/7
GÓÐUR KUNNTNGI minn er
látinn. Hann fannst öremlur og
stirðnaður, sitjandi á bekk í
kjallara, þar sem l’óik hafði lof
að lionuxn að hafast við. Ég
kynntist honum fyrst fyrir 30
árum eða svo. Þá var hann á-
liugasamur um félagsmálefni,
starfandi góðíempíari, góður í
þróttamaour og söngmaður, vel
gefinn, karlmannlegur og glaður
í viðmóti. AHt viríist brosi viff
honum, liann var eimn þeirra
mamia, scm maður fagnaði allt
af, þegar hann kom.
HANN VANN íþróttaajErek,
var vinnusamur og stefndi ó-
trauður upp og fra-m, en eán-
hvers staöar í hugarfiygsnum
hans virðist hafa búið mein, sem
átti eftir að eitra allt hans líf,
brjóta viljaþrek hans nið.ur í
rúst, vekja banvæna iýsn,
brenna líkama hans og for-
myrkva hinn bjarta hug. Með
honum hófst ægilag barátta. Þá
baráttu háði hann öll þessi ár
einn. Að vísu leitaði hann stund
um hjálpar þrátt fyrir meðfætt
stolt, en allt kom fyrir ekki.
Hann beið ósigur, og allir, sem
af einlægni reyndu að stvðja
hann- misstu af honum niður í
djúpið.
EF ÖRLÖG nokkurs manns
hafa sannfært mig um það, að
of mikil áfengisnautn sé sjúk-
dómur, þá hafa ör.lög hans gert
það. Hann barðist hetjúlegri
baráttu, hún var ekki minni fyr
ir það þó að han.i biði ósigur.
Ég ræddi oft við hann og hann
talaði um sjúkleika sinn af
meiri skynsemi og skilningi en
flestir, sem sama böli eru merkt
ir. En skilningurinn var ekki
nógur til þess að sigur fengist.
Annað, miklu voldugra réði þar
til úrslita.
DÓMÁR GANGA um menn.
Kaldar örvar á flugi úr sjáöldr
um vegfarenda ganga á hol. Eng
in getur þekkt slíkt stríð nema
sá, sem í því stendúr. Það ætti
að vera Ijóst, að dómar eiga að
vera vægir. Það þarf mikinn
skilning tii þess að kveða upp
réttlátan dórri. Hv r vill dæma
sjúkling. „Enginn ámæli þeim,
er undir biörgum liggur lifandi
með limi brotna og hraúnöxum.
holöi söxuðu, að hanri ei æpir
eftir nótum“, sagði Bjarni um
; Odd Hjaltalín látinn. Og þetta
ættu menn oftar að hafa í huga.
HINS VEGAR er enn óunniS
! hiutverk hins miskunnsama
■ Samverja. Þar hefur þjóðfélagið
; gengið úr brautinni. . Ég er ekki
i að kenna þjóðfélagmu um slys
og sjúkdóma. En því ber að
hjúkra, iækna og hjálpa. I
Reykjavík eru nú nokkrir tugir
; mann, sem heyja stríð við sjúk.
dóm sinn. Með lóti vinar míns
| hefur aðeins fækkað um einn.
; Og nýir korna í staðinn. Nær
allir þessir menn skilja aðstöðu
■ sína, berjast hetjulegri baráttu
; og bíða flestir ósigur.
í EIN ÁSTÆBAN er tómlæú
I þjóðfélagsins. Ekkert hæli er tú,
I engin vinnustofnun, er.gin hjúkr
un, ekkert athvarf. Og þó græð
ir þjóðfélagið í krónutali mili-
jónir á millónir ofan á verzlun
með.bölvaldinn. Þetta er öfugt,
siðlaust, allt að-því glæpsamlegt.
Svo virðist, sem vísindin séu
komin tiltölulega skammt á veg
í greiningu sjúkdóma sem valda
ofnautn áfsngis. En samt sem
áður er margt hægt að gera. Og
allt verður að gera sem unnt er.
ÖRLÖG SUMRA MANNA
eru köld. Manni finnst sem ör-
Framh. á 7. síðu.
; :
80, 90 cm. og 1,50 og
2 m.
GLASGOWBUÐXN,
Freyjugötu- 26.
og MILLIVERK í eld- :
húsglugg'antjöld í ódýru •
úrvali. ;
n
*
B
ÞORSTEINSBÚÐ, :
*
vefnaðarvörudeild. :
heldur fund í fundarsal L.Í.Ú. í Hafnarhvoli i
kvöld kl. 9 ctundvíslega. Við óskum eftir að þeir
útvegsmenn, sem ekki hafa gengið í samlagið,
mæti á fundinum með það fyrir augum að ganga
í það.
STJÓRNIN.
Lárétt: 1 smælki. 6 fugl, 7 op
ið, 6 fugl, 7 opi5 svæði, 9
skammstöfun, 10 vesæl, 12
veizla. 14 ágætiscihkunn, 15
gýðja, 17 mannsaf.i, þf.
Lóðrétt: 1 andmæli, 2 mvnt,
3 á fæti, 4 veiðarfæri. 5 líffæri,
8 lit, 11 himintungi, 13 væta, 16
tveir eins.
Ráðing á 64.
Lárétt: 1 hræ, 3 vog, 5 vá, 6 (
fa, 7 þol. 3 rr. 10 kuun, 12 mær, j
14 róa. 5ál, 16 rr, 17 rím, 18 aa. i
Lóðrétt: 1 hvarmur, 2 rá, 3
vaiur, 4 gamnar. 6 íok. 9 ræ, 11
nóra, 13 rám.
um
Blátt — Brúnt — Svart — Rautt — Grænt.
EfnaSaug Kafnsrfjarðsr h.f.
Gunnarssundi 2.
Sí ni 9389.
r b /
ígifim: i
Kvenkápur frá kr. 100—550,00.
Kvenkjólar frá kr. 200—350.00.
Krakkagaliar, ullar frá 2—4 ára, kr. 100.00.
Telpuútiföt, ullar, frá 4—6 ái'a, frá kr. 170-
200.00. ’ :
Fúðaborð kr. 20,00 stk.
Tvisttáu og sirs 10% afsláttur.
Verzl. Fram, Klapparsfíg
Bókamarkaðurinn í Lislamannaskátanum
Vegna mjög' milcillar aðsóknar 2 síðustu dagana hefur verið ákveðið að
halda enn áfram'í nokkra daga.
í gær bættist við ný deild, nótur. — Enn fremur héfur verið bætt viff
allmiklu af eldri bókunt. — Opið kl. 5—10 síffdegis.
AB 3