Alþýðublaðið - 12.02.1952, Qupperneq 4
AB-AIþýðubíaðið
12.febrúar 1952
Sökstjórnarinnar, eigi náftúrunnar
TÍMINN heldur áfram að
skrifa um atvinnuleysið í
þeim tilgangi að reyna að telja
lesendum sínum trú um, að
þetta mikla og sívaxandi böl
stafi af aflaleysi og veðurfari.
Síðan reynir hann að þyrla
upp alls konar reykskýjum á
undanhaldinu. En allt þetta
erfiði hans er unnið fyrir gýg.
Staðreyndirnar vitna gegn
málflutningi Tímans, og blekk
ingar hans verða því meiri
fjarstæða sem harin endurtek
ur þær oftar. Almenningur
hlýtur sem sé að sjá, að hér
er lýginni beitt vitandi vits og
gegn betri vitund.
AB vill benda Tímanum á,
að aflamagnið 1949, síðasta ár
ið, sem stjórn Stefáns Jóh.
Stefánssonar sat að völdum,
var minna en árið, er leið,
þegar vofa atvinnuleysisins
tók að ganga ljósum logum
um þvert og endilangt ísland.
Heildaraflinn samkvæmt op-
inberum skýrslum var meiri
1951 en 1949, og sömu sögu er
að segja um síldaraflann. Eigi
að síður er það óhagganleg
staðreynd, að stjórn Stefáns
Jóih. Stefánssonar auðnaðist
að firra þjóðina böli atvinnu
leysisins, en núvcrandi ríkis
stjórn hefur kallað það yfir
landsmenn. Svo leyfir Tíminn
sér að halda fram þeirri aug
Ijósu blekkingu, að atvinnu-
Jeysið stafi af aflaleysi. Ef sú
ályktun væri rétt, þá hefði at
vinnuleysið átt að vera meira
í stjórnartíð Stefáns Jóh.
Stefánssonar en á síðast liðnu
ári. Því fór hins vegar víðs
fjarri. Fullyrðing Tímans er
þar með fallin um sjálfa sig.
Svipað er að segja um það,
þegar Tíminn reynir að kenna
veðurfarinu um atvinnuleys
ið. Öllum er í fersku minni,
að hér var einmunatíð fram
undir hátíðar, þó að síðan
brygði til illviðra. Samt gekk
annar hver múrari í Reykja
vík atvinnulaus þegar í sept
ember, en af þeirri staðreynd
má nokkuð marka samdráttinn
í byggingarvinnunni, og hann
stafaði ekki á nokkurn hátt
af slæmu veðurfari. Hann er
bein afleiðing af óstjóm og
sinnuleysi afturhaldsstjórnar
innar, sem Tíminn elskar svo
heitt, að hann ryðst fram fyr
ir Vísi og Morgunblaðið til að
reyna að verja hana. Og það
er ekki að spyrja að einsýni
og þrjózku Tímans, þegar
hann er kominn út í hita bar
dagang. Þá verður honum
við ekkert fremur líkt en skap
lyndi sauðkindarinnar.
Samt er Tímanum ekki alls
varnað í seinustu skrifum sín
um um atvýinuleysið. Hann
játar, að atvinnuleysi iðnaðar
fólksins stafi ekki af aflaleysi
eða veðurfari. Hann treystir
sér með öðrum orðum ekki til
áð bera á móti því, að fólk
hefði getað sinnt störfum í
verksmiðjunum í Reykjavík,
þrátt fyrir veðurvonzku og
aflaleysi! Hann játar að or-
sök atvinnuleysisins meðal
verkafólks sé innflutningur
iðnaðarvara, sem dregið hafi
úr iðnaðarframleiðslu innan
lands. {Þfetta sýnir, að vel-
þóknunin í garð afturhalds
stjórnarinnar hefur ekki gert
Tímann steinblindan. En hef
ur nokkur orðið þess var, að
þingmenn eða ráðherrar Fram
sóknarflokksins hafi hreyft
svo mikið sem'litla fingur til;
að bjarga íslenzka iðnaðinum
undanfarna mánuði? Það
stendur sennilega ekki á Tím
anum,- ef hann hefur sönnun-
argögnin handbær.
Tíminn er annars svo að-
þrengdur í þessum umræðum,
að hann heldur því fram, að
skrif stjórnarandstæðinga, þar j
sem borið er á móti því, að
aflabrestur sé meginorsök atj
vinnuleysisins, kunni að reyn:
ast hættu’eg málstað íslands |
í sambandi við stækkun land- i
helginnar. En þetta er augljós
blekking. Ekkert er auðveld-
ara en sanna með óhrekjandi
tölum, að fiskaflinn hafi i
minnkað vegna rányrkjunnar
á miðunum. Hitt er samt stað
reynd, að fiskaflinn var minni
1949 en árið, sem leið, og þess
vegna fær ekki fullyrðing Tím
ans um orsök atvinnuleysisins
staðizt. Atvinnuleysið stafar
fyrst og fremst af óstjórn nú-
verandi afturhaldsstjórnar.
Það er sannleikurinn, og
hann er jafan sagna beztur.
Breyting og endur- '1
bæfur á bókabúð
Sigf. Eymundssonar
GAGNGERÐ breyting og
endurbætur hafa verið gerðar
á innréttingu bókabúðar Sig-
fúsar Eymundssonar í Austur-
stræti, og gerðist þetta á að-
ems örfáum dögum, þannig, að
verzlunin var ekki lokuð vegna
breytinganna nema tvo daga.
Er ínnréttingunni þannig
fyrir komið, að verzlunin er
nú mun rúmbetri en áður, og á
al’an hátt mjög smekkleg.
Það er ekki von
UM LANGT SKEIÐ hefur
fryrsta brúðkaup í sjpnvarpt^ verið rædd og viðurkennd þörf
er byrjað að sjonvarpa hjonavtgslum erlendts. Þetta var gert t Reykjavík en ágrein
fyrsta smn i New York nylega er genn voru saman þar ungfru hefur vérið um staðar-
Phyllis Parkinson frá Ramsgate í Kent á Englandi, og Robert § , . , -,
Young liðsforingi í flugher Bandaríkjamanna, sem undanfarið ‘ . msir, ’a a v -a ,
hefur verið í herþjónustu á Englandi og kynntist brúoinni þar. namunda við nuver-
A my»dinni sjást þau hjúin, er verið var að gefa þau saman. “SenntiSaráðuneytíð lét
gera áætlun síðast liðið sumar
um verðmæti lóða og mann-
virkja, er telja mátti nauðsyn
, legt ao kaupa eða taka eignar
J námi handa skólanum, ef horf
ið væri að því ráði, að byggja
í námunda við gamla skólahús
ið.
| Verðmæti allra lóða og mann
Á að hefjast um miðjan íiæsta oiáooð. virkia. ^menntaskóiahúss-
° u ms mi li Bokhlooustigs, Þmg-
* , holtsstrætis og Amtmannsstígs
LISTVINASALURINN í Reykjavík hefur akveðið að efna var áætjag g 7 mijjj króna.
til Ijósmyndasýningar, og er gert rá'ð fyrir, að hún hefjist um Síðan þessi áætiun var ger8
miðjan næsta mánuð. Eingöngu verða sýndar ljósmyndir eftir hefur byggingarkostnaður
hækkað. Minna svæði en hér er
greífat kemur ekki til greina,
ef reisa á skólahúsið á þessum
stað.
Þegar lokið var athugun þess
STARFSMANNAFELAG REYKJAVÍKURBÆJAR.
félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar n.k.
í iListamannaskálanum kl. 2 e. h. stundvíslega.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 11. gr.
félagslaganna.
Stjórnin.
ULLAREFNJ
SPARTA
Nýkomið úrval af ullarefnum.
Margar gerðir og litir.
Einnig jersey.efni í Ijósum litum.
— Garðastræti G
AB — AlþýðublaðiS. Útgefandi: Aiþj-ðuflokkurinn. Ritstjóri: Steíán Pjetursson.
Anglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Augiýsinga-
sirni: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
áhugamenn.
Sýningin er ekki bundin við
neina sérstaka tegund ljós-
mynda. Verða teknsr á hana
nvers konar ljósmyndir, ef þær
aðeins standast ákveðnar tækni
legar og listrænar kröfur. Ekki
er þátttaka í sýninguhni heldur
háð því skilyrði, að ljósmynd-
arinn hafi unnið gerð myndar-
innar sjálfur. Iiverjum er frjálst
að senda eihs margar myndir og
hann vill á sýninguna, en fleiri
en fjórar verða ekki sýndar eftir
sama höfund. Allir, sem tekíð
hafa góðir ljósmyndir, hafa
jafna möguleika til að koma
myndunum á sýninguna, eins
þeir, sem aðeins lítið hafa
fengizt við ljósmyndatöku.
Allar myndirnar, sem sendar
verða skulu settar ó pappaspjöld
í stærðunum 40x50 sm. eða
30x40 sm. Skal fylgja þeim hafn
og heimilisfang höfundar og
heiti myndarinnar. Ef höfundur
vill veita frekari upplýsingar,
svo sem um aðstæð -ir við mynda
tökuna, lýsingu, hraða, tegund
ljósmyndavélar eða annað, er
það vel þegið.
Dómneínd, sem velur mynd-
irnar á sýninguna, skipa þeir
Hjálmar Bárðason, verkfræð-
ingur, Guðni Þórðarson blaða-
maður og Þorsteinn Jósepsson
blaðamaður, sem allir eru með
al fremstu áhugaljósmynd'ara
landsins.
Verðlaun verða veitt fyrir
fjórar beztu ljósmyndir sýning-
arinnar. Velur dómnefnd at
vinnuljósmyndara tvær verð
Iaunamyndirnár eh sýningargest
ir sjálfir hinar tvær. Hverri sýn
ingarskrá fylgir atkvæðamiði.
Myndirnar verða að hafa bor
izt fyrir 1. marz. Utan á skrift:
Lístvinasalurinn, Reykjavík
(símar 2564, 7858). Þátttöku
gjald er kr. 15. — hvort sem um
margar eða fáar myndir er að
130 skráðir afvinnu-
ræða, og skal það sent með.
Listvinasalurinn hefur nú sett
upp nýjar myndir, m. a eftir
Hörð Agústsson, Jú'íönnu Sveins
dóttur, Þorv Jd Skúlason, Krist
ínu Jónsdóttur og marea fleiri. ari, ákvað menntamálaráð-
Er salurinn opinn daglega milli herra, að h;ð nýja skólahús
1—7 og aðangur ókeynis öílum. yrði ekki reist þar sem skólínn
*■ ‘ er nú og var bæjarstjórn
Reykjavíkur ritað um máliö 13.
nóvember 1951. Var farið fram
á að fá lóð fyr;r skólann sunn
an íbúðahverfis háskólakenn-
ara eða í túninu vestan Löngu
hlíðar. Hefur bæjarstjórn með
bréfi til ráðuneytisins, dags.
2. þ. m. gefið fyr;rheit um lóð
á fyrrnefnda staðnum og mun
nú ráðunevtið gera ráðstafan
ir til að hafizt verði handa um
að koma bvegingarmálum skól
ans í framkvæmd.
Fréttatlkynnings frá
menntamálaráðuneytinu.
Einkaskeyti til AB
AKUREYRI í fyrradag.
130 MANNS létu skrá sig at-
vinnulausa á Akureyri við at-
vinnuleysisskráninguna. í gær
mættu 110 rnanns til snjómokst
urs, á götunum, sem einsdæmi
hér síðustu árin. Bærirm heldur
uppi vinnu fyrir um 30 manns,
aðallega í grjótnámi bæiarins.
HAFR.
Aöalfundi Verzlunarráðs íslands, sem frestað var 9.
<1 maí síðastliðinn, vegna fyrirhugaðra lagabreytinga,
verður haldið áfram þ. 28. febrúar næstk. í húsi Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur.
Fundurinn hefst klukkan 14.
Dagskrá:
Tillögur til breytínga á lögum
V. í. frá 15. nóvember 1948.
STJÓRN VERZLUNARRÁÐS ÍSLANDS.
AB 4