Alþýðublaðið - 15.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1952, Blaðsíða 2
Borgarlyklafnðr (Key to the Gity) Ný amerísk kvikmynd með Clark Gable Laretta Young aukamynd: Endalok „Flying Enter- • prise“ og Carlsen skipstjóri Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. I SÖNGSKEMTUN kl. 7.15. æ austur- æ 33 BÆIAR Bfð £8 Sægammurínn (THE SEA IIAWK) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameriska vík- ingamynd, byggð á skáld- sögu eftir Sabatini. Errol Flynn Brenda Marshall Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. LÍSA í UNDRALANDI (Alice in Wonderland) ! Bráðskemmtileg og spenn andi, ný kvikmynd tekin í mjög fallegum litum, byggð á hinni þekktu barnasögu. Sýnd ki. 5, MaSurfráColorado Stórbrotin amerísk mynd í eðlilegum lítum, er mun halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu at. burðarás. Mynd þessi hef- ur verið borin saman við hina frægu mynd „Gone with the Wind“ Glenn Ford Ellén Drew William Holden. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hrífandi mynd um ævi Rembrandts, hins heims- fræga hollenzka snillings. Aðalhlutverk leikur Charles Laughton af óviðjafnanlegri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i NÝJA BIÖ 83 Læknlr á örlagasfund Tilkomumikil og' afburða vel leikin þýzk mynd. — Aðalhlutverk: Rudolf Forster Maria Holst í myndinni leikur Phil- harmoniska hljómsveitin í Vínarborg Ófullgerðu hljómkviðu Schuberts. — Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 66 TRIPOLIBfÖ æ A ferð og flugi (Animal Crackers) Sprenghlægileg amerísk gaman mynd með hinum ó- viðjafnanlegu Marx-bræðrum Sýnd kl. 5, 7 og 9. þJÓÐLEíKHUSIÐ SöSymaðor deyr. Sýning í kvöíd kl. 20.00. Sem yður þóknast eftir W. Shakespeare. Sýning laugardag kl. 20.00. AðgÖngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. Þannig lítur óiympíuskýlan út, sem ungu stuikurnar bera nú í Noregi vegna ólympíuleikanna þar. Ársþing íþróttabandalags Reýkjavíkur hófst síðast Siðinn mánydag. ------------.>----------- ÁRSÞING íþróttabandalags Reykjavíkur hófst s:l. mánu- dag í félagsheimili K.R. Éitt af fyrstu störfum þingsins var að samþykkja þá tillögu að verja ágóða af samnorrænu sundkeppn inni, sem var kr 6176,02, til byggingar væntanlegrar sundlaug- ar í Vesturbænum. Jafnfram ítrekaði þingið fyrri áskorun sína til bæjarsjtórnar Reykjavíkur um að hafizt verði handa unr framkvæmd verksins sem fyrst. (Söngur lútunnar.) Sýning í kvöld. UPPSELT. C „PROMETHEUS“ S í V l hraðsfraujárnin s c S þýzlcu v eru komin aftur. S Véla- og raftækjaverzlunin^ ^ Bankastræti 10. Sími 6456. ^ $ Tryggvag. 23. Sími 81279.) k. J Gísli Halldórsson íormaður í. B. R. gat þess í ræðu sinni að íþróttabandalagið cg sundráð Reykjavíkur myndu hefjast handa á næsta voru ura að efla til allsherjar þáttöku í Vestur bænum til þess að koma þessu máli í framkvæmd, svo ao mikl ar líkur eru fyrir því að Vestur bæingar fái sundlaug áður en langt um líður. Á ársþingi I.B.R. sátu 69 full trúar frá 21 íþróttafélagi í Reykjavík, aulc 7 fulltrúa frá sér ráðunum. í hinum ýmsu íþrótta félögum í Reykjavík eru um 9000 félagar. Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur hæsta félaga tölu 1810, Glímufélagið Ármann 1205 og íþróttafélag Reykjavík ur 1150. Erlendur Ó. Pétursson var kosinn þingforseti og Hannea Sigurðsson þingritari, 17 procenf verðlækkun á íram- leiðsluvörum Gefjunar á Akureyrí -------—:—----- Stafar af lækkun á uHarverði. -------------->------- ÞESSA DAGANA lækkar verð á öllum framleiðsluvörum Ullarverksmiðjunnar Gefjunar á Akureyri um 17,1% að með- altali. Stafar þessi mikla lækkun af lækkuðu ullarverði. Er verð á íslenzkri ull sem kunnugt er miðað við verðið á heims- markaðinum, en það stórhækkaði haustið 1950 eftir Kóreu- styrjöldin brauzt út, og er nú tekið að lækka aftur. Ósýnílega kanínan ; (Harvey) Afar sérkennileg og i skemmtileg ný amerísk \ gamanmynd byggð á sam | nefndu verðlaunaleikritx ( eftir Mary Chase. James Stewart Josephine Hull Peggy. Dow Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Sýnd kl. 3. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBlð ffi Ég var amerískur njósnari Afar spennandi amerísk mynd um starf og hetju- dáðir hinnar amerísku „Mata Hari“, byggð á frá- sögn hennar sjálfrar, sem að lokum var veitt frelsis- orðan samkv. ósk McArth- ur hershöfðingja. Ann Dvorak Gene Evans Kichard Loo Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Missisippi Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutv.: Bing Crosby Joan Bennett Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Lækkun þessi er nokkuð mis* munandi á hinum ýmsu vörum 1 Gefjunar, og' nemur frá 10—20 , prósent. Á síðastliðnu ári var enn unn ið að hinni miklu stækkun á Gefjunni. Var lokið við bygg ingu ' V'erksmiðjuhússins, sem mun vera hið stærsta í landinu að gólffléti, og er loöbandsdeild að fullu tekin til starfa í hinum ' nýju húsakynnum. Hins vegar | erxi ókomnar nokkrar vélar í kambgarnsdeildina nýju. Framleiðsla Gefjunar á síðast liðnu ári var þessi: Dukar 84.727 m., kambgarns brjónaband 20.381 kg., loðband 7.454 kg., kembing í lopa 40. 255 kg., ullarteppi 1.396 stk., stoppteppi 582 stk. Til þessarar framleiðslu voru notuð 131.128 kg, af ull og 2.521 af erlendu garni. Auk þeirrar framleiðslu, sem að ofan getur, voru ofnir 29.093 m. af prjóna silki. Nefnd skipuð til aS endurskoða FJÁRMÁLARÁÐHERRA skip aði í gær eftirtalda menn í milli þinganeínd til þess að endur skoða löggjöf urn skatta og út svör, samkvæmt bmgsályktun frá 16. jan. 1952: Skúla Guð mundsson, alþingismann, for mann nefndarinnar, Karl Krist jánsson alþingismann, Tómas Jónsson borgarritara, Sigur björn Þorbjörnsson skrifstofu stjóra, Kristinn Gunnarsson hag íræðing. Auglýsfð í AB!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.