Alþýðublaðið - 15.02.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.02.1952, Blaðsíða 8
Ævar R. Kvaran íarinn á lisfa- 10 i Mun dveSja vestan hafs í þrjá mán ------------------------------$-----------1 ÆVAK II. KVARAN leikari lagði í morgun a£ stað vestur ura haf, en þangað er hann boðinn aí Bandaríkastjórn ásamt Fistamönnum frá 23 þjóðum öðrum. Mun Ævar dveljast vestra : um þriggja mánaða skeið og hefur því fengið leyfi frá störfum r þjóðle’ikhúsinu á meðan, en hann er einn af fastráðnu leik- urum þjóðleikhússins. E'ns og kúnnugt er kom í sum <Xx boð frá Báhdaríkjunum að senda einn íslenzkan listamann á hið svonefnda Jistnmannaþing, .oem boði er ti! einitm listamanni ■frá 24 löndum. Var sérstakri uefríd hér falið að velja úr þrjá of umsækjentíunurn, en síðan völdu Bandaríkjamenn sjálfir c-irín af umsækjéndanua og varð Ævar R. Kvaran fyrii val'nu. AB áttí í gser stutt samtal við Ævar R. Kvaran, én hann átti þá mjög annrík, en hsns síðasta verk hér, áðtír en hann fór vat' að' stjórna upptöku á ieik riti, sem flutt verður í útvarpið á laugardagskvöldið, og heitir ..Skilaboð til Margrétar". Vann h.ann allan daginn í gær að upp tökunni,. en fcr seint í gær- kvöldi til Keflavíkurflugvallar, og þaðan átti flugvélin, sem hann fór með. að fara kl. 5; í - Til þing'sins var einungis boð ið svoneíndum skapandi lista Ævar kvaðst hugsa gott til mönnum, það er rithöfundum, þessarar ferðar og vænta sér' tónskáldum, málurum, leikstjór góðs af henni. Hann sagðist um, leíktjaldamálurum og ball fyrst myndi dvelja um hálfan; ettstjórum. og svo framvegis. ALÞYSUBLASIB Námsför. Ný aíhugun fulltrúaráðs verkalý félaga byggð á starfsmannahaldi FRÁ ÞVÍ hin opinbera atvinnuleysisskráning fór fram í febrúarbyrjun hefur fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykja- vík gert athugun á atvinnuástandi hinna einstöku stétta og ber hún með sér. að atvinnuleysið er þrefalt meira en hin opin- bera atvinnuleysisskráning gaf til kyynna. Við atvinnuleysis- skráninguna um daginn mættu aðeins 713 atvinnuleysingjar úr 133 starfsgreinum, en samkvæmt hinni nýju athugun fulltrúa- - ráðsins eru atvinnuleysingjarnir í þessum greinum ekki færrl en 2101. ÞESSA DAGANA hefjast Ösló vetrárólympíuleikirnir,! en Z1U1- sem sóttir eru af íþrottagörp ; : um víðs vegar að úr heiniin- | ; um. Meðal þáttfakenda í þeim eru 11 íslenzkir skíðamenn, I en þetta er í annað sinn, sem íslendingar taka þátt í vetr- . arólympíuléikjum. Áður. kepptu skíðamenn héðan á J vetrarólympíuleikjunum í St. jfær ellisíyrkþegi í Danmörku amer- ískan milljónaarf! Ævar R. Kvaran. mánuð í New York, en síðan ferðast um Bandaríkin, og kynn ast leikhúsum og leiklistarmál um þar. Alls sagði hann að með al hinna 24 þátttakenda í lista 1 Munu listamenn úr hinunr ein stöku greinum halda hópinn, og verða ekki allir listamennirnir í Bandaríkjunum á sama tíma. en leikhúsmennirnir 8 munu all mannaþinginu yrðt.i 8 leikhús ir halda hópinn, og verður þeim rnenn það eru leikstjórar, leik j sýnt allt það bezta og helzta í tjaldamálarar og ballettstjórar. ’ amerískri leiklist. 5000 manns sóttu bókasýn- nguna í Lisfamannaskálanum Sýningin verður nu fiutt til Suðurnes]a og síðar í vor víðar um iand. ----------------»-------- UM 15 000 MANNS sóttu bókasýninguna og bókamarkað- mn, sem staðið hefur yfir í Listamannaskálanum undanfarna 12 .daga, og alls fóru fram hátt á fimmta þúsund bókaafgreiðsÞ kiv Forlögin, sem að sýningunni standa, efna nú til farand- sýningar, fyrst á Suðurnesjum og síðar víðar um land. í sambandi við bókamarkað- iun hér vár það emkennandi, hve ódýrustu bækurnar seldust mest, enda var mjög lágt verð á sumum bókunum. F.ins og óður hefur verið getið er hér um að ræða mikið úrval bóka, sem komið hafa út síðustu. 20 árin. Þó' eru engar bækur með,.sem kohiið hafa út síðustu tvö til i>rjú árirí. Á sýningurini fékkst alígott yfirlit yfir þær bækur, sem komið hafa út síðusiu tvo ára- tugina og‘ jafnvel lengur, en margar af þeim hafa - ekki sést í bókaverzlunum svo árum skiptir, enda hafa fæstar bóka- verzlanir rúm fyrir nema nýj- ustu bækurnar á hverjum tíma, svo að þær eldri hverfa, jafn- vei þótt nokkuð sé til af upplög unum. Á bókasýningunni í Lista- I ARSHÁTÍÐ FUJ í Hafnaí- firði verður annað kvöld kl. 9 I Alþýðuhúsinu. Til skemmt unar vcr’ður: Albert Magnús- soh, formaður fé’agsins, flytur ávarp, Guðný Jensdó.ttir syng ur einsöng, Ólafur Sigurðsson syngur gamanvísur, kvartett syngur og að lokum verður áans. mannaskálaríum gengu sumar bækurnar algerléga upp, enda var lítið til af einstaka bók, en alls munu liafa verið á sýning- unni hátt upp í þúsund tegund- ir bóka. Verður reynt að bæta í skörðin, eftir því sem unnt er, áður en farandsýningin hefst, þannig að flestar þær bækur, sem voru á boðstólum í Lista- mannáskálanum, verði einnig á sýningunum úti á landi. Farandsýningin hefst í Kefla vík á sunnudaginn kemur og stendur yfir mánudag og þriðju dag. í Sandgerði verður hún á miðvikudag, fimmtudag og föstudag og í Garðinum á laug- ardag og sunnudag. Loks verð- ur sýningin flutt til Grindavik- ur, en ekki er ákveðið enn, hvaða daga hún verður þar. Síðar í vetur mun ráðgert að bókasýningin og bókamarkað- urinn verði í Hafnarfirði, Vest- mannaevjum og Akranesi, og með vorinu víðar um land. Eins og getið var í blaðinu í gær, var búizt við að dregið yrði í happdrætti bókasýningar innar þá, en það mun ekki verða gert fyrr en í' dag. Moritz í Sviss 1948. SKÍÐAMENN okkar hafa enn ekki náð hliðstæðum á- rangri og þeir frjálsíþrótta- menn og sundmenn, sem mest hafa skarað fram úr. Það gefur því að skílja, að þeir muni ekki líklegir til sigra í jafnharðri keppni og á sér stað á vetrarólympíu- leikjunum. Samt er vel ráðið, * 82JA ÁRA gömul kona í ■ Kolding á Jótlandi, Sörjne : Martensen, sem lifir á elli- * styrk, lieldur þvi fram, seg- : ir Kaujimannahafnarblaöið ; „Social-Demokraterí“, að ; hún sé einkaerfingi dansks J manns vestur í Am- jeríku, John P. Andersen, 78 * ára gamals, sem er nýdáinn ; og lét eftir sig hvorki meira : né minna en 200 000 dollara, ■ þ. e. 1,4 milljón danskra Z króna. að urvali þeirra skuli gefinn ; Banska lögreglan er nú að kostur á að keppa á ólympíu- | ; raimsaka • erfðarétt gömlu leikjunum í Noregi. íslenzku \ konunnar; og hingað til hef- þátttakendurnir eru allir : ur ekki annað verið sjáan- ungir og mjög efnilegir í- þróttamenn. Þeir munu læra margt og mikið, og allir geta verið þess fullvissir, að þeir koma hvarvetna fram með þeim hætti, að landi þeirra og þjóð verður til sóma. ÞÁTTTAKA íslenzku skiða- mannanna í vetrarólympíu- leikjunum er fyrst og fremst námsför og vottur þess, að ólympíuandinn lifir með ís- lendingum. Undanfarin ár höfum við vanizt því, að' íþróttamenn okkar ynnu frækileg afrek í keppni við íþróttamenn annarra þjóða. Við erum þess vegna orðnir kröfuharðir í garð íþrótta- mannanna. Því er bezt að taka það fram strax, að skíða rnenn okkar geta naumast þokað sér í fremstu röð á vetrarólympíuleikjunum. En þátttaka þeirra í þeim getur orðið til þess, að þeim auðnist síðar að vinna meiri og'stærri afrek en nú. ; |egt, en að þær upplýsingar. ; sem hún hefur gefið, væru I allar réttar. Samkvæmt hinni nýju athug un fulltrúaráðsins er raunverq legt atvinnuleysi sem hér segir3 til samanburðar í svigum töU urnar frá hinni opinberu skrár( ingu; Verkamenn 600 (465> Vörubílstjórar 150 (13> Prentarar Fólksbifreiðastjórar Múrarar Húsasmiðir Málarar Rafvirkjar Bókbindarar Húsgagnasmiðrí' 31 13 53 150 60 3 58 18 Iðnverkam. og konur 400 Veggfóðrarar 2 Skósmiðir 3 Prentmyndasmiðir 6 Matsveinar 3 j Garðyrkjumenn 7 Skrifstofumenn 3 Klæðskerar 1 Rakarar 2 Búfræðingar 1 Innheimtumenn 1 Verzlunarmenn 1 Netagerðarmenn 12 Barnakennarar 1 Bakarar 5 Verkakonur 450 Afgreiðslumenn 1 Verzlunarstúlkur 12 Saumakonur 9 Netagerðarkonur 3 Framreiðslustúlkur 40 Skrifstofustúlkur 1 Skipsþernur 1 (8>; (13> (45>' (58>: (12> (3> (5>: (6> (7>! (2)j (3>; (6> (3> (4> (3>; d> d> dX d> d> (2), (IX (1) (20) <1>. (12> (9) (3> (1) (1> (IX Úlför Georgs konungs Framhald af 1. síðu. ráðherrar aðrir og fjöidi annars erlends og innlends stórmennis. STRAUMUR 7 WESTMINSTER Stöðugur straumur Lundúna- -búa var enn í gær í Westminst- er Hall, þrátt fyrir fannkomu, , og kulda, til þess að fá að sjá' Iðnnemum er sleppt þar sem kistu hins látna konungs og i Þelr el®a halda kaupi hjas kveðja hann. Höfðu um 185 000 \ meistara ' smum> Þott Þeir haf* manns gengið að lílcbörum hans , en®a vmnu- á miðvikudagskvöldið; en um j hádegi í gær voru enn um 50 þús. manns í biðröð úti fyrir Westminster Hali, svo ekki i mun fjarri að áætla, að um 250 j BÆJARTOGÁRINN Skúlii þús. hafi í gaerkveldi verið -búrí Magnússön landaði á þriðjudag ar að yotta hinun^»ptexúmlega 326 tonnum af fi'ski £ ungi a þennan hátt hinzttí ö virðingu. , Stfj Niðurstöður fulltrúaráðsins eru byggðar á skrúningu og at- hugun á starfsmannahaldi, ent um sumar starfsgreinar hafa engar slíkar athuganir fari® fram, en þar er hin opinbera skráning lögð til grundvállar. Bæjarfogaramir Veðurútlitið í dag; Norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Víða létt- skýjað og kaldara. Kommúnisfar fengu herfile úfreið ¥i sfjórnarkjör í Hreyfli Listi fýðræðissinna við stjórnarkjörið fékk 337, — kommúnistar ekki nema 198. STJÓRNARKOSNINGIN í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli, sem lauk í fyrrakvöld, fór þannig, að kommúnistar biðu herfi- legan ósigur, enda þótt þeir settu í heimildarleysi ríöfn nokk- urra Alþýðuflokksmanna á Iista sinn. Listi lýðræðissiíiha hlaut 337 atkvæði, en kommúnistar 198. Atkvæðamunurinn ef þú; 139; en var í fyrra 71. hraðfrystihúsin og fiskverkum arstöð Bæjarútgerðar Reykja- víkur, og Þorsteinn Ingólfssorw j 278' tonnum í fyrradag. Jóö( Baldvinsson se'd.i afla í Bret- .landi í fyrradag fyrir 10.346 ' sterlingspund og .Þorkell mánx í gær fyrir 11.023. Þetta eíj fyrsta sala Þorkels. í Ingólfur Afnarson er á fisk- veiðum í salt og rúpnlega hálfm aður með veiðiferð,, Jón Bald- vinsson fór á fiskveiðar í salf í gærmorgun og Skúli Magnús son og Þorsteinn Ingólfssora fara í vikunni. j Stjórn Hreyfils skipa nú þessir menn: Bergsteinn Guð- jónsson formaður. Gestur Sig- urjónsson, Haukur Bogason, Ingimundur Gestsson, Jens Pálsson, Ólafur Jónsson og Birgir Helgason-. Lýðræðissinnar féngu .. 217 atkvæði í sjálfseigríárdeildinni, en kommúnistar 145, 102 í vinnuþegadeildinni, en korpm únistar 30, og í strætisvagna- deildinni .52, en kommúnistar 19. Faure liólar... Framhald á 7. síðu. ' Forsætisráðherrann brýndS fyrir þingmönnum, að láta ekki; stjórnast af minnimáttarkennöE gágnvart Þjóðverjum eða aí ótta við þá. Aðild þeirra í sam- eiginlegum vörnum Vestur-Ev- rópu væri brýn nauðsyn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.