Alþýðublaðið - 22.02.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1952, Blaðsíða 1
ALÞY9UBLAÐIS XXXIII. árgangur. Föstudagur 22. febrúar 1952. 43. tbl. Preslurinn varð * Sj ón er sögu ríkari Sovétkona burstar stígvél liðsforingja úr rauðahernum götu úti í borg suður í Kákusus. feólt ___ Samningafundir i alla fyrrinóH og mestan hluta dags í gær ------»------ Fyrsti togarinn var stöðvaður strax í fyrrinðft; það var Röðull í Hafnarfirði -------»----- SÁTTATILRAUNIR. HÉLDU ÁFRAM í togara- deilunni í alla fyrrinótt og mestan hluta dags í gær, 'þó að verkfall væri hafið; og er blaðið fór í prentun, var útlit fyrir, áð viðræður héldu áfram 1 nótt eða yrðu að öðrum kosti hafnar á ný í dag. Þegar togaraverkfallið hófst íormlega á miðnætti 1 fyrri nótt, höfðu samningafundir staðið ós'itið síðan klukkan að ganga fimm á miðvikudag, og var þeim haldið áfram í fyrri nótt óg þar til um hádegi í gær, þó að verkfallið væri haf- ið; en þá var fundum frestað þar til í dag, svo að samninga nefndarmennirnir gætu fengið nokkurra klukkustunda svefn- frið. FYRSTI TOGARINN STÖÐV- AÐUR í FYRRINÖTT Enn hefur togaraverkfallið ekki komið til framkvæmda nema á einum togara, Röðli úr Hafnarfirði, sem þó ætlaði í veiðiför og var að taka olíu í Reykjavík, en hafði ekki lokið því, er verkfaUið skall á. Hngð ist skipstjórinn þó fara út með skipið klukkan hálfeitt um nótina eða hálftíma eftir að verkfallið var skollið skipshöfniri hindraði það og gekk íland. Náist ekki samkomulag í togaradeilunni innan skamms, kemur verkfaliið að sjálfsögðu til framkvæmda á hverjum tog aranum á eftir öðrum, er þeir koma heim úr veiðiför. ibráokvaddur í pre- i dikunarstóinum : GUBSÞJÓNUSTU í Thi- ■ stedkirkju á Jótlandi lauk I með sviplegum luetti fyrsta ■ sunnudaginn í febrúar, er ! presturinn, séra Sören Nye- | gaard prófastur, varð bráð- ; kvaddur í predikunarstóln- ; um. Hann bneig niður rétt í ; því, að hann var að ljúka | predikun sinni; og’ þegar lækn ■ ir hafði verið saittur, kom í : Ijós, að p’resturinn var þegar ; örendur. ! Séra Sören Nyegaard var ; 54 ára, hafðí'þjánað Thisted ! prestakalli síðan 1937. 42 farizt í snjófióð- um í Amturríki 42 MANNS hafa iútið lífið í snjóflóðum í Austurríki undan farið; en þar hefur verið mikil snjókoma. Síðast í gær var stór hríð 1 mörgum fjallahéruðum landsins. MaSur varð undir skriðu í neð- anjarðargöngum við Sogið . * ----*------ Lá grafinn þar í þrjjár klukkustundir, en náðist að mestu ómeiddur. Gömul kona freistar lífsins með því að betla á tröppunum. Myndin er einnig sunnan úr Kákasus. MÍR-sendiefndir og sovétvinir, allt kommúnistar, hafa und anfarið sagt okkur ýmislegt um clýrðina austur í sæluríki kommúnismans á Rússjandi. E.n sjón er sögu ríkari. Hér birtast tvær myndir þaðan, sem tala sínu máli. Þær voru teknar suður í Kákasus af amerískum ferðamenni, sem tókst að koma þeim óséðum út úr Rússlandi og birti þær í nýútkomnu tölublaði amcríska vikuritsins „Newsweek“. a, en SAMGÖNGUMÁLARÁÐUNEYTID hefur beimilaö Flug félagi Islands að halda uppi áæíiunarferðum á þeim ieiðum, sem Loftleiðum voru ætlaðar, e.r skiþt var fTugleiðum milli félaganna, en Loftlei'ðir neituðu að fljúga á, þar eð þær <J,ldu sig afskiptar vio skiptinguna. (Framh. á 2. síðu.) Byrjað að draga brotið af olíuskip- inu til Bosfon Þrettán manns eru um borð í því. í GÆR tókst að koma dráttar taug í skipshelminginn af olíu skipinu. „Fort Mercure", sem enn er á floti síðan skipið brotn aði í tvennt í ofviðii úti fyrir austurströncl Bandaríkjanna síff astliðinn mánudag. Verður nú reynst að draga skipshelmingiim inn til Boston. Þréttan manns eru um borð í skipsbrotinu og hafa verið þar síðan slysið vildi til. Hafa þeir stöðugt neitað að fara yfir í björgunarskipin eða dráttarbát ana, sem verið hafa x kringum skipsbrotið. Ný þrásfcák byrjuð í Panmunjom Deift um skipun eftiriitsnefndar. í FYRRINÓTT fé"l skriða í neðanjarðargöngunum við Sogið, og vaéð maður undir henni; en svo mildilega tókst til, að hann slapp svo að segja ómeiddur; þó lá hann grafinn undir skriðunni um þrjár klukkustundir. Maðurinn heitir Björn Mark* : --------:--- ússon og er úr Reykjavík. Var hann ásamt fleiri mönnum að vinna að því að losa grjót úr göngunum, en þarna er mest megnis um grófgert stuðla berg að ræða. Gönginn, eru þarna um 5 metra víð og liggja skáhallt upp á við, og var Björn að vinna efst í göngunum er skriðan féll, og varð hann und ir grjótruðningnum. Það er tal ið hafa viljað Birni til lífs að þungi skriðunnar, sem var um 8 metra þykk, lagðist frá hon- um, en stórgrýti var bæði undir of ofan á honum. La Björn und ir skriðunni um 3 klukkustund ir unz tekizt hafði að grafa ofan að honum. Meðan unnið var að björguri inni var læknir sóttur að Sel fossi og súrefnistæki voru feng in frá Reykjavík til vonar og vara, en ekki mun hafa þurft á þeim að halda, þvi Björn mun hafa haft nægilegt loft meðan hann lá undir urðinni. Um klukkan 5 í fyrrinótt náð ist Björn undan skriðunrii og virtist hann sama og ekkert meiddur, og var hirm í-ólegasti og hressasti eftir prísundina í grjóturðinni. NÝ ÞRÁSKÁK virðist nú vera hafin í Panmunjom og hef ur viðræðunum þar urn vopna hlé lítið sem ekkert miðað á- fram undanfarið. Það, sem viðræðurnar hafa nú strandað á, að jninnsta kosti í bili, er sú krafa kommúnista, að Sovétríkin verði eitt þeirra landa, sem skipa fulltrúa í eftir listnefnd með framkvæmd vopnahlésins, ef til kemur. Því taka samningamenn sameinuðu þjóðanna fjarri og segja þýðing arlaust að ræða það. Sovétríkin séu ekki hlutlaus í Kóreustríð- inu; en upphafleg tíllaga komm únista hefði verið sú, að eftir litsnefndin skyldi sk!puð hlut- lausum ríkjum einum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.