Alþýðublaðið - 22.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1952, Blaðsíða 2
(Our Very Own) Hrífandi fögur og skemmti leg Samuel Goldwyn-kvik mynd sem varö einhver ; vinsælasta kvikmynd í S Ameríku á fyrra árL J Aðalhlutverkin leika: Ann Blyth IFarley Granger Joan Evans Sýnd kl. 5, 7 og 9. & A4JSTUR- æ æ BÆJAR BÍÓ 93 í Fýkur yfir hæðir (WUTHERING HEIGHTS) Stórfengleg og afar vel leikin ný amerísk stór- mynd, byggð á hinni ] þekktu skáldsögu eftir Em- ily Bronté. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Lauvence Olivier Merle Oberon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KALLI OG PALLI með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5. Alþjóða smygi- arahringurinn. Alveg sérstæð mynd hlað- in ævintýralegum spenn- ingi, en um leið byggð á sönnum atburðum úr viður eign alþjóðalögreglunnar við leynilega eiturlyfja framleiðendur og smyglara. Dick Powell Signe Ilasso Maylia Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum ínnan 12 ára DRAUMAGYÐJAN MÍN Sýnd kl. 7. Jb_______- Konungurinn skemmtir sér (A Royal Affair) Afbragðs fjörug, djörf og skemmtileg ný frönsk gam anmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn vel þekkti og dáði franski leikari og söngvari Maurica ChevtHIcr Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Skipsfjéri, sem sepr sex (Captain China) Afarspennandi ný amerísk mynd; er fjallar um svaðil för á sjó og ótal ævintýri. Aðalhlutverk: Gail Russell John Payne Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ nyja biú æ Bréí frá ókunnri konu. Hin fagra og hugljúfa mynd eftir sögu Stefan Zweig, er nýlega kom út i ísl. þýðingu undir nafn- inu BRÉF í STAÐ RÓSA Aðalhlutverk: Joan Fontain og Louis Jourdan Sýnd kl. 5, 7 og 9. (B TRIPOLIBIÚ æ Óperan Bajazzo * . '<• > (PAGLIACCI) Ný ítölsk stórmynd gerð eftir hinni héimsfrægu óp- eru „Pagliacci“ Tito Gobbi Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu Afro Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómar- óperunnar. Sýnd kl. 5 7 og 9. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIÚ 63 Við vorum úi- lendingar Afburða vel leikin amerísk mynd um ástir og samsærí, þrungin af ástríðum og taugaæsandi aburðum. — Myndin lilaut Öscar-verð- launin, sem bezta mynd ársins 1949. Jennifer Jones John Garfield Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Sölumaður deyr. Sýning laugardag kl. 20.00 Síðasta sinn. Sem yður þóknast eftir W. Shakespeare. Sýning sunnudag Id. 20. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga frá kl. 13, 15 til 20.00, nema sunnu- daga kl. 11—20. — Sími 80000. _ KEYKJAVÍ Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING í kvöld, föstudag, klukkan 8. * * * Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Eru íslenzkir karlmenn illa klæddir? Lesið grein um þetta efni í febrúarhefti Samvinnunn- ar, sem er nýlega komin út. Annað efni: í heimsókn til vefara Vesturheims. — Hugleiðing um samvinnu- útgerð. — Smásagan Bros himinsins, eftir ónefndan, íslenzkan höíu.id. — Orust an um Alí og AJaddín. — Frægasti nemandi Sam- vinnuskólans. — Kaupfélag hjálpar fólki í hjónaband- ið — Ætluðu ísfirzkir bændur að stoina félags- verzlun 1851? — Skattar samvinnufélaganna. — Ma rio Scelba. — Kvæði eftir Sigurð Einarsson. — Fram haldssagan og' spennandi ný myndasaga fyrir ung- linga, Gulleyjan, eftir Ro- bert Louis Stevenson. — Gerist áskrifcndur í síma 708«. SAMVINNAN. Tvífari fjárfsæffu spilarans (Hit Parade of 1951) Skemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og söngva- mynd. John Carroll, Marie McDonald. Firehause five plus two hljómsveitin og rúmba- hljómsveit Bobby Ramos leika. Sýnd kl. 7 og 9. j Æpr lom með þýzba skipi li Éfja í gærkvölái Frá fréttaritara AB, VESTM.- EYJUM í gærkvöldi. VARÐSKIPIÐ ÆGIR kom hingað kl. 8 í kvöld með þýzka dráttarskipið Harle, sem það fór að hjálpa í gær og þá var með biiaða stýrisvél 105 sjó mílur suðaustur í hafi í stór sjó og- vestan hvassviðri. Ferðin með skipið til Vest mannaeyja gekk vel, nema hvað vont veður var skipunum til mikillar tafar. Ætlunin er að gera við stýrisvélina hér. leiðum og telji sig ekki sérleyf ishafa á þeim leiðum. Flugfélag Islands. fær sam-* kvæmt þessu heimild til að hafa fastar ferðir á eftirtöldum leið um auk þeirra, sem það hafði áður: Reykjavík — Sandur, Reykja vík — Hólmavílc, Rcykjavík ■—• ísafjörður, Reykjavík — Vest firðir (Vestfjarðaskaginn), Vest firði — millifjarðaflug, Reykja. vík — Siglufjörður, ReykjaYík — Vestmannaeyjar (Hella) og Reykjavík — Blönduós — Sauð álkrókur. Hjarni ðiafsson seldð í Grímsby fyrir 11340 pund Hann les AB veiðar; FÍ og Loffleiðir Framh. af 1. síðu. Samkvæmt tilkynningu frá samgöngumálaráðuneytinu, sem birtist hér í blaðinu í gær, er að þessari ráðstöfun horfið sak ir þess að Loftleiðir tilkynntu ráðuneytinu, að þær muni ekki að sinni halda uppi áætlunar flugi á, neinum innlendum flug 50 herfylki lil varn- ar Vesiur-Evrópu Áætlun, sem lögð verður fyrir Atlants hafsráð í Lissabon. LANDVARNARÁÐHERRAR Atlantshafsríkjanna samþykktu í Lissabon í gær áætiun, á grund velli skýrslu frá Eisenhower, sem gerir ráð fyrir því, að 50 herfylki, fuilbúin að vopuum, þurfi til þess að tryggja varnir Vestur-Evrópu. Átetlun þessi verður nú lögð fyrir Atlants hafsráðið. Utanríkismálaráðherrar At- lantshafsríkjanna héidu einnig sérfund í Lissabon i gær, og er vitað, að þar voru rædd mörg þýðingarmikil mál, svo sem Kór eumálið ástandið í Tndó-Kína og í löndunum fyrir botni Miðjarð arhafsins. > AKRANESTOGARINN Biarni Ólafsson seldi á þriðjudaginn, afla .í Grimsby íyrir 11340 pund, og er þetta fyrsta sölu- ferð hans á árinu. Akurey er einnig á fiskveiðum i. ís. Er ætl unin, að hvor togaranna fari tvær söluferðir til Englands nú, meðan vértíðin ste.udur sem hæst, enda búizt við, að báta fiskurinn muni nokkurn veginn fullnægja vinnslugetunni £ bænum, ef afli og gæftir bregð ast ekki til muna. En að því loknu hefja þeir aftur til vinnslu heima. Guðmun dar Ásbjör nssonar, forseta bæjarstjórnar, verður skrifstofum bæj- arins og bæjarstofnana lokað frá hádegi í dag. BORGAIlvSTJÓRI Auglýsing um Sjósaóíbónað bifreiða. Að gefnu tilefni skal hér með vakin atliygli þeirra, sem flytja inn ijósasamstæður (sealed- beam) í bifreiðaljósker, á því, að lægri ljósgeisli á bifreiðunum skal vísa 2'/2 gráðu til vinstri og ijósin þannig vera gerð fyrir vinstri umferð. Stefnt verður að því, að öll slík ljós hæfi vinstri umferð og valdi sem minnstum óþægindum fyrir þá vegfarendur, sem á móti koma. Reykjavík, 21. febrúar 1952. Bifreiðaeftirlit ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.