Alþýðublaðið - 29.02.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 29.02.1952, Page 2
Ókkur svo kær (Our Very Own) Hrífandi fögur og skemmti leg Samuel Goldwyn-kvik • mynd sem varð einhvei’ vinsælasta kvikmvnd í Ameríku á fyrra ári Ann Biyth Farley Granger Joan Evanrs Sýnd kl. 5, 7 og 9. •83 mSTMR- æ 88 BÆiAfg BÍÓ æ Ffkur fflr hæSir Stórfengleg og afar vel leikin ný amerísk stór- mynd, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Em- ily Brohté. Sagan hefur komið út í ísl, þýðingu. Baurence Olivier Merle Oberon Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sterki drengurinn frá Boston. Hin spennandi kvikmynd um ævi hnefaleikarans John L. Suilivan. Sýnd kl. 5 og 7. Fjörug og skemmtileg þýzk mynd í agfa litum, er sýn- ir skemmtana- og næturlíf- ið í hinu alþekkta skemmt anahverfi Hamborgar St. Pauli. Ilse Werner Hans Alberts Sýnd kl. 5, 7 og 9. á: (Cománche Territory.) Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Maureen O'Iíara MacDonald Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vandsmál unglingsáranna Hrífandi og ógleymanleg ítölsk stórmynd, er fjallar um vandamál kynþroska- áranna. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið einróma lof og geysilega aðsókn. Hún er gerð undir stjórn Vittorio de Sica, þess er gerði ,,Reiðhjólaþjófinn“, sem hér var sýnd fyrir skömmu. Vittorio De Sica Anna M. Pierangeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ný amerísk leynilögreglu- mýnd, ein af þeim mest spennand er gerðar hafa verið, byggð á sannsöguleg um viðburðum úr dagbók um Bandarísku F. B. I. lög reglunnar. Richard Widanark ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SöIomaSur deyr. Sýning í kvöld fyrir ,J)ags brún“, „Iðju“ og Starfs- jnannafélög bankanna. Vegna fjölda áskorana verður leikritið „SOLC- MAÐUR DEYR“ sýnt í allra síðasta sinn laugar- dag kl. 20,00. Sem yöur þóknast Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga frá kl. 13, 15 til 20.00, en sunnu- daga kl. 11—20. — Sími 80000. | Kaffipantanir í miðasölu. Mark Stevens Lloyd Nolan Barbara Lawrence Bömiuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÝNING I KVÖLD föstudag KLUKKAN 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í dag. Sími 3191. er selt á þessum stöðilm: Austurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Café Florida, Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10, Havana, Týsgötu 1. Helgafell, Bcrgstaðastræti 51. ísbúðin, Bankasræti 10. Kaffistofan, Laugaveg 63. Krónan, Mávahlíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njáisgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Sælga:íissalan, Hreyfli. Söluturn Austurbæjar, HlemmtorgL Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin Fossvogur, Fossvogi. , «*• Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Háíeigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 174, Verzlun Þorkels Sigurðssonar, Kópavogi. Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Tito Gobbi Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu Afro Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómar- óperunnar. Sýnd kl. 7 og 9. HART Á MÓTI HÖRÐU. Rod Cameron. Sýnd kl. 5. æ HAFNAft- æ æ FJAftÐAftBSÖ 88 ASþJóða smygS- aratiringiiriiiii- Alveg sérstæð mynd hlaö- in . ævintýralegum spenn- ingi, en um leið byggð á sönnum atburðum úr viður eign alþjóðalögreglunnar við leynilega eiturlyfja framleiðendur og smyglara. Dick Powell Signe Hasso Bönnuð börnum innan 12 árr Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sitin. Sími 9249. H AFbf’AR Fi RÐi QUcjteicii iJAFHnRFJBHM Sýning í kvöld kl. 8,30. • Aðgöngumiðasala 2 í dag. Sími’ 9184. frá kl. Þeir geispa ekki. sem sjá' Sýnd kl. 8.30. Sími 9184. Adlon, Aðalstræti 8. Drífandi, Kapl. 1, Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti SiIIi & Valdi, Ilringbraut 49. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. *’erkan»annaskýlið. Bakaríið. Nesveg 33. nokkur gai ger) sér ANTHONY EDÉN, utanríii- ismálaráðherra Breta, sagði í íreðri mál'stofu brezk'a þings- ins í gær, ao saitnð myndi verða um framkvæmd hinnar nýju landvarnaáætlunar, sem gengið var frá í Lissabon, á næstu 3—4 vikum. Gaf Eden þinginu skýrslu um fundi Atlantshafsráðsins í Lissabon og utanríkismálaráð- herra fjórveldanna í London. Kvað hann meira hafa áunnizt ti! ef'ingar samvinnu Atlants- hafsþjóðanna en nokkui' hefði geta.gert sér von um. Lange, utánxíkismálaráð- herra Norðmanna, lét falla á blaðamannafundi í Osló í gær Hann les áþekk ummæli og Eden. Mun Lange gefa norska þinginu skýrslu um Lissabonfundinn . AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.