Tíminn - 07.06.1964, Blaðsíða 10
eien#
Laugardaginn 30. mai voru gefin
saman 1 hjónaband í Hallgríms-
kirkju af sr. Jakobi Jónssyni,
ungfrú Sesselja Berndsen og
Franz Kristinn Jezovsky. Heim-
ili þeirra er a'ð Háaleitisbraut
44.
Sunnudagur 7. júuií.
8.30 Létt morgunl'ög. 9.00 Fréttir og
útclráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9.20 Morguntónleikar. 11.
00 Hátíðarmessa sjómannadagsins í
Hrafnistu. Prestur séra Grímur
Grímssno. Organleikari: Krfistian
Ingvarsson. Kirkjukór Laugarnes-
kirkju syngur.' 12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Útvarp frá Háskólabíói: Set.i-
ing listahátjðar. a) Þjóðsöngurinn:
Dr. Páll ísólfsson stjórnar flutningi.
b) Hátíðin sett: Jón Þórarinsson for
seti Bandalags ísl. listarnanna. c)
Ávarp: Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennti
málaráðherra. d) Ávaúp: Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri. e) Ræða: Hall
dór Laxness rithöfundur. f) Minni [s
lands, forleikur eftir Jón Leifs. g'
Þrír rithöfundar lesa úr verkum sín
um: Guðmundur Böðvarsson, Guð-
mundur G. Haga- j
lín og Þórbergur !
Þórðarson. h) Lóf- í
söngur eftir Pál |
ísólfsson. Sin- j
fóníuhljómsveit j
fslands leikur;
fólk úr söngsveit j
inni. Filliarmoníu j
og blönduðum
Þórbergur kór Fóstbræðra
syngur. Stjórnandi: Igor Buketoff.
15.30 Miðdegistónleikar: íslenzkir I
kórar syngja lög við ljóð Davíðs
Stefánssonar. 16.00 Útvarp frá úti
samkomu sjómannadagsins við Aast
urvöll (Hljóðrituð tveim stundum
fyrr): a) Minnzt drukknaðra' sjó-
manna. Biskup íslands, herra Sigur
björn Einarsson, talar.. Erlingur Vig
fússon syngur. Lúðrasveit Reýkjav'i;
ur leikur; Páll Pampiehler Pálsson
stjórnar. b) Ávörp flytja. Emil Jóns
son sjávarútvegsmálaráðherra. Valdi
mar Indriðason framkvæmdastjóri á
Akranesi fulltrúi útgerðarmanna
Örn Steinsson forseti Farmanna- og
fiskimannasambands íslands, fulltrúi
sjómanna, — og dr. Richard Beck
prófessor, sem flytur kveðjur frá
Vestur-íslendingum. c) Afhending
verðlauna og heiðursmerkja. Pétur
Sigurðsson formaður Sjómannadags
ráðs. 17.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur): 18.30 „Hafið
bláa hafið": Gömlu lögin sungin og
leikin. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Voð
urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00
„Beggja skauta byr“: Skemmtiþátt
ur sjómannadagsins í umsjá Svavars
Gests. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög og
kveðjulög skipshafna, þ. á. m. leikur
hljómsveit Guðjóns Pálssonar. 01.00
Dagskrárlok.
Mánudagur 8. júní
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút
varp 13.00 „Við vinnuna" 15.00 Sið-
degisútvarp 18.30 Lög úr kvikmynd
um 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og
veginn. Ragnar Jónsson forstjðri.
20,20 íslenzk tónlist: a) Prelúdía og
fúga eftir Jón Þórarinsson. Árni
Arinbjarnarson leikur á orgel. b)
Mansöngur úr Ólafs rímu Grænlend
ings eftir Jórunni Viðar. 20.40 Á
biaðamannafundi: Björn Th. Björns
son listfræðingur svara spurningum.
Fundarstjóri: Dr. Gunnar G. Schram
Aðrir blaðamenn: Baldur Óskarsson
og Sigurður A. Magnússon. 21.20 Út.
varp frá íþróttaleikvanginum í
Laugardal: Sigurður Sigurðsson íý.<
ir síðari hálfleik í knattspyrnukeppni
milli Middlesex Wanderers og ís-
lenzks úrvaísliðs. 22.10 Fréttir og
veðurfregnir. 22.20 Hljómplötusafn
ið. Gunnar Guðmundsson kynnir. 23.
10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 9. júnf.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis it-
varp 13.00 „Við vinnuna" 15.00 Síð-
degisútvarp 18.30 Þjóðlög frá ýms
um löndum. 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir
20.00 Ljóðalestur útvarpsins á lista-
hátíð: Halldór Laxness les kvæði eft
ir Jóhann Jónsson, Jónas HaUgríms
son og séra Hallgrím Pétursson. 20
20 fslenzk tónUst leikur „Ömmusog-
ur“, hljómsveitarsvítu eftir Sigurð
Þórðarson. Stjórnandi: Páll Pampichl
er Pálsson. 20.50 Þriðjudagsleikritíð
„Óliver Twist“ eftir Charles Dick.ms
og Giles Cooper; 12. kafli: Endalok
in. Þýðandi: Áslaug Árnadót'ir.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 21.
40 fþróttir. Sigurður Sigurðsson tdl
ar 22.00 Kvöldsagan: „Örlagadagar
fyrir hálfri öld“ eftir Barböru Tucii
mann. Hersteinn Pálsson les. 22.30
Létt músfk á síðkvöldi: a) Lög eftir
Sigfús Halldórsson sungir. og leikin
h) Hljómsveitin Philharmonia í Lund
únum leikur. 23.15 Dagskrárlok.
Miðvlkudagur 10. júní.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút
varp. 13.00 „Við vinnuna“ 15.00 Síð
aegisútvarp. 18,30 Lög úr söngleiki-
um 19.30 Fréttir. 20.00 Ljóðalestur
útvarpsins á listahátíð: Jóhannes úr
Kötlum les kvæði eftir Bjarna Thor
arensen. 20.20 Einsöngur: Engel
Lund syngur íslenzk þjóðlög. 20.35
Trúræn skynjun; síðara erindi. Séra
Jakob Jónsson flytur. 21.00 „Berg-
mál frá Ítalíu": George Feyer leikur
á píanó. 21.20 Þegar ég var 17 ára:
Flýtur á meðán
ekki sekkur.
Steindór Hjör-
leifsson flytur trá
sögu eftir Norð-
ling. 21.45 Frí-
merkjaþáttur.
Sigurður Þor-
steinsson flytur
22.00 Fréttir. 22.
Steindór 10 Kvöldsagan
„Örlagadagar fyrir hálfri öld“ efiir
Barböru Tuchman. Ilersteinn Póls-
son les. 22.30 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dag
skrárlok.
Fimmtudagur 11. júní.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 „Á frívaktinni“ (Sigríður
Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp 18.30
Tilk. 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir.
20.00 Ljóðalestur útvarpsins á lista
hátíð: Hannes Pétursson les kvæ íi
eftir Grím Thomsen. 20.20 Aldaraf-
T í M I N N , sunnudaginn 7. júní 1964
1137
Lárétt: 1+19 hljóð (þgf.), ð
kunna vel við sig, 8 mannsnaín
(þf.), 10 óráektaða jörð, 12 hreyf
ing, 13 fangamark fræðimanns,
14 gutl, 16 fomafn, 17 kven-
mannsnafn.
Lóðrétt: 2 tóm, 3 tveir samhljóð-
ar, 4 lærði, 5 fisikur, 7 fiskur,
9 bæjarnafn, 11 mynni, 15 viður-
nefni (þf.), 16 stofu, 18 kennistaf-
ir.
Lausn á krossgátu nr. 1136:
Lárétt: 1 ódaun, 6 úrg, 8 dár,
10 gól, 12 ar, 13 sæ, 14 mat, 16
bar, 17 Óla, 19 snáði.
Lóðrétt: 2 dúr, 3 ar, 4 ugg, 3
Adams, 7 flærð, 9 ára, 11 ósa,
15 lón, 16 bað, 18 lá.
■ypcr —----;*-n\ns yez
— Flnnst þér báturinn minn ekki fal-
legur?
— Jú. Er er ekki sími hér einhvers stað-
ar? Ég þyrfti að tala til aðalstöðvanna.
— Nei. Komdu, lífvörður. Við förum í
ferðalag.
— Hvert, ungfrú . . . Janice, ætiaði ég
að segja . . . ?•
— Til Hundaeyjarinnar.
— Þú getur ekkl farlð þangað!
— Jú, það gef ég. — HANN ætlaði
þangað . . .
Predikari frá Glasgow, Samuel
Hamilton að nafni talar í Fíla-
delfíu í kvöld kl. 8,30.
* MiNNINGARSPJÖLD Sjúkrt
hússjóðs Iðnaðarmanna á Sei
fossl fásl á eftirtöldum stöð
um: Afgr Timans, Bankasti
7, Bilasölu Guðm., Bergþóru
götu 3 og Verzl. Perlon, Dun-
haga 18.
* MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfétags lamaðra og fatlaðra
fást á eftlrtöldum stöðum. —
Skrlfstofunnl, Sjafnargötu 14;
if SKRIFSTOFA áfenglsvarnar-
nefndar kvenna er I Vonar-
stræti 8, bakhús. Opin þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 3-5.
Ort eftir lestur í Morgunblaðin i
um sífelldar utanferðir ráðherr-
anna:
Ríkisstjórnar ferðafjör
freyðir í línu hverri.
III er hennar utanför,
— en afturkoman verri.
Karl Sigtryggsson.
Húsmæður í Kópavogi. Athugið
að orlofstíminn fer í hönd.
Allar upplýsingar um orlofsdvöl
á sumri komanda verða veittar
í félagsheimili Kópavogs n. k.
mánudag, þriðjudag og miðvika
dag kl. 8—10 e. h. og í símum
40831, 40117 og 41129.
Stúkan Framtfðin nr. 173 heldur
fund í Góðtemplarahúsinu n. k.
mánudaj 8. Júní kl. 20,30. Heið-
ursgestlr verða dr. Richard og
Margrét Beck. Dagskrá: Ávarp.
Ræðuhöld og söngur. Kaffivelt-
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kL 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaklin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl, 13—17.
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
6. júní til 13. júní er í Vestur-
bæjarapóteki. (Sunnud. Austur-
bæjar Apóteki).
Hafnarfjörður: Næturlæknir að-
faranótt 6. júni er Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41, sími 50235.
ingar eftir fund. Allir templarar
'velkomnir. Æt.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja-
vík hefur opnað skrifstofu að
Aðalstræti 4, uppi. Þar f.m tak
ið er á móti umsóknum um or-
lofsdvalir fyrir húsmæður á öll-
um aldri. Dvalið verður að Hlíð
ardalsskóla að þessu sinni. Skrif
stofan er opin alla virka daga
frá kl. 3—5, nema laugardaga.
Sími 21721.
Fréttatilkynning
10