Tíminn - 07.06.1964, Blaðsíða 16
Sunnudagur 7. júní 1964
126. tbl. 48. árg.
MYNDIN hér tll hliSar er frá setningu þings barnakeinnara í Melaskól-
anum í gærmorgun. Skúli Þorsteinssin, formaður sambandsins, er í
ræðustól. MYNDIN hér að neðan er tekin i Hagaskólanum um sama
leyti, en þar var tíunda þing franihaldsskólakennara haldið. í dag er síð-
asti dagur þess þings. (TÍMAmynd, GE).
KLÁFFERJAN Á TUNGNAA
VERÐUR SENN FULLGERÐ
FB-Reykjavíik, 6. júní
Nú cru framkvæmdir hafnar af
fullum krafti við að koma kláf-
ferjunni á Tungnaá nokkru fyrir
ofan Hald. Má búast við að kláf-
urinn verði kominn á um næstu
mánaðamót, samkvæmt upplýsing-
um frá Vegamálaskrifstofunni, en
allt efni er komið inn eftir, að und
anskildum kláfnuin sjálfum, sem
VEÐURMAÐUR KOMINN
AFTUR í JÖKULHEIMA
FB-Reykjavík, 6. júní
Nú má aftur heyra vcðurfréttir
úr Jökulheimum í vcðurfréttum
veðurstofunnar, og fcngum við
þær upplýsingar, að Pétur Sum-
arliðason kennari væri kominn
upp í Jökulhcima og yrði hann
þar um þriggja mánaða skeið.
í fyrra stóð Jöklarannsóknafélag
ið fyrir því, að menn voru fengn-
ir til þess að gera veðurathugan-
ir í Jökulheimum, en nú hefur
Veðurstofan tekið þetta að sér,
og hefur Pétur Sumarliðason
kennari verið ráðinn til starfsins
í sumar. Pétur var um hálfs mán-
aðar skeið í Jökulheimum í fyrra-
haust.
Flosi Sigurðsson veðurfræðing-
ur fór upp eftir með Pétur á laug
ardaginn, cn Pétur verður þarna
ekki einsamall fyrst um sinn, því
17 ára sonur hans verður hjá hon-
um, og auk þess er þarna annar
piltur, sem fengið hefur leyfi til
að vera í skálanum hjá þeim ein-
hvern tíma. Skáli Jöklarannsókn-
arfélagsins í Jökulheimum var í
góðu ásigkomulagi, þegar þeir fé-
lagar komu upp eftir, enda höfðu
jöklafarar verið þar, sem nýkomn
ir voru af V&tnajJMi.
Um mánaðamótin verður að lík
indum einnig byrjað aftur að gera
veðuralhuganir í Hveravöllum, en
þar var maður við það starf í
fyrrasumar.
smíðaður cr hjá Stálsmiðjunni hér
í Reykjavík.
Lokið er við að grafa fyrir stöpl-
um og akkerum kláfferjunnar, og
um helgina verður byrjað að
steypa stöplana. Allt efni til ferj
unnar er komið inn að Tungnaá,
að undanskildum kláfnum, sem
verið er að ljúka við að smíða
í Stálsmiðjunni hér í Reykjavík.
Kláfferjan á að geta flutt allt
að 3 tonna bílum, og er kláfur-
inn eins konar sleði, sem rennur
eftir bitum. Á honum eru vind-
ur, sem menn snúa sjálfir, en með
fram kláfnum er göngubrú, og
verða þeir, sem ætla að koma
einhverju yfir á kláfnum, að fara
yfir á göngubrúnni og sækja kláf-
Fr*mhí»ld a 15. sfSu
GB-Reykjavík, 6. júní
Tíunda þing Landssambands
framhaldsskólakennara var sett í
gær og stendur yfir í þrjá daga í
Hagaskóla.
Formaður sambandsins, Frið-
björn Benónísson, setti þingið og
síðan fluttu ávörp Gylfi Þ. Gísla-
son menntamálaráðherra og Ric-
hard Beck prófessor. Síðar um
kvöldið var kosin kjörbréfanefnd
og starfsmenn þingsins. Þingfor-
seti var kjörinn Kristinn Gíslason
úr Reykjavík, og varaforsetar
Gunnar Benediktsson frá Hvera-
gerði og Bjami Halldórsson frá
Keflavík. Þá voru lagðar fram
skýrslur stjórnar og reikningar
sambandsins, enn fremur skýrsla
milliþinganefndar um menntun og
réttindi sérgreinakennara og skýrt
frá störfum nefndar um menntun
og réttindi bóknámskennara, einn-
ig álit og tillögur undirbúnings-
nefnda og síðar kosnar nefndir.
í morgun hófust umræður um
skýrslu stjórnar og fram komin
nefndaálit.
GB-Reykjavík, 6. júní
Fulltrúaþing Sambands íslenzkra
bamakennara var sett í Melaskól-
anum í morgun með ávarpi foi-
manns, Skúla Þorsteinssonar.
Síðan fluttu ávörp, Gylfi Þ.
Gíslason, menntamálaráðherra,
Helgi Elíasson fræðslumálastjóri,
Kristján Thorlacius formaður
B.S.R.B. og Richard Beck pró-
fessor. Að lokinni þingsetningu
sátu þingfulltrúar hádegisverðar-
boð í boði menntamálaráðherra.
Aðalmál þingsins verða launa-
málin, og flytur Skúli Þorsteins-
son framsögu. Teitur Þorleifsson
hefur framsögu um kjarasamninga
og kjaradóm, en Þorsteinn Sig-
urðsson framsögu um menningar-
og félagsstarf. Þinginu verður
fram haldið á morgun og lýkur síð
degis að loknu stjórnarkjöri.
Barry æ sigurvissari
NTB-Washington, 6. júní. —
Barry Goldwater hefur náð stuðn-
ingi 32 fulltrúa á landsfundi re-
públíkana til viðbótar. Af þeim
258 fulltrúum, sem enn eru óviss-
ir, munu e.t.v. 200 styðja hann,
svo að aðeins kraftaverk getur
hindrað framboð hans.
Norðurland vestra
Kjördæmisbing Framsókinar-
manna í Norðurlandskjördæmi
vestra, verður haldið sunnudaginn
14. júni í félagshcimilinu Héðins-
ininni hjá Stóru-Ökrum kl. 2 e.h.
Þimgmcmn Framsóknarflokksins í
kjördæminu mæta á þinginu.
Bræla á
miðunum
FB-Reykjavík, 6. júní.
í morgun kom fyrsta síld-
in til Neskaupstaðar. Kópur
kom þangað með 650 mál af
fallegri sfld. Þá hafa Odd-
geir og Ólafur Friðbeirtsson
landað um 1200 málum livor
á Siglufirði, og Hanncs Haf-
stein hcfur einnig lauidað
þar góðum afla. f nótt lönd.
uðu 6 skip sfld á Raufar-
höfn, alls um 6000 málum,
og er sfldarbræðslan þair þá
búin að taka á mót'i um 16
þúsund málum, en bræðsla
hetst á mánudaginn.
I gærkvöldi var byrjað að
bræla á miðunum.
20 ÁRA AFMÆLI LÖNGUMYRARSKOLA
með kvöldverðarveizlu og voru þar fluttar margar ræður og
þakkaði um leið gjaflr. Um mlðnætti var tendraður bálköstur og
gengið til skólaslita.
TUTTUGU ÁRA starfsafmæli Húsmæðraskólans á i-öngumýri var haldið
hátíðlegt laugardagskvöldið 30. maí að viðstöddu nokkuð á fjórða hundrað
manna, þar á meðal nemendur úr öllum árgöngum skólans. Hátíðin hófst
gjafir öfhentar. Skólastjórinn, Inglbjörg Jóhannsdóttir, ávarpaði samkomuna og
skotið flugeldum, og er myndin hér að ofan tekln við það tækifæri. Var síðan
(Ljósm.: Sævar Halldórsson)