Alþýðublaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 1
r f ver$hækkun á eggjum, sykri, iirisgrjónum og I B (Sjá 8. síðu.) ALÞYSUBLAÐ XXXÍII. árgangur. Sunnudaginn 2. marz 1952. 51. tbl. vðl! myn ingarsljérn me@ ga Talið útilokað, að jafnaðarmesirs fáizt til að vera með í slíkri samstjórn. --------♦--------- PAIJL REYNAUD var enn í gærkveldi að leita fyrir sér um möguleika á stjórnarmyndun á Frakklandi undir forsæti hans. Er hann sagður vilja mynda það, sem hann kallar þjóð*- fylkingarstjórn, skipaða fulltrúum allra floldta nema komm- Únista. En talið er víst, að jafnaðarmenn neiti með öllu að taka sæti í eða styðja stjórn, sem gauilistar eru með í. Stjómar- myndun á slíltum grundvelii er því talin vonlaus. Óeirðirnar í Tlinis. Tunis er nú or«ið eitt hinna órólegu landa við Miðjarðarhaf. Það er eitt Arabaíandanna og heimtar sjélfstjóm af Frökkum, sem lögðu landið undir sig seint á nítjándu öjd. Töluverðar óeirðir hafa orðið í landinu síðustu vikurnar og hafa margir beðið bana í þeim. Á myndinni sést franskur lögregluþjónn í Tunis, jiöfuðborg iandsins, sem er samnefnd því, vera að rannsaka föggur eins Arabahöfðingjans á förnum vegi. A!i Maher Pasha foaóst íausnar í gær STJÓRN Ali Maher Pasha á Egiptalandi baðst óvænt lausn ar í gær eftir að hafa verið aðeins rxíman mánuð við völd. Féilst Farouk konungur á lausnarbeiðni hennar og fól strax í gærkveldi E1 Ali Pasha að mynda nýja sjjóm. Ekki er talið að stjórnarskiptin þýði neina stefnubreytingu gagn- vart Bretlandi, sem Ali Mahcr Pasita var í þann veginn að hefja samninga við. lifa dauSadémar í s Fyrsr landráð’og íijósnsr Kom- iiiforrrsrÉk'n. ÁTTA dauðádómar voru kveðnir upp af herrétti í A- þenu í gær, en réttarliöldum og mólflutningi var lokið í víð- tæku landráffa- og njósnamáli gegn tuttugu og fimm konim- únistum, sem uppvísir uröu að því að standa í þjónustu Kom - informríkjanna á Balkanskaga og halda uppi leynilegu loft- skyetasambandi við þau. Auk þeirra átta, sem dæmdir voru til dauða, voru tíu 'dæmd- ir í ævilangt fangelsi. Sjö hinr.a ákærðu voru sýknaðir. Síjórn og afvinnumáianefnd fulltrúaráðsins boða hann og skora á verkafólk að mæta .................... ... HINN ALMENNI FUNDUR um atvinnuleysið, sem stjóm fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vík cg atvi'nnumálanefnd þess halda og hafa boðað, verður annað kvö'ld í Iðnó og hefst kl. 8,30. Verkafólk er eindregið hvatt til að mæta á fundinum og taka þátt í umræðum. Frummælendur á fundinum verða þeir Sæmundur Ólafs- son, formaður fulltrúaráðsins, og Hannes M. Stephensen, for maður atvinnumálanefndarinn- ar. En er þeir hafa iokið ræð- um sínum, verða frjálsar um- ræður, og er til þess ætlazt að verkafólk, 'einkum það, sem atvinnulaust er eða atvinnu- lítið, láti þá í ijós skoðun sína á atvinnuástandinu og beri fram kröfur sínar til úrbóta á því. Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu undanfarið, og einnig þegar skýrt var frá því fyrst, að þessi fundur yrði haldinn, mun verða gerð grein fyrir viðræðum stjórnar full- trúaráðsins og atvinnumála- hefndarinnar við ríldsstjórnina og bæjaráðið um atvinnumál- in. Þessar umræður hafa nú staðið yfir alllengi með hvíld- um að vísu og ríkisstjórn og bæjaráð lofað fögru en lítið gert. Þykir verkaiýðssamtökun um hér í bænum sem ekki geti dregizt lengur að hefja raun- hæfar ráðstafanir gegn atvinnu leysinu og ætla á fundinum að leita fulltingis hinna atvinnu lausu sjálfra til að herða róð- urinn. Verkafólk í Reykjavík er því mjög eindregið hvatt til að fjölmenna á fundinn. Það er ómetanlegur styrkur í barátt- unni gegn atvinnuleysinu og tómlæti valdhafanna. Engu að síður átti Reyn- aud í gær viðræður við full- trúa frá flokki de Gaulle', en áður hafði hann rætt við nokkra helztu forustu- menn lýðræðisflokkanna, þar á meðal Guy Mollet úr flokki jafnaðarmanna, Henri Queuille og Edouard Daladier úr flokki róttækra og Georges Bidault og Robert Schuman úr flokki kaþólskra lýðveldissinna. Eftir viðræðurnar við fulltrúa gaull ista fór hann á fund Vincent Auriol forseta og tjáði honum að gaullistar væru reiðubúnir til stjórnarsamstarfs við hann, ef hin nýja stjórn breytti kosningalögum landsins! TÍÐ STJÓRNARSKIPTI. Það eru þrír flokkar, flókkar róttækra, kaþólskra lýðveld- issinna og jafnaðarmanna, sem lengst af hafa staðið að stjórn á Frakldandi eftir stríð ið; en meirihluti þeirra á þingi hefur verið knappur, — stór flokkur kommúnista, að vísu minnkandi, verið öðrumeg in við þá, en vaxandi flokk- ur gaullista hinummegin; og ef út af hefur brugðið í sam- vinnunni hefur stjórnin jafnan fallið. Síðustu missirin hafa jafnaðarmenn yfirleitt ekki verið í stjóm, enda stjórnar- skiptin verið tíðari, en nokkru sinni áður og engin stjórn orð ið eins' skammlíf og fráfarandi stjóm Edgars Faure, sem að- Var dæmdur í fólf mánaSa fangetsi fyrir að kyssa NYLEGA bar svo við í Kairó, að 21 árs gamall verkamaður, Ahmed Aly Khalifa, var dæmdur í 12 máuaða fangelsi fyrir að hafa kysst tmga gifta konu, sem var nágranni hans. Konan hafði maett Khalifa á tröppum hússins, þar sem hún átti heima, og hann gerði sér lítið fyrir, vatt sér að henni og kyssti hana. Hinn ákærði játaði brot sitt, en hélt því fram, að hann hafi ekkl meinjt neitt með þessu. eins var fimm vikur við völd. Það virðist hugmynd Reyn- auds, að reyna að mynda stjórn á breiðara og öruggara grund- velli en áður með því að fá gaullista til stjómarsamstarfs við lýðræðisflokkana. En hvort sem honum kann að takast þa5 eða ekki, má telja útilokað, að jafnaðarmenn yrðu með í slíkri stjórn. Hðfnuðu skipfum um stríðsfönpm FULLTRÚAR sameinuðu þjóðanna í Panmunjom lögðu í gærmorgun fram tillögu þess efnis,. að skipti yrðu þegar í stað hafin á sær’ðum og sjúkum slríðsföngum með því að fyrir sjáanlegt væri nú, að sam- komulag næðist ekki unv vopna Framhald á 7. síðu. „Hann skal verða hengdur fyrsí hann vill ekki giffasf mér" DOMSTOLL £ Vestur- Berlín dæmdi fyrir skömmu 48 ára gamla hjúkrunar- konu, Juttu Peters að nafni, í fjögurra og hálfs árs fang clsi fyrir að hafa selt lækn- inn R. Stephan Steyer £ hendur rússnesku leynilög- reglunnar árið 1946 vegna þess að hann neitaði áð kvænast henni. Hafði hún gripið til þessa ráðs eftir að frönsku hernaðaryfirvöldin vísuðu á bug ákærum henn ar í garð læknisins sem per sónulegu hatri. Vi'ð réttarhöldin var upp lýst, að Jutta Peiers hefði sagt, þegar hún sá fram á, að frönsku liernaðaryfirvöld in ætluðu ekki að láta að vilja hennar: „Steyer skal verða hengdur fyrst hann vill ekki giftast mér. Ef Frakkarnir gera eltki eins og ég vil, þá sný ég mér til rússnesku leynilögreglunn- ar“. Steyer var handtekinn af rússnesku leynilögreglunni, dæmdur í 25 ára nauðung- arvinnu og sendur til Rúss- lands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.