Alþýðublaðið - 02.03.1952, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 02.03.1952, Qupperneq 2
■tli■•fflittlátw MV ,ii M. Ókkur svo kær (Our Very Own) Hin hrífandi og vinsæla mynd. Sýnd kl. 7 og 9- SKRÍTNIR KARLAK. Ný teiknimynd gerð af Walt Disney. Bing Crosby syngur. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. æ austur- æ 86 BÆJAR BÍ6 £8 (Kiss Tomorrow Goodbye.) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. James Cagney Barbara Payton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VEIÐIÞ J ÓFARNIR með Koy Dogers. Sýnd kl. 3. i Sala hefst kl. 11 f. h. Vandamál unglingsáranna Hrífandi og ógleymanleg ítölsk stórmynd, er fjallar um vandamál kynþroska- áranna. Vittorio De Sica Anna M. Pierangeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Fullkomin að ieik, efni og formi, segir blaðið Reyk- víkingur. REGNBOGAEYJAN Sýnd kl. 3. _______ 88 NÝJA BfiÓ æ (Mexican Hayride.) Sprenghlægileg ný amer- ísk skopmynd með Bud Abbotí og LouCostello. Sýná kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 £. h. Fjörug og skemmtileg þýzk mynd í agfa litum, er sýn- ir skemmtana- og næturlíf- ið í hinu alþekkta skemmt anahverfi Hamborgar St. Pauli. Ilse Werner Hans Alberts Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tito Gobbi Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu Afro Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómar- óperunnar. Sýnd kl. 7 og 9. Faldi fjársjóðurinn. Spennandi og skemmtileg amerísk gamarrmynd gerð eftir sögu Charles Kerr. Jack Haley Anne Jeffreys Morgan Conway Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. 4 r A IndíánaslóSum (Comancbe Territory.) Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd i eðlilegum litum. Maureen O’Hara MacDonald Carey Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. SS HAFNAR- 83 88 FJARÐARBÍO ® Nafnlausa galan Ný amerísk leynilögregiu- mynd, ein af þeim mest spennandi, er gei'ðar hafa verið, byggð á sannsöguleg um viðburðum úr dagbók- um bandarísku FBI lög- reglunnar. Richard Widntark Mark Stevens Loyd Nolan Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. B A M B I Hin fallega og skemmtilega . Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. 11® íWi ÞJÓDLEIKHÚSID Sesn yður þóknast Eftir W. Shakespeare. Sýning í kvöld kl. 20,00. „GULLNA HLIÐIÐ<{ Eftir Davíð Stefánsson. Sýning .þriðjudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka.daga frá kl. 13,15 til 20,00; sunnud. kl. 11-20. Sími 89090. Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala írá kl. 4—7 á mánudag. Sími 9184 AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra kjötiðnaðarmanna var haldinn 28. febrúar síðast lið inn. í stjórn voru kosnir: Arnþór Einarsson formaður, Helgi Guð jónsson ritari og Jens Klein gjaldkeri. Þann .5. febrúar voru liðin ’ 5 ár frá stqfnun félagsins, og brátt eru einnig liðin 5 ár síð- an félagið sótti um viðurkenn ingu á kjötiðnaði sem Sérstakri iðngrein. En slík viðurkenning hefur ekki enn þá fengizt stað fest, en telja verður að góðar horfur séu á að slík staðfesting fáizt bráðlega, þar sem iðn- fræösluráð hefur tekið það inn í hina nýju iðnreglugerð. A starfsárinu var haldið kjötiðnaðarnámskeið að beiðni félagsins og sá framleiðsluráð landbúnaðarins um það. Slátur félag Suðurlands lánaði hús- næði og tæki sín, Samband ís- lenzkra samvinnufélaga og Fé- lag kjötkaupmanna styrktu námskeiðið auk áðurnefndra, og eru kjötiðnaðarmenn þeim mjög þakklátir fyrir það, svo og hinum góðu og þekktu kenn urum frá Tekno’ogisk Institut í Kaupmannahöfn. Námskeiðið sóttu kjötiðnaðarmenn frá þessum stöðum, auk Reykjavík: I Akureyri, Hafnarfirði, Húsa- vík, Siglufirði og Vestmanna- ' eyjum. Samkórinn að hefja í mörgum litum, þannig útbúnir, að ekki þarf að hreyfa sófann við að leggja hann niður. BÓLSTURGERÐIN Brautarholti 22. Sími 80388. A-rmsiólar klæddir enskum ullará- klæðum, damaski, gobe- lini og plussi. — Skoðið stólana hjá okkur áð- ur en þér kaupið þá annars staðar. BÓLSTURGERÐIN Brautarholti 22. Sími 80388. Þjalir Rafsuðuvír Logsuðuvír, kopar TOHY vaknar til lífsins Aðalhlutverk: ASíred Andrésson SÝNING í kvöld, sunnud. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) Sýning þriðjudagskvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 á rnorgun, mánudag. Sími 3191. H AFNAR FIRÐI Skipsljóri, sem segir sex (CAPTAIN CHINA) Afar spennandi ný amer- ísk mynd. Gail Russell John Payne Sýnd kl. 5. KALLI OG PALLI með Litla.og Stóra. Sýnd kl. 3. Sími 9184. Kvöldvaka Slysavarnafé- K lagsins kl. 8,30. starfseoii á ný SAMKÓR REYKJAVÍKUR ráðgerir nú að hefja starf að nýju. Kórinn var stofnaður fyrir 9 árum, og var Jóhann Tryggvason söngstjóri hans fyrstu árin, og var sta.rfið með miklum blóma. En þegar Jó- j hann fór til Englands til náms, ' varð kórinn söngstjóralaus, og hefur söngstarfið á undanföm- um árum verið ýmsum erfið- j leikum bundið og hefur það , legið niðri öðru hvoru. En félagsstarfið hefur alltaf verið gott, og hefur- félagið haldið uppi ýmissri starfsenai fyrir félaga sína, t. d. söng- kennslu, þegar venjulegar söng æfingar hafa legið niðri. Nú hefur hinn góðkunni söng stjóri Róbert Abraham Ottós- son tekið að sér söngstjórn kórsins, og hyggja kórfélagar gott til þess að fá haon til samstarfs og leiðsagnar. Kór- inn óskar nú eftir nýjum söng félögum í allar raddir. Verður söngstjórinn til viðtals í íþöku við mentnaskólann í dag kl. 2 til 3 til viðtals fyrir karlmenn og á morgun kl. 8—9 fyrir konur, og er söngfólk, sem kynni að yilja starfa með kórn um, beðið að gefa sig fram á ofangreindum stað og tíma. Formaður kórsins hefur lengst af verið Gísli Guðmunds son, en á síðast liðnu hausti lét hann af fornaennsku. Núverandi stjóm skipa: Har aldur Leonhardsson formaður, Hó’mar Finnbogason varafor- maður, Valdimar Leonhardsson ritari, Árni Pálsson gjaldkeri og Vigdís Hermannsdóttir með stjórnandi. Síálvír Frá Sieindóri Athugið að morgun- ferðin frá Reykjavík til Keflavíkur og Sandgerðis er eftir- leiðis kl. 9.30 í stað 10 árd. áður. Steindór Sérleyfissími 1585. AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.