Alþýðublaðið - 15.03.1952, Side 4

Alþýðublaðið - 15.03.1952, Side 4
AB-AIþýðublaðið 15. marz 1952 Fóstbræðralag Þjóðviljans og Vísis VÍSIR, málgagn Björns Ól- afssonar og stéttarbræðra hans, heildsalarma, ræddi i forustugTein í fyrradag um ræðu þá, er Helgi Hannesson flutti í fulltrúaráði Alþýðu- flokksins hér í bæ á dögun- um. Leggur heildsalablaðið þar eins og jafnan áður mikla áherzlu á að vara verkalýð- inn við kauphækkunum, þar eð þær leiði til aukinnar verð- bólgu, og reynir einu sinni enn að gefa í skyn, að dýr- tíðarbölið sé sök alþýðustétt- anna. Fer ekki dult, að Vísir kann illa þeim boðskap for- seta Aiþýðusambandsins, að verkalýðurinn hljóti að knýja fram hagsbætur til þess að bæta sér upp þá kjararýmun, sem stafar af hinni sívaxandi verðþenslu og dýrtíð. Það fer ekki á milli mála, hvað hér er að bögglast fyrir brjósti heildsalablaðsins. Vís- ir lítur svo á, að verkalýður- inn eigi ekki að láta sér detta í hug að krefjast hækkaðra launa, heldur una þeirri kjaraskerðingu, sem hann hefur orðið fyrir af völdum dýrtíðarinnar og verðbólg- unnar. Hins vegar mun eng- inn hafa orðið þess var, að Vísir hafi látið eitt einasta orð falla í þá átt, að „kjara- bætur‘‘ heildsalanna væru várhugaverðar. Hánn hefur þvert á móti gengið feti fram- ar en önnur málgögn borg- arastéttarinnar í því að lofa stefnu og störf núverandi rík- isstjórnar, enda er það hús- bóndi hans, Björm Ólafsson, sem þar ræður stefnunni öllum öðrum fremur. Með öðrum orðum: Vísir lítur svo á, að verkalýðurinn eigi að sætta sig við hinar síþyngdu byrðar dýrtíðarinnar og verð- bólgunar til þess að heildsal- arnir geti fengið þær kjara- bætur, sem afturhaldsstjórn- in vill þeim í té láta! Hitt er vonlaust fyrir Vísi, eins og öll önnpr málgögn stjórnarflokkanna, að ætla að telja þjóðinni trú um, að dýrtíðin og verðbólgan sé sök verkalýðsins, Alþýðusamtök- in, háfa’ hvað . eftíir armað krafizt þess af stjómarvöld- unum, að þau hefjist handa um að reisa rönd við verð- bólgunni og dýrtíðinni, enda væri það bezta kjarabót hins vinnandi fólks. En þessum á- skorunum verkalýðsamtak- anna hefur ekki verið sinnt. Þvert á móti hefur verið gengið í berhögg við vilja þeirra og óskir, svo að dýr- tíðin er nú meiri en nokkru sinni áður. Og þá á verka- lýðurinn að sjálfsögðu ekki nema það val eitt að knýja fram hækkað kaup til að bæta sér upp kjaraskerðing- • una. * 1 Samtímis því, sem heild- j salablaðið túlkar afstöðu hús- f bænda sinna til ræðu Helga [ Hannessonar, gerist svo það, að Þjóðviljinn ræðst einu sinni enn á forseta Alþýðu- sambandsins í tilefni hennar. Kommúnistablaðið kaliar Helga Hannesson „verkfalls- brjót“ og segir, að hann hafi haft það „meginverkefni að sætta verkalýðinn við kjara- skerðingu og launaárásir“. Slíkt er framlag Þjóðviljans til þeirrar einingar verkalýðs ins, sem hann er löngum að boða og vegsama! Þetta asnaspark kommún- istablaðsins stafar auðvitað af því, að það vill reyna að þyrla upp reykskýi, sem hylji svik kommúnista í hagsmujia- baráttu verkalýðsins undan- farin ár. Þjóðviljanum fer líkt og glæpamanni, sem leit- ar á staðjnn, þar sem hann drýgði afbrotið. Hann teflir fram hverri blekkingunni annarri hlægilegri til þess að reyna að afsaka svikastarf- semi Dagsbrúnar í verkfall- inu í fyrravor. Hann hefði átt að fullkomna ósómann meg því áð reyna að verja þátt kommúnista í tveimur síðustu sjómannaverkföllum, undirferli þeirra, svik og heig- ulshátt. Það er gömul aðferð þjófs- ins, að kalla saklausa þjófa, og hrópyrði Þjóðviljans um „verkfallsbrot“ Helga Hann- essonar eru sama fyrirbærið. Og í heift hatursins teku,r kommúnistablaðið sér stöðu við hlið Vísis, þegar forseti Alþýðusambandsins og heild- arsamtök verkalýðsins, sem hafa hrundið kommúnistum af stóli, er annars vegar. En ótrúlegt er, að heiðarlegir verkalýðssinnar, sem hafa glæpzt til fylgis vid komm- únistaflokkinn, sætti sig við fóstbræðralag Þjóðviljans og Vísis. Það mun koma í ljós, þegar á reynir í vor. Karneval í Nizza. Það má siá margt skrýtiiegt á kjötkveðjuhátíðunum suður í löndum kaþólskunnar, ekki hvað sízt á hinu fræga árlega karneval í Nizza. Hér sjást til dæmis þrír blaðaljósmyndarar' á götu þar í borginni, þegar karnevalið stóð þar yfir nýlega. Þeir eru sagðir hafa vakið mikla kátínu mannfjöldans. Pétur Sigurðsson: VISS TEGUND trúaðra refsidómur yfir „drambsemi manna, sem telja sig hafa feng ið hina réttu ,,línu“ frá himna- föðurnum og þykjast fylgja henni ófrávíkjanlega, tala hátt um nauðsyn manna á því að „frelsast“ frá synd. Sjálfsagt hafa menn þess mikla þörf, en' nú gerifet ég svo djarfur að spyrja: Hver mun frelsa oss frá ófögnuði trúblindunnar? Á marg an hátt er hún skaðvænleg, þótt ekki sé um slíkt brjálæði að ræða og hjá hjónunum í Winnipeg, sem fyrir nokkru börðu barn til dauða. Þau eru nafngreind í Lögbergi, 31. jan- úar 1952. Litla sjö ára stúlkan var fósturbarn þeirra, og hafði þeim þótt vænt um barnið. „Hjón þsssi voru haldin miklu trúarofstæki", segir í Lögbergs greininni, „þau sóttu allar sam komur prestsins A. C. Valdez, sém var hér í borg nokkrar vik ur og þóttist geta gert krafta- verk og læknað sjúka. Talið er að trúarofsi hjónanna hafi snú izt upp í brjálæði við það að sækja þessa trúaræsingafundi". Sennilega hafa þau ætlað að reka illan anda út úr barninu, en börðu það til dauða og lágu svo á hnjánum í snjónum fyrir utan húsið, i náttklæðunum, er lögreglunni var gert aðvart. óskast nú þegar að stóru fyrirtæki hér í bænum. Æskilegt, að viðkomandi hafi nokkra reynslu í vörusölu til kaupmanna í Reykjavík. Umsókn með upplýsinginn um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir 17. þ. m. merkt „Röskur sölumaður". Eg fæ lítið bindíndisblað frá Noregi, sem heitir „Menneskc- vennen". Þetta er fallegt nafn og vissulega hefur blaðið, og þeir, sem að því standa, unhið bindismálinu mikið gagn um ára tugi. í hverju eintaki blaðsins er venjulega lítil grein, sem heit] ir „Stille stund“. Ein klausan í’ þessum gneinum er á þessa leið:' „Þá mun hann skilja hveitið frá illgresinu. Hveitið, það eru hinir trúuðu, og þeim mun hann safna í sína himnesku hlöðu. En illgresinu, öllum sem ekki hafa tekið sinnaskiptum,. öllum, yan-, trúuðum, hvort sem þeir eru kennarar eða lærisveinar þeirra, foreldrar eða börn, háir éða lág- ir, mun verða kastað í hinn ó- slökkvandi eld í helvíti, þar sem er eilífur grátur og gnístran tanna“. Og nú boða vissir menn með miklum krafti heimsendí. Jörð- in á að sporðreisast. íshettan á norðurpólnum er orðin o£ þung. AB — Alþy9ublaSi3. Útgefandl: Alþýðufíokkurinn. Rítstióri: Steíán Pjetursson. [ Auðvitað géta alltaf einhvér O- AuglýsingastJóri: Enuna MðUer. — Ktstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga- 1 skapleg náttúrufyrirbæri átt aiml: 4906. — AfgreiOsluaími: 4900. — AlþýSuprentsmiBJan, Hverfisgötu 8—10. sér stað, en að slíkt gérist sem ÖLLUM ÞEIM MÖRGU, sem sýndu mér ógleymanlegan vinarhug á áttræðis- afmæli minu, 10. marz, votta ég mitt bezta þakklæti. í Bið guð að blessa ykkur öll. Reykjavík, 14. marz 1952. Kristjón Eggertsson. Englendinga", eins og Tímmn, 11. marz s. 1. hefur eftir nors^. um spámanni, er svo furðuleg kenning, að hún sýnir bezt, hvers eðlis spádómurinn er. Enginn getur auðvitað full- yrt, að ekki geti einhverntíma orðið hnattsprenging, er bindi enda á tilveru þessarar litlu jarðstjörnu okkar: En til hvers eru allir þessir erellingaspádóm ar, aðeins til að ræða og sturla Veikgeðjá sálir? Allir vitum við, að eitt sinn ber okkur að öeyja, og er ekki nóg, að hver maður búist hyggilega við dauða sínum, þótt ekki sé unnið að því að halda mönnum í stöðugri angist og hræðslu við einhvern ægilegan heimsendi. Um 40 ára skeið hef ég kynnst ýmsum trúarstefnum og marg- víslega trúuðu fólki, og ég hika ekki við að segja, að alls konar öfgar í þeim efnum vinna mönn um stórtjón. Fólk er ruglað i ríminu, inn í það er troðið fá- ránlegum trúarskoðunum, sem vinna mörgum manninum ævi- langt tjón. Margur maðurinn mundi haga ævistarfi sínu á allt annan veg, en oft verður, sök- um slíkra trúarskoðana. Ég hirði ekki um að veitast að neinum sérstökum sértrúar- 1 stefnum, þótt það væri auðvelt. Fasfeignaeigendur mótmæla hækkun fasteignagjalda AÐALFUNDUR Fasteigna- eigendafélags Reykjavíkur var haldinn síðast liðinn mánudag. Jón Loftsson, formaður félags- ins, og Magnús. Jónsson, fram- kvæmdastjöri þess, gáfu þar ítarlega skýrslu um starfsemi fé Iagsins á síðasta ári. Á síðast liðnu vori starfrækti félagið leigumiðlun, og hafði hún milligöngu um leigu á um það bil 50 íbúðum. Félagið hefur sem áður haft opna skrifstofu, og hafa felags- menn mikið . leitað til hennar með ýmis vandamál sín. Á ár- inu var hafin útgáfa sérstaks félagsbteðs, þar sem rædd eru ýmis þau mál, sém hiíscigendirr var3« miklu. Félagsstjórnín hef ur tekið til meðférðar ýmis skattamál og á margvíslegan hátt reynt að vinna . sem bezt að hagsmunamálum húseigenda. Samþykkt var á fundinum svohljóðandi tillaga: „Almennur félagsfundur í Fasteignaeigendafélagi Reykja- víkur ítrekar áskorun stjórn- ar félagsins ?il bæjarstjórnar Reykjavíkur um að nota okki lagahemiild þá, sem sveitá-' stjórnum var veitt á síðasta al- þingi til þess ' að imfiaimta fasteignagjöld ineð allt að 400% álagi. Béndir fundurinn sér-' staklega á þá staðreynd, að fasteignagjöld eru ú iögð án til lits til efnahags viðkomandi, og þess vegna er siík , skatt- heimta mjög ranglát. Vegria hinna.miklu erfiðleika við. öfl- un lánsfjár til húsabygginga er líka með öllu óhæfilegt að leggja nýja skatta á það fólk sérstaklega, s,em ráðizt hefur: í húsbyggingar. Einnig er þess að gæta, að hækkun gjalda, sem lögveð hafa í fastei.gnum, tor-. velda enn meir að auðið sé að fá lán út á eignir þessar“". Jón Loftssón forstjóri, var endurkjörinn formaöur félags- ins. Guðjón Sæmundsson húsa- smíðameistari og Magnús Vig- fússon húsasmíðarr.eistari áttu að gang-a úr stjórninni. Var Guðjón endurkosinn, en Magn ús báðst undan endurkosningu, og var Jón Sigtryggsson dóniv. kosinn í hans stað. Áðrir í stjórnirini eru þeir Hjálmar Þor steinsson húsgagnasmíðameist- ari og Friðrik Þorsteinsson hús gagnasmíðameistari. í varastjórn voru kosnir þeir Váldemar Þórðarson kaupm,, Egill Vilhjálmsson forstjóri og Sighvatur Einarsson pípulagn- ingameistari. Endurskoðendur voru kosnir þeir Guðmundur Gamalíelsson bóksali og Vig- fús Guðmundsson frá Engey Hinu má svo ekki gleyma, að oft vinna slíkar trúarhreyfing- ar líka margvíslegt gagn. UmboSsmaimsstad fyrir íslenzkar getraunir Til eru lærðir og gremdir menn, sem enn. trúa því, að fyr íf 6000 árum hafi guð skapað þennan heim á 6 dögum, en NÚ UM HELGINA er útrunn böivað svo öllu mannkyninu s'ök ';nn frestur fyrir þá„ sem ætla um þess að fyrsta konan át eplii ag -sækja um umboðsmánnsstarf i 'leyfisleysi. Mönnum gat verið ' fyrir .. íslenzkar getraunir. Ilef- vorkunn fyrr á öldum, en nú ’ ur þegar borizt fjöldi umsókna þarf trú til þess að trúa siíku og mörgu öðru hliðstæðu, sem enn er reynt að berja inn í höf- uð manna. Mehritun og gáfur virðast standa magnþrota and- spænis trúargrillunum. Sumir trúa á heilagar kýr og heiiaga apa, eins og t. d. í lndlandi, aðri ir trúa á heilaga daga og ýmsa helgisiði sem sáluhjálparatriði. Milljónir manna hafa oft dá- ið úr hundri i Indlandi og hung ursneyðin er þar alltaf hið ó- leysta vandamál. Þeirri r.eyð mætti þó afstýra, e£ stjórnin þyrði að drepa hinar gaghslausu heilögu kýr og önnur heilög kvik Framhald á 7. síðu. . úr Reykjavík og frá þeim stöð- um, sem ætlað er að rekstur get rauna. nái til í upþhafi. Þar sem starfsemi þessi ér. flestúm ókunn, heíur stofnunín þeðið biaðið að geta þess, að um sækjeridur geti fengið allar nán ari upplýsingar viðvíkjandi starfseminni í síma skrifstof- unnar 5618, og er hún opin alla virka daga frá kl. 9—5. Þóknun fyrir umboðsmannssiarfið verð ur 9 % af umsetníngu umboðs- manns. Eyðublöðin, sem ætluð eru um sækjendum - til útfyllingar, ■ eru afhént á fræðsluniálaskriistof- unni í Arnárhvoli. AB 4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.