Alþýðublaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 6
'Framhaldssagan 50 Agatha Christie: átan á Höfða Hann starði frani undan sér, annars hugar. „Það er alltaf örðugt að „Mikilsvert plagg?“ spurði eg. Hann yppti öxlum. „Ómögulegt um að segja. AÐSENT BRÉF Ritstjóri saell. Jæja, svo að þið eruð farnir að óttast bráðan heimsendi þarna í höfuðstaðnum. Ekki spyr maður svo að. Þið hafið forgönguna á öllum sviðum eins og verá ber. Og nú eruð þið sem sagt farnir að óttast þeimsendi, fyrstir landsmanna. Óttast að þið kunnið að missa Jxitaveituna, rafmagnið, heim- ilisvélarnar cvg alla lúxusbílana. Já, og öll embættin. Það væri reglulega illa gert að láta koma hjá ykkur heimsendi, svona sama sem fyrirvaralaust. Þið verðið að sækja um undanþágu, — annað kemur ekki til mála, frá mínum bæjardyrum séð. Við hérna uppi í dölunum, við höfum ekki eins mikið að missa. Allar rollur dauðar, fák- arnir orðnir að jeppum og trak- tórum, sem enginn maður getur gert að vinum sínum. Nú, — og írsblað nokkuð rifiö og snjáð, og rétti að Poirot. „Högregluþfónarnir furtdu verða sér úti um sannanir, þar þennan pappírsmiða, þegar þeir sem tæknilegri rannsókn verð voru við athuganir sínar um- [ Þetta virðist vera úr einhvers ur ekki við komið. Gætum við hverfis húsið. Um það bil á konar hótunarbréfi. Einhver til dæmis aðeins komizt yfir sama stað og þið munuð hafa þeirra, sem staddur var þarna skammbyssuna“. I staðið, þegar þið horfðuð á flug umrædd kvöld, virðist eiga í „Hún liggur sennilega á sjáv eldana! Og þetta var allt og höggi við einhvern náunga, arbotni. Það er að segja. ef til- sumt, sem þeir höfðu upp úr , sem hafa vill af honum pen- ræðismaðurinn er ekki því krafsinu'*. j inga með heldur óskemmtilegri heimskari1'. J Poirot sléttaði úr brotum aðferð. Vitanlega getur það „ Já, einmitt*1. mælti lögreglu pappírsins. Skriftin var stór-, hafa verið einhver aðkomu- stjórinn, „en þessir glæpamenn karlaleg og stirðleg. | mannanna“. eru oft furðulega heimskir. I » •••• verð að fá peninga j Hann dró lítið stækkunar- Þér mynduð verða hissa, ef tafarlaust. Ef þú kemur þeim gjer upp ur Vasa sínum og at- þér vissuð hversu heimskulega ekki ... . hvað kann að ger-. hugaði rithöndina. þeir haga sér oft og tíðum. Ég asú Ég aðvara þig • • • • “ | „Kannast þú nokkuð við á þar að vísu, ekki við morð- Poirot starði á pappírsmið- þessa stafagerð, Hastings?“ ingja, því að við höfum ekki ann» °S las aftur og aftur það, spui’ði hann. mikið af þeim að segja í þess- sem a bann var letrað. | „Það er eins og ég kannist um landshluta, sem betur fer. ' „Þetta er merkilegt", sagði við hana. Bíðum við .... hún Nei, við verðum helzt fyrir bann. „Má ég halda þessu er svipuð stafagerðinni á mið- barðinu á þessum venjulegu. P^aggi?“ Þér* myndu.ð ekki trúa- hversu 1 „Ekki nema sjálfsagt. Það einstaklega heimskir þeir geta eru engin fingraför á því. Feg- verið á stundum . . .“ ; inn yrði ég, ef það gæti orðið „Þeir standa ef til vill á yðnr að einhverjum notum“. lægra gáfnastigi", varð Poirot Að svo mæltu reis Weston að orði. „Lægra gáfnastigi held lögreglustjóri enn úr sæti sínu. Kom ;nn“; kallaði hann, því ui en sá eða sú persóna, sem „Nú verð ég að fara. Réttar- ag { þessum svifu.m var barið við eigum í höggi við“ höld hefjast í fyrramálið, eins ag dyrum. „Það er ekki ósennilegt. Ef og ég gat um áðan. En meðal þag var Challenger liðsfor- það er Vyse, sem stendur á bak annarra orða, — ég hef séð svo jngj sem ;nn kom. við þetta, þá eigum við við um, að þér verðið ekki kallað- );Ég: átti leið framhjá og leit ramman reip að draga. Hann ur sem vitni, heldur aðeins þess vegna inn. Mig langar til er maður varkár og slyngur lög Hastings liðsforingi. Ég kæri ag vita> hvort þið hafig enn fræðingur. Hann Ijær ekki mig ekkert um að blaðamenn- 0rðið nokkurs vísari“, mælti anum, sem frú Rice skrifaði" . Poirot di'ó við sig svarið. „Já“, mælti hann. „Það er svip urinn. Einkennilegt má það samt vera, því að ekki heid ég, að þetta sé rithönd hennar. beljurnar Jú, það er nú eins og höggstað á sér fyrr en í fu,lla irnir fái vitneskju; um það að hann það er orðið með þessar belju.r; Iekur af þeim luntinn, þar sem ekki em mjaltavélar, og hinar getla að skæla sig úr augnaköll- unum af hroka, þar sem mjalta vélar eru. Beljurnai' vita sínu viti. Nei, við göngum ekki af göflunum, hérna uppi í sveit- inni, þótt heimskautin brenglist eittiivað til. Við tökum okkar átrúnaðargoð með okljur, þau eru ekki viðameiri en það. Þar • snúum við á ykkur, sem trúið á og tilbiðiið tækrdna. •' Og svo við víkjum aftur að þessari heimsveltu. Já, þeir hljóta að^ hafa mælt þetta allt saman. íshetturnar á heim- skautununi orðnar ailt of þung- ar, segja þeir, og svo veltur ver öldi-n. Þetta stendur í Tíman- ;um, og ég hef enn ekki orðið var við að hann segði ósatt frá því, sem utan Reykjavíkur ger- ist og ekki kemur við pólitík. í pólitíkinni ljúga þeir allir. Hvernig væri að skella einni atombombunni sinni á hvort heimskaut, og létta svo snjófarg ið, að ekkert yrði úr veltunni? Það myndi að vísu hækka eitt- hvað dálítið í sjó um stundar- sakir, en það yrði þó alltaf skárra en veraldarvelta og heimsendir. Annars er ég hissa á því, að ,ekki skuli hafa verið skipaðir . endurskoðendur til að fara yíir /þessa ísreikninga. Það 'er vitan- Jega öldungis óvíst, að þar só jim skekkju að ræða, en við- /kunnanlegra væri samt að at- huga þá áður en heimsveltunni er slegið fastri. Kannski það 'hafi enginn fengizt til að taka þann bitling . . . allir haíi hugs að sem svo, að þegar veröldin veltur, þá velti og allir bitling- arnir. Kannski .. . En hvað um það. Það et þokkalegt þetta, — hitaveitiin og. allt það búið að vera, þegar yeröldin veltur. Og þá held ég það verði þokkalegt, fylliríið og lífið hjá ykkur svuna “yfirleilt, siðustu kvöldin áður en veröld- in veltur. Virðingarfyllst. Filipus Bessason hreppstjóri. hnefana. Öðru máli. skiptir, ef svo stöddu, að þér vinnið að „Þvert á móti“, svaraði Poi- þarna væri kvenmaður að rannsókn málsins“. Irot. „Þessa stu’ndina finnst verki. Þær eru flestar óþolin- I „Ég er yður þar samþykkur. mér> ag vig séUm fjær því að móðar og tefla á tvær hættur ,. En hvernig er það með ætt- Ieysa gátuna heldur en nokkrú Hann reis á fætur. ingja vesalings stúlkunnar?“ , sinni fyrr, Það virgist allt „Rettarhöldin fara fram í spurði Poirot. j ganga aftur á bak, það litla, fyrramalið. Eg hef rætt við „Foreldrar hennar koma sem þag gengi.',r‘‘. dómarann, og hann mun sjá hingað í dag .frá Yorkshire. i „Það er leitt að heyra. Ann- svo um, að almenningur fái Þau komu um fimm leytið. Ég sem minnst að vita. Við viljum vorkenni þeim. Þau flytja lík- halda öllu, leyndu eftir megni ið heim með sér á morgu,n“. á þessu stigi málsins. Hann gekk í átt til dyra, en nam skyndilega staðar. Hann hristi höfuðið. „Óskemmtilegt mál við að fást. Það er mér gamanlaust, I ars tek ég það ekki bókstaf- , lega, herra Poirot. Mér hefur ! verið sagt svo margt af yður | og þeim ótrúlegu afreksverk- „Það er alveg satt. Eg hef herra Poirot“. steingleymt því, sem ef til vill | „Svo mundi flestum verða, skiptir mestu máli, og sem ég lögreglustjóri. Það er óskemmti vildi umfram allt heyra álit (legt mál, það segið þér satt“. yðar á“. ( Þegar hann var farinn, tók Hann fékk sér sæti aítur og i Poirot að rannsaka pappírsmið dró nú upp úr vasa sínum papp 1 ann mjög nákvæmlega. iiiiBiiBiipipiniimiiiiBiffliiiiiiiifSiiliiiiiii) Ý! i: -t’ tV ii •& 'A' •*/ •'.• ■& íV .........................ilíllllljl|llllllllllllliiiíi|fiiij PBpMHPHPMMHIIiBnM * f' vr Vr V? Vr Vr Vr f:• Vr Vr Vr Vr •& !t:i'íii!liil!í!l‘llll®!IIIBIHHi!IBffl)iJlllIII!filllllBIIIIIJIIilllillIU!lIfHlííi!Iiitifilí!ÍlifíIíiI;; Myndasaga barnanna: Wfii! m fí iCt-4 ».l i~ # 1 d- (MlÉf oT Bangsi og álfabjallan W „Hvernig stendur á því, að Bangsi fékk mömmu sinni til leyfi hjá að fara að Bangsi fór til mömmu sinn- himinninn verður ekki svartur ar. Hún var lílca úti í garði í af reyk?“ hélt Bangsi áfram. vorblíðunni og var að laga finna tatarana, og svo fóru Pabbi hans tók út úr sér píp- blómabeðin við stiginn frá hlið báðir strákarnir af stað. Reyki una og horfði á son sinn dá- inu. Bangsi tók garðhrífuna og lagði upp víða í slvóginum af litla stund. „Hvað verður um fór að hjálpa henni. Hann bar eldum tataranna, og þeir reykinn, pabbi?“ spurði Bangsi upp fyrir henni söirra spurn- minntu Bangsa á ^purningarn- óþolinmóður. „O, vindurinn ingarnar, en hún vissi ekki ar, sem ha*nn hafði verið að blæs honum burtu,“ svaraði meira en pabbi hans. „Mér er velta fyrir sér. „Ég ætla að hann. „Já, en hvert fer hann, sama, hvað um reykinn verð- spyrja gömlu tatarakerlinguna, hvert fer allur reykurinn úr --ur,“ sagði hún, „meðan eldur- ef hún er í flokknum núna,“ öllum heiminum, sem rokið inn logar glatt á arninum hjá sagði hann við Gutta, „hún er hefur úpp í loftið ár eftir ár?“ mér og reykurinn fer út um ógurlega vitur.“ Þeir hlupu við Pabbi liristi höfuðið. „Þú skalt reykháfinn.“ En þá kom Gutti fót í áttina til skógarins, en spyrja mömmu þína.“ inn um hliðið. „Tataramir eru sáu engan mann. Þeir stefndu komnir í skóginn,“ kallaði á reyldna. hann. GAMANOG i Matnr er mannsins megin. Gvendur var mikill matmað- ur og orðlagður fyrir græðgi. Fór svo að lokum fyrir þonum og öðrum hans líkum, að mag- inn. þoldi ekki áreýnsluna af of- átinu og Gvendur varð að leita til læknis. „Yður getur batnað,“ sagði læknirinn, „en þér verðið að gæta hófs í mat og neyta aðeins ávaxta, mjólkur og ristaðs brauðs. Gosdrykkir eru yður einnig óskaðlegir.“ „Þetta er nú ekki sem verst,“ sagði Gvendur, „á ég að boð"a þetta á undan matnum eða á eftir?“ >5* * sjt Skotasaga. Skoti og kona hans konru inn í veitingahús og pöntuð’.i buff handa tveimur. Þjónninn tók von bráðar eftir því, að maðurinn tók hraustlega til matar síns, en konan snerti ekki á matnum og fylgdist meo áti bónda síns. Datt nú þjóniri- um í hug að hann befði gleymt að bera eitthvað fram, er kon- an hefði pantað og gekk yfir að borðinu. Spurði hann konuna hvort hana vanliagaði unr eitt- hvað. „Nei, blessaðir verið þér.,“ sagði konan, „ég er aðeíns að bíða eftir því að maðurinn minn ljúki við að borða, þvi þá get ég byrjað. Við noturn ncfai- lega bæði sömu tennurnar. A rangri leið. * * * Jón á Hóli og Pétur á Gr.und brugðu sér til Reykjavíkur. Attu þeir kunningja iriui í Kleppsholti og hugðust taka sér far með strætisvagni. Vegna ó- kunnugleika síns fóru þeir inn í Jllíðavagninn, en góðviljaður náungi sagði þeim að þeir hefðu ekki tekið réttan vagn og benti þeim á hvar Kleppsvagninn. vaf. Þegar þeir voru lagðir af stað með Kleppsvagninum, fóru þeir að tala saman um það hvernig farið hefði ef þeir hefðu tekið rangan vagn og krydduðu þeir tal sitt með vsl völdum blótsyrðum. Þekktur sértrúarflokksmaður hér í bæ stóð nærri þeim í vagninum og heyrði á tal þeirra. Blöskraði honum blótsyrðin og sagði við þá: „Er ykkur þao Ijóst, vinir mínir, að þið eruð á leið- til Hel- vítis?“ „O, hvert í heitasta,“ varð Jóni að orði. , Viö erum ennþá í vitlausum vagni.“ SKIFAUTCeRÐ RlKISINS „ÁRMANN” fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar ií kvöld. Vörumót- taka árdegis í dag. Ms. Oddur Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja' alla virka daga. Auglýsið í AB AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.