Alþýðublaðið - 22.03.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.03.1952, Qupperneq 7
5 BORGAR-' iB>LSTÖÐIN) s ) ^ Hafnarstræti 21. Simi 81991 S S Austurbær: Sími 6727. S Vesturbær: Sími 5449 S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s. s c s s s s s V- s V s s V S' V s V V V s s s s s s s s s V s s. s s V s V, V s Köld borð og heitur veiziu- matur. Sild & FiskisrB Annast allar teg ondir raflagna. Viðhald raílagna. Viðgerðir á heimiiis- tækjum og óðrum rafvélurn. Eaf tækj a vinnustofa Siguroddur Magnússon) Urðarstíg 10. / Sími 80729 ^ S S Fljót og góð afgreiðsla. S GUÐL,. GÍSUASON, S Laugav.egi 63, S sími 81218. S iipm ¥i Ora-viðgerðir. s sencSibílast&Sin ! hefur afgreiðslu í Eæjar^ bílastoðinni .i Aðalstræti^ 16. — Sími 1395, ^ Minnfngarspjöld $ dvalarheimilis aláraðra sjó^ manna fóst á eftirtóldunö stöðum í Fteykjavík: Skrifö stofu Sjómannadagsráðs) Grófin 1 (gaigið inn frá^ Tryggvagötu) sírrii 80788,) skrifstofu Sjórnannafélags) Reykjavíkur, .ívérfic^ötu) 8—10, Veiðafæraverzlunin) Verðandi, Mjólknrfélagshús) iuu, Verzluninni Laugateig) ur, Laug'ateig 24, bókaverzlS uninni Fróði Leifsgötu 4,S tóbaksverzluninni Boston,S Laugaveg 8 og Nesbúðinni,S Nesveg 39. — í HafnarfirðiS hjá V. Long. S ---------------------S Smurt brauð J og snittur. s Nestispakkar. ^ Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast pnntið meðS fyrirvara. MATBARINN S Lækjargötu G. s Sími 80340,_____s Smurt brauð. Snittur. s s s s Til í buðinni allan daginn. s Komið og veljið eða símið. s Sold & Fiskur. ) -----------------------s s s s s s s s Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru aígreidd í Hannyrða- verzi. Refill, Aðalstræti 12. (áður verzl. Aug. Svend sen), í Bókabúö Austurbæj ar, Laugav. 34, Holts-Apó- teki, Langh-utsvegi 84, Verzl. Álfabrekk’i við Suð- urlandsbraut og Þorsteins- búð, Snorrabrao' 61. Raftœkja- tiygging Rafha Hafnarstræti 18, Reykja- vík. Sími 80322. Verksmiðjan, sími 9022. Frarrihald af 4. síðu. um uppruna, en búsettum í Danmörku og meðal Dana, kaupmannsættinni Thorlacius. Ættarmeiðurinn, frú Sylvía, borin og barnfædd á íslandi, stendur djúpum og íöstum rót- um í æltarmold forfeðranna. þrátt fyrir langdvöl í framardi umhverfi. Hún er íslendingur i Danmörku, eins og þeir gerðust beztir; stolt af ætt sinni og þiófj ernj, traust og trygg öllu því. sém bezt er í arfi forfeðranna. Sonurinn, Eggert, hefur hins vegar lagazt að umhverfinu, án þess þó að ganga úr tengsrum við uppruná sinn; hann hefur tileinkað sér það bezta úr mer.n ingu móður og fóstru; hann er tengiliður tveggja kynslóða, glöggur á kosti og vandamél j þeirra beggja. En þriðja kyn- j slpðjri, börn hans, hefur hips ! vegar rofnað úr tengslum /ið I .uppruna sinn, án þess að hún; ;hafi fest til fulls rætu.r í hinni framandi rnoíd. Hún hefur varp að kjölfestu arfsins fyrir borð og veltur stjórnlaus í ölduróti uinfcrótatím'anna. Leíkritið er örðugt meðferðar, sökum þess hve margt ósagt liggur á bak við orðin. Arndís Björnsaóttir leikur; gömlu konuna, frú Sylvíu, en ’ vart af nægum skiiningi. Hún1 er að vísu tíguleg, en of ungleg og of mild. Hana skortir hörku og einbeittni hinnar skapmiklu, traustu, lífsreyndu konu, sem alltaf' liefur gert ströngustu kröfur bæði til sjálfrar sín og annarra. Indriði Waage gerir hlutverki stórkaupmannsins sæmileg skil; persónumyndunin er hugsuð, framsögn og lareyf- ingar einkennast um of af þreytu, og gætir þar lítt hins einarða, dugmikla verzlunar- manns. Kona stórkaupmanns- irisj frú Dagmar, er leikin af Regími Þórðardóttur, sem tekst vel að túlka hina hljóðlátu og göfugu konu. Börn þeirra, Karl, Baldvin og SigþrúSur, eru leik in af Róbei-t Arnfhmssyni, Bald vin Halldórssyni og lngu Þórð- ardótíur, og er leikur þeirra hugsaður og heilsteyptur á köfl um, einkum leikur Baldvins Halidórssoriar, er sýnir enn sem fvrr, að hann skilur hlut- verk sitt til hlítar; enn lýtir það þó framsögn hans hversu rödd- inni hættir til að v.erða hrjúg og flá. einkum á íramburði sumra sérhljóða. Gestur Pálsson ieik- ur Viggo Mohr lækni, og er leikur hans fágaður eins og endranær. en mætti gjarna.n vera þróttmeiri. Þær Hildur- Katman og Ragnhildur Stein- griinsdótíir ieika tengdadætur stórkaupmannsins, og tekst báð um v.el, Hildur er karakterleik- kona fyrst og, fremst, en nokk- uð e'.nhæf; þetta hiutverk er vel við hennar hæfi.og er túlk- un hennar á því með því bezta, sem Hildur hefur sýnt. Ragn- hildur er ung leikkor.a og lítt reyrid, én sýnir 1 hlutverki þessu, að hún hefur til að bera bæði þroska og kunnáttu. Minn isstæðastur mun leikhúsgestum samt verða, hvað kvenhlutverk in snertir, leiku.r frú Þóru Borg í hlutv-erki Stefaníu Thonisen, hirinar stórlátu en tilfinninga- ríku íslenzku konu. Er leikur frúarinnar glæsilsgnr og með tilþrifum, og ber vitni ríkri virðingu fyrir viðfangsefninu. Þær Gerffiur Hjörieifsdóttir og Margrét GuffiHiundsdóttir leika þax-na lítil hlutv.erk, s-sm ekki gefa tilefni til neinna leiktilr þrifa. Lothar Grund hefur gert leiktjöldin, sem eru einkar smekkleg, en Hallgrímur Bach- manix sér um ljósin. Þýðing Karls ísfeld er lipur og ljós eins og vænta mátti. Mörgum kann að finnast sem hér hafi verið farið út fyrir tak mörk- leikgagnrýninnar, en þar eð þetta er fyrsta leikritið, s-em þjóðleikhúsið tekur til með- ferðar eftir hinn látna höfund, verður ekki hjá þvi komizt, að sú leiksýning verði skoðuð sem annað og meira en venjuleg leiksýning, heldur er þjóðleik- húsið þar að sýna höfundinum þann virðing'arvott og gjalda honum þökk fyrir afrek hans. Hv.orttveggja heíði fyrr mátt v-erða og með meira 1-isi en raun bex’ vitni, enda þóít leiksýning þessi sé í marga staðx hin sóma- samlegasta. „!3 ' isfcuipsðdgur ifiála Sríkirkju- safsiaðarisis. Suðurnes j amenn! eikfélog HfiFNaRfJfiRSRR ^„gjg Sýning í KEFLAVÍK á morgun sunnudaginn 23. marz klukkan 3 eftir hádegi. í SANDGERÐI sama dag kl. 8' e. h. Aðgöngumiðasala eftir kl. 1 á sunnudag'. ÓHÁÐI fríkii'kjusöfnuðurinn hélt æskulýðsáag í fyrravetur í því skyni að beina sthygli full- orðna fólksins sérstaklega að hinni uppvaxar.di kynslóð og starfinu, sem fyrir hana þarf aö vinna, Qg 'eins til þess að minna hina uppvaxandi kynslóð á, að hún' á þegar að 'taka lifandí þátt í kristnu safnaðarlífi og rétta kiri:jti,nni.: örvandi liönd-. Og ef æskan gerði bað, þyrfti hvorki hún né kírkjan að kvíða fram- tióinni. A unglingunum bygg- isv 511 framtíð, jafnt kirkjunnar s.em annars, sem.á að lifa. Æjkulýðsdagurinn • í fyrra gaf goða raun, 'oörr. og ungling- ar innan safnaðarins tóku rík- an þátt í guðsþjónustunni og samkomum dagsins óg full- orðna fólkið styrkti unglinga- starfið höfðinglega með sam- skotum að lokinni guðsþjón- ustu. Var því ákveðið að haJ.da æskulýðsdag árlega innan safn- aðarins. Æskulýðsdagurinn í ár verð- ur á morgun. sunnudag 23. ínarz, og heiti ég á yngra sem eldra fólk í söfnuðinum að koma tii kirkju þenxtan dag og á samkomuna, sern haldin verð- ur. og styrkja þannig starfið bæði beint og óbeint. Guffisþjónusta verður í Að- ventkirkjunni kl. 2 i;m daginn, þvr In nrestur safnaðarins og Þi'rir Ikey-k.i.-sen stud. theol., kirkiuiíór og barnakór safnað- r.rins ayngur og að iokinni guðs þjónustu yerður eins og í fyrra leitað samskota- meðal kirkju- gesta til 'u.gUngastarfsins. Kl. 5 síffifíegis ysrður síffian sam- .. » 'ndasal Austur- ! fcasjarharnsiskólans, sem Ung- i merinafélag safnaðariris heldur, j og :u allir velkomnir þangað, eidri og yngri, safnaO'armenn og utans;iín.aðarnienn, meðan liús- í’úrn leyíir, og er eðgangseyrir aðeins fimm krónur. Aðallega verður dagskráin sniðin við hsefi yngri kynslóðarinnar. Fjrrst verffiur ávarp. Barnakór safiiaffiarins syngiu- fáein íög, eiari fremur verftir bráSaleikur, kvikinyadasýning og fleira. Brúðuiöikur-inn er eftir Ólaf j Örn Árnason, leikstjóri verður ■ Jónas Jó-nasson, leiktjöld málar Lothar Grurid og . unglingar úr j Ung.mer.n.afélagi safnaðarins spgj.a fra-m textann. j Félagsstarf unglinga á söfn- ; uðl.num er aðallega tviþætt. í fyrsta lagi er ung'ingafélagiffi, og í fcví eru deildir pilta og stúikna, og í öðru lagi barna- kór, sem söng fýrst á jólunum í j vetur og hefur s.ungið alloft við . ' jó-nustur, en kórinn var stofnaður fyrir forgöngu Arna .Björnssonar tónskálds, sem er organisti safnaðarins og stjórn- ar basði kirkjukór og barnakór. ié bví, sem safnazt á æsku F ó. daginn í þetta sinn, verða xkipt jafnt miili unglingafélags ins og kórsins og síðan starfað íyrir það eftir beztu getu. Söng'- uv barnakórsins, sem er þó að- eins á byrjimarstigi, hefur þeg- ar vakið mikla ánægju og ung- lingafélagið lagði fram fé til landnáms á s.l. ári, fór í ferða- lag til fræðslu og skemmtunar og hélt marga fundi. Það er von mín ap safnaðar- fólk minnist unglingastarfsins í verki n.k. sunnudag og að ung- Hafnarstræti 19. — Sími 3184. lingarair reynist því betur sem meira er fyrir þá gert, og sem betur fer eru flestir unglingar þannig gerðir. Með . hlýrri kveðju til allra safnaðarbar/i minna, yngri og" eldri. Emil Björnsson. Framhald af 5. síðu. skemmdum banönum er kastað úr hverju hlassi. KAKÖ Á GÖTUNUM. Ecuador selu.r meira en tún- fisk og banana til útlanda. Morgun nokkurn er dr. Camp bel vaknaði í gistihúsi sínu í Guayaquil, fann hann mjög sterka kakó-lykt, og er hann leit út um gluggann, sá hann að gatan var dökkbrún, alþak in þykku lagi af kakóbau.num. Þær þcktu akbrautina og náðu þvert vfir götuna fast upp að húsveggjunum. Göturnar í kring vorr, einnig kakóbrúnar. Eng'inn virtist undrandi yfir þessu og brátt kom í ljós, að það er mjög algengt í Guaya- quil, að kakóútflytjendur þurrki baunirnar með því að leigja heilar götur undir þær, þegar mjög heitt er í veðri. Barnununi er ekki safnað sam an fyrr en á kvöldin, eða þeg- ai’ skúr kemur úr lofti. NARANJILLA — ÓÞEKKT- UR ÁVÖXTUR. Br. Campbell fór víða um Ecuador; enda þótt hann yrði nær eingöngu að ferðast með flugvélum. Hann varð margs vísari og einna merkilegast þótti honum er hann fékk á- vaxtasafa með morgunmatn- um. Var hann mjög bragðgóð- t'.r, en ólíkur öllu, sem dr. Campbell hafði bragðað áður. Þetta var naranjillasafi. Áhugi hans vaknaði þegar í stað og hann bað um að fá að sjá nar- anjilla-tré og varð mjög undr- andi, er hann varð að fara langt út í sveit til þess. Þessi ávöxt- ur, sem ef til vill er ljúffeng- ari en góðar appelsínur, og gæti orðið mikil útflutnings- vara, vex aðeins villt hingað og þangað í hlíðum Andes- fjallanna og enginn virðist hafa látið sér koma til hugar að rækta hann á skynsamlegan hátt. Nú verður þó hafizt handa og tilraun getil að rækta hann gerð — svo er dr. Lawrence Campbell frá FAO fyrir að þakka. Málverkasýningffl Framhald af 5. síðu. á væntanlegri sýningu mun mönnum engu að síður gefast kostur á að kynnast öllum hlið um þessa framsækna og efni- lega listmálara, sem örl>gm kvöddu svo sviplega brott í blóma lífsins. Hann andaðist 1937 og var þá aðeins 34 ára að aldri. Á sýningunni verða m. a. nokkrar vetrarmyndir, en fyrir þær hlaut hann e.t.v. mestar vinsældir. Ennfremur landslags nfí/i^dSr, kyrralífsrnyndir og teikningar. Vmnufðtagerðm Framhald af 8. síðu. setustofa og samkomusalur, en ailt starfsfólkið neytir hádegis- verðar á vinnustað. Starfsfólk- ið hefur með sér skemmtifélags skap og hefur það þessi salar- kynni til afnota fyrir sig, fyrir fundi og félagsskemmtanir og þar heldur það hátiðlegt 20 ára afmæli fyrirtækisins í kvöld. Forstrjóri 'Vinnujftagerðarinn ar er Sveinn Valf-elds. AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.