Alþýðublaðið - 22.03.1952, Qupperneq 8
Verða gangstígar og hjólreiða-
brautir lagðar meðíram Sui
ALÞYBUBLAfllB
og
.
aoiiar
VEGAMÁLASTJÓRNIN hefur nú í athugun breikkun aðni-
samgönguæðanna til bæjarins, þa'ð er Suðurlandsbrautar og
Hafnarfjarðarvegar, á þann hátt/ að leggja hjólreiðabrautir og
stíga fyrir gangandi fólk meðfyam þessum vegum. Fé mun þó
ekki vera fyrir hendi til þessara framkvæmda enn sem komið
er, en þetta er verkefni, sem knýjándi nauðsyn er að leysa
nf hendi, og hefur vegamálastjórninni lengi verið ljóst, að þes.í-
ar framkvæmtlir væru óumflýjanlégar,
Samkvæmt upplýsingum, er0
AB hefur fengið hjá fulltrúa
vegamálastjóra, - hefur þetta
mál lengi verið á dagskrá, en
fé hefur skort til þess að hægt
væri að hefja framkvæmdir að
breikkun þessara brauta. Þá. er
cg annað atriði, se'm taka verð-
ur ákvörðun um áður en haf-
ízt verður handa, og það er,
hvort steypa sku’i hjólreiða-
brautirnar og gangstígana eða
malbika. Reynslan af steypta
veginum inn að Elliðaám hefur
tvímælalaust skorið úr u.m það,
að steinsteyptu vegirnir eru
Jbeir endingarbeztu og henta að
öllu leyti bezt við tíðarfar og
aðrar aðstæður hér. Hins vegar
nun erfitt af gjaldeyrisástæð-
um að leggja í stórar vegagerð-
ir, þar sem byggt er á stein-
'•teypu: en búast má við, þegar
sementsverksmiðjan er komin
upp hér, að þá muni malbikað-
ír vegir og götur að mestu
hverfa úr sögunni.
Eins og kunnugt er, þá er
Suðurlandsbrautin þjóðvegur
frá Tungu, en í bæjarstjórn
hefur verið rætt um nauðsyn
]>ess að leggja gangstíga með-
fram brautinni, m. a. vegna
jæirrar slysahættu, sem af því
leiðir að hafa engar gangbrut-
ir með svo fjölfrinni leið. Mun
bærinn hafa í hyggju að gera
gangbrautir frá Laugaveginum
og inn að Tungu eða þangað,
sem ríkisvegurinn tekur við.
Samkvæmt upplýsingum, er
blaðið hefur fengig hjá vega-
málaskrifstofunni, hefur verið
rætt um nauðsyn þess, að ger,a
bæði hjólreiðabraut og stíg fyr-
ír gangandi fólk meðfram Suð-
urlandsbrautinni, beggja meg-
in- vegarins, og jafnframt með
Hafnarfjarðarveginum. Einmitt
með þetta í huga hefur á und-
anförnum árum verið ýtt að
Hafnarfjarðarveginum, svo að
segja alla leið, þannig að hann
hefur breikkað verulega, og er
þ.ví ekki annað eftir en að
legja hjólreiðabraut og gang-
stíga á hinn upphækkaða kant
meðfram veginum.
Á FUNDI stjórnar L.Í.Ú. 20.
þ. m. var samþykkt svohljóð-
andi álvktun:
,,Stjórn L.Í.Ú. fagnar útgáfu
reglugerðar þeirrar um vernd-
un fiskimiöa umhverfis Island,
er atvinnumálaráðherra gaf út
19. þ. m.
Telur stjórnin, að til eyðing-
ar fiskimiðanna hafi horft, ef
þessar ráðstafardr hefðu ekki
verið gerðar.
Landsambandið þakkar nú-
verandi og fyrrverandi ríkis-
stjórnum fyrir örugga forustu
í þessu máli og einnig öðrum,
sem lagt hafa málinu lið.
Næst lýðveldisstofnuninni
telur Landssambandið rýmkun
landhelginnar merkasta málið,
er íslenzk stjórnarvöld hafa
fjallað um á síðustu áratugum,
og treystir landsambandið því,
að nú verði firðir og flóar lands-
ins, vegna hinnar rýmkuðu
Iandhelgi sá griðastaður fyrir
uppvaxandi fisk, sem lífsnauð-
synlegt er fyrir landsmenn
alla.“
Sfyrkir lil ólympíu-
ferðar 1952
Yfirljósmóðir við
iæðingadeildina
iézf í gær .
MARGRÉT GUÐMUNDS-
DÓTTIR, yfirljósmóðir við
fæðingrdeild Landsspítalans,
andaðist í gær.
Skíðaferðirfráferða-
FYRIR NOKKRU fór ólym-
píunefnd íslands þess á leit við
fcæjarstjórnir og sýslunefndir,
að þær styrktu væntanlega
ólympíuför 1952. Við þessum
tilmælum ólympíunefndar hafa
þégar orðið: Sýslunefnd Árnes- i
sýslu og Rangárvallasýslu. Þá
hafa bæjarstjórnir Hafnarfjarð
ar og ísafjarðar styrkt ólym-
píunefnd íslands með fjárfram-
lögum. — Von er á fjárstyrkj-
um frá fleiri bæjarstjórnum
og • sýslunefndum á næstunni.
FERÐASKRIFSTOFAN efnir
til þriggja skíðaferða í Hvera
dali um næstu lielgi. Á laugar
dag verður lagt af stað kl. 13,
30 og á sunnudag kl. 10 og 13,30.
I sambandi yið ferðir þessar
verða bílar frá Ferðaskrifstof
unni á eftirtöldum stöðum:
Á laugardag kl. 13. Horni
Hringbrautar oe Hosvallargötu
% við Hlemmtorg. Á sunnudag
kl. 9,30, í sambandi við ferðina
kl. 10 við Sunnutorg, horn Nes
vegar og Kaplaskjólsvegar,
vegamótum Lönguhlíðar og
Miklubrautar. Kl. 9.40 vegamót
um Laugarnesvegar og Sund
laugarvegar, Hlemmtorgi og
vegamótum Hofsvallargötu og
Hringbrautar. Kl. 30 sama dag
við Hlemmtorg og vegamót
Hofsvallargötu og Hringbraut
ar. Skíðafæri er nú hið ákjósan
legast eftir að nýi snjórinn féll.
ÞEGAR NÝJU ’FRÆÐSLU-
LÖGIN voru sett, þótti það
eitthvert helzta nýmælið, að
gert var ráð fyrir því. að
nemendi ,r á gagnfræðastig-
inu mættu velja á milli verk-
námsdeildar og bóknáms-
deildar efíir hugðarefnum.
Ýmsum fannst að vísu í upp-
hafi nokkur vafi leika á því,
að verknámsdeildin kæmi að
tilæt’uðum notum og töldu,
að hvort tveggja myndi koma
á daginn, að nemendur sæktu
meira í bóknámsdeildirnar
fyrir áeggjan foreldra og
einnig mundi reynast örðug-
leikum bundið að gera verk-
námið nægilega hagnýtt.
SVO ER NÚ þó komið, þrátt
fyrir a’lar hrakspár, að verk-
námsskólar hafa verið stofn-
aðir á r.okkrum stöðu.m, m. a. ^
í Reykjavík, þar sem 110 nem- |
endur stunda nú slíkt nám.
Miklum hluta námstímans
er varið til verkkennslu,
en bóklegar greinar einnig
kenndar. Enginn vafi leikur
á því, að myndarlega er af
stað farið, og sú reynsla, sem
þegar er fengin, virðist renna
gildum stoðum u.ndir þá ,
skoðun, að það takist að gera
verknámsskólana ekki síður
gagnlega en aðra skóla, |
UPPELDISSTARFIÐ í heild
er viðleitni í þá átt að leið-
beina æskunni til að verða
hamingjusamir þjóðfélags-
þegnar og einstaklingar, sem
kunna að njóta lífsins og
bæta það við þau skilyrði, er
land þeirra og samtíð býður.
Þetta starf hvílir að veruiegu
leyti á skólunum, og þeir geta
ekki rækt það sem skyldi, ef
þeir sýna ekki vinnunni verð-
ugan sóma.
Á ÞANN HÁTT er verknámið
spor í þá átt að gera skóla-
kerfið víðtækara og betur við
-hæfi þjóðfélagsheildarinnar.
Og það er ekki aðalatriðið,
að nemandi geti þegar að því
loknu farið að stunda atvinnu
í þeirri grein, er hann nam,
án viðbótarkennslu. Hitt er
meginatriðið, að nemandinn
fái ást á vinnunni og þeirri
verkgrein, er hann velur sér,
öldungis eins og ást á bóklegri
menntun og visindum er á
þessu stigi fræðslunnar
meira virði en lærdómur,
sem numinn er af hálfu geði.
Úr einni af saumattofum Vinnufatagerðar íslands við Þverholt.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS, eitt af forustufyrirtækjum
íslenzk iðnaðar er 20 ára um þessar mundir. Framleiðsluvörni*
þess eru þekktar um allt land og einnig hafa þær borizt töluvert
til annarra landa. í vinnufatagerðinni vinna nú rúmlega 90
manns, og er það eitt af þeim fáu fyrirtækjum, sem fjölgað
hafa starfsliði á þessu ári.
Forstöðumenn Vihnufatagerð
arinnar buðu blaðamönnum í
gær að skoða húsakynni verk-
smiðjunnar og framleiðsluvör
ur sínar, en þar eru nú fram-
leidd hverskonar vinnuföt,
skyrtur, sumarföt til ferðalaga,
ódýr barnaföt og hiýjar- vetrar
úlpur, sem mjög hafa rutt sér
til rúms á síðari ár;im. Ætlun
fyrirtækisins er að hefja á næst
, unni framleiðslu fatnaðar fyrir
skólafólk, og annan ódýran
fatnað til almennra nota.
í kvöld verður sjónleikur
Shakespeares, ,,Sem yður þókn-
ast“, sýndur í 14. sinn. Mynd-
in hér að ofan er af Haraldi
Björnssyni í hlutverki.
Ungur drengur verður fyrir bíl í
Hafnarfirði og býður bana
---------4--------
ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi tU í Hafnarfirði í gær-
morgun, að drengur á fjórða ári, varð fyrir bifreið og beið
Iiana. Drengurinn hét Agnar Bjarnason til heimilis að Bröttu-
kinn 11, Hafnarfirði.
Slysið gerðist um kl. 10,30 í
gærmorgun á Öldugötu í Hafn-
arfirði. Varð drengurinn fyrir
sorphreinsunarbíl, og mun ann-
að afturhjól bílsins hafa farið
yfir höfuð drengsins og hann
beðið bana rétt samstundis.
Hann var þó fluttur í sjúkrahús
Rannsókn var ekki fulllokið
í málinu, er AB átti tal við bæj-
arfógetaskrifstofuna í Hafnar-
firði í gærdag, en vitað er, að
nokkur börn voru að leik þarna
á götunni. Verið var að vinna að
sorphreinsun við Öldugötu og
færði sorphreinsunarbíllinn sig
tilj stuttan spöl í senn eða á
milli húsa, jafnóðum og menn-
irnir, sem unnu að sorphreins-
uninni, lósuðu sorplunnurnar.
, Vinnufatagerðin hefur mikinn
fjölda fullkomirmar véla og
| eru þær samsvarandi vélum hlið
stæðra erlendra vinnufatagerða.
Hugmyndin að vinnufatagerð-
inni er fengin frá Ameríku, en
þar hafa slíkar verksmiðjur ver
j ið starfandi um áratugi. Eftir
fyrri heimsstyrjöldina náðu
j slíkar framleiðsluvörur mikilli
útbreiðslu í Evrópu meðal sjó»
manna og farmanna, en fáar
þjó<!jir ihöfðu jþó liafið fram-
leiðslu á þessum famaði nema
Norðmenn, sem voru langsam-
lega fremstir í þessari iðnaðar
grein. Áður en vmuufatagerðin
tók til starfa var langmestur
hluti vinnufata fluttur inn frá
Noregi. Er verksmiðjan hóf sölu
á framleiðsluvörum sínum, varð
verðið að vera samkeppnisfært
við hina innfluttu vöru, því að
innfluti.ingur var þá frjáls á
þeim fatnaði.
Það íná til gamans gata að
á þeim 20 árum, sem vinnu-
fatagerðin hefur starfað, mun
hún hafa uimið úr dúk er
myndi ná frá tslandi vestur
í miðja Ameríku og tvinninn,
sem notaður hefur veriS
myndi ná um 300 000 km,
eða sem svarar til tunglsins.
Verksmiðja Vinnufatagerðar
innar er mjög fullkomin að
öllum vélakosti og ijðrum bún
aði og óvíða mun beíur búi'ð að
starfsfólki en þar. Verksmiðju-
húsið er um 2000 fermetrar að
gólffleti og er útbúið sjálfvirku
lofthitunarkerfi, sem kveikir á
sér með klukkurofa á morgn-
ana svo að húsið er hæfilega
heitt, þegar fólkið kemur til
vinnu. Þar er hitastillir á hverju
herbergi og vinnusal, er lokar
fyrir hitann, þegar náð er á-
kveðnu hitastigi. Þegar sólar
nýtur svo að hún vermir ein-
hvern hluta hússins, lokast fyr
ir hitann í þeim herbergjum og
sölum er að sól vita, en hitakerf
ið heldur áfram skugga megin,
þar sem meiri upphitunar er
hörf.
í sambandi við verksmiðjuna
er sérstakt vélaverkstæði, útbú
ið rennibekk, slípi- og borvél-
um, ásamt rafsuðu og logsuðu
taekjum og annast það allar við
gerðir fyrir verksmiðjuna.
Á neðstu hæð hússins er rúm
góð fatageymsla fyrir starfsfóilc
ið og hefur hver starfsmaður
sinn fataklefa og skáp til um-
ráða. Þá eru og snyrtiherbergi á
hverri hæð í byggingunni og
drykkjarlindir eru á hverri
hæð. Tal- og músík-kerfi er um
allt húsið, þannig að fólkið gét
ur talast við milli vinnusalanriai
í þakhæð hússins er srrtekklé^
Framhald á 7. síðu. '