Alþýðublaðið - 23.03.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1952, Síða 3
a e a I DAG er sunniulagurinn 23. iíiiarz. Ljósatími biiVeiða og ann arra ökutækja er frá kl. 7.10 síffd. til kl. 6 árd. Kvöldvörður í læknavaröstof unni er Ólafur Jóhannsson, næt urvörður Esra Pétursson. Sími læknavarðstofunnar er 5030. Helgidagslæknir: Kristján Hannesson, Skaftahlíð 15, sími 3836. Nætur- og helgidagsvarzla: Jléykjavíkur apótek, sími 1760. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Fíugferðír Flugfélag fslands. Innanlandsflug: Flogið verð- ur í dag til Akureyrsr og Vest- ímannaeyja, á morgun til Akur- ©yrar og Vestmannaeyja. — Ut- anlandsflug: Gullfaxi fer til Prestvikur og Kaupmannahafn- ar kl. 8.30 á þriðjudagsmörgun- linn, til Reykjavikur aftur síð- öegis á miðvikudag. Skipafréttlr Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á rnorgun austur um i-and í hring íerð. Skjaldbreið fey frá Rvík á morgun til Skagafjarðar og Eyjafjarðarhafna. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Odd- ur er á Breiðafirði. Jöklar h.f. Vatnajökull fór frá Reykja- vík aðfaranótt 22. þ. m. áleiðis tíl Hamborgar. Brúðkaup Gefin voru saman í gær af géra Þorsteini Björnssyni Þor- -'björg Halldórsdóttir, Nönnu- götu 5, og Sigmar Guðmunds- son, Hraunkamp 4, Plafnarfirði. Gefin voru saman í gær af séra Þorsteini Björnssyni Guð- munda Sigríður Eiríksdóttir, Hávallagötu 1, og Guðni Karls- son, sama stað. Gefin voru saman af séra Þor Steini Björnssyni í gær Guð- björg Ottadóttir; Baldursgötu 36, og Gunnar Guðmundsson, ■ Esltihlíð 13. Dr öHum áttum Verkakvennafélagiff Framsdkn heldur spila- og skemmtifund !>riðjudaginn 25. þ. m. kl. 8 e: h. i Álþýðuhúsinu við Hverfisg. Félagsvist, kaffidrykkja o. fl. til skemmtun.ar. Kor.ur, takið með ykkur spil. Þótttaka til- ‘ kynnist í síma 2931 frá kl. 4 til 6 e. h. Hafiff þér gert yffur ljóst hvaff samdráttur iffnaffarins þýðir fyrir yður og sámborgara yffar? Kirkjubyg'gingarsjóði Kópavogshrepps hafa borizt eftirialdar gjafir og áheit: I.M. kr. 100, E.Þ. 100, Hísa 30, S.M. 50, til minningar am- Olgu G. Stefánsdóttur flug- freyju frá k.d.a. „Sjöstjarnan11 500, Þóra 20, K. 10, G.H. 10, EEll 20, N.N. 10, Gunna 10, G. S. 25, S.K. 10, S.F, 20, G. 15, S. 20; Vigga 30, Ónefnd 20, N.N. 15, B.B. 15, N.-N. 30, V.L, 15, B.G.-15, C. 2Ö, V.H.15, Ónefnd- ur 30, Kitta 10, N.E. 10, Guja 20, H.S. 25, Ónefnd 10, V.J. 10, K.K. 20, G.S. 15, Í.I. 20, N.N. 25, I.M. 100 og N.N. 50. Til minningar um Eíína Benóiiýs- dóttur frá Breiðuvík frá vinum kr. 200.—: Kærar þakkir til gef enda. — F. h. Kirkjubyggingar- sjóðs Kópavögshrspps. Helga Sveinsdóttir, Sæbóii. Leiðrétting. Höfundarnafnið rneð grein- inni: ,.Hvað segir saga hrein>- dýranna á íslandi?“ sem birtist nýlega hér í blaðinu, féti niður af vangá. Höfunduvrinn er Jóh Konráffsson, og er hann beðinn velvifðingar á þessum mistök- um. IVlessur í dag Frílrirkjan: Messa kl. 5 síðd., barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. óháði fríkirkjusöfnuffurinn: Messa í Aoventkirkjunni kl. 2 e. h. Þórir Stephensen stud. theo-1. og safnaðarprestur pré- dika. Ræðuefni: Unga fólkið og lífsviðhorfin. Sungnir verða sólmar nr. 645, 648, 649 og 508. ílallgrímskirkja: Messa kl. ,11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta ki. 1,30 e. h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. AB-krossgáta nr. 98 í ÚTVARP REYKJAVÍK í ■ » Lárétt: 1 munnur, 6 æði, 7 kraftur, 9 tónn, 10 utan, 12 fangamark félags, 14 fiskur, 15 sár, 17 fiokkur. Lóffréít: 1 hygginn, 2 kven-' mannsnafn, 3 skammstöfun', 4 kvenmannsnafn, 5 skrifar, 8 á litinn, 11 poki, 13 æði, 16 íveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 97. Lárétt: 1 klaksár, 6 æri, 7 Eden, 9 ss, 10 net, 12 dó, 14 fýll, 15 ýra, 17 Rafnar. Lóffrétt: 1 kvendýr, 2 amen, 3 sæ, 4 árs, 5 ristill, 8 nef, 11 týra, 13 óra, 16 af. 11 Messa í Hailgrimskirkju (sr. Sigurjón Árnason). 13 Erindi: Móðir jörð: III. Sjór- inn og sjávarnytjar (Ástvald- ur Eydal licensiat). 15.30 Miðdégistónleikar (plöt- ur): a). Píanósónata í C-dúr op. 53 (Waldstéin-sónatan) eftir Beethoven (Artur Schnabel leikur). b) Maggie Teyte syngur. c) ,,Rósaridd- arinn'*, svíta eítir Richard Strauss (Hallé iújómsv. Sir John Barbirolli stjórnar). 18.30 Barnatími (Baldur Pólma son): a) Barnalög (Hanna Helgadóttir. Inga Sigurðar- dóttir og Svavá Þorbjamar- dóttir syngja). b) Upplestur: „Langá nefið“, spænskt ævin týri (Inga Hókonardóttir les) o. fl. upplestrar. 19.30 Tónleikar: J-ascha Heifetz leikur á fiðlu (plötur). 20.20 Tónleikar: Sonata í a- moll ff-’rir flautn án undir- leiks eftir Bach (Ernst Nor- mann leikur). 20.35 Erindi: Snorri og Holberg (Martin Lars-en). 21 Óskastundin (Benedikt Gröndal ristjóri). 22.05 Danslög (plötur). Á MORGÚN: 19.25 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór arinn Guðmundsson stjórnar; a) Þýzk alþýðulög. b) Þrír spænskir dansar eftir Moz- kowski. 20.45 Um dáginn og vegínn (Sig. Magnússon kennari). 21.05 Einsöngur: Frú Elín Dun- gal syngur; Fritz WTeisshapp- él leikur undir. 21.20 Erindi: Um sjóvinnu (Jón as Jónasson skiþstjóri). 21.45 Tónleikar: Sænski karla- ■kórinn ,,Orf-ei drlíigar" syng- ur; Hugo Alvén stjcrnar (plötur). 22.10 Passíusálmur (36). 22.20 Erindi: ,,HaIda skal til halla Montezuma", kafli úr landvinningasögu Spánverja í Mexíkó; fyrri hluti (Þórður Valdimarsson þjóðréttarfræð- ingur). 22.45 Tónleíkar: Gellins og Bórgströms kvinttíttinn leik- ur (plötur). Bridgeþraut AB -Nr. 2 S. A x x H. x x T. A, K, G, x x L. x x x S. x x x x H. G x x x T. x x L. x x x S. x H. x x x T. D, 10, 9, x L. K, D, 10. x x S. K, D, G, 10, 9 H. A, K, D, x T. x x L. Á, G Suður spilar 7 spaða. — Vestur spilar út tígli. LAUSN Á BRIDGE-ÞRAUT I. Vestur spilaði út laufkóng og ás, síðan hjartagosa, sem suður drap. Suður trompar nú þrisvar hátrompi, tígulás og síðan hjartaás. Ef austur drepur nú með trompi, á hann að- eins tígul til að spila norður inn á. Gefi austur hjartaás, spilar suður tromp þristi, og neyðir austux inn í spilið. Enda þótt TALAÐ sé um hjólreíða- og gangbrautir með- fram Suðurlandsbraut og Hafnarfjarðarvegi, er. í rauninni lítil von um að þetta verði framkvæmt fyrst um sinn. * * * Ein “ braut meðfram Suðurlandsbraut er talin kosta um hálfa millj- ón, og hvorugí verður þetta gert nema alþingi veiti sérstak- lega fé til þe-ss á fjárlögum. * * Geta menn ímyndað ær, hvernig allur þorri alþingismanna myndi taká beióni um hálfa milijón í gangstéttir í Reykjavík! Ein ástæffan til þess, að Ákureyringar vilja ekki sam- einast Glerórþorpi er sú, aff þá muncli nýla hrúin á Glerá og vegarspotti að henni falla úr verkahring ríkisins í verkahring bæjarins. * Vegurinn einn mun kosta um tvær mijíjónir, og er von, aff Akureyringar vtiji láta rikið anna.sí framkvæmdina. Það er víðar en hér um slóðir, sem landheigismál eru ai- varleg. í Kyrrahafi fylgja Rússar 12 mílum sínum og hafa t-ekið 178 japönsk fiskiskip, og um 33 hefur ekkert frétzt síðan, þrátt fyrir öflug mótmæli. Frárenn-lið í Fossvogi er orðið alvarlegt vandamál íyrir bæinn, og rennur sorpið úr Bústaðavegshúsunum til dæmis nokkurn spöl í opnum skurðum til sjávar. * :f Til tals liefur komið að veita sorpinu yf-ir hæðir og út í Elliðaárvog. Þaff sækja margír Um leyfí tii aff reka kvikniyndahús k Langholtinu, setn rísa á viff gatnarnót áustan Langholís- vegar o'g sttnnan Drekavogs. * * * Meðal umsækjenda em Haskóitnn, Framí'arafélag Langholtsins og einst'aklingar, í. d. Anton Proppé. Vegna óvenjulegá mikils fersks va'tns í Akureýraípolli hef- ur hann lagt meira í vetur en nokkur sinni síðan 1918. * * Hafa margir Akureyringar brugðið sér á dorgyeiði gegnum is- ínn, en afli verið mjög lítill. enda er mestallur fiskur horfinn úr Pollinum. Það var fleira en landhelgisméliff, sem Landssamhainl íslenzkra útvegsmanna ræddi á fundirtum í vikunni. * * ASalumræðuefnið var Grælandsútgerð á sumri komancla, sem búizt er við að verði mikil, og var meðal annars fjallað um hugsanlegar bækistöðvar fyrir skipin í Grænlatuli. HENRY HÁLFDANARSON segir meðal annars svo í grein um Grænlandsmálin í Víkingi: ,.En það er fleira.en Grænland, sem Danir þurfa að skila okkur og það er meíra en handritin og hinir fornu dýrgripir, sem þeir geyma fyrir okkur úti i Danmörku. Samkvæmt niðurstöðu útreikninga Magnúsar Sig- urðssonar bankastjóra Landsbankans og margra ára fulltrúa okkar í utanríkisviðskiptum. þá reiknast honum svo til, að Dönum beri skylda til að greiða okkur 300 milljónir króna ásamt vöxtúm allt frá því stöðulögin voru sett 2. janúar 1871." I t nnmgarsynmg a ma Krisljáns H. Magnússonar í Listamannaskálanum opin alla daga kl. 1!—11.15. i. talar í Aðventkirkjimni sunnu- dagimi 23. marz ki. 8,3® um eftirfarándi efni: ,,Atlantshafssáttmálinn í Ijósí spádómanna." Allir velkomnir. Affventsöfnuðurhm. V.K.F. Framsokn heldur SPILA- og SKEMMTIFUND þriðjudagínn 25. þ. m. klukkan 8. síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisg.. Fundarefni: 1. Félagsvist. Frú Sigríður Hannesdóttir stíórnaí., 2. Kaffidrykkja. 3. Verðlaun veitt. 4 ? ? ? Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti og hafið spil með. Tilkynnið þátttöku í s'íma 2931 kl. 4—6 e. h. Nefmdím.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.