Alþýðublaðið - 23.03.1952, Side 8

Alþýðublaðið - 23.03.1952, Side 8
0° TGÍÖl- W1 íer að-.líða á seinni hluta ljósmynda- r.ýningar áhugamanna í Listvinasalnum. I lefur þegar á sjöundy. hundrað manns séð sýninguna og má aí 'þeírri aðsókn sjá, að áhugi manna fyrir Ijósmvndum er mikill, 'enda fást hér margir við slíkt. Sýningin er mjög fjölbreytt að efni og vel til hennar vandað, enda er það mörgum erfið þrau að greiða atkvæði sitt um tvær beztu mvndirnar. — Sýningin er bpin ,í dag frá klukkan 10 fyrir hádegi til klukkan 23 í kvöld. Myndin að ofan er ,,Rá og reiði‘; eftir Harald St. Björnsson. iIfmnan eof afvmnuleysi á ALÞYÐUBLABIB yrirlesfrum um íslenzka leik- isl er mjög vel feki í U.S Gœði varanna STJÓRNARVÖLDIN hafa und anfarið leikið íslenzka iðnað- inn grátt, þrengt miskunnar- laust að kosti hans með taum lausum innflutningi erlendra iðnaðarvara, lánsfjárskorti og erfiðleikum við öflun hent- ugra og ódýrra hráefna. En u,m leið er leynt og ljóst alið á þeirri skoðun, að íslenzkur iðnaður sé ekki samkeppnis- fær við erlendan. Sú órök- studda fullyrðing getur vita- skuld skaðað iðnaðinn meira en nokku.5 annað. ÁREIÐANLEGA jafnast sum- ar íslenzkar iðnaðarvörur ekki á við erlendar að gæð- um, en aðrar aftur á móti fylliléga, og jafnvíst er það, að þær iðnaðarvörur íslenzk- ar, sem eru jafngóðar og er- lendar, bórgar sig bezt fyrir þjóðina að nota. Þetta þarf ekki að rökstyðja, svo aug- ljóst er það. Menn undrast þáð, að menningarlíf svd fámennrar þjóðar skuSi vera jafn auðugt, seöir Ævar Kvaran. Sfjörnubíói og að Brúarlandi í dag EN HVERS VEGNA 24 heimilisfeður á Patreksfirði með að» eins 435 krónor á mánuði og 34 á Dalvík með 345 krónur á mánuðl. ATVINNULEYSISSKRÁNINGU er fyrir nokkru lokið bæði á Pátreksfirði og Daivík. og eru tekjur þeirra heimilisfeðra, sem til skráningarmnar mættu á Patreksfirði, að meðaltali um 435 krónur fjóra síðustu mánuði, en á Dalvík um 345 krónur. Fjörutíu mættu til skráning- arinnar á Patreksfirði. Þar af voru 24 heimilisfeður með 65 manns á framfæri sínu. og sam- anlagðar tekjur þeirra á tíma- bilinu 1. nóvember til 29. febr. voru, aðeins kr. 41 631,00. Ein- Mevpir karlar voru 12 með 10 886 krónur í samanlagðar tekjur eða að meðaltali um 227 krónur á mánuði, og einhleyp- ar konur 4 með alls kr. 4 229,00 eða um 263 kr. að meðaltali á mánuði. Fimmtíu, og tveir mættu alls í Dalvík, 35 verkamenn, 5 verkakonur og 12 ' sjómenn. Tekjur þeirra allra í fjóra mán uði. voru samanlagðar 63 753 irrónur. 34 eru fjölskyldumenn ráeð 51 á framfæri og höfðu alls 4$ 923 krónur í tekju.r yfir tímabilið. Einhleypir eru 18 teð 3 á framfæri og höfðu alls 16 830 krónur í tekjur eða 259 krónur hver á mánuði. Skipli á íslenzkum og þýzkum pilakeppnln kl. 2 í dag AUKASPIL í spilakeppni AJþýðuflokksfélagsins verður spilað í dag kl. 2 í Alþýðuhús- inu -við Hverfisgötu. Þeir, sém tapað hafa úr kvöldi í spila- keppninni, eru hvattir til þess að taka þátt í aukaspilinu,. FÖSTUDAGINN 7. þ. m. var haldinn aðalfundur í félaginu „Germania”. Félagið tók til starfa á s.l. ári eftir. meira en 10 ára hlé og kom brátt í. ljós að margir höfðu áhuga á að efla starfsemi þess. Formaður félagsins dr. Jón Vestdal gaf skýrslu á aðalfund- inum um starfsemi félagsins á liðnu ári, en haldnir hafa verið tveir skemmtifundir vrið ágætar undirtektir og auk þess annað- ist félagið um þýzka jólaguðs- þjónustu, sem haldiu var I dóm kirkjunrii sétt fyrir jólin í vet- ur. Þá tilkynnti formaður að fé lagið hefði fengið um það til- mæli að hafa milligöngu um stúdentaskipti milli Þýzkalands og íslands. Höfðu íélagsstjórn- inni borizt tilmæii þessi fyrir milligöngu Leifs Ásgeirssonar prófessors frá háskólanum í Köln, Göttingen og Miinster. Getur dr. Jón Vestdal veitt.um þetta frekari upplýsingar. Þá fór fram kosning stjórnar félagsins og var fráfarandi stjórn öll endurkosin, en í henni eiga sæti dr. Jón Vestdal formaður, Davíð Óláísson ritari, Teitur Finnbogasoa gjaldkéri og meðstjórnendur' frú Þóra Timmermann og Árni Friðriks- son. gerð gangskör að því að at- huga, hverjar íslenzkar iðn- aðarvörur eru samkeppn- isfærar við erlendar og hverjar ekki? Hvers vegna er ekki meira gert að því að upplýsa almenning um gæði þeirra vara, sem eru á boðstólym? Þvert á móti á almenningur því að venjast, að í stað vísindalegra rann- sókna og hlutlausra upplýs- inga, sé þyrlað upp ryki áróðurs og auglýsinga. HÉR ER VERKEFNI fyrir samtök iðnrekenda og raun- ar stjórnarvöldin einnig. Séu hér á landi framleiddar vöru tegundir, sem standast að verði og gæðum samjöfnuð við hinar, sem inn eru fiutt- ar, er sjálfsagt að spara gjald eyrisverðmæti með því að nota innlendu vöruna. Það ætti að vera kappsmál iðn- rekenda, að sannleikurinn sé leiddur í ljós í þessum efn- um, og ef ekki ráða annarleg sjónarmið hjá stjórnarvöld- unum, hljóta þau að vera fús til að ljá þessu máli lið. „FÓLKI í BANDARÍKJUNUM OG KANADA leikur mik- il forvitni á að heyra um leiklist og ménningarstarfsemi á Is- landi“, skrifar Ævar Kvaran leikari, sem nú dvelur í Bandaríkj unum á alþjóða listamannaþingi í boði Bandaríkjastjórnar. I bréfi, sem hami skrifar 12. marz, lætur hann mjög vel yfir dvöl 'sirini vestra og telur listamannaþingið einstakt tækifæri til þess að kynnast nýjungum og stefnum í hinum ýmsu list- greinum. ----- • Bréf Ævars er skrifað í Cleveland. Segir hann meðal annars: Við erum oftast fjórir félag- ar á fjsrð og höfum nú síðustu vikurnar, ferðazt 6000 mílna vegalengd í kynnisför okkar. Félagar mínir eru fransku,r leikari og leikstjóri við leik- húsið Comedie Francaise, leik- tjaldamálari frá Aþenu og leik- stjóri frá Monte Video í Uru- guay. Ég hef aðallega lagt stund á að kynna mér leiklist og kennslu í leiklist. Áður en ég fór í þetta ferða- lag var mér boðið til Toronto í Kanada, til þess að flytja þar fyrirlestur um íslenzka leiklist. Þar tók á móti mér Ragnar Johnsson, konsúll íslands þar í borg. Fyrirlesturinn flutti ég fyrir „The New Play Society'" við mjög góða aðsókn. Eftir fyrirlesturinn rigndi yfir mig spurningum. Var að heyra á áheyrendum, að þeir furðuðu sig mjög á því, að meðal jafn fámennrar þjóðar og íslending- ar eru, skuli geta þróazt menn- ingar- og leiklistarlíf í svo rík- um mæli. Lýstu þeir undrun sinni yfir því átaki þjóðarinnar að bygja og reka nýtízku þjóð- leikhús. 1 DAG kl. 1,30 verður kvik- myndin „Silfurmilljónir Al- aska1' sýnd í Stjörnubíói í Reykjavík og kl. 9 í kvöld að IBrúarlandi. Þetta er mynd súj er ekki sem Skúli Pálsson hefur feng- ið frá Ameríku, og sýnir hún laxa- og silungsuppeldi, svo og laxveiðar í ám og vötnum. Er þetta mjög athyglisverð mynd, og ættu laxveiðimenn og þeir, sem áhu,ga hafa fyrir laxauppeldi, ekki að sitja sig úr færi að sjá myndina. Sæbjörg tefsl frá gæzlu í 1-2 daga í FYRRADAG kom upp eld ur í vélarrúmi „Sæbjargar1 þar sem hún lá við bryggju í| Reykjavíkurhöfn. Maður vav staddur í vélarrúminu er eld- urinn kom upp, og var hann búinn að tæma öll slökkvitæki skipsins er slökkviliðið kom á vettvang. Eldurinn var fljótt slökktur, en þó urðu dálitlar skemmdir, aðallega á leiðslum. Sæbjörg mun tefjast frá.gæzlu starfi í 1—2 daga, en viðgerð verða lokið upp úr helginni. 14 þáWakendur í landslið keppni í skák, sem hefst í da LANDSLIÐSKEPPNI I SKAK hefst að Röðli í dag. Þátt- takendur eru alls 14, allt landsliðsmenn, og flestir af þekktustu skákmönnum landsins. Teflt verður eftir Monratkerfinu og verða umferðirnar alls 9. ~ “ ' ~ • Fyrsta umferð mótsins verður Sljófnmálaikóli FUJ STJÓRNMÁLASKÓLI FUJ kemur saman í dag kl. 2. Þá flytur Jón Sigurðsson, framkvæmdaistjóri Alþýðu- sambandsins, , erindi um verkalýðsmál. Gylfi Þ. Gísla son alþingismaður lauk er- indum sínum um jafnaðar- stefnuna á sunnudaginn var. Veðurútíitið í dag: Hvass vestan. Síðan hvass nórðve&tan. Él. tefld að Röðli í dag og hefst kl. 1 e. h., en önrxur umferð verður tefld á morgun. Mótið heldur svo áfram á sunnudag og mánudag, en biðskákir verða tefldar á föstudögum. í gær var dregið um hverjir skyldu tefla saman fyrstu um ferðina og verður það sem hér segir: Guðmundur Ágústsson og Lár us Johnsen, Eggert Gilfer og Haukur Sveinsson, Bjarni Magn ússon og Steingrímur Guðmunds son, Árni Snævarr og Benóný Benediktsson, Baldur Möller og Guðjón M. Sigurðsson, Friðrik Ólafsson og Sturla Pétursson, Óli Valdimarsson og Sigurgeir Gíslason. í Washington flutti ég tvcs fyrirlestra um leiklist á ís landi. Annar fyrirlesturinn var fluttu.r að „The Arena Stage“, sem er nokkurs konar hring- leikahús, þar sem áhorfendurn- ir sitja hringinn í kring um sviðið. Hinn fyrirlesturinn flutti ég í hinum fræga negra- háskóla Bandaríkjanna, „Ho- ward University". Það er ó- þarft að geta þess, að sá há- skóli er meðal fremstu háskóla Bandaríkjanna og þá sérstak- lega í læknavísindum. Einnig flutti ég fyrirlestur um leik- list á íslandi í „Carnegie Technological Institute" í Pitts burg. Leiklistardeild háskólans er talin einhver sú bezta í Bandaríkjunum. Ævar hefur komið í fjölda borga í Bandaríkjunum; meðal þeirra eru: Washington, Pitts- burg, Cleveland, Chicago, San Francisco, Hollywood, Santa Fee, Dallas, Houston, New Orleans og New York. Ævar er væntanlegur heim í vor. Vélbáturinn Sæ- * mundur missirslýrið í GÆRMORGUN missti vél- báturinn „Sæmundur" frá Stykkishólmi stýrið, þar sem hann var staddur út af Staf- nesi. Bátverjar gátu þó komið upp neyðarstýri, og var búizt við, að báturinn næði til hafnar af sjálfsdáðum í gærkvöldi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.