Alþýðublaðið - 25.03.1952, Side 6
Framhaldssagan 54
Agatha Christie:
Morðgátan á Höfða
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR.
Þátttaka okkar í ótympíuleiki
unum er mál málanna. Undir
því er sómi og frægð okkar kom
ið. Þarna verður að sjálfsögðu
margt manna, víðsvegar úr
heimínum. Okkur er alveg ó-
hætt að gera ráð íyrir því, að
nítíu og níu prósent af öllum
þeim mannfjölda, áííti að á ís-
iándi búi Eskimóar i snjöhúsum,
éti hrátt selspik og hafi aldrei
séð bíl. Hinn menntaði heimur
er nú ekki menntaðri en þetta.
Og nú skuluð þig bara reyna að
gera ykkur ljósa hina einföld-
ustu staðreynd, sem hægt er að
hugsa sér: Ef við íökum ekki
þátt í ólyrhpíuleikjunum, þá fara
allir þessir ólympíuieikjagestir
heim með þá fullvissu í hugan
um, að á íslandi búi Eskimóar
í snjóhúsum, éti hrátt selspik og
hafi aldrei séð bíl, — eða með
öðrum orðum, — jafn fáfróðir
um okkur og þeir komu. Slíkt
væri voðalegt.
Ég hef reyndar aldrei getað gert
mér ljóst hver áhrif það hefur á
okkur sjálfa, menningu okkar og
íslendingasögurnar í skraut-
bandi, þótt útlendingar sem við
höfum ekkert saman við að
sælda, haldi að við séum Eski-
móar og étum hrátt selspik. En
ég hef bara alltaf heyrt, að það
væri einxrjltt þessi skoðuri og trú,
sem okkur liggur lífið á að út-
rýma úr heiminum, svo að ein-
hver voðaleg áhrif hlýtur það
áð hafa á okkur sjálfa. Ef til
vill getum við ekki orðið sálu-
hólpnir, ef við látum útlending
ana deyja í þessari trú, sem mér
þykir skrítið, hélt að það væru
okkar eigin trúmálamet,- sem
giltu lVinúiri meginn fyrir okk
ur. En hváð um það, gegn
þe'ssari villutrú verðum við
að berjast; og sýna öllum
heiminum það svart á hvítu, að
hér búi menningarþjóð, við ann
aðhvort almennt húsnæðisleysi,
í bröggum, við okur leigu eða í
fínum villum, svona eftir efnum
og ástæðum. Að við hrögðum
ekki á selspiki, heldur maulum
sælgæti, jórtrum tuggugúmí og
drekkum áfengi fyrir milljónir.
Að við eigum bíla.
Það er þvi ekki neitt, vafa
atriði, að við eigum að senda
Sem flesta íþróttamenn á ólym-
píuleikina. Senda menn í allar
keppnisgreinar, hvprí sem nokk
ur von er þar um sigur eða
ekki. Við sendúm þá hvert eð
ér ekki fyrst og fremst til þess
að sigra, heldur til þess að koma
níutíu og níu prósentunum í
skilnirig um, áð við séum ekki
Eskimóar, svo að nefndar pró-
sentur deyi ekki í sinni villutrú
og að vér getum orðið sáluhólpn
ir, bravó, hravó, hravó . . .
Með íþróttakveðjum.
Vöðván Ó. Sigurs.
en ekki get ég farið svo áð
tala, að mér falli vél við kurin-
ingja hennar. Og hvernig hún
hagar sér, aumingja stúikan,
— éri það verður henrii varla
gefið sjálffi að sök. Þetta var
ekkert u.þpeldi, serii hún
hlaut“.
„Þáð er einkennilegt hús,
þarna á Höfðanuiri", mælti
Poirot annars hugar.
„Ekki kánn ég við mig þar,
svo mikið er víst“, mælti frúin.
„Mér hefur aldréi fallið þar.
Það er eitthvað óhuggnanlegt
við það hús. Mér féll líka alltaf
illa við kárlinn, gamla sir Nic-
holas. Það setti alitaf að mér
hroll í návist hans“.
„Eg er ekki viss um, að hanri
hafi getað talizt góðmehni“,
varð prestinum að orði. „Eri
óneitanlega liafðj hann samt
eitthvað aðlaðandi við sig.“
„Aldrei varð ég vör við það‘‘,
maldaði frúin í móinn. „Það
er einhver ógæfa bundin við
það hús. Ég vildi óska, að ég
hefði aldrei leyft Maggie minni
að dveljast þar“.
„Hvað þýðir að óska“, sagði
prestu.r og hristi höfuðiö.
„Jæja“, mælti Poirot, ,,nú
ætla ég ekki að tefja yður
lengur. Mig fýsti aðeins að
votta yður samúð mína og ein-
Iæga hryggð vegna þessa vo-
veiflega atburðar11.
„Þér hafið verið okkur mjög
vingjarnlegur, herra Poirot.
Og ég fullvissa yður uim það,
að við erum yður ákaflega
þákklát fyrir allt það, sem þér
hafið gert í þessu máli“.
„Hvenær haldið þið aftur
heim til Yorkshire?“
Á morgun. Það verður okku,r
þúrig för. Verið þér sælir, herra
Poirot, og leyfið okkur enn
enn einu. sinni að votta yður
þakklæti okkar“.
„Einstaklega alúðlegur og
blátt áfram manneskjur“, varð
mér að orði, þegar við voru.m
komnir út.
Poirot kinkaði kolli.
„Sorg þeirra nístir hiarta
manns, vinur minn. Harmleik-,
ur, — sár, en tilgangslaus harm
leikur. Og hvern get ég asarr-
að, nema sjálfan mig. Ég, Her-
cule Poirot, var þarna viðstadd-
Hvítt
■
í (erminpÉjéla-
>
j og btússuefni
* Glasgowbuðín,
* Freyjugötu 26.
ur og fékk ekki að gert. Féltk
ekki komið í veg fyrir að glæp-
u.r væri drýgður.“
„Það hefði ékki vérið á nokk-
urs manns færi að koma í veg
fyrir það.“
(iÞú talair án þess að hugsa,
Hastings. Það hefði ekki verið
á færi verijulegra manna; —
en hvað hefur það eiginlega
upp á sig að vera Hercule Poi-
rot og standa öðrum framar að
skarpri og rökréttri hugsun, og
geta samt ekki komið í veg fyr-
ir það, sem venju.legu fólki er
einnig um megn að hindra?“
„Já, það er rétt athugáð hjá
þér; — frá því sjónarmiði skoð-
að,“ sagði ég.
„Hvað annað? Ég er utan við
mig; ég skammast mín, — fyr-:
irlít sjálfan mig...... Ég er
ekki mönnum sinnandi ....“
Ég hugsaði sem svo, að hann
bæri ekki tilfinningarnar utan
á sér, en gætti þess að segja
ekki neitt. i
„Og nú,“ mælti Poirot allt í
einu, „höldum við rakieitt tii
London.“ j
„Til London?1'
„Stendur heima. Við eigu.m
auðvelt með að ná tvö-lestinni.
Hér er allt með kyrrð og spekt
eins og stendur. Ungfrúin er í
öruggri vörzlu í hjúkrunar-
heimilinu. Enginn getur orðið
henni þar að meini. Varðhund- |
arnir geta því tekið sér andar-
táks hvíld. Ég þarf að verða
mér úti u,m nánari upplýsingar
váfðandi eitt eða tvö smáat-
riði.“ |
Þegár til London kom, héld-
um við fyrst til lögfræðings
þess, sem annazt hafði öll lög-
fræðileg störf fyrir Seaton I
sáluga flugmann. Hann starfaði
við málafærsluskrifstofu, er
nefndist Whitefield, Pargiter &
Whitefield.
Poirot hafði þegar búið svo
um hnútana, að við fengjum
viðtal við þennan lögfræðing,
og enda þótt klukkan væri orð-
in meira en sex, var okkur vís-
að inn í einkaskrifstofu herra
Whitefields, en hann var for-
stjóri málafærsluskrifstofunn-
ar.
Heirra Whitéfield var maður
dugnaðarlegur og hafði stérk
persónuáhrif. Fyrir framan
hann lágu bréf frá Weston
lögreglustjóra og háttsettum
embættismanni við Scotland
Yard.
„Þetta er allt mjög óvenju,-
legt og gagnstætt settum regl-
um og venjum, herra .... Poi-
rot,“ mælti hann og fágaði
gleraugu sín.
„Öldungis rétt; — en morð
er líka gagnstætt öllum settum
reglum og venjum, herra
Whitefield, —- sem betur fer
.... sem betur fer.“
„Satt er það. Hverju orði
sannara. En er það ekki dálítið
langt sótt og fjarstæðukennt,
að ætlá, að nokkurt samband
geti verið á milli þessa morðs
og þeirra viðskipta, er hinn
látni viðskiptavinur okkar fól
okkur að annast?“
„Það hygg ég einmitt ekki.“
„Jæja; svo að það er yðar
skoðun. Já; hvað um það; fyrst
þannig er málum háttað, — og
ég vil geta þess, að það er fyrst
og fremst fyrir ákveðin tilmæii
í bréfi sir Henrys, — þá mun
ég veita yður allar. þær upp-
lýsingar, sem mér er unnt og
hugsanlegt er, að yður komi aÖ
einhverjum notum.“
„Þér voru.ð lögfræðilegur
ráðunautur Seatons flug-
manns?“
„Ég hafði það starf á hönd-
um fyrir alla Seatonsfjölskyld-
una, herra minn. Og ekki nóg
með það, heldur höfum við,
það er að segja,- málafærslu-
skrifstofa okkar, haft það starf
með höndum fyrir þá fjöl-
skyldu um meira en aldar
skeið.“
„Stórkostlegt. Og sir Matt-
hew sálugi hafði vitanlega gert
erfðaskrá?‘‘
,'VíÖ gerðum hana fyrir hans
hönd.“
,.Og hvernig ráðstafaði hann
auðæfum sínum?“
„Hann ráðstafaði þeim til
fleiri en eins aðila, til dæmis
hlaut náttúru.sgripasafnið álit-
lega upphæð. En meirihluti
eigna hans, og ég tel mér óhætt
að segja, að það hafi verið mik-
ið fé, rann til Michaels Seaton
óskipt, samkvæmt ákvæðum
erfðaskrárinnar. Enda var Mi-
Myndíisaga barnaiina:
Bangsi og álfabjallam
„Ef tií vill getum við hjálp-
að ykkur“, sagði Bangsi. Álf-
urinn hórfði á hann alvarleg-
ur. „Nei, ég held ekki. í raun-
inni þyrftum við að fá miklu
fleiri álfa. Við höfum allir nóg
að gera og komumst ekki frá
til að sækja hjálp, en ef ekki
er gert við vélarnar, getur þorp
ið ykkar týnzt í þoku. Það er
annars bezt að þið reynið“. Álf
urinn stökk áf stað og strák-
arnir á eftir.
„Hvert erum við að fara?“,
spurðu báðir strákarnir í einu.
En álfurinn svaraði ekki, held
ur hljóp og hljóp. Svo stanzaði
hann hjá dálitlum klettum,
þar sem þokueimur smaug upp
um sprurigurnár. Álfurinn
sagði þeim Bangsa og Gutta
að setjast á stóran, ávalan
stein, eri skreið sjálfur inn í
klettaskoru. „Sitjið þið kyrrir
dálitla stund. Þá sjáið þið,
hvert við erum að fara“; sagði
: álfuxinn og^hvarf.
1 Um stund bar ekkert til tíð-
jinda. Gutti og Bangsi biðu ó-
i þreyjufullir, en allt í einu fóru
1 að heyrast skru.ðningar niðri í
! jörðinni og steinninn fór að
I hreyfast. Þeim fór nú ekki að
j verða um sel. „Ég veit ekki,
Ihvort við eigum að sitja hérna
lengur'1, sagði Gutti. En hann
hafði varla sleppt orðinu, þeg-
ar steinninn tók kipp, réis á
rönd og þeir steyptust niður í
djúpa holu.
■ ■ .iníiuu: ■ i .... . -.. .
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
s dii
Rafvélaverkstæði og
verzlun
Halldórs Ólafssonar.
Rauðarárstíg 20. Sími 4775.
! PEDOX fótabaðsaSfl
2 9
; Pedox fótabað eyðir •
• skjótlega þreytu, sárind-:
: um og óþægindum í fót-;
; unum. Gott er að láta ■
• dálítið af Pedox í hár-:
: þvottavatnið. Eftir fárra ■
; daga notkun kemur ár- |
■ angurinn í Ijós. :
: Fæst í náestu búð. ■
■ CHEMIA H.F.:
iHús og fbúðir j
; af ýmsum stserðum í bæn;
• um, úthverfum þæjarinsj
: og fyrir utan bæinn tili
■ sölu. ■
■ Höfum einnig til söluj
: jarðir, vélbáta, bifreiðir;
; og verðbréf. ■
j Nýja Fasteignasalan j
: Bankastræti 7. :
■ Sími 1518 og kl. 7,30 — *
: 8,30 e. h. 81546.
■ ■■paana ■ ■ t
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
| Hylonhosur
: hvítar, bláar.
■ 7
■
■
■
■
j Glasgowbúðin,
j Freyjugötu 26.
AB
inn í hvert hús!
AB6
i