Alþýðublaðið - 25.03.1952, Page 8
slenzkt bón reynist bæi
AthygSlsverðor vísindalegur saman-
burður atvinnudeildar háskólans0
----------------*------
RANNSÓKN OG SAMANBUEÐUE, sem iðnaðardeild at-
nnudeildar háskólans hefur gert á tveimur tegundum af gólf-
!»
asiyr Moiier i
'bóni, annarri íslenzkri en hinni erlendri, hefur leitt í
íslenzka tegundin sé bæði betri og ódýrari vara.
Þráfaldlega er því haldiL'*
fram, að íslenzkar iðnaðarvörur
séu lakari og ódýrari en erlend
ar vörur, án þess þó að nokkurn
tíma sé gerð gangskðr að því að
færa fyrir því rök með því, af
gera á þeim vísindalegan saman
burð.
AB þótti rétt að láta g-era eina
tilraun um slíkan samanburð
og hlutaðist því til um það við
iðnaðardeild atvinnudeildar há-
jskólans, að þar yrði gerður vís-
indalegur samanburður á ís-
lenzku og erlendu bóni. Er ís-
lenzka tegundin gólfgljái frá
efnagerðinni StjörnUnni í
Reykjavík, en hið erlenda Lily
White Wax Polish, Day and
Martin, en sú tegund fæst hér i
búðurn. Tegundir þessar eru
báðar ólitaðar og valdar til sam
anburðarins af handahófi. Vænt
ir blaðið að þetta geti orðið upp
• b.afið af víðtækum vísindaleg-
um samanburði á íslenzkum og
erlendum iðnaðarvörum; en
slíkur samanburður ætti að
verða íslenzkum íðnaði hin
rnesta hvöt, og íslenzkum neyt-
endum gott leiðarljós við inn-
kaup sín.
Greinargerð Gísla Þorkelsson
ar efnafræðings, forsiöðumanns
iðnaðardeildarinnar, fer hér orð
rétt á eftir:
Ijós,
EANNSOKN OG SAMAN-
I3URÐUR Á BÓNTEGUNÐUM
„Samkvæmt beiðni AB í
Reykjavík höfum við rannsakað
og borið saman tvær eftirtaldar
tónteg'undir, aðra framleidda
hér. en hin er innílutt, merkin
með skýringum eru gerð af oss;
Merki 52/185: Lily White Wax
Polish, Day' and Martin.
Merki 52/186: Gólfgljái, Efna
gerðin Stjarnan.
Niðurstöður. vorar urðu eftir
f arandi:
52/185 52/186
52/185 52/186
Upplausnarnefni 70.0% 54.0%
Vaxblanda 30.0% 48.0%
Vaxblanda
Bræðslumark
Joðtala
Sýrutala
Sáputala
Ósápuhæf efni
FYRSTA UMFERÐ lands-
liðskeppnimiar í skák var tefld
að Röðii á sunnudaginn. Mest-
um tíðindum þótti sæta, að
Gu'ðjón M. Sigurðsson vann
Norðurlandameistarann Bald-
ur Möller. Aðrar skákir fóru
sem hér segir:
Eggert Gilfer vann Hauk
Sveinsson og Hafsteinn Gísla-
son vann Jón Einarsson. Jafn-
tefii urðu hjá Guðmundi
Agústssyni og Lárusi Johnsen,
! Árna Snævarr og Benóný
I Benediktssyni og Óla Valdi-
marssyni og Sigurgeir Gísla-
syni. Biðskákir urðu. hjá Bjarna
Magnússyni og Steingrími
Guðmundssyni, Friðriki Ólafs
syni og Sturla Péturssyni.
í gærkvöldi átti að tefla aðra
umferð, en skákinni var ekki
lokið, er blaðið fór í prentun.
Á föstudagskvöldið verða tefld
ar biðskákir frá fyrstu, og ann
arri umferð.
ALÞYBUBLABIB
Þýzkt karneval.
er
72.0Þ
2.0
2.15
12.0
: 72.0°
2.0
2.60
13.6
75.9% 58.6%
Lönd fekin úr erffe
fesfu vegna smá-
Aður en langa fasta hefst.
kaþólskum löndum haldin kjöt-
kveðjuhátíð eða karneval, Þá er mikið um dýrðir og farnar
skrúðgöngur. — Á myndinni hér að ofan, sem er frá kjöí.~
kveðjuhátíð Mainz á Þýzkalandi í vetur, sést maðurinn, sem
stjórnar göngunni, klæddur herforingjabúningi. eins og tíðk-
aðist á Þýzkalandi á 18. öld.
Nóg íramleiðsla é íslenzkum kven-
töskum; bó eru þær íluttar inn.
---------------------—
Við kvéntöskiiframi€fðslu Merkúr unnu
120 rnarins fyrir áramót, en no aðeins 6.
A BÆJARRAÐSFUNDI á
föstudaginn, var samþykkt að
taka eftirfarandi lönd úr ei'fða-
festu vegna smáíbúðahverfis:
hluta af Sogamýrarbl. 21, Soga j 18—20 manns.
mýrarbl. 26, Sogamýrabl. 58,
hluta af Sogamýrarbl. 27 og
hluta af Sog'amýrarbl. 39. Soga
mýrarbl. 37, Sogarnýrarbl. 38,
af Sogamýrarbl. 14 og hluta af
Sogamýrarbletti 36, hluta af
Sogamýri 15.
VERKSMIÐJAN MERKÚE hefur undanfarin 12 ór fram-
leitt mikill fjölda af hvers konar kventöskum og hefur meðal
ársframleiðsla verið 7000—8000 töskur ó árL Hcfur Merkúr
og Leðuriðjan fullkomlega annað eftirspurninni innanlands og
vörurnar notið mikilla vinsælda. Þrátt fyrir jsetta er nú hafin
innflutningur á kventöskum frá Ameriku, sem að engu ieyti
eru taldar fremri hinum innlenda iðnaði. Hefur þetta þegar
haft þær afleiðingar, að í Merkúr, þar sem fyrir óramót unnu
vinna nú aðeins sex.
lendiagar, hafa þann hátt á, að
leyfa ekki innfluttning á vörum,
sem framleiddar eru í landinu
Við samanbu.rð á þessum bón
íegundum kemur lítill munur i
Ijós, nema á hlutfalli á milli upp
tausnarefna og vaxblöndu og svo
csápuhæfum efnum. Bræðslu-
mark vaxtegundanna reyndist
hið sama í báðum tilfellum, en
hlutfallið á milli vaxblönd.u og
upplausnarefnis og vaxblöndu
virðist óþarflega lágt í Stjörnu
bóninu, enda reyndist það hafa
hæfileika til að fyila dúkinn
mikið betur en Lily-bónið.
Við prófun á bóntegundunum
í praxis kom í ljós, að Stjörnu-
bónið var þyngra í aburði á gólf
dúka, en fyllti betur og var auð
velda í yfirbónun og gaf betri
gljáa. Varðandi hreínsunarhæfni
voru. skiptar skoðanir.
Samkvæmt þessum athugun-
um vorum verðum vér að telja,
að Stjörnubónið sé e. t. v. of
eyðslusamt á góðar vaxtegundir,
éh standi álmennt Lily-bóninu
framar að gæðum.
Vér höfum ennfremur vegið
iririjhald dósanna og kom þá í
íjós, að innihald í 1 dós af Lily-
bóni, sem kostar út úr búð kr.
9.50—9.85, vegur 163 g., en 1
tíós af Stjörnubóni, sem kostar
7.45—7.80 kr. út úr búð vegur
805 g. Af því má gremilega sjá,
a:ö hagkvæmara yrði að nota ís
lenzkt Stjörnubó en Lily-bón-
faxaverksmiðjan
vili fá meira hrá-
efni.
FAXAVERKSMIDJAN hefur
óskað þess að nægilega mörg -af
skipum bæjarútgerðarinnar
leggi afla sinn á land hér í bæn
um tii þess að Faxavetksmiðjan ! 1/4 af verði. þeirra og er gjald
Er þetta enn eitt dæmi þess,
hvernig unnið er að því að
kyrkja ísl-enzkan iðnað, og
stuðla að auknu atvinnuleysi í
landinu. Blaðamenn hafa átt
þess kost að skoða íramleiðslu
vörur verksmiðjunnár Merkur
að Ægisgötu 7. Þar eru fram-
leiddar hvers konar kventöskur
allt frá litlum samkvæmistösk
um upp 1 stórar innkaupstöskur,
en mest er framleiít af venju-
legum tventöskum og eru tösk
urnar mjög smekklegár. Eru
töskurnar bæði framleiddar úr
geitarskinnum og öðrum skinn-
um, svo og úr plastefni og hafa
þær mjög rutt sér til rúms und
anfarið. Verðmæti innflutts
efni í töskurnar eru ekki nema
sjálfu.
fái nægilegt hráefni úr afla þess
gra skipa til stöðugrar dag
vinnslu.
11
a
SJONLEIKURINN „þrírskálk
ar“ var frumsýndur á Sauðár-
króki í gær við ágætar viðtök-
pr áhorfenda. Leikstjóri er Ey
þór Steíánsson, en leiktjaldamál
ari Sigurður Snorrason. Bæði
leikstjóri, og' leiktjaldamálari
voru kallaðir fram og hylltir 1
lok leiksins.
ið. — Reykjavík, 20. marz 1952.
Atvinnudeild Háskólans, iðnað-
ardeild, Gísli Þorkelsson",
frá fréttaritara AB
SAUDÁRKRÓKI í gær.
ELDXJR brauzt út í búðarhúsi
við Sæmundargötu á Sauðár-
króki á sunnudagsnóttina og
brann það að mestu að innan.
Hún þetta var múrhúðað
timburhús, einlyft, og bjó í þvi
eigandinn, Jakob Lindal, ásamt
fjölskyldu sinni,
Eldurinn mun hafa komið
upp í eldhúsinu. Breiddist hann
óðfluga út um húsið. Loft og
veggir sprungu og brunnu og
þakið er mikið skemmt. Ekki
varð öðru bjargað en nokkru
af innanstokksmunum, sem voru
allir óvátryggðir.
Slökkviliðið kom fljótt á vett
vang, og gat forðað því að hús
! ið brynni alveg niður, eft eldur
eyrissparnaðurinn, því augljós
miðað við það að flýtja töskurn
ar inn. Þess má og geta að tösk
ur, sem framleiddar eru í.Merk
ur, eru teknar þar t.il viðgerðar
endurgjaldslaust, svo lengi sem
unnt er að .gera við þær.
Samkvæmt. uppiýsingurn, er
blaðamenn fengu hjá forstjóra
Merkur, Marinó Jónssyni, hefur
hann á undanförnura árum sent
ýmsar gerðir af kventöskum til
nokkurra stórra vöruhúsa í Dan jnn var „(prðinn magnaður, þegar
mörku og fengið margar pantan | þag korn.
þaðan, en um útfiutning hel-1
TÍMINN var á dögunum að
reyna a5 eigna Framsókn-
arflokknum allan áhuga á
stækku.n landhelginnar í tií-
efni af ráðstöfunum ríkis-
stjórnarinnar. Morgunblaðið
virðist í Reykjavíkurbréfi
sínu á sunnudaginn langa til
þess að gera slíkt hið sama
fyrir hönd Sjálfstæðisflokks-
ins, en finnst fordæmið ófýsi-
legt. Sannleikurinn er líka sá,
að hér er af hálfu Tímans
um að ræða ósmekklega og
heimskulega tilraun. Land-
helgismálið hefur verið hafið
yfir dægurþras og ríg á und-
anförnum árum og . állir
stjórnmálaflokkamir verið
sammála um að stíga nauð-
synleg spor í þá átt að færa
út landhelgina strax ög þesa
væri kostur. Og' flokkur Tím-
ans hefur í þessu efni enga
forustu haft.
ÞEGAR Á ÁRINU 1948, meðan
lýðræðisflokkarnir fóru allir
sameiginlega með stjóm
landsins, voru, sett lögin um
vísindalega verndun land-
grunnsins. Árið eftir og' 1
valdatíð sömu ríkisstjórnar
var brezka landhelgissamn-
ingnum frá 1901 sagt upp„
Árið 1950 var svo sett reglu-
gerðin um verndun fiskimið-
anna fyrir Norðurlandi á
grundvelli laganna frá 1948,
Nú hefur verið sett reglugerð
um vemdun fiskimiðanna
kringum allt land og á grund-
velli sömu laga. Má af þessa
sjá, að mál þetta er á engan
hátt nein skrautfjöður í hatt
núverandi stjórnarflokka,
hvað þá heldur Framsóknar-
flokksins eins. Stækkun land-
helginnar hefur verið, er og á
alltaf að vera mál allrar þjóð
arinnar.
TÍMINN gerir sig þess vegna
að flóni, þegar hann reynir að
eigna Framsóknarflokknum
mál allrar þjóðarinnar eins og
stækkun landhelginnar. En
þegar betur er að gætt, verð-
v.r skiljanlegt, h\rað fyrir
Framsóknarflokknum vakir.
Hann vantar baráttumál og
hugsjónir og finnur til van-
máttarkenndar. Honum dett-
ur hins vegar ekki í hug að
bæta úr þessari vöntun með
því að yngja sig upp. Hami
reynir að eigna sér mál
eins og stækkun landhelginn-
ar og lifir í þeirri von, að
honum verði fyrirgefnar
syndir hans vegna þess, að
hann hafi á flokksþingum
sínum gert um það sams kon-
ar samþykktir og ályktanir
og allir aðrir flokkar lands-
ins. Það má því með sanni
segja, að lítið leggist fyrir
Tímann.
ur. ekki enn Verið að ræða á
töskunum, vegna þess að eklti
hefur fengist innfluttningsleyfl
á þeim í Danmörku. Sama er
að segja um fleiri lönd sem sýn
ishorn hafa verið send til, enda
munu flestar þjóðir, aðrar en ís
Veðurútlitið í dag:
Súðvestan og sunnan gola,
smáél á annesjum.
SulKou kom í gær,
fer á laugardag.
GULLFOSS KOM til Rcykja
víkur í gær laust cftir hádegi.
Með skipinu voru 51 farþegi 19
frá Leith og 32 frá Kaupmanna
höfn. Gullfoss fer aftur til Leith
og Kaupmannahafnar næstkom
andi laugardag.