Alþýðublaðið - 29.03.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 29.03.1952, Qupperneq 7
s v s s s s V s s', Mloofngarsplöld j Barnaspítalasjóðs Hringsins^ eru afgreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræti 12.^ (áður verzl. Aug. Svend^ sen), í Bókabúð Austurbæj C ar, Laugav. 34, Holts-Apó-^ teki, Langhjitsvegi 34,^ Ver-zl. Álfabrekku við Suð-; urlandsbraut og Þorsteins-^ búð, Snorrabran; Bl. ^ V Srourt brauð . ; s. og sn’ittur. s Nestlspakkar. J Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast pantið meðS fyrirvara. S MATBA'RINN S Lækjargötu 6. S Sírhi 80340. S -----__ ______ ; Nýkomnar ódýrar s s a m I o k u r í s 6 og 12 volta. Ra-fvélaverkstæói og ^ verzlun ^ Halidórs Ólafssonar. ^ Rauðarárstíg 20. Sírni 4775. ^ . ^ af ýmsum stærðum í bæn / um, úthverfum bæjarins^ og fyrir utan bæinn til ’ sölú. ^ Höfum einnig til sölu^ jarðir, vélbáta, bifreiðir ^ og verðbréf. ^ Nýja Fasteignasalan S Bankastræti 7. s Sími 1518 og kl. 7,30 —S 8,30 e. h. 81546. S Framhald af 5. síðu. rC landi. Á sjóinn fór hann ungur, og hefur stundað sjó á öllum 'þeim tegundum skipa, sem hér hafa verið á Veiðum, síðan um aldamót. Skipstjórapróf tók hann 1928, en eftir síðustu slys in, sém hann varð fyrir, hefur j hann orðið að halda sig í landi, og mun honum þó ekki hafa verið það með öllu laust að segja upp öllum um við Ægi gamia. Enginn má taka orð mín , þannig, að Þórður hafi verið : óheppinn maður í lííinu, þrátt | fyrir það, að hann hefur, flest- ium fremur, verið ásóttur at j slysum og þjáðst af afleiðing- I um þeirra. Hann er kvæntur ■ góðfi konu, Helgu Sveinsdóttur frá Lambavatni í Rauðasands- ; hreppi, sem reynst hefur hon- um h'n bezta stoð og styrkur, . og ekki sízt, þegar mest reið á. ! Sjálfur hefur Þórður aldrei sleppt starfi úr hendi, begar í hann hefur mátt við vera, og með dugnaði sínum hefur hon | um iafnan tekizt að snúa sve é ill ör-lög, að hann hefur ékki borið skarðán h!ut úrheiir. skipt ura. Með forsjálni og þraut- seigju hefur starf hans bless- j ast, og hann hefur notið þeirr- j ar ánægiii, að geta séð sjálfum þsér og fjölskyldu sinni farborða og líta árangur erfiðis sxns. Hann mun vera 'einn af þéim fyrstu, sem hóf vermihúsarækt án vatnshita sem atvinnug'rein, og hafði hann þó ekki neina fagþekkingu til að bera á því sviði. Sýnir það vel hversu úr ræðagóður hann er og ótrauður við að brjótast áfram, eins og það er kallað. s' Mifliingars^jöld dvalarheimilis aiáraðra sjó raanna fást á eftirtóldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómannadagsráðs Grófin 1 (ge ígið inrt frá Tryggvagötu) sími 80788, skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, .Iverfi-^ötu 8—10, Veiðaíæraverzluniri Verða n öí, Mjól kurxélagshús ir.u, Verzluniuni Laugateig ur, Laugateig 24, bókaverzi uninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði hjá V. Long. a- l trygging Rafhas Hafnarstræti 18, Reykja- S vík. Sími 80322. S S Verksmiðjan, sími 9022. S ‘ BORGA BS LSTÖÐI N.J ^ Hafnarstræti 21. Sími 81991S S Austurbær: Sími 6727. S S Vesturbær: Sími 5449 S ' Köld borð og ■ $ heitor veizly- J matyr. s SfSd & Fiskur. J s Annast aSSar teg-s ' yndir rafiagna. j ViShald raíl.tgna. ^ Viðgerðir á heimilis- ^ tækjum og óðrum ^ rafvéíum ^ Raftæbjavinmtstofa s Siguroddur MágnússonS Urðarstíg 10 ) Sími 80729 ' i Hreppstjóri 1 Kópavogshreppi j varð Þórður árið 1948. þegar j Kónavogur var tekinn í tölu I sjálfstæðra hreppa á landinu, og j hefur gegnt því síaríi síð'an. Auk þess hefuy hann verið for maður skattanefndar og' fleira. Hann hefur og átt sæti í hrepps nefnd látið sig öll mál hrepps ins miklu skinta. Heíur þar hvar vetna kom.ið greinilega í ljós dugnaður hans, kjavkur og ósér hlifni, og eins það. að maðurinn . er engum leiðitamur, þær göt- , ur, sem hann álítur lig'gia til j ófarnaðar. Hann skeytir því ’ engu þótt hvessi umhverfis hann. því er hann yanur af sjónum: cg hann ségir hverj um sem í hlú't á það sem honum favr í briét*t!: '■'teit =em er, að ^rlrgi'n fara ekki í manngreinar áiit. . Þannig er Þórður: ódi’ep- andi kiarkmaður, harðskeyttu.r, hrainskilinn og ósérhlífinn. Hann hefur nú d.valizt í ströng i um skóla 'lffsins um hálfrar j aldar ske;ð, og enda þótt hann hafi ekki numið til emfcætta eða bitUnga, hefur hann stund að þar ílestum ö'ðrum erfiðara náni og tékið bau ö'róf, =em meiru varða hvað manngildi sneftir. Og beim prófum hefur hann Icki'J' með svo glæsilegum vitnisbui' "■**. að- ekki getur á hvers manns færi talizt Og margir trnmu fceir verða, bæði Ttágrannár hans, vinir, kunn- ingiar.---og aðrir, sem óska honum -til héilia á afmælis- daginn. Kópavogsbúi. JAEGER-GARN er myksfa garnið JAEGER-GARN er drýgsfa garnið JAEGER-GARN er því henfugast og ódýrast i Gtesilepsfa garnúrval, sem hér hetur séil MARKAÐURINN Grundvallarskilyrði fyrir þróun íslenzks iðnaðar er skilningur ahnennings á nlikilvægi iðnaðarins fyi-ir þjdðfélagið. Framhald af 5. síðu,. niiklu, kosti og sanna mann- gil.di. Jónína vildi öllum gott •gera, og alls staðar láta gott af sér leiða, mátti ekki vamm sitt í neinu vita, enda var hún vinsæl og virt af öllum, sem henni kynntust og við hana höfðu einhver samskipti. Alúð hennar, góðvild, yfirlætisleysi og trúmennska sköpuðu henni hlýhug þess fólks, er hún kynntist á lífsleiðinni, og hið fölskvalavvsa hugaffar og 'hátt- prýði. Jónína var litið gefin 'fyrir , að trana sér fram, eða láta á sér bera út á við, en vann sín i störf því betur í kyrrþei, með ! trúmensku og dyggð; fögrum hugsjónamálum vildi hún stuðning veita, ekki með há- váeru. orðaglamri og yfirlæti, en af prúðmennsku, festu og einlægni. Þeim, sem notið hafa verka hennar, ber saman um, að ; rnilldarbragur hafi á þeim öll- um verið, fór þar saman þrifn- aður, hagsýni og' trúmennska, svo sem bezt mátti verða. Það væri vissulega lærdóms ríkt og hollt fyrir fólk. sem nú er að héfja lifsstarfið, að kynnast slíku fólki, sem hún var, og taka það séf til fyrir- myndar. Ég yeit, að í hugum állra vina Jónínu og annarra, , er henni kynntust, lifir minn- ingin um trúmennsku og fórn- fýsi, sem aldrei brást. Ég veit, að þessi kveðj uorð mín eru. fá- tækleg, og þau munu líka fljótt fyrnast og gleymast. En minn ingin um hennar falslausa og hreina hugarfar fyrnist ekki. Það fer fyrir mér nú, eins og oft áður við fráfall vina minna, sem á u.ndan eru farn ir. að mér finnst að þeir séu ekki dánir. Mér finnst að þeir enn þá vera til, þótt öll rök hinnar ytri vitundar og jarð- neskra staðreynda mæli gegn því. En ég veit, eða trúi því, að dauðinn sé fæðing til nýá lífs, lífs sem er fullkomnara ög betra en það, sem hér er lifað, lífs, sem vísindin þekkja ekki. en trú smælingjans skynj ar á örlagaríkustu augnablik- um lifs hans. Birtan er myrkrinu vold- ugri. Lífið er dauðanum mátt- ugra. Sú vissa gerir okkur kleift að taka því, sem að hönd um ber, og hún gerir það líka að verkum, að dauðinn er kær- kominn gestm- öllum þeim, sem sjúkir eru og þreyttir, því ,,í gegnum dauðann liggur vegur- inn til lífsins“. í þeirri trú ertu kvödd, lijarta hreina, dáðríka kona, nú er þú ert farin yfir landamæiin miklu, til móts við vini þína, sem á undan eru, farnir, en hugur okkar, vina þinna, sem enn erum eftir, fylgir þér með þökk og virð- ingu. Fóstursysturinni, sem hefi'.r mest misst, og nú er harmi lostin, vottum við okk- ar alúðarfyllstu samúð. — Farðu í friði. J. T. Það, sem gerzt hefui Frambald af 5. síðu. En víst er um það, að þeir eiga ýmsa hagsmuni sameiginlega, og máske á það eftir að koma betur í Ijós, að því að eins vegnar bændu.num vel, að kaupgeta almennings í kaup- túnum og kaupstöðum skerðist ekki til muna. Þá þurfa báðir að standa vörð um að viss öfl , í þjóðfélagmu, fleyti ekki rjóm- ann ofan af framleiðslu bónd- ans og vinnu verkamannsins. í því efni ættu báðir þessir aðilar að standa saman, en ekki sundraðir, og að því eiga allir góðir menn í báðum stéttum að vinna, því að það eru alþýðu- stéttir landsins, sem byggja það og erja, og ber því að njóta á- vaxtanna af erfiði sínu„ Jóhannes Guðmundsson, Holbergslekurinn Framh. af 1. síðu. sinnl, og leikflokkur var feng- inn í staðir.r. Sagði þjóðleikhússtjóri, að sér væri það ánægjuefni, að konunglega leikhiisið skyldi hafa orðið fyrir valinu, þar sem forstöðumenn þess hefðu þrá- faldlega sýnt sérstakan vel- vilja í garð þjóðieikhússins, bæði með því að lána hingað leikara, söngmenn og dýra bún- inga og veíta því annan stuðn- ing í hvívetna. Þar að auki hafa margir íslenzkir leikarar r otið stuðnings þess og fengið þar þóða þjálfun í list sinni. AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.