Alþýðublaðið - 29.03.1952, Side 8
enzkar getraunir" hefja starf-
semi sína um 19. apríl
Hafa gefið út Seiðbeiningar fyrsr al»
menning og umboðsmenn sina.
ALÞYSUBLASIB
Skurðgrafa
Þessa dagana er verið að
grafa frá teinum þeim, sem
notaðir eru til bess að draga báta upp í slipp Landcsmiðjunnar
:'ið Elliðaárvog og sést skurðgrafan hér að verki úti í sjónum.
Svo mikið hefur hlaðizt ó teinana neðst í fjörunni, að vagr-
ínn, sem bátarnir eru dregnir upp á, komust ekki nægilega
'angt fram. Vinna verður. þegar lágsjávað er. í baksýn við
í.kurðgröfuna er hluti af Libertyskipi, sem fannst hér við
land á stríðsárunum. Skurcgrafan á myndinni er frá Vélasjóði
rjkisins. •— (Ljósto.: Stefán Nikulásson).
ráðgerir að
ísi um páskana
FjöSdi erlendra „farfug!a“ hafa mikinn
hug á íerðalögum til Islands.
-----------------♦--------
FARFUGLAE ráðgera margar skíðaferðir í páskavikunni.
Hala þeir meðal annars í hyggju að byggja snjóliús inni í
Innstadal og dveíjast þar yfir páskana. Einnig mun hópur frá
béim dveljast þá í Heiðarbóli, skála félagsins.
í páskavikunni ráðgara far- Björn Guðmundsson, Ari Jó-
fuglar margar skíðaferðir. Má j hannsson, Haraldur Þórðarson,
par nefna hringferð r um skíða Þorvaldur Hannesson, allir end
;önd Reykvíkinga. I þeim ferð- urkosnir, Helga Þórarinsdóttir
,;m er gengið á milli skíðaskál- 0g Friðrik Hjaltason. Vara-
anna og aldrei gist nema e.na
nótt á hverjum stf.ð. Verður
lágt upp frá Heiðarbóli, gengið
:. d. um Jósefsdal, Hveradali og
endað í KR eða IK skálanum
og gagnstætt. Aðeins fáir þátt-
íakendur geia ver'.ð í liverjum
hópi. Er það gert til þess að
auðvelda gistingar.
Farnar voru 11 helgaferðir á
s. 1. ári með 136 þáitakendum
og auk þess tvær sumarleyfis-
ferðir. Var önnur hin árlega
vikudvöl í Þórsmörk, en hin
26 daga hjólreiðaferð um Skot
iand. Er það fyrsta uíanlands-
ferð íslenzkra farfugla. Þátttak
endur voru 23.
í skála félagsins, Heiðarból,
komu 563 gestir á árinu. Þar
af gistu 436. í Valaból komu
282 og gistu þar 17, eli i Sæból
aðeins 31, og hefur íélagið uú
hætt starfrækslu þess. Féiagið
hefur í hyggju stækkun Keiðar
bóls óg endurbætur á Valabóii.
Mikill áhugi ríkir nú meðal
félagsmanna um að koma sér
upp félagsheimili í Reykjavík.
Er það nú mest aðkallandi
vandamál félagsins. Félagsheim
ilí í höfuðborg hvers lands er
m. a. skilyrði fyrir inngöngu i
aþþjóðasambandið. Þá berst ár-
lega mikill fjöldi fyrirspurna
frá erlendum farfuglum, sem
hug hafa á að koma til íslands,
en enn sem komið er, heiur
ekki verið hægt að liðsinna
þessu fólki. Hafa húsnæðis-
vándræðin í Reykjavík þá ver-
ið. erfiðust viðfangs.
Aðalfundur félagsins, s-em ný
lega var haldinn, fól stjórn fé-
lagsins að sækja um upptöku
í . alþjóðasamband farfugia.
ki(undi það heimiia íslenzkum
farfuglum aðgang að erlendum
fa.rfuglaskálum.
.Samþykkt var á fundinum að
taka upp nýtt félagsmerki. í,
stað þess gamla.
Formaður félagsins, Guð-
mundur Erlendsson, var ein-
róma endurkjörinn. Aðrir í
stjórn voru kosnir: Ólafur
Jón Nordal
heldur píanótónleika
Austur
menn voru
Magnússon
mundsson.
kosnir; Þorsteinn
og Ragnar Guð-
Landsþing slysa-
varnafélagsins
sett í dag
SJOTTA LANDSÞING Slysa
varnafélags íslands hefst hér í
Reykjavík í dag með guðsþjón-
ustu i dómkirkjunni kl. 2. Séra
Bjarni Jónsson
prédikar.
vígslubiskup
Að guðsþjónustunni lokinni
verður þingið sett í Tjarnar-
café uppi. Fer síðan fram kosn
ing nefnda, en kl. 6 síðd. flytur
ur Emil Jónsson vitamálastjóri
erindi um vitamál.
ÍSÍ fær kvikmynda-
föku og sýninga-
véiar að gjöf
IÞROTTASAMBAND IS-
LANDS barst í gær góð og nyt-
söm gjöf í tilefni af 40 ára af-
mæli sambandsins, sem vaj: .,í,siðar pegar
janúar í vetur. Gjöfin er kvik-' komnar.
myndasýningarvel og s lcvik- '
myndatökuvél, af fu!Ikomtúi&ui- j
gerð, en gefandinn er Ólafur
Johnson stórkaupmaður, New
York.
ÍSLENZKAR GETRAUNIR eru um þessar mundir að hefja
starfsemi sína og verða getraunaseðlarnir sendir út til umboðs
nianna um aðra helgi, en fyrstu leikirnir í brezku knattspyrn-
unni, sem getraunaseðlarnir ná til, verða 19. apríl. Eftir það
verða íeikir um hverja helgi, fyrst í brezku knattspyrnunni,
síðan í Noveg'i og Svíþjóð og loks hér heima, en frá 15. júní
fram í ágúst verður hlé þar til brezka knattspyrnan byrjar aftur.
Eins og skýrt hefur verið frá4
samþykkti menntamálaráðherra
reg'lugerð um getraunirnar 27.
febrúar og hefur Jens Guð-
björnsson verið ráðinn fram-
kvæmdarstjóri íslenzkra get-
rauna, en aðstoðarmaður hans,
Sigurgeir Bjarni Guðnason.
Stjórn getraunanna skipa: Þor-
steinn Einarsson, formaður, og
Björgvin Schram, varaformað-
ur, tilnefndir af menntamála-
herra, Jón Sigurðsson, tilnefnd-
ur af ÍSÍ og Hermapn Guð-
mundsson varamaður hans,
Daníel Ágústínusson, tilnefndur
af UMFÍ og Daníel Einarsson
varamaður hans.
íslenzkar getraunir hafa sam-
ið við Borgarprent um prentun
getraunamiða og hafa miðarnir
fyrir fyrstu getraunavikuna
þegar verið prentaðir. Enn-
fremur hefur verið gefið út
leiðbeiningarrit um getraunirn-
ar og er almenningi bent á, að
þau verða fáanleg hjá umboðs-
mönnum getraunanna og í skrif
stofu íslenzkra getrauna, Laug-
arárvegi 37, sími 5618. Einnig
hafa verið gefin út fyrirmæli
og leiðbeiningar fyrir umboðs- bæjarbíó annað kvöld kl. 7,15.
menn íslenzkra getrauna til að |
starfa eftir.
Við getraunirnar er notaður
sérstakur öryggiskassi, þar sem
allir getraunaseðlarnir verða að
fara í gegnum, og stimplar
hann gjaldið, er þátttakendur
í getraununum þuifa að greiða
um leið og' þeir skila útfylltum
getraunaseðlinum. Seðlarnir
þurfa að berast útfylltir til um-
boðsmanna getraunanna hálfri
viku áður en viðkomandi leikir
fara fram, til þess í.ð umboðs-
mennirnir hafi tíma til þess að
fc thuga hvort seðlarnir séu rétti
lega útfylltir, en sé það gert
rangt, eru seðlarnir ógildir.
Fé það, sem inn kemur fyrir
getraunirnar, skiptist að jöfnu
milli íslenzkra getrauna og þátt
takenda í getrauninni, það er að
segja, helmingur upphæðarinn-
ar fer í vinninga. Vinningarnir
eru í þrem flokkum og skiptist
heildarupphæðin, sem rennur
til vinninga jafnt á milli allra 1
flokkanna. í fyrsta flokki^,
lenda þeir, sem hafa alve^ rétt- |
an getraunaseðil; þeir eru;
venjulega tiltölulega fáir, og!
.kemur því hærri vinningsupp-!
hæð í hlut hvers einstaks I
manns í þeim flokki, hpldur
en í lægri flokkunum
Allar nánari upplýsingar um
það, hvernig fylla ber get-
raunaseðlana út svo og vinn-
ingsmöguleika er að finna í rit-
inu „Hvað eru getraunir“,
sem gefið hefur verið út al-
menningi til leiðbeiningar.
íslenzkar getraunir munu
hafa umboðsmenn á 14 stöð-
um utan Reykjavíkur fyrst í
stað, og ef til vill fjölgar þeir
(síðar, Þeg§rs , samgöngur eru.
Skógræktarmyndin
sýnd í Hafnarfirði
klukkan 5 í dag
AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐ-
UM verður norska skógræktar
myndin sýnd í Bæjarbíói í
Hafnarfirði í dag kl. 5 e. h.,
en ekki á morgun kl. 1,30 eins
og auglýst var í blaðinu í gær.
Aftur á móti verður aðalfund
ur , skógræktarfélagsins hald-
inn kl. 5 síðdegis á morgun,
eins og ákveðið var.
ÍSLENZKIR NÁMSMENN í
Noregi hafa nú látið í ljós
álit sitt á þeirri ráðstöfun að
lækka styrki af ríkisfé til
manna, er stunda nám við er-
lenda skóla. Þeir eru að von-
um óánægðir og telja hana ó-
heillaverk. Þeir eru því ein-
dregið fylgjandi, að stofnað-
ur sé lánas.jóður fyrir náms-
menn erlendis, en benda jafn
framt á, að ekki megi afla
fjár til hans með því að draga
úr beinum styrkveitingum.
SANNLEIKURINN er sá, að
námsmenn erlendis hefðu
fremur þurft að fá aukinn fjár
hagslegan stuðning nú, en
að úr honum væri dregið, er
verst gegndi. Gengislækkun-
in gerði þeim miklar búsifjar,
og eru þeir því allmjög van-
búnari því en ella, að þrengt
að kosti þeirra með beinni
lækkun styrkja.
FYRIR ÞVÍ hlýtur ríkisvaldið
að taka mál þeirra til gaum-
gæfilegrar athugunar. Krafa
þeirra um, að lánasjóður sé
stofnaður fyrir námsmenn
erlendis án þess að dregið sé
jafnframt úr styrkveitingum,
hvílir á því sanngirnisatriði,
að fu,U þörf sé að bæta hag
þeirra í stað þess að skerða
hann meira en áður hafði ver
ið gert.
ÞAÐ ER HELDUR EKKI neitt
ágreiningsmál, að búa þarf
sem bezt»að þeim mönnum.
er sótt hafa út í lönd til að
nema þau fræði, sem ekki eru
kennd við hérlenda skóla, eða
til að auka við þá rrienntu.n, er
þeir hafa getað aflað sér hér.
Komi þeir heim til ættjarðar
innar að námi lokn’u og setj-
ist hér að, hvað þeir gera
flestir, munu þeir, ef vel er
að þeim búið, endurgreiða
stuðninginn margfaldan með
störfum sínum í þágu þjóðar-
innar.
Benedikt G. Waáge komst svo
að orði við blaðamenn í gær, að
þetta væru tæki, sem ÍSÍ þætti
írijpg vænt um að lá, og væri
nu hægt að sýna íþróttakvik-
myndir um allt land. Hann bað
blöðin að færa gefandanum
kærar þakkir fyrir þessa höfð-
inglegu gjöf.
Hiiaveitan greiðir
rekstrarkostnað við
w
BÆJÁTffiÁ© héfúúúamþykkt
að hitaveitan skuli greiða kr.
1.057.868.92 af rekstrarkostdaði
varastöðvarinnar við Elliðaár
fyrir árið 1951.
Samkomur í alþýðu-
heimilinu í Kópa-
vogi um helgina
ÐANSLEIKUR verður hald-
inn í alþýðuheimilinu að Kárs
nesbraut 21 í Kópavogi í kvöld
kl. 10. Á morgun kl. 3 verður
þar kvikmyndasýning fyrir
börn og fullorðna.
La ugarneski rk jukór-
inn heldur samsöng
í kirkjunni á morgun
LAUGARNESKIRKJUKOR-
INN heldur samsöng í kirkj-
unni kl. 5 e. h. á morgun undir
stjórn söngstjóra síns, Krist-
ins Ingvarssonar. Einsöngvarar
verða ungfrú Helga Magnús-
dóttir og Guðmundur H. Jóns-
son.
Páll Halldórsson organisti
annast undirleikinn. Aðgang-
ur er ókeypis.
Norskur dráttarbátur
fór með Jurkis' í gær
NORSKI dráttarbáturinn
„Salvador“ fór frá Reykjavík
í gær með flutningaskipið
„Turkis“, sem strandaði við
Sandgerði á dögunum. Mun
„Turkis‘‘ verða dregið til
Haugasunds.
Eins og kunnugt er, skemmd
ist stýri „Turkis“ við strand-
ið og leki kom að skipinu. Hér
var það tekið í slipp og lekinn
þé’ttur, en ekki- var unnt að
gera við stýrið, og kom því
dráttarbátur til þess að sækja
skipið.
Fyrir nokkrum dögum lögðu
skipin af stáð, en sneru við
hjá Reykjanesi vegna veðurs.
Sóff um kvikmyndahús-
reksfur í Langholfi
ÞEIR Högni Halldórsson,
Langholtsvegi 145 og Ánton
Proppé, Skipasundi 55 hafa sótt
um leyfi til kvikmyndahúsrekst-
urs á Langholtinu.