Alþýðublaðið - 05.04.1952, Page 1
'Domino'
Sdérsson!
(Sjá 8. síðu.)
XXXIII. árgangur. Laugardagur 5. apríl 1952. 80. tbl.
TRUMAN FORSETI hefur
vikið McGrath dómsmálaráð-
herra Bandaríkjanná úr em-
bætti, en skipað McGrennan
dómara til þess að taka við starfi
lians.
Brottvikningin er talin vera
afleiðing þess aö McGrath
hafði vikið einum starfsmanni
ráðuneytisins, Morris að r.afn
úr embætti, en Morris hafði
það starf að komast fyrir
semi í embættisrekstri. Mc
Grath skýrði frá því á fund:
þingnsfndar, sem liefur mef
þessi mál V gera, að hann á-
líti að Morris hefði gengið of
langt í starfi sínu og hefðu spurr.
ingar hans verið of persónuleg
ar og móðgandi.
Jafnaðarmenn 91
íhaldsmenn 31
í hinni nýju
bæjarsfjórn
HarHur bílaérekslur
rjálslyndj llokkur-
Inn ¥ar þurrkaður ÚS
LAUST FYRIR HÁBEGI í j
GÆE varð harður bifreiða- I
árekstur á mótum Múlavegar
og Laugarássvegar, og slasað-
ist bifreiðástjórinn í annarri
bifrélðinni nokkuð og var flutt-
ur í sjúkrabíl í Landsspítalann.
Reyndust meiðsl hans ekki al-
varleg, og var hann fluttur
heim að læknisskoðun lokinni,
Það voru bifreiðarnar R 4853
og R2403, sem rákust á og
skemmdust þær mikið, sér-
staklega R 2403; en bifreiðar-
stjórinn í henni,. Ágúst Sigfús-
son, meiddist það mikið að
sjúkrabíll var kvaddur á vett-
vang til þess að flytja hann í
Landsspítalann.
Sovélríkin slífa
sijérnmálasam- t
bandi viS Kúbu
SOYÉTRÍKIN hafa slitið stjórn
málasambandi við Kúbu. Ástæð
an er sú, að tveir rússr.eskir
sendisveSitarsfarfsmenn fengu
ekki landvistarleyfi þar, nema
þeir leyfðu að farangur þeirra
væri skoðaður af tollvörðum.
Töldu Rússarnir það brot á
venjulegum forréttindum.
1 J AF'N AÐ ARMENN
j unnu stórkostlegan sigur í
bæ j arst j órnarkosningun
Það vorar mÍs jafnleQa Þrátt fyrir kuldahret á mégfelandí Evrópu í vikunni, JJ™.1 London a miðviku-
" & sem leið, er nú farið að vora svo í París, að börnin eru daginn Og tengu 92 at 129
farin að leika sér með srnábáta á vötnum í trjágörðum borgarinnar |sjá myndina til vinstri). fulltrúum, sem sæti eiga í
En vestur í Chicago er enn heimskautakuldi og ís yfir
Michiganvatns, svo sem sjá má á myndinni til hægri.
öllu í Lincolngarðinum á bökkum
Storf þau, sem um ræöir, eru meira i sam- D,.irí
, j. Á . , . „ ,, uunnlaugur Peturs
bandi við almennan rekstur fíugvallar-
ins en við nýjar framkvæmdir bar
Dauðareísing
við iandráðum
í Danmörku
DANSKA ÞINGIÐ hefur sam
þykkt að njósnir og landráð á
ófriðar- eða hættutímum skuli
refsað með lífláti. Dauðarefsing
in var samþykkt með 104 at-
kvæðum gegn 32. Atkvæða-
greiðslan fór ekki alveg eftir
flokksfylgi, en kommúnistar
greiddu allir mótalkvæði.
Auglýsing eftir umsóknum
um störf þesi birtist annars
staðar hér í blaðinu í dag.
FJÖLDI MANNS verður ráðinn til starfa á Kefla
víkurflugvelli eftir helgina. Samkvæmt því sem Agnar
Kofoed-Hansen flugvallarstjóri skýrði blaðinu frá í
gær verða eins margir ráðnir þangað og unnt verður
að koma fyrir til vistar á. vellinum, við hann og í
Keflavík og nágrenni.
Flugvallastjóri kvað þau
störf, er þessara manna biðu,
vera ýmiss konar, en meira í
sambandi við almennan rekst-
ur vallarins en nýjar fram-
kvæmdir. Mundu fá þar vinnu
menn úr ýmsum starfsgreinum,
svo sem málarar, járnsmiðir,
blikksmiðir, trésmiðir, skrif-
stofumenn, símastúlkur, raf-
virkjar, matreiðslumenn, ræst-
ingrtkorJur, vélgæzlumenn og
verkamenn. En ekki kvað hann
geriegt að segja um þa& að svo
stöddu, hversu mikill yrði fjöldi
þeirra, sem ráðnir yrðu, sökum
þess, að það færi eftir því, hve
mörgum væri hægt að útvega
vist í nágrenni vallarins; væri
ekki lokið til fullnustu athug-
un á því.
son sKipaour i ra
á-bandalagsins
GUNNLAUGUR P:ETURS-
SN, sendiráðunautur hefur
verið skipaður fulltrúi ríkis-
stjórnar íslands í ráði Norður-
Atlantshafsbandalagsins
urður Kristjánsson
inum á Akureyri
Einkaskeyti til AB
AKUREYRI í gær.
MIKIÐ ATVINNULEYSI er
hér í bænum enn, og haldið er
áfram að segja karlmönnum
upp í iðnaðinum.
Veðurúttitið í dagt
Norðaustam kaldi; snjókoma.
SIGURÐUR KRISTJANS-
SON bókaútgefandi andaSist í
fyrrinótt hér í Reykjavík, há-
aldraður.
Sigurður var fæddur að Skip
hyl á Mýrum 23. september
1854. og hefði því orðið 98 ára,
ef honum hefði enzt aldur til
haustsins. Hann fluttist tvítug-
ur hingað til Reykjavíkur og
hóf prentnám, og síðar bóksölu
og bókaútgáfu. Hann varð
þjóðkunnur maður, einkum fyr
ir hina handhægu og vinsælu
útgáfu sína á.íslendingasögun-
um.
stjórn borgarinnar. Er það
! 28 fulltrúum fleira en þeir
jfengu við síðustu bæjar-
st j órnarkosningar.
Fyrir íhaldsmenn, sem ekki
fengu nema 37 fultrúa í bæjar-
stjórn og töpuðu 28, sem þeir
höfðu þar áður, stappar nærri
að úrslit kosninganna séu al-
gert hrun. Og frjálslyndi flokk-
urinn, sem hafði áður 1 full-
trúa í bæjarstjórn, tapaði hon-
um og var þar með þurrkaður
út. Kommúnistar fengu heldur
ekki neinn fulltrúa.
Alþýðuflokurinn hafði meiri
hluta í bæjarstjórn í London
eftir stríðið, en tapaði honum
við síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar. Fékk han-n þá ekki nema
64 sæti í bæjarstjórn, en íhalds
flokkurinn fékk einnig 64, en
frjálslyndi flokurinn 1, eins og
áður segir. Bæjarstjórnarkosn-
ingarnar á miðvikudaginn hafa
því ekki aðeins fært Alþýðu-
flokknum meirihluta í bæjar-
stjórn á ný, heldur og einhvern
mesta kosningasigur, sem hann
hefur nokkurn tíma unnið í
London. Leikur það ekki á
tveimur tungum, að það sé
síjórn íhaldsmanna á Bretlandi
síðan í haust, sem hefur valdið
þessum straumhvörfum á ör-
fáum mánuðum.
Bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningar fór fram á ýmsum
öðrum stöðum á Bretlandi á
miðvikudaginn, og sýna þau
kosningaúrslit, sem borizt hafa
úr þeim, mikinn vöxt Alþýðu-
flokksins, þó að hvergi hafi
orðið slíkar stórbreytingar á
styrkleikahlutföllum flokk-
anna, sem kosningaúrslitin í
London sýna.