Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 3
í SPEGLITÍMANS ILJOSOPINO LIKNARMORÐ - DANARHJALP Konia Krústjutfs til Danmerkur hef'ur að vonum vakið niikla at- i>ygli. Ungir og gamlir hafa keppst við að tylgjast með feiíí- um forsætisráðherrans sem, náu- ast. Börn Kraags, forsætisráðherra og hinnar fallegu eiginkonu hans, tyrrverandi leikkonu, Helle Virkn cr, fannst þessi Iicimsókn heldur ekki aldeilis ónýt. Krústjoff færði nefnilega fjölskyldunni að gjdf nokkra poka af indælu og górn- sætu úrkainsku breuði, Hér á myndtnni sjást börnin, Jtens Christian og Astdd Helena | ésamt móður si.mi með eitt hinna stóru brauða og litla hnátan bíð- ur ekki boðanna með að bragða á. Þott nokkuð sé .um liðið síðan Ungfrú Evrópa var valin í Beirut f Líbanon, skaðar ekki að birta þessa mvnd af nokkrum fegurðar- dísanna, ^rstaklega fyrir þá sök, að þarna er íslenzki þátttakandinn, Sonja Egíisdóttir, önnur frá vinstri. ★ Á nazistatímabilinu í Þýzkalandi og réttarhöiáum eftir stríðið heyrðist mikið talað um hin svopefndu líknarmorð sem raunar hafa sett refsiréttarfræðinga í mikinn vanda. ★ Um þessar mundir e* nú í Svíþjóð deilt mjög um þetta hugtak og inntak þess og þar hefur nýtt orð í þessu sambr.ndi komið fram, þ. e. dánarhjálp. En það eru ekki aðeins refsi- réttarfræðingar cg réttarlæknis- lræðingar, sem velta þessu vanda máli fyrir sér, heldur er læknum mjög umhugað um að fá úr því skorið, hvað felist í þessu hug- taki, sérstaklega ú£ frá refsiréttar Iegu sjónarmiði, því að með nýrri læknistækni kona æ fleiri vafaat- riði í ljós. Ástæðurnar fyrir deilunum í SvQíjóð er eftirfarandi atvik m. a.: f febiúar sfðast liðið ár lá eldvi kona frá Kiruna meðvitundarlaus cg fársjúk á sjúkrahúsi. f samráði við aðstandendur kon nnnar hætti læknirinn á sjúkrahús iuu að gefa konunni ákveðið lyf 1 dropaformi. Konan dó viku seinna. Hefði hún fengið áfram umrætt lyf, hefði hún e t. v. lifað svo- iítið lengur, kai iiski fáeina daga, án þess þó, að nokkur von væri til, að hún kæmist til meðvitund- ar. Aðstandendur konunnar kæiðu nú lækninn fyrir Læknafélaginu, sem felldi úrskurð gegn lækninum cg taldi að refring fyrir brot í starfi væri nægileg, en vísaði mál- inu til héraðsdómstóls. Með ákæru iyrir morð í huga, ráðfærði hér- aðsdómstóllinn sig við ríkissak- ióknara, sem bað um umsögn í pokahorninu Hlnir heimsfrægu Bítlar orj nú á ferSalaýi i Ástralfu. f (jæi- munaSi litlu, aS þeir misstu sína yndlslegu og frægu hárlokka, þvi að einhverjir (rörupiltar höfðu næstum komizt inn í herbergi þeirra, fastráCr.ir í aS snoðklippa piltana. Það var herbergisþerna, seir stóð þá aj verki við að reyna að brjótast bakdyramegin inn í nótelið, þar sem Bftlarnir oú i, og cat stúlksn gert aðvart i tíma, en hinir sjálfkjörnu „rak- í'rar" komust ui-dan. Blökkusöngkonan Josephins BaKer er ekki einungis þekkt fyrir söng sinri heldur og ba,-- áttu sína fyrir kynþáttajafnrétti og bræðralagi allra þjóða, bn.t séð frá litarhætti. ■-tefur hún áþrelfanlega sýnt þes’ö baráttu sína með ættleið- Ingu 11 barna frá Japan, Kóreu F.nnlandi, Coíombíu, Venesuon Alsír og FrakWandi. Á sfnum tím? keyptl hún stórt herraset. Læknaráðs. Urr.sögn Læknaráös var á þá leið, að aðgerðir læknis ins hefðu verið forsvaranlegar eft ir því sem á stóS. Morðákæva verður því ekki höfð uppi, en harðar deilur haf.i fcins vegar risið upp út af máii þessu. Eins og mál þetta sýnir eru iæknar hér settir í mikinii vands, sem eykst meíi aukinni læknis- tækni. Kjörorð lækna er að Iijálpa súklingum sínum af öll um mætti, en ínörg takmarkati!- felli koma upp. Á t. d. læknir allt af. begar hjarta sjúklings hefur fcætt að slá, að íeyna að vekja viðkomandi til lífsins með hjarta- nuddi. Ef blóðið á þessu augns- bliki hefur ekki flutt nægilegt súrefni til heilans á læknirinn á bættu að sjúklingurinn vakni upp sem fáviti. Færi svo, á læknirinn á hættu ákæru fyrir misferli 1 siarfi. Ólfklegt er hins vegar að slíkt kæmi fyrir, ef hann heíði ekki framkvæmt hjartalmoðið, sjúklingurinn licfði þá verið lal- inn látastúr hjariaslagi og enginn hefði sagt neilt við því. Þá er Hfca nnnað vandamá., sem liér kemur upp og það er mat á því, h’ænær telja megi siúkling dauðsjúkan cða á dánarbehi ur frá 15. öld og breytti því í fagurt heimili fyrir börn *ín. En húsið varð honni þungur baggi og brátt réð l ún ekki við ú’- gjöldin og va,- ekki annað sýnna, en selja yrði þaS á uppboði. En lijálpin var nærri. Birgitte Bar- dot fór | sjónvarpið og stakk upp á hjálparsióði henni til handa og nú starfar nlþjóðleg söfnunar- stnfnun, sem safnað hefur um 140.000 dollufum handa Baker os börnunum eliefu. Það, sem ég þrál nú er "ð fá að verða eðiileg stúlka á »/San 'elk, sagði Christine Keeler, sem sumlr hafa kailað ráðherrabana, er Iiún í desember s. I. gekk inn í Holloway-fan'ielslð í Lundún- um, þar sem hún átti að afplána meinsæri f rártarhöidunum gegn einum af fy-rverandi ástmönp- um sfnum Alaysius (Lueky) Go-H t.n. Þegar Keeler var sleppt úr *angelsi C síðustu viku, þreni máruðum fylr fullnaðan refsi- tima, vegna t/óðrar hegðuna--, saa'Ji hún: Eg vil komast > kvikmyndir. Eo veit að ég ru'ti erga reynsiu en einhvers stfF ar ''erð ég aö byria mitt ný|a Iff." Þessi skemmtíiega mynd er tek sigla Volkswagni alveg eins og afí m hjá Messina á Sikiley og sjást aka honum. Þurftu þeir reyndar að þarna tveir Þjóðverjar á dálííið þétta bifreiðina sérstaklega, e,i óvenjulegri siglingu. Þeir heita | slðan settu þeir á hana skrúfu og Axel Schlesingtr og Kuehn og þannig útbúnír gátu þeir siglt með vildu sína fram á, að hægt væri af 'iögurra sjómfli'a hraða frá Sikil- Geimfararnir rússnesku, Valeut ina Tereshkova og Andrian Niko- layev, eignuðust nýlega dóttur. Myndin er tekin af þeim með af kvæmið á milli s n. en móðlr Val entinu horfir á. Á VÍÐAVANGI IFrjálst samnlngsmál „Viðreisnarstjórain" boðaffli, að samningar um kauip og kjör ættu að vera samningsatriði samtaka vinnuveitenda og laun- þega og ríkisvaidið þar hvergi næirrii að koma. Strax við fyrstu samnings- gerð þessara aðila á miðju ári j 1961 var þetta stefnuskráratriði b þverbrotið með gengisfelling- unni. Síðan má segja, að með geirðardómum, bráðablirgðalög- um og eftir fleiri leiðum liafi ríkisstjórnin haft, hönd í bagga með flestum samningun: um kaup og kjör í landinu. Þeir eru kokvíðir ráðherram'ir, enda veitir ekki af! Síðustu samningar Undanfarnar vikur hafa stað- ið yfir samningar miLli viimu- veitenda og launþega með þátt- töku iveggja ráðherra f. h. rík- isstjórnarinnar. Eftir lamga og stranga fundi náðist loks sam- komulag, sem vonandi tryggir vinnufir'ið í landinu í ár a.m.k. Er það öllum fagnaðarefni. Ómögulegt er þó að komast hjá ið veita því eftirtekt, að með samkomulaigi þessu er síð- ustu rekuinum kastað á þær tætlur sem eftir voru af „Við- reisnarstefnunm“. Ekki einasta urðu valdamestu menn ríkis- stjórnarinnar og foirmenn stjórnarflokkanma, þeir Bjarni Ber ediktsson og Emil Jónsson, að gangast undir það jarðar- men, að setjast niður við samn- ingabarð með Hannibal til þess að semja viíí hamn um kaup- gjald í landinu,. liéldur urðu þeir að þola, að ýmis stórmál önnur yrðu að samningsatrið- uin i viðræðunum. Þannig má nefna sem dæmi, að fulltrúar launbega neyddu ráðherrana til þess að !ofa því að útvega stóraukið fjármagn í Húsnæðis- málakerfið í þessu sambandi er rétt að rifja upp ummæli Bjarna Ben-e diktssonar frá tímum vinstri stjóirnarinnar, þegar hann af iítilsvirðingu og í háði sagði, að vinstri stjórnin réði ýms- um stóirmálum til lykta með samningum „UTAN VEGGJA ALÞTNGIti Vl» ÖFL ÚTI I BÆ“ eins og hann komst þá að orði. Mikið óskaplegt farg er nú á manninn lagt! En níik- ið má á si.g leggja valdanna vegr.a' 2 Nýr tónn B Eftii að samkomulagið mifcla I tókst fyrir mifflgöngu ríkis- stjórnarinnar, eru málgögn stjórnarflokkanna farin að bergmála nýjan tón, sem þar hefur ekki heyrzt lengi. Þau eru farln að tala um EIN- ANGRUN FRAMSÓKNAR FLOKKSINS! Öðru vísi mér áður hiá. Hingað til hefur ásökunarefniö verið of náið samstarf Frain- sóknai við kommúnista í stjórn arandstöðunni. Um þetta hafa verið skriifaðar n.argar grein ar og margar lijartnæmar ræð- ur fluttar. IEin nú bregður svo við, að einangrun Franvióknarflokks ins er aðaláhugamál stjórnar flokkanna og Þjóðviljimi tekur í sama strenginn. Hvað þýðir þetta? Eigi að einaagra Framsóknarflokkinn, þá þurfa stjórnarflokkarnir að ná samkomulagi við Alþýðu- bandalagið um slíkt. Það hljóta Framhalo é 13 síðu T f M I N N, miðvikudagur 24. júní 1964. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.