Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 5
 ÍÞRDTTIR RITSTJOR: HALLUR SIMONARSON Frá úrslitaleik Evrópukeppninnar Rússinn Josainov, lengst til hægri, skorar hér iöfnunarmarkið gegn Spáni. Spánski markvörSurinn, Irlbar horfir á eftir knettinum. Scm áSur hefur veriS sagt frá hér í blaSinu, sigraSi Spénn meS 2-1 og kom úrsllta- markiS rétt fyrlr leikslok. URSLITIN SIÐARIDAG SUNDMEISTARAMÓTSINS í blaðinu í gær voru birt úrslit á fyrra degi Sundmeist- .• aramóts íslands, sem fram fór á Akureyri um helgina síð- \ ustu. Sú meinlega villa slæddist inn í, að Davíð Valgarðsson, ■ Keflavík, hefði orðið fjórfaldur meistari. Davíð sigraði í ! einni grein á Ak'ureyri, 400 m skriðsundi, en áður hafði hann sigrað í 1500 m skriðsundi. Leiðréttist þetta hér með. ! — Hér koma svo helztu úrslit síðari daginn: 100 m flugsund karla: 1. Guðm. Gíslason ÍR 1:04,5 2. Davíð Valgarðsson ÍBK 1:07,5 100 m bringusund kvenna: 1. Hrafnhildur Guðm.d. ÍR 1:21,1 2. Auður Guðjónsd. ÍBK 1:27,6 100 m bringusund drengja: 1. Einar Sigfússon UmfS 1:20,3 2. Gestur Jónsson ÍBH 1:20,9 400 m skriðsund karla: 1. Davíð Valgarðsson, ÍBK 4:46,9 2. Logi Jónsson KR 5:14,0 100 m skriðsund kvenna: 1. Hrafnhildur Guðm.d. ÍR 1:04,7 2. Ingunn Guðm.d. UmfS 1:Í2,7 100 m baksund karla: 1. Guðm. Gíslason ÍR 1:09,0 2. Guðm. Harðarson Æ 1:19,5 50 m skriðsund telpna: l| Ingunn Guðm.d. UmfS 33,8 Hrafnhildur Kristjánsd. Á 36.0 200 m bringusund karla: 1. Fylkir Ágústsson, Vestra 2:54,7 2. Gestur Jónsson ÍBH 2:55,5 200 m fjórsund kvcnna: 1. Hrafnhildur Guðm.d. ÍR 2:56,3 2. Auður Guðjónsdóttir ÍBK 3:06,5 100 m baksund drengja: .1. Trausti Júlíusson Á 1:20,9 2. Gísli Þórðarson Á 1:24,6 3x50 m þrísund kvcnna: 1. Sveit Sundráðs Rvk 1:52,0 2. Sveit ÍBK 2:02,2 4x200 m skriðsund karla: 1. A-sveit Sundráðs Rvk 9:32,8 2. Sveit ÍBH 10:45,1 Larsen og Smyslov í úrslitaskák Sem kunnugt er af fréttum var baráttan á millisvæðamótinu í Amsterdam mjög hörð og fjórir skákmenn urðu jafnlr og efstlr með 17 vinninq>i þegar yflr lauk. Margir hér heima biðu spenntir eftir síðustu skák Bent Larsen, gegn Rússanum Smys'ov, en henni iyktaði með jafntefli. Á myndinni hér að ofan, sem við feng- um senda frá Polfoto, sjást kapparnir þungt hugsi — og kannski ekki nema von. Kristleifur keppir í A-Berlín í frétt frá Frjálsíþrótta- sambandi tslands scgir, að sambandið hafi valið Krist- leif Guðbjörnsson úr KR til þátttöku í Olympíudeg- inum svokallaða, sem fram fer í Austur-Berlín laug- ardaginn 27. júní n.k. Það er Frjálsíþróttasam- band Austur-Þýzkalands, sein stendur fyrir þessu boði, en það hafði ákveðið að bjóða einum íslenzkum frjálsíþróttamanni til þess- arar keppni. Mun Kristleif ur taka þátt í 5000 metra hlaupi. Með Kristleifi í förinni verður hinn gamalkunni hlaupari úr KR, Svavar Markússon, ritari FRÍ. Frá ársþinginu. Á myndinni sjást m. a. Erllnfti/r Pálsson, Pétur Kristjánst son og Guðmundur Gíslason. (Licsm.: Tíminn HS). ARSÞING S.S.I. Næsta Sundmeistaramót hað í Reykjavík HS-Akureyri, 23. júní Laugardaginn 20. júní, að loknum fyrrihluta Sundmeist- aramóts íslands, var háð ársþing Sundsambands íslands hér á Akureyri. Þingið sóttu 24 fulltrúar frá 9 félögum og hér- aðssamböndum víðs vegar að af landinu. Forseti þingsins var kjörinn Garðar Óskarsson frá Keflavík. Umræður urðu nokkrar, eink ivík, en tími ákveðinn síðar. um um styrkjaúthlutun frá ÍSÍ l Úr stjórn gekk Þórður Guð- Ákveðið var, að næsta Sundmeist I mundsson, Rvík, en í hans stað aramót íslands færi fram í Reykja I tTamhaio s 10 -iðu Hafnaði tæpri milljón króna Sá frægi, danski landsliðsraiðherji. Ole Madsen, er uppá- hald landa Sinna vegna frábærra hæfiieika á knattspyrnu- veilinum, og þá sér í lagi vegna marksækni sinnar. Ole Madsen, sem er 30 ára gamall, hefur oft um dagana fengið tilboð um að gerast atvinnumaður utan Iieimalands síns en ávallt hafn- að slíkum boðum. — Núna um helgina síðustu fékk Madsen glæsillegt tilboð frá hinu þekkta spánska félagi Barcelona, um að gerast atvinnumaður hjá félaginu. og átti hann að fá sem svarar tæpri milljón ísl. króna fyrir að skrifa undir samning. Madsen hafnaði boðin-u umsvifalaust til mikillar gleði fyrir danska áhugamenn um knattspyrnu. Þess má geta, að danska Iandsliðið vair á ferð í Barcelona um síðustu helgi vegna þátttöku í Evrápukeppni landsliða. T í M I N N, miðvikudagur 24, júní 1964. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.