Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 6
MEN N KappreiSar s Skógar- hólum Nokkur hestamannafélög sunnanlands hafa bundizt sam tökum um aö efna til kappreiða halds á iandsmótsstaðnum í Skógarhólum nú í sumar. Er dagurinn ákveðinn 12. júlí. Reynt verður að vanda svo til þessara kappreiða sem föng eru á, og má telja vist að þetta verði aðalviðburður sum arsins í hestamálum okkar, ann ar en fjórðungsmótið í Húna- veri. Sú nýbreytni verður þar, að keppt verður bæði i tölti og brokki á 300 og 600 metrum. Einnig verður gefið 100 m forhlaup í skeiði, en það er vanalega 50 metrar. Hvernig þessi tilbreytni tekst verður gaman að sjá og ætti að geta bent til þess hvort æskilegt væri að hafa slíka keppni sem fasta liði í kappreiðum hesta- mannafélaganna og á lands- mótum. í framkvæmdanefnd hafa ver ið kosnir: Pétur Hjálmarsson, ráðunautur, form.; Bergur Magnússon umsjónarmaður, Kristinn Hákonarson, yfirlög- regluþjónn, Páll Jónsson tann- læknir og Guðni Guðbjartsson stöðvarstjóri. Undirbúningur að mótinu er þegar hafinn og má búast við mikilii aðsókn og þó sérstak- lega verði veður gott. Margir munu koma þangað á laugar- daginn og tjalda á staðnum og . er gert ráð fyrir að hestavarzla verði látin i té og um þetta hvort tveggja verði farið eft- ir settum reglum. Há verðlaun verða veitt á mótinu, t. d. 5 þúsund krónur fyrir 1. verðlaun í skeiði og 10 þúsund krónur fyrir 1. verð laun í 800 m hlaupi. Alls eru verðlaun yfir 30 þús. kr., auk heiðursverðlauna. Fjórðungsmóf Norð- lendinga Búizt er við að fjórðungs- mótið við Húnaver verði fjöl- sótt, en það verður haldið um næstu helgi eins og kunnugt er. Þeir, sem fara á hestum úr Reykjavík og af Suðurlandi eru nú á leið norður og munu flest ir fara Kjalveg. Blaðinu hefur ekki borizt dagskrá mótsins, og er því að þessu sinni, ekki hægt að skýra frá fyrirkomulagi þess í ein- stökum atriðum. Þó er vitað að það verða sýndir yfir 20 stóðhestar og rúmlega 30 hryss ur . Kappreiðarnar munu verða með venjulegum hætti, og m. a. 800 m hlaup. Allt að 50 hestar hafa nú verið skráðir til kappreiðanna. Góðhestasýn ing verður að sjálfsögðu einn liður mótsins og verða þar sýndir milli 40 og 50 góðhest- ar. Skelðkeppnl á Rangárvöllum. Hlunninda-bujörð Jörðin Ragnheiðarstaðir, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, er til sölu. — Sand-, vikurnám og reki, einnig eru mjög góð skilyrði til fiskiræktar. Kauptilboð í eignina óskast send í pósthólf 55, Keflavík, merkt: Kostajörð. Tveir brezkir námsmenn óska eftir einhvers konar sumarstarfi á íslandi. Allt mögulegt kemur til greina. Vinsamlegast sendið svar til Miss A. Goodbody, The Glen, Gobh, County Cork, Eire, eða til auglýs- ingaskrifstofu Tímans, Reykjavík, merkt: — Sum- arstarf. Stór sérverzlun á Suðurnesjum til sölu. Verzlunin er fullkomin dömu-, herra- og barnafataverzlun. Er í fullum gangi og ört vaxandi, gott tækifæri fyrir athafnamenn, er vilja fjárfesta í góðu fyr- irtæki. — Góðir skilmálar. Tilboð merkt: „Suðurnes—100“. Hótel Búðir HÖFUM 0PNAÐ r 4 \ ,... ./ Hótel Búðir Snæfeílsnesi sími um Staðarstað VICTQR DE LUXE VICT0R SUPER VAUXHALL FJÖGURRA DYRA — FIMM MANNA VERÐ FRA KR. 180.000,— VICTOR TRELLEBORG HJÓLBARÐAR Vmsar stærdir Söluumboð HRAUNHOLT v/Miklatorg Gunnar Ásgeirsson h/f Bændur óska eftir að koma dreng á gott sveitaheimili. Er að verða 9 ára. Meðgjöf. Upplýsingar í síma 4-11-73 6 T í M I N N, miSvikudagur 24. iúni 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.