Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 3
 Hannes á horninu ^ í DAG er fimmtudag'urmn 17. apríl. Næturlæknir í læknavarð- tetofunni, sími 5030. ■ Næturvörður í Lai^avegs- apóteki, sími 1618. Löáregluvarðstofan: — Sími 2166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir Flugíeíag íslands. Flogið verður í dag til Akureyrar, Vestm.eyja, Biönduóss, Sauðár- króks og Ausífjarða, á morgun til Akureyrar. Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- ihólsmýrar og Hornaíjarðar. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss kom til London 14/4, fer þaðan til Hull og íteykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 14/4 til New York. Goðafoss kom til Reykja- víkur frá New York i gær. Gull foss kom til Reykjavíkur 14/4 frá KaupmannaLöín og Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 11, 4 frá Hull. Reykjafoss fór fr.á Cork 15. 4. til Bremen, Rott- erdam, Antwerpen og Reykja- víkur. Selfoss fór irá Gauta- Lorg 12/4 til Húsavíkur og Reykjavíkur. TröUafoss er í New York, fer þaðan 18'—1974 til Reykjavíkur. Straumey er í Reykjavík. Foldin lestar í Ham borg ca. 21/4 til Reykjavíkur. Vatnajökull lestar i Hamborg ca. 21/4 og síðan í Dublin til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er á Akur- eyri. M.s. Arnarfell átti að fara frá Rvík í gærkveldi áleiðis til Finnlands. M.s. Jökulfell fór frá Rvík 12. þ. m, til New York. Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla er á Cuba. Itikisskip: Skjaidbreið er í Reykjavík. Þy.rill er ,á Vestf jörðum á norð- urleið. Oddur er væ’.itanlegur til Reykjavikur i dag frá Austfjörð um, Ármann 'var.í Vestmannaevj um í gær. Fundir Alþýðuheimilið. Kópavogi. Spilakvöld kl. 9 i kvöld. Mæt ið stundvislega. Úr ölium áttum Félag Áriveshrejspsbúa heldur sumarfagnað með ýmsum skemmtiatriðum í Breið firðingabúð annað kvöld, föstu- daginn 18. apríl kl. o. Nýja hraðferðin í Vogahverfið. Sú brevting var í gær gerð á brottferðarííma hraðvagnanna 1 Vogahverfi, að vagninn, sem fer austur Laugarásveg, fer af torg inu 15 mínútum fyrir og yfir heilan tíma, en vagninn, sem fer austur Suðurlanasbraut, fer af torginu 5 mínútum yfir heiL an og hálfan tíma. AB-krosséáta — 114 ■.pmmmmmrnm *• *M.m m m mm.a-w • mm.mm »»« «.* Vettvangur dagsins i $ v s s Vagnstióri Bjá Strætisvög-num Reykjavíkur ger- ir grein fýrir áðsiöðu vagnstjóranna að gefnu tilefjí?.. Láréfct: 1 dundar, 6 gælunafn, þf., 7 innefni, 9 tvihljóði, 10 tölu, 12 á fæti, 14 eöfnunartæki, 15 tímamark, 17 bílur. Lóðrétt: 1 óframfærinn, 2 húsdýr, 3 friður, 4 fæða, 5 hests nafn, 8 kvenmanrísnafn, 11 gapa, 13 fugl, 16 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 113. Lárétt: 1 drykkur, 6 ana, 7 otur, 9 ds., 10 rós, 12 tr., 14 meri, 15 Níl, 17 3k:ieit. Lóðrétt: 1 drottna, 2 ylur, 3 K.A., 4 und, 5 rastir, 8 Róm, 11 sepi, 13 rik, 16 8,2 kubíkfet Áætlað verð kr. 6950.00. frá International Harvester í Bandaríkjunum væntan- ( legir. Sýnishorn fyrirliggj-, andi. Komið og skoðið. , Véla. og raftækjaverzlunin . Bankastræti 10. Sími 2852. ' <mp >• l ',». « •.«.• ■ 19.30 Tónleilvar: Danslög (plöt- ur).. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag;). 20.40 Samleik.ur á klarinet.t og pianó (Egill Jónsson og Rögn valdur Sigurjónsson): Sónata í Es-dúr op. 12 nr. 2 efur Brahms. 21.05 Skólaþáttur.nn (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöngur: Enrico .Caruso syngur (plötur). 21.45 Upplestur: Thor Vil- hjálmsson les frumsamdar smásögur. 22 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven (Ar.tur Schnabel og Philhar- moníska hljómsveitin í Lond- on leika: Sir Malcolm Sar- gent stjórnar). b) ..Matthías málarr’, sinfónía eftir Hinde- míth (Philharmoniska hljóm- sveitin í Berlín: höf. stj.). VENJULEGA ER. FRIÐSAMT á öskuhaugum bæjarins þar sem allmargir menn hirða verðmæti, sem þangað er kastað. En þó koma þar menn, sem kasta eign sinni á allt það er iaust liggur og urðu af því nokkur slagsmál fyrir pá.skiana mifli fegða og frænda þeirra. ut af járríbút, svo‘ að allir þrír ultu niður' af bakk anum. Bílstjóri nokkur er var sjónar vottur af áflogunum lýsti þeim svo, að frændi þeirra fegða hefði tekið járn úr hrúgu þeirra, og báru þeir á hann pjófnað og sóttu járnið. Tók hann þá hil föður piltsins og skellti honum, en þá réðist pilturinn að árás armanninum og slógust þeir þar til faðir þiltsins kom honutn til hjálpar, en í sviptingunum ultu þeir allir þrír niður af bakkan- um. Fundir Parakeppi 11. hverfisins hefst í -Xðnó, annað kvöld. 1. Maí-nefndin. Iieldur fund í kvöld í húsakynnum vörubíl- stjórafélagsins ,,Þróttar“. Hvítt silkí damask Blátt sængurveraefni Flónel með myndum H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sími 1035. frá Sand- og Grjótnámi bæjarins við Elliðaarvog, verður frá 16. apríl 1952. sem hér segir: Sandur ................ kr. 33.00 pr. m3 Möl II ................. — 113.00------- Möl III ................ — 89.00 ------ Möl IV .......,...... — 35,00 ---------- Salli' ........,........ — 106.00 ------ Mulningur I ............ — 117.00 — —- Mulningur IÍ ........... — 113.00------- Mulningur III .......... — 89.00 — — Mulningur IV .......... — 89.00 ------ BÆJARVERKFRÆÐINGUR. VAGXSTJÓRI hjá SVR skrif ar: „í dálkum þínum í Alþýðu- blaðinu 10. apríl s.t. er rætt u.m hrottalega framkomu eins vagn stjóra hjá Strætisvögnum Reykjavíkui’. Ég, sem línur þessar rita, hlýt að hafa verið vagnstjóri í umrætt skipti. Ég verð að seg.ja það -strax, að þetta atvik er mér algerlega ó- kunnugt um. Ég þori að segja fyrir hönd okkar allra vagn- stjóranna, að það kemur aldreí fyrir að börn séu rekin úr dyr- um strætisvagnanna með í'ar- gjaldið i höndunum. EF NOKKIID ÞESSU LÍKT hsfur átt sér stað á umræddnm stað og stundu (sem ég e-fasí stórlega um), þá hefur verjð um misskilning einn að ræða, og skal ég nú skýra þetta nán- ar. Eitt af erfiðustu vandamál- um. sem vlð eigum við að stja í sambandi v.ið okkar starí hj.á strætisvögnunum. or afgrc-iðsl- an við börnin. Mér dettur ekki í hug að finna börnunum þetta til foráttu, heldur hitt að hér ei' aðeins um barnslsgt eðli að ræða bæði í gamni og alvöru. Þ.AÐ KEMUR EKKI svo ó- sjaldan fyrir, að börn hlaupa að biðstöðum strætisvagnanna og gefa ok.kur merki um að þau æt'li að ferðast með. En þegar við þá höfum stöðvs.ð vagninr.. þá hlaupa þau í burtu sigri hrósandi yíir glettni sinni. Þá er það mjög altítt, að börnín standa á biðstöðunum þar íii síðast. að allir eru kömnir ir.n og koma þá aðeins í tröppjna hjá okkur og hlaupa síðan úí. Við, ssm ökum alltaf sömu leio ina, erum jafnvel farnir að kannast við andlit þeirra barna, sem þennan leik stunda. S.amt skal ég ekkert um segja, hvort svo hafi verið msð umræddan dreng. því eins og ég er b.úiiiu að geta um, hef ég ekkert minni til að þetta hafi komið fyrir, og sízt viljandi. Enda ekki hægt að gera þá kröfu til okkar, að við munum öll atvik, er fyrir koma þar sem farþeg.arnir skipta hundruðum yfir það timabil, er vögnunum er ekið. ÞÁ VIL ÉG einrng geta þess, að börnin hanga iðulega í hu’-ð- unum hjá okkur, og vsrðum við þá að skipa þeim í burtu, og svo langt hefur þetta'gengið, að ég hef t. d. orðið að biðja far þega að ganga út úr vagninum og biðja hann að bera barnið frá af ótta við það að barnið gæti orðið undir vagninum. Ég býst við að flestum farþegum, sem geta rætt og ritað um vandamálin reiðilaust, sé þetta Ijóst. Ef rétt er frá sagt, að barnið h.afi misst af vagninum í | umrætt skipíi, þá harma ég það mjög við aðstandendur þess. Og ég segi hiklaust, að hér er ekki um viljandi verk að ræða. held- ur hitt að um misskilning einn er að ræða, sem á rætur sínar að rekja til þess, sern ég er bú- inn að greina frá. Ég þori hik- laust að leggja þessa umsöga undir dóm farþeganna, sem með okkur aka að staðaldri. anum til kynna að fólkið væri að nálgast vagninn? Og hyeru vegna gerir ekki ,.Reiður“ at • hugasemdina á skrifstofu S\ R sem og farþegar eiga að gera, samkv. reglum SVR? Það , skvldi þó ekki vera svo, ar> j hann hafi þurft að ausa újr js.kálum reiði sinnar þegar tæki • j færi gæfist. Það er þessi manu, tegund, ssm okkur er svo kunn, sem telur vopnið bita betur með því að rjúka með á- greiningsmálin í blöðin að ó- rannsökuðu máli, heldur en að ieysa þau á vinsamiegan hntj. MIG LANGAR NÚ ofurUt'M að skýra okkar sjónarmið úr því sem komið er. Annars kjós- um við fremur að skýra þau v.Vð farþegana sjálfa heldur eu a5 hlaupa í dagblöðin og færa ai't til verri vegar. Það er ekki svr> ótítt, að við verðum- fyrir ó- íogru orðaaðkasti, svipuðu bví, sem ..Reiður'* sendir, aðalleg'a hraðferðabílunum, eink'.sfn vegna þess fyrirkomulags, sem við er haft á greiðslu fargjalda, þ. e. a. s. að engin peningtt • skipti fara fram í vagninum. Oft kemur það fyrir, þegar vi.ð tilkynnum viðkomandi farbega ' að engin peningaskipti far.i fram, að þeir kasta peningum tffl okkar. og segja sem svo: „Ég held þér veiti þá ekki af að eign það,“ líkast því að við styngj- um peningunum í okkar vas.í. Sumir hafa meira að segja gerzt svo djárfír að kalla ókkur þjófá. fvrir fullum vagni af fólki, að’- sins vegna þess að við höguúx okkar starfi eftir því, sem fyrir o&kur er lagt af forráðamönn • um SVR. EN SEM BETUR FER eru þetta svo fáir af öll.um þeim hóp, sem við flytj.um til og feá um bæinn, því það er margfa’ít stærri hópur, sem með okk/r ferðast, sem er jafn ánægjulegt að umgangast og starfa fyrix eins og það er erfift og þreyt- andi að staffa fyrir þá, sem ai'Jt hafa á hornum sér. Ég skil þa<5 vel að fólkið geri þá kröfu ’iil vagnstjóranna, að beir sýni sem mesta lipurð og kurteisi við farþegana. En menn eins og ,,Reiður“ verða líka að gera sér það Ijóst, að mannlegar yfii’- sjónir fyrirfinnast i öllum stétt um okkar þjóðfélags. Ég he'JA það megi segja með sanni, atS engin ein sétt í þessu landi þsrt að hafa eins mikil samskipti vi-ð menn úr Öllum stéttum á jaín örskömmum tíma og vagnstjcrt- ar hjá Strætsvögnum Reykja- víkur. Það þarf þvi enginn að I láta sér bregða þó slík starf- I semi hljóti einhvern tíma gaga- | rýni, en sú gagnrýni er heldu r I ekki alltaf á rökum reist. •MIG LANGAR að skýra írá : einu klögumáli, er tveir farþeg- j ar hófu að einum vagnstjóran- um. Þeir gengu á fund þávet - andi forstjóra og gerðu þá | kröfu, að vagnstjórinn yrS.t j færður til á „rútu“ og kváðust þar tala fyrir munn samfarþesja Framhald á 7. síðu. REIÐI MAÐURINN brigzlar ; mér eða okkur um hrottahátt > . starfinu. Ég óska þá eftir því j að hann birti nafn sitt. og skul- um við þá ræða það mál á öðr- um vettvangi. Og ég vil spyrja: Vegna hvers gerir hann mér; ■ekki aðvart um að barnið haíi j ætlað með ef hann hefur séð það vera eftir á biðstöðinni? Hvernig haldið þið, farþegar góðir, að færi fyrir sumu fólki, sem á nokkur fet óhlaupin að vagninum, ef að þið, farþegarn- ir sjálfir, gæfu ekki vagnstjór- IJRafíagnir og |raftækjaviðéerðir| B Önnumst alls konar við-| 1 gerðir á heimilistækjum,| H höfum varahluti_ í flestj f§ heimilistæki. Önnumst| 1 einnig viðgerðir á olíu-j H fíringum. |Ea£íækjaverzIunin, L-augavegi 63. Sími 81392. AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.