Alþýðublaðið - 18.04.1952, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 18.04.1952, Qupperneq 6
Framhaldssagan 7I~ Agatha Christie: atan a Frlipus Bessason [ Iireppsíjóri: A»SENT BRÉF Ritstjóri sæll! Margt Ies maður og heyrir um þennan svonefnda atóm- skáldskap þessa dagana. Er það auðvitað gott og bíessað, að listir, bæði fagrar og aðrar, séu ræddar og gagnrýndar; annars gæti manni til hugar komið, að eitthvað væri það annað, sem okkur væri meira áríðandi að athuga þessa stundina, eða fremur ylti á gæfa og ógæía þjóðar vorrar en það, hvort Ijóðlínur rímuðu og féliu í hljóðstaf eða ekki. Er þetta þó áð sjálfsögðu misskilningur minn og skammsýni: þettá hlýt Ur að vera þjóðmál þjóðmál- anna; ekki færi stúdentafélagið að kalla saman opinberan um- ræðufund um eitth\ert hégóma mál á þessum viðsjártímum, það gengst ekki fyrir slíkum framkvæmdum á hverjum degi. En, — svona einangrast mað- «r frá þjóð sinni í fásinnj dreií- hýlisins; því að þjóðin er vitan- 3ega það fólk, sem í höfuðborg- jnni býr. Dalabóndinn getur ekki ábendingarlaust komið auga á þá staðreynd, sem hon- um þó ætti að vera deginum Jjósari, að nú er öll framtíð þjóðarinnar undir því komin, hvort rnenn yrkja órímað eða ekki. Hvort nokkrir unglingar gera sér það til dundurs að raða saman orðum, sem engiim les, og láta prenta þau á papp- ír, sem enginn kaupir, ög þet.ta framtak þeirra er síðan hafið upp til skýjanna eða fordærnt af gagnrýnendum, sem enginn tekur mark á. Eða hvort aðrir sitja með sveittan skallann við að fella hugsanaskort sinn 1 rim.------Frá sjónarmiði dala- bóndans er það nefnilega miklu fremur aðalatriðið í þessu máli, að nú skuli ekkert skáld, sem Veigur er í, vakna með þjóðirmi, og enginn vera þess framár megnugur að hræra hörpu- Streng til bergmáls í sál henn- ar. Það er þessi andlega úr- ícynjun, sem að dómi mínum og' minna líka værí ef til vili ó- jnaksins vert að ræða. Jæja: sagan segir, að Neró bafi leikið á hörpu á meðan Rómaborg brann. Sýnir það, ef satt er, að sitthvað geta menn gert sér til dundurs á hættu- stund. Þegar allt logar í deilum og úlfúð og þjóðhi rambar á j barmi andlegs og efnalegs gjald þrots, þá efnir hínn andlegi há- ] aðall þjóðarinnar til umræðu- fundar um atómkveðskap. Mætti ef til vill segja, að í þessu fyrirbæri segði hið and- lega gjaldþrot skýrast til sín. En ekki er það gott og langt frá því. Ég orðlengi þetla svo ekki frekar að sinni. Hvað skfldi binn andlegi aðall telja mest á- ríðandi umræðuefni, næst at- ómkveðskapnum, og efna til fundar um nasst? Er ekki eitt- hváð, sem þið syðra kallið ^ömlu og nýju dansana?-------- frá stöfum, og að þessu sinni ekki jafn hægt og hljóðlega og i fyrra skiptið. Samt sem áður hafði gesturinn gengið inn í stofuna án þess áð ég eða aðr- ir yrðu komu hans varir. Mór til undrunar sá ég, að þar var kominn Japp leynilögreglufull trúi. Hann leit skjótt og spyrj- andi á Poirot, rétt eins og hann vildi fá staðfestingu, á ein- hverju. Að því búnu varð svip ur hans skyndilega harður og ákveðinn; hann gekk hröðum skrefum að konunni bækluðu í hjólastóinum. „Nei, komdu blessuð og sæl“, sagði hann. „Hvað sé ég? Er ekki gömul vinkona hingað komin, svona állt í einu. Milly Merton, — það er svo sem ekki um það að villast. Og þú ert enn við sama hej'garðshornið með þínar skemmtilegu brell- ur, vinkona". Hann sneri sér síðan að hin- um gestunum og mælti, eins og til skýringar, en lét sem hann heyrði ekki mótmæli kon unnar, sem hann hafðí ávarp- að þannig. „Milly Merton er einhver sá snjallasti' falsari, sem við höf- um enn haft sögur af. Við viss um það síðast til þessara skötu hjúa, að þau urðu fyrir slysi, er bifreið sú, sem þau flúðu í, varð fyrir árekstri. Og þá hugð um við þeirra fyrra ferli lokið, en bíðum við; nú kemur það á daginn, að jafnvel hættuleg mænuskemmd og alvarleg löm un getur ekki hindrað Milly Merton að Ieika listir sínar. Því að listamaður er hún á sínu sviði; það verður ekki af henni skafið“. „Er þessi umrænda erfðaskrá þá fölsuð?“ spúrði Karl Vyse undrandi mjög. „Auðvitað er hún ekkert annað en fölsun“, svaraði Nick, og það var ekki laust við að hlakkandi illgirni gætti í mál róm hennar. „Kemur þér i raun réttri til hugar, að ég sé svo frámunalega heimsk? Ég arfleiddi þig að landareign- inni hérna, Karl, en allar aðrar eignir mínar ánafnaði ég Fred- ericu Rice, vinkonu minni“. Hún gekk nokkur skref nær vinkonu sinni um leið og hún mælti þessi orð. Og á sömu and rá gerðist það .... Blossi bjarmaði á gluggarúð unni og hvinur af bvssukúlu kvað við. A næstu andrá kvað við annar skothvellur, annar blossi sást og um leið heyrðist þrusk fyrir utan gluggann eins og eithvað félli þar til jarðar. Frederica spratt á fætur, en blóð seitlaði niður eftir nökt- um armi hennar. Tuttugasti kafli. GES'TAHLUTVERKIÐ. Allt gerðist þetta svo skyndi lega, að engum vannst ráðrúm til að átta sig fyrr en það var um garð gengið. Poirot gekk út að gluggan- um og Challenger sjóliðsforingi reis úr sæti sínu og fylgdi hon um. Þeir gengu út um glugga- dyrnar, út á svalirnar, og komu að vörmu spori aftur með máttvana mannslíkama. sem þeir báru á milli sín. Þeg- ar þeir lögðu hann gætilega í [djúpan, leðurklæddan hæginda stól og mér gafst tóm til að líta andlit hans, sá ég þegar, að það var sama andlítið og ég hafði séð á glugganum forðum. Eg gat ekki að því gert, að ég rak upp lágt óp. Jú, það var ekki u.m að vill- ast, að þarna var hann kominn, náunginn, sem legið hafði á glugganum og ef til vill hlúst- að á það, sem okkur Poirot fór á milli, kvöldinu áður. Ég þekkti hann þegar, enda þótt mér yrði það ljóst u,m leið, að ég hafði farið með ýkjur, eins og Poirot sagði, þegar ég full- ýrti, að andlitið gæti ekki tal- izt neinu mennsku andliti líkt. Og samt sem áður var svip- urinn á andliti hans slíkur, að það réttlætti að vissu marki þá fullyrðingu mína. Þessi maður hafði vissulega glatað flestu því, sem skilur manninn frá dýrinu. Andlitið var náfölt, svipur- inn stirðnaður eins og á grímu. Það var eins og sálin hefði flú- ið þetta andlit fyrir löngu síð- an. Og nú veitti ég því athygli, að blóð rann niður háls hans. Frederica gekk hægum skref um að stólnum, sem gesturinn hafði verið lagður í, og stað- næmdist þar, Poirot leit á hana. „Eruð þér sáerð, frú?“ spurði hann. Hún hristi höfuðið. 5 ,:Það er ekki neitt. Kúlan rétt snerti öxl mína“. ‘ Og hún ýtti Poirot mjúklega til hliðar og laut að mannin- um, sem lá í sólnum. í sama mund opnaði máður- inn augun og leit til hennar. ,,Að þessu sinni hef ég víst gert Jjér greiða“, urraði hann reiðilega. Á næstu andrá breytt ist romur hans, og nú var hann jbarnslega blíðu.r. „Ó, Freddie, ‘ ég ætlaði ekki að vinna þér neitt mein. Það var alls ekki ætlun mín. En þú hefur alltaf .verið mér svo fjarlæg ... .“ | ..Það er allt í lagi með mig“, svaraði hún. j Hún.féll á kné við hlið hans. i ..Það var ekki ætlun mín“, endutók hann lágt. ; Höfuð hans féll máttvana að barmi, og hann lauk ekki setn íngunni. Frederica leit spyrjandi á Poirot. j „Já, frú; hann er látinn1', inælti Poirot lágt og hlýlega. j Hún reis hægt á fætur, stóð ■ nokkra hríð grafkyrr og horfði á hinn látna mann. Síðan snart hún enni hans mjúklega og með sorgþrunginni samúð, að því er séð varð. Þung stuna leið frá brjósti hennar; hún sneri sér að okkur og mælti lágt: „Hann var eiginmaður minn“. „Sá, sem fór með gestahlut- verkið í leiknum", tautaði ég. Poirot mun hafa heyrt orö mín. því að hann kinnkaði kolli. ..Já'1, sváraði hann. „Ég hafði það alltaf á tilfinningunni, að einhver óþekktur leikari hefði þar hlutverk með höndum. Ég hef haldið því fram frá upp- hafi“. „Hann var eiginmaðu.r minn“, endurtók Frederica Ríce, og rödd hennar var óum Iræðilega þreytuleg. Hún hneig i niður á stól. „Það er eins gOtt Myndasaga hammnnu: Bangsi og Ting-Lin^ Blessáður! Filipus Bessason hreppstjóri. Þegar Bangsi var að beygja heim stiginn að húsinu, nam hann skyndilega staðar, því að á móti honum kom drengur, sem hann hafði aldrei séð. Drengurinn var skringilega klæddur og brosti breitt. „Þú vinur Pong-Píng?‘ spurði hann. Bangsi starði á hann u.m stund og kom engu orði upp. Svo áttaði hann sig. ,.Já. já, ég er vinur Pong-Ping. Ér hann heima? Ég þarf að tala við hann“. Drengurinn vísaði Bangsa inn í húsið, og þar hinn hann Pong-Ping með klút u,m höf- uðið sitjandi mjög eymdarleg- an á stöli. Hjá honum var drelc irin hans. „Sæll, Bangsi“, sagði Pong-Ping. „Það var gott a'ð þú komst. „Ég er slæmur af tannpínu. Þetta er Ting-Ling, sem kom að heimsækja mig frá Kína. En ég er svo þungt hald- iri. að ég get lítið sinnt hon- um. „Ég skal hjálpa ykkur“, sagði Bangsi glaðlega. „Það er álveg ágætt“, svaraði Pong- Ping. „En hvað ætlaðir þú að gera hingað?“ spu.rði hann svo. „Ég var nú nærri búinn að gleyma erindinu“, sagði Bangsi hlæjándi. „Ég heyrði fjarlægt eimlestarhljóð og ætlaði að spyrja þig, hvaðan það kæmi“. „Nú, var svarið. „Það er bara úr lyftunni minni, sem Ling feom með gegnum jörðina frá . Kinau: S S s ý s s :S S MinnSngarspIöW j Barnaspítalasjóðs HringsjnsS eru afgreidd í Hannyrða-, S verzl. Refill, Áðalstræti 12. S (áður verzl. Aug. SvendS seri). í Verziunni Victor S Laugaveg 33, Holts-Apó- S teki, Langhohsvegi 84; S Vérzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorsteins- S búð, Snorrabrairi fi±; S --------------;------.'S Smurt brauð s og snsttur. j Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin-s samlegast pnntið meðS fyrirvara. > MATBARINN Lækjargötu 6. • Sími 80340. ? Nýkomið, ódýrt. Sam- l-okur 6 og 12 volta. Rafvélaverkstæði og verzl im Halldórs Ólafssonar Rauðarárst. 20. Sími 4775 S [S -S ,s s s s s 'S is s _:S s ■ S s - s af ýmsum stærðum í bæn) um, úthverfum bæjarínsý og fyrir utan bæinn tiÓ sölu. • Höfum einnig til sölu- jarðir, vélbáta, bifreiðir^ og verðbréf. ^ S Nýja Fasteignasalan S Bankastræti 7. S Sími 1518 og kl. 7,30 -4 8,30 e. h. 81546. \ s Minningarspjöfd $ dvalarheimilis aldraðra sjóS mánna fást á eftirtóIdumS stöðum í Reykjavík: Skrif-S stofu SjómannadagsráðsS Grófin 1 (gaigíð inn fráj Tryggvagötu) simi 80788.S skrifstofu Sjórnannafélags ‘ Reykjavíkur, Hverfiegötu- 8—10, Veiðafæraverzlunin- Verðandi, Mjólkurfélagshús- ínu, Verzluninni Laugateig ■ ur, Laugateig 24, bókaverzl'. uninni Fróði Leifsgötu 4,1 tóbaksverzluninni -Boston,) Laugaveg 8 og Nesbúðinni. J Nesveg 39. — í Hafnarfirði? hjá V. Long. ^ —-------——-----------s s s s -s s s s s s ____________:________S PEDOX fótabaðsaít| Pedox fötabað eyðirj skjótlega þreytu, sárind-s um og óþægindum í fót-S unum. Gott er að látaS dálítið af Pedox í hár-S þvottavatnið. Eftir fárraý claga notkun kemur ár-J angurinn í ljós. I Fæst £ næstu búð. • CHEMIA H.F.) Köld borð og heitur veizíu- matur. Síld & Fiskur. AB 6

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.