Alþýðublaðið - 18.04.1952, Síða 8
fialdið hækkar verð á sandi,
nöloamulninaiui
ÍDrepur tiUögu Alþýðuflokksios að und-
anþiggja íbúðabyggingar hækkuninoi.
BÆJARSTJÓRNARMEIKIHLUTINN samþykkti í gær .40
cí' verðhækkun á sandi, mjöl og mulningi úr grjót- og sandnámi
iiaejarins, og mun þetta tiítæki íhaldsins hafa alvarlegar afleið
íngar fyrir alla þá, sem standa í íbúðarhúsabyggingum og jafn
vel gera þeim, sem hugðu á að koma upp smáíbúðum, ókleyfí
að hefja framkvæmdir.
Bæjarfulltrúar Albýðufiokk's
jv.3 báru frarn svofvUda tillögú
varðandi þstta mál:
!
,,Með tilliti -.11 þess, að mik
111 fjöldi einstaklinga hefur
þegar hafið eða er i þann veg
inn að hefja byggingu smá-
íbúða og bæjarstjorn hefur
þráfaldlega lýst yfir s'uðn-
ingi sínum viff þessar bygg-
ingarstarfsemi, og fjöldi bæj
arbúa, sem er að byggja aðrar j
tegundir íbúða á við f járhags j
örðugleika að bua, þá sam- i
þykkir bæjarstjórn að verð á,
byggingarefni (sandi og möl) I
sem bærinn selur il íbúða-|
búsa, skuli óbreytt standa“. i
Tillögu þessa drap íhaldið |
*aeð því að vísa henni t:l bæj!
arráðs, en samþykkti um leið
tillögu meirihluta bæjarráðs um
40% hækkun á sandi, möl og
raulningi.
í>eir Magnús Ástmarsson og
Jón Axel Pétursson mæltu ein-
dregið gegn því að íramanskráð
i'ækkun yrði gerð, og töldu að
jafnvel þótt sandnámið og grjót
r.ámíð bæri sig ekki fullkom-
•iega, væri óhæft að hækka verð
á sandi og möl til íbúðarhúsa-
bygging'a á sama tíma er bærinn
reyndi að greiða fvrir því, að
hundruðir fátækra einstaklinga
iegðu út í byggingavfrariikvæmd
ir til þess að ráða bát á húsnæð
isvandræðum sínum.
Borgarstjóri taldi hins vegar
þessa hækkun nauðsynlega. þar
eða grjót- og sandnámið lxefði
verið með 230 þúsund krória
rekstrarhalla síðasta ár. Sagði
hann að nýlega hefði verið stór
Iiækkuð leiga á vélurn og verk
íserum áhaldahúss bæjarins,
sem grjót- og sandnámið skiptir
við og væri það ein rrieginástæð
an fyrir nauðsyn hækkunarinn-
ar.
Áhaldahús Reykjavikurbæj-
ar á með öðrum orðum að okra
á grjót og sandnámi Reykjavík
urbæjar, með þeim afleiðingum
að fólk, sem hyggst reisa sér hús
verður að borga brúsann, svo
og aðrir sem við grjót og sand
námið skiptg, m. a. gatagerðin,
en hækkun þesvi hefur einnig
þær afleiðingar að framkvæmd
ir við g'atnagerð verða minni,
þar sem ákveðinni fjárhæð er
varið til hennar í fjárhagsáætl
unni.
HÆKKUNIN AUGLÝST ÁÐUR
EN HÚN VAIt SáMÞYKKT.
Þegar bæjarstjórnin var lengi
búin að þvarga um verðhækkun
þessa var vak'n athýgli á því,
að búið væri áð auglýsa hana í
blcðunum, þótt samþykkt bæjar
stjórnar lægi ekki fyrir. Borgar
stjóri gaf þá skýringu á því, að
augiýs'r.g fcæjarverkfræðings,
hlyti að vera á misskilningi
byggð eða fljótræðii
Árásir á stúlku
arimenn
sama kyöldið
STÚLKA varð fyrir árás í
Hafnarstræti á þriðjudags-
kvöldið, og kveður hún árásar-
manninn hafa ætlað að svipta
hana klæðum og barið hana
svo og sparkað í hana, er hún
varði sig, Einnig var um sama
leyti ráðizt ó tvo menn niðri
í bæ.
Lögreglan hóf leit að árásar-
mönnunum og fann þá brátt í
Au.sturstræti. Þeir ætluðu að
láta fætur forða sér, en annar
náðist fljótlega. Fór lögreglu-
þjónn með hann á lögreglu-
stöðina; en á leiðinni kom
maður aðvífandi og réðist á
lögregluþjóninn; en hann fékk
þá aðstoð, og voru báðir óróa-
seggirnir fluttir á lögreglustöð-
ina. Hinn þeirra tveggja, sem
fyrst fundust, náðist inni í
porti við Pósthússtræti. Reyndi
hann með talsverðri illsku að
verja sig; reyndi að sparka í
lögregluþjóninn, sem var á
hælum hans, og varð lögreglu
þjónninn að slá bann niður
með kylfui sinni og setja á hann
handjárn. Síðan dreif að nokk
urt f jölmenni, sem lét ófriðlega.
Flautaði þá lögregluþjónninn
á aðstoð; en eftir það var mað-
Framh. a 3. síðu.
B lögregluþjónar syngja í einkenn-
isbúningum á sunnudaginn
LOGREGLUKORINN heldur samsöng í Gamla bíói kk 3
á sunnudaginn, og munu þar allir kórfélagarnir, 23 að tölu,
verða klæddir einkennisbúningum lögi'eglumanna. Á söng-
skránni eru 14 lög eftir hérlenda og erlenda höfunda, Þetta er
i fyrsta sinn, sem Lögi-eglukórinn heldur opinbera söngskemmt
un hér.
Um 20 ár eru liðin, síðan söng
.stanfsemi hófst innan stéttarinn
ar. Fyrsti söngstjórir.n var Bryn
jóítfur Þorláksson, síðar Gunnar
Sigurgeirsson, þá Sigurður Þórð
ax’son einn vetur, því næst
Matthías Sveinbjörnsson varð
Stjöri, en núv-erandi söngstjóri
kórsins er Páll Kr, Pálsson.
Formaður kórsins er Friðjón
Þórðarson lögreglufulltrúi,
gjaldkerj Guðbjör.i Hansson yf
ii'varðstjóri og ritari Ásmundur
Matthíasson lögregluþjónn.
Árið 1950 var kórnum boðið
á lögreglukóramót í Stokkhólmi.
Og var því boði tekið fyrir at-
beina undirbúningsnefndárinn-
ar sænsku. Förin á mótið var í
alla staði hin ánægjulegasta og
hlautf kórlnn góða dóma. Páll
Kr. Pálsson var með kórinn í
utanförinni, tók við stjórn hans
þá skömmu áður.
Alfjýðusambandið boðar ráðslefnu með for-
Ræfl verður á ráðstefnunni um atvinnu-
kaupgjalds- og dýrffðarmái
----------------♦--------
STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS hefui’
boðað til ráðstefnu með formönnum verkalýðsfélag-
anna á miðvikudaginn kemur. Verður þar rætt um ai>
vinnu- kaupgjalds-- og dýrtíðarmál og einnig tekið ti!
athugunar, hvort segja eigi samningum upp í vor.
ivœr eyjar
REYFARA ÞJÓÐVILJANS
um Grímsey hefur nú verið
vísað þangáð, sem hann á
heima: á haug hinna mörgu,
afhjúpuðu áróðurslyga komm-
únista. Þeir ætluðu sér þessu
sinni að spila á gamla strengi
í bi'jóstu/m þjóðarinnar, sem
oft hafa titrað, þegar Gríms-
eyjar hefur verið minnzt, síð-
an Snorri skrifaði niður fi'á-
sögn Heimskringlu af orð-
sendingu Ólafs helga til ís-
lendinga fyrir meira en 900
árum. En saga Þjóðviljans
um hina nýju, orðsendningu
varðandi Grímsey var bara á-
róðurslygi, og hefur ríú verið
afhjúpuð sem slík.
EN ÞAÐ ER ANNARS merki-
legt, hvað Þjóðviljinn varð
lítið uppnæmur, þegar sönn
saga slíkrar tegundar gerðist
í sambandi við aðra ey, hjá
einni nágrannaþjóð okkar,
fyrir nokkrum árum. Það var
þegar Rússar heimtuðu Hangö
af Finnum haustið 1939 til
þess að gera hana að „víg-
hreiðri“.og réðust inn í Finn-
land með báli og brandi, af
því að Finnar vísuðu þeirri
kröfu, á bug. Fyrir Finna
hefði það þó verið þeim mun
tilfinnanlegra að láta Hangö
af hendi, en fyrir okku.r
Grímsey, að Hangö er ekki
mikið lengra frá Helsingfors
en Engey frá Reykjavík!
EN ÞEGAR ÞETTA GERÐIST
þagði Þjóðviljinn þunnu
hljóði; enda voru það Rússar,
sem þar voru að verki. Og þá
var það auðvitað allt í lagi!
Já, Þjóðviljinn réðist meira
að segja á Finna og sakaði þá
um fjandskap við Rússa og
um árás á Rússland, af því að
þeir vildu ekki láta gera
Hangö að rússnesku víghreiðri
rétt úti fyrir höfn höfuðborg-
ar sinnar. Sem kunnugt er
tókst Finnum að afstýra því,
að Rússar fengju, Hangö; en
í stríðslok urðu þeir í staðinn
að láta þá hafa Porkkalaskag-
ann, einnig skammt frá Hels-
ingfors, álíka langt og Sel-
tjarnarnes frá Reykjavík. Og
þs(r er nú rússneskt „víg-
hreiður11, sem Þjóðviljanum
finnst ekki nema sjálfsagt!
EN MEÐAL ANNARRA
ORÐA: Það skyldi þó aldrei
vera, að Grímseyjarsögu Þjóð-
viljans hafi verið logið upp
eftir beinni vísbendingu frá
Rússu.m, sem sjálfsagt hafa
ekkert á móti því, að ísland
sé óvarið land fyrir rússnesk-
um flugvélum og kafbátum
að norðan og austan? Óhugs-
andi er það ekld, að það hafi
verið eitthvað fleira en hin
gamla saga Heimskringlu,
sem Þjóðviljinn hafði í hu,ga,
er hann lét þá lygabombu
springa.
Ætlazt er til þess, að for-
menn verkalýðsfélaganna mæti
hver fyrir hönd síns félags á
ráðstefnunni, en geti þeir ekki
mætt, varaformaður eða ein-
hver annar úr stjórn viðkom-
andi félags.
Það var eindregin krafa fund
arins, sem fuilskipuð stjórn
Alþýðusambandsins hélt
snemma í vetur, að skipt yrði
algerfega um stefnu í atvinnu-
og dýrtíðarmálum, og því lýst
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks
ins báru fram tillögu um að
iðnsveinar fengju tvo fulltrúa
í nefndina, enda væru þetta
samtök rúmlega 2000 iðnaðar-
manna. En þá reis Guðmundur
H. Guðmundsson upp og
trylltist gersamlega. Sagði
hann þetta vera „kjarnorku-
sprengju" í málið og bað þá
menn „hæversklega”1 að þegja,
sem ekki væru iðnaðarmenn
sjálfir, og ættu þeir ekki að
minnast á iðnaðarmál! Svo
mikill var ákafi Guðmundar,
að hann neitaði því, að nokkrir
iðnsveinar væru til!!
Magnús Ástmarsson hafði
fyrstur orð fyrir tillögu Al-
þýðuflokksins og taldi sjálfsagt
að iðnsveinaráðið fengi full-
trúa í sýningarnefndina, eins
og önnur samtök, sem að iðn-
aði og iðju standa. Tók borgar-
stjóri undir þetta og kvaðst
vilja vinna að því, að iðnsvein-
ar fengju fulltrúa í nefndina.
Síðar tók Jón Axel til máls
og lét í Ijós undru.n yfir því,
að iðnsveinaráðið skyldi ekki
strax hafa fengið fulltrúa í
nefndina, og taldi þá hafa sama
rétt til þess að eiga þátt í
undirbúningi sýningarinnar og
þau önnur samtök, er menn
ættu í efndinni.
Þá var það sem Guðmundur
H. tryltist og sagði Jóni að
þegja, því að hann ynni ekki
að iðnaðarmálum og ætti ækki
að láta sér koma þessi mál við!
Sagði hann, að það væri lands-
samband iðnaðarmann, sem
ætti „frumatkvæði11 að því að
sýningin yrði haldin, og það
hefði leitað samstarfs við félag
íslenzkra iðnrekenda og boðið
bænum að eiga þátt að sýning-
lunni. Hins vegar kæmi bæjar-
yfir um leið, að verkalýðssam-
tökin myndu, taka til athugun-
ar með vorinu, hvort hyggilegt
verði að segja upp samningum,
er þeir renna út 1. júní í sum-
ar, ef það yrði ekki gert. Fyrir
því verður ræt't um atvinnu-
kaupgjalds- og dýrtíðarmál á
ráðstefriunni með hliðsjón af
hugsanlegri uppsögn, enda þarf
að birta hana fyrir 1. maí sak-
ir þess, að annars framlengjast
samningar af sjálfu sér um sex:
mánuði.
stjórninni ekkert við, hvaðá
aðilar ættu fulltrúa í sýning-
arnefndinni.
Böðvar Steinþórsson, flokka
bróðii Gu.ðmundar tók ein-
dregna afstöðu með iðnsveina-
ráðinu. Mótmælti hann efasemd
Guðmundar um að iðnsveinar
væru til, því að í iðnsveinaráð-
inu, væru rúmlega 2000 með-
limir. Hann sagði enn fremur,
að iðnsveinar hefðu stofnað
iðnsveinaráð Alþýðusambands-
ins 1946 af brýnni þörf, þar eð
þeir hefðu ekki getað átt sam-
leið með meisturunu.m í Lands
sambandi iðnaðarmanna, en
landssambandið tæki það bein
iínis fram í lögum sínum, að
það ynni ekki að hagsmuna-
eða launamálum iðnsveina,
Þrátt fyrir þetta lagði Böðvar
þó til, að tillögu fulltrúa Al-
þýðuflokksins yrði vísað til
bæjarráðs, og var það sam-
þykkt. Hins vegar var sam-
þykkt tillaga um að Iðnsveina-
ráð Alþýðusambandsins fengi
fulltrúa í nefnd þeirri, sem
skipu.ð hefur verið til þess að
rannsaka þátt iðnaðarins í at-
vinnulífi bæjarins og fleira.
11. HVERFIÐ heldur pila og
Skemmtifund annað kvöld í Iðnó
kl. 8. Parakeppnin hefst, mætið
^tundvíslega, takið með ykkur
spil. Alþýðuflokksfólk velkom
ið meðan húsrúm leyfir.
Á DAGSKRÁ bæjarstjórnar
I gær var kosning áfengisvarna
nefndar, en málinu var frestað.
.Einnig var frestað afgreiðslu
söluturnamálsins.
Iðnsveinaráð sniðgengið við skipun
sýningarnefndar fyrir iðnsýninguna
------------------*------
Guðmundur H. trylltist, er minnzt var á
iðnsveina; sagði bæjarfuIStrúa að þegja
------------------«-------
HARÐAR UMRÆÐUR urðu um það í bæjarstjórn í gær,
hvort Iðnsveinaráð Alþýðusambands íslands skyldi eiga full-
trúa í sýningarnefnd hinnar fyrirliuguðu iðnsýningar til rninu
ingar um 200 ára afmæli Innréttinga Skúla Magnússonar, en
þessi samtök iðnaðarmanna hafa enn verið sniðgengin þótt bú-
ið sé að skipa nefndina.