Tíminn - 27.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.06.1964, Blaðsíða 10
Kvenfélagasambörid Islands Skrifstofa og leiðbeiningasti? húsmæðra að Laufásvegi 2 ei opin frá kl 3—5 alla vlrss daga nema laugardaga Hú,- freyjan, - tímarit K.l fæ--* * á skrifstofunni Sími 10205 * MINNINGARSPJðLD Siiikr. hússióðs Iðnaða.manna á Sc fossl fási á eftlrtölduni stó» um: Atgr Timans Bankast' > Bilasölu Guðm., Bergþóra götu 3 og Verrl Perlon, Dun haga 18. hausinn á mérl Laugardaglnn 20. iúnf voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ása Benediktsdóttir og Stefán Jónatansson, helmili þeirra verð ur aS Karfavogi 23 Reykjavík. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni. Anna DýrfjörS og Skúli SigurSsson. Heimili þeirra verSur aS Löngubraut 27, Akra- nesi. — Mér geSjast ekki aS árásum og rán- um, Ravenswood. Eg geri það, sem ég get, til þess aS hafa hendur í hári þess- ara mannal — Eg skal launa þér vel, ef þér tekst þaSI — Hann er mjög örugguri Skyldi hann vita eitthvaS, eSa er þetta tómt gabb? Dreka gefst á aS líta á hlnni dularfullu Hundaeyju. Ef þetta er fiskframleiSsla, má hund- ur helta í 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni, Halldóra Sveinbjörg Gunn- arsdóttir og Jóhann Þorsteins- son. Á meðan. — Væri ekki snjallt, aS vlS hirtum svolítiS af penlngunum, áSur en þeir koma í hendur húsbóndans? — ÞaS væri mesta óráS, aulil C” Kl Kl I — Dennl er farinni SérSu ekki, * aS þetta er skjaldbaka? Varla DÆMALAUSI ferSu aS refsa hennil ! dag er laugardagurinn 27. júnís Sjö sofendur. Tungl í hásuðri kl. 2.11 Árdegisháflæði kl. 6.51 SlysavarSstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- Inn. — Næturlæknjr kL 18—8; sími 21230. NeySarvaktln: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykfavfk. Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna. 27. júní—4. júlí annast Vesturbæjarapótek. HafnarfjörSur: Helgarvarzla laug ardag til mánudagsmorguns 27. —29. júni annast Ólafur Einars- son, Ölduslóð 46, sími 50925. Kvenfélag Ásprestakalls fer i skemmtiferð þriðjud. 30. þ. m. Farið verður í Skálholt og víðar. Uppl. í símum 34819 og 11991. Kvenfélag Hátelgssóknar fer skerhmtiferð, fimmtudaginn 2. júlí, farið verður um Borgar- fjarðarhérað. Þátttaka tilkynnist eigi isíðar en f. h. á miðvikudag. Uppl. í símum: 11813, 17659, 37 300. Kvenfélag Óháða safnaðarins og unglingadeild safnaðarins. Kvöld ferð í Hveragerði næstkomandi mánudagskvöld. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu við Lækjar götu kl. 7.30. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Fjölmennið og takið með tíma). Séra Kristinn Stefánsson. Kópavogsklrkja. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 10. Fóik ath. breyttan messutíma. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Metssa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Mosfellsprestakall. Messað að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kirkja ÓháSa safnaðarins, messa kl. 2. Séra Emil Björnsíon. F lugáætlanir Loftleiðir h. f. Leifur Eirfksson er væntanleg- ur frá NY kl. 07.00. Fer til Lux emborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til NY kl. 02.15. Bjarni Hér- jólfsson er væntanlegur frá Staf- angri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Þorfinnur karls- éfni er væntanlegur frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. » f • Dómldrkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall. Almenn guðsþjón- usta í Laugarásbíó kl. 11 f. h. Séra Grímur Grímsson. Fríklrkjan í HafnarfirSI. Messa 10.30. (Ath. breyttan messu- H. f. Skallagrimur. M. s. Akraborg fer laugardag- inn 27. júní frá R.vík kl. 7.45 — frá Akranesi kl. 9 — frá Reykjavík kl. 13 — frá Akranesi kl. 14.35 — frá Reykjavík kl. 16.30 — frá Akranesi kl. 18. 'Hafskip h- f- Laxá fer frá Hull í dag til Reykja vlkur. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Vestmannaeyjipn 25.6. til Hull og Hamborgar. Repst er í Keflavik. Brigitte Frellsen fór frá Stettin 23. 6. til Reykjavjk- ur. SkipaútgerS ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í kvöl'd til Norðurlands. Esja fer frá Reykjavik í dag austur um land í hringferð. Herjól'fur fer frá Vestm.eyjum kl. 13.00 til Þor- lákshafnar, frá Þorlákshöfn fer skipið kl. 17.00 til Vestm.eyja. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar og Húsavíkur. Skjald breið fór frá Reykjavik í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Kaupskip h. f. Hvítanes er væptanlegt i kvöld til Portugal frá Spáni. Jöklar h. f. Drangajökull er á leið frá Lond on til Reykjavíkur. Hofsjökull kémur til Svenborg í dag, fer þaðan til Rússlands og Ham- borgar. Langjökull fer frá Mont real í dag áleiðis til London. Vatnajökull kemur til Reykjavík ur í dag frá London. 9ÍS & Laugardagur 27. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16.00 Laugardagslögin. 17. 00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Guðmundur Magnússon velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.50 Til- kynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Sin fóníuhljómsveit Lundúna leikur. 20.30 Leikrit: „Gálgafrestur“ eftir Paul Osborne. (Áður útvarpað 1955). Þýðandi. Ragnar Jóhann- esson. Leikstjóri: Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 10 Danslög — 24.00 Dagskrárlok. Söfn og sýningar Árbæ|arsafn. Opið daglega, nema mánudaga. kl. 2.—6 á sunnudögum til kl 7. JS m 10 T í M I N N, laugardagur 27. |úni 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.