Tíminn - 27.06.1964, Side 16

Tíminn - 27.06.1964, Side 16
Laugardagur 27. júní 1964. 142. tbl. 48. árg. KREFST MANNORÐSB&TA MEÐAN RANNSÚKNIN STENDUR ENN YFIR JK-Reykjavík, 26. júnf. Ábyrgðarmanni Tímans barst í| dag kæra frá Jósafat Arngríms- syni í Ytri-Njarðvík, þar sem hann I krefst þess, að blaðið taki aftur nokkur nmmæli í fréttaflutningi sínum af fjársvikamálinu á Kefla víkurflugvelli og greiði sér 600. Kynntust vel skozkum landbúnnBi EJ-Reykjavík, 26. júní. 16 íslenzkir bændur komu heim í nótt úr 10 daga bænda- för til Skotlands, og létu þeir mjög vel af förinni, þegar blaðið náði tali af þeim í dag. Kynntust þeir búskap skozkra bænda, bæði á hálendinu og Iáglendinu, heimsóttu hina árlegu land- búnaðarsýningu, Royal Highland Show, og hittu nokkra skozka bændur, sem komu hingað til Iands fyrir þrem árum. Stéttar- samband skozkra bænda sá um alla skipulagningu ferðarinnar. Ólafur E. Stefánsson, settur búnaðarmálastjóri, var farar- stjóri, og lét hann mjög vel af öllum viðtökum í Skotlandi, og kvað ferðina hafa verið bæði til fróðleiks og skemmtunar. — Hvenær hófuð þið ferðina, Ólafur? — Við fórum utan 16. júní og komum heim nú í nótt- Við höfðum aðsetur í tveim smá- bæjum alla ferðina og fórum síðan í ferðalög um nálægar sveitir dag hvern. Fyrst dvöld um við í bænum Forres í Norður-Skotlandi í fjóra sólar- hringa og kynntumst þar há- lendisbúskap Skota, en þar hafa þeir m- a. fjallafé og holda naut. Það er algengt, að há- lendisbændur selji fé sitt lif- andi eftir nokkur ár, því að þeir hafa ekki nægilegt fóður til þess að ala fé til slátrunar. Láglendisbændurnir kaupa féð af þeim og ala það í 2 ár, en láta þá slátra því. — Við heimsóttum einnig kynbótabú, þar sem kynblöndun fer fram í því skyni að fá betra sláturfé. Svo komum við í bruggstöðvar, þar sem whisky er framleitt, en sú framleiðsla er mjög mikils virði fyrir efna hagslíf Skotanna. Þar er einn ig algengt, að bændur fái úr- gangsefni frá bruggstöðvunum og noti þau til skepnufóðurs. — Við dvöldum í fimm sól- arhringa í bænum Lanark í Suður-Skotlandi, en þar er mjólkurframleiðslan mi'kill þátt ur í landbúnaðinum. Einnig dvöldum við í einn og hálfan dag á fjögurra daga árlegri landbúnaðarsýningu, Royal Highland Show, sem haldin er nokkrar mílur fyrir utan Edin- borg. Þar sáum við allt hið bezta í skozkum landbúnaði. Sýningin nýtur verndar drottn ingarinnar, og vorum við Gunn ar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, kynnt ir fyrir drottningamóðurinni, sem var viðstödd sýninguna. — Við nutum frábærrar gest risni hjá skozkum bændum og þó alveg sérstaklega hjá nokkr um þeirra, sem komið höfðu hingað til lands í bændaför brezkra bænda fyrir þrem ár- um. Stéttarsamband bænda í Skotlandi sá um alla skipulagn ingu ferðarinnar, og var hún mjög góð. Einnig var með okk ur í förinni Ketill Hannesson, sem stundar nám í landbúnað ardeild Edinborgarháskóla og starfaði hann sem túlkur. Við kynntumst mörgu í skozkum landbúnaði, og má segja með sanni, að ferðin hafi verið okk ur bæði til fróðleiks og skemmtunar — sagði Ólafur að lokum. HERKVIA MESTU OEIROASTODUNUM NTB-Washington, 26. júní. Allan Dullcs, fyrrverandi yfir- maður bandarísku leyniþjónust- unnar fór þess á leit við Johnson, Bandaríkjaforsela í dag, að hann styrkti verulega lögreglusveitim ar í Mississippi og setti eins konar herkví um þau svæði, þar sem helzt væri að búast við óeirðum, vegna hvarfs þriggja stúdenla þar síðastliðinn sunnudag. Johnson, forseti, hafði í dag stöðugt samband við foringja hinn ar umfangsmiklu leitar að stúdent unum þrem. Þrált fyrir ákafa leit um tvö hundruð hermanna hafði leitin engan árangur borið, þeg- ar síðast fréttist í kvöld. Eins og kunnugt er aí fyrri frétt um, stóðu stúdentar þessir, sem heita Andrew Goodman, Micky Schwerner og James Chanery, mjög framarlega í baráttunni fyr- ir jafnrétti hvítra manna og svartra í Bandaríkjunum. Skömmu eftir að þeirra var saknað á sunnu dag, fannst bifreið þeirra brunnin til ösku, en síðan hefur ekkert til þeirra spurzt. Dulles kom í dag aftur til Wash- ington, en hann fór til Mississippi fyrir nokkrum dögum, að sérstakri beiðni Johnsons, forseta til að kynna sér hið alvarlega ástand, sem nú ríkir þar, vegna hvarfs stúdentanna. Sagði Dulles við komuna, að hann hefði orðið áskynja um nokkur mikilvæg at- riði og ferðin verið mjög árangurs I rík. Yfirvöld telja nú litlar líkur til, að stúdentarnir finnist á lífi. Að SILDARSKIP STRANDAR HH—Raufarhöfn, 26. júní f dag strandaði Jökull SH 126 á innsiglingunni hér inni á Rauf arhöfn. Reynt var að ná bátnum út í dag, en það tókst ekki, og verður reynt aftur á flæði í kvöld Jökull er 54 lesta bátur og var nýbyrjaður á síldveiðum. Um klukkan hálfþrjú í dag. þeg ar síldarbáturinn Jökull frá Ólafs vík var á leið inn í höfnina hér með um 500 mál síldar, strandaði hann á flúðum, sem eru í miðri innsiglingunni. Báturinn mun hafa farið of vestarlega í innsiglingunni og ekki fylgt merkjum nægilega vel. Hólmanesið reyndi þegar að ná Jökli á flot aftur, en tókst ekki og situr nú báturinn á flúðunum. Verður reynt að ná honum út á flæði um miðnættið í kvöld. Skips lllt veður í Eyjum HE-Vestmannaeyjum, 26. júní. Öll máttarvöld voru í háalofti i Vestmannaeyjum í dag. 'Upp úr hádeginu gerði slydduhríð og haglél, og um sexleytið kom þrumuveður og bullandi rigning. Einnig var hávaðagos í Surti í dag- höfnin fór í land síðdegis í dag, I Jökull er í eign Víglundar Jóns- en þá var kominn leki að bátnum, sonar og fleiri frá Ólafsvík. Hann en ekki er vitað, hve miklar er 54 lestir, smíðaður úr eik á með vöxtum og einnig málskostnað skemmdirnar eru. ' Akureyri árið 1957. sögn ríkisstjórans í Florida, Farr us Bryan Augustin , hefur verið mikið um óeirðir í Mississippi síð ustu daga og náðu þær háimarki í gærkvöld/ Hæstaréttardómur HF-Reykjavík, 26- júní- Hæstiréttur hefur nú kveðið upp dóm í máli því, sem Lands- banki ísl. höfðaði gegn Sigurbirni Eiríkssyni, veitingamanna, vegna innheimtu bankans á innstæðu- lausum ávísun, sem Sigurbjöm gaf út og námu samtals um 1.9 milljónum króna, Dómurinn var aðeins staðfesting á dómi Bæjar- þings, en honum áfrýjaði Sigur- björn. Sigurbirni er gert að greiða Landsbankanum þessa 1,9 milljón að upphæð 160 þús. kr. STÁLU VORU IK—Seyðisfirði, 26. júní í dag voru tveir piltar úr Reykja vík sendir með flugvél héðan á kostnað Reykjavíkurborgar, en þeir höfðu játað á sig alls kyns hnupl úr bílum hér á Seyðisfirði. Fyrir nokkrum dögum komu hingað fjórir piltar úr Reykjavík, og voru þeir á eigin bíl. Ekki fengu þeir sér atvinnu, og í dag voru að lokum tveir þeirra sendir aftur til Reykjavíkur, eftir að þeir höfðu játað að hafa stolið úr bílum ýmsum hlutum. ' Farið var með piltana upp að Egilsstöðum og þeir sendir þaðan með flugvél á kostnað Reykjavíkur borgar, þar eð þeir áttu ekki pen SOTI VELIN FÆREYJAFLUO HF-Reykjavík, 26. júní f morgun fóru þeir Karl Schiöth flugstjóri og Björn Thoroddsen flugmaður út til Liverpool til að sækja leiguflugvél fyrir hönd Flug félags fslands. Leiguflugvél þessi er af gerðinni Dc3 eða sömu gerðar ’ og innanlandsflugvélar Flugfélagsins. Hún rúmar í kring um 30 manns og mun verða notuð í Færeyjarflug Flugfélagsins þang að til í september er það leggst niður. Að öllum líkindum munu, inga fyrir fari sinu. Félagar þeirra munu ekki hafa gerzt brotlegir við! þeir félagar koma heim með vél- tveir eru enn á Seyðisfirði, en þeir lögin. I ina síðdegis á morgun. ÚR BÍLUEVB OG SENDIR SUÐUR 000,00 krónur í fjárhags- og rniska bætur. Samtímis fékk ábyrgðarmað ur Alþýðublaðsins kröfu um 1.000.000,00 króna bætur og ábyrgð armaður Þjóðviljans kröfu um 800.000,00 króna bætur. Rannsókn í þessu fjársvikamáli bófst í febrúar í vetur. Ólafur Þorláksson, fulltrúi í Sakadómi, var skipaður rannsóknardómari og stóð frumrannsókn enn yfir, síðast er Tíminn vissi af. Kæra Jósafats á hendur dagblöð unum þremur verður tekin fyrir á fundi sáttanefndar Reykjavíkur á mánudaginn kemur. 197 skip meðafla FB-Reykjavík, 26. júní. Nú hafa 197 síldarskip fengið einhvern afla frá því síldveiðarn- ar hófust 1. júní síðastliðinn. Bú- izt er við, að um 250 skip taki þátt í síldveiðunum í sumar, en í fyrra voru skipin rúmlega 220. f dag var lítil sfldveiði fyrir aust an, en veður var þar gott. Síðasta sólarhring tilkynntu 65 skip afla sinn samtals 40.950 mál. Síldarbræðslan á Seyðisfirði gengur nú vel, og er sólarhrings vinnslan alt að 4000 tnálum. í dag biðu 10 skip löndunar þar, með um 5.300 mál. Byrjað verður að landa úr þeim kl. 8 í kvöld, en að því loknu er ekki gert ráð fyrir að hægt verði að taka á móti. í gærkvöldi höfðu síldarverk- smiðjur ríkisins tekið á móti síld, sem hér segir: Siglufjörður 69.131 mál, en 13.703 á sama tíma í fyrra. Raufarhöfn 109.572 (48.100), Seyð isfjörður 30.130 (10.745), Húsa- vík 12.811 (ekkert), Reyðarfjörð- ur 24.138 ( 6.503). Samtals 245. 782 (68.997). Rauðka er búin að fá 45.400 (5.198 í fyrra). dagar þar til dregið verður í happdrætti S.U F. og F.U.F. Herðum því sóknina, og gerum skil sem allra fyrst. Skrifstofan í Tjarnargötu 26 er opin alla daga frá kl. 9. f.h. — 10 e.h. Símar 12942 — 15564 og 16066. Eitt glæsilegasta happdrætti ársins. Verðmæti 25 vinninga kr. 400.000.00. KAUPIÐ MIÐA — PANTIÐ MIÐA — GERIÐ SKIL.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.