Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 1
ALÞYBUB LAÐID Imenn fjársöfnun fil anritasafnsbyggingar! I |[Sjá 8. síðu.) | XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 29. apríl 1952. 95. tbl. Ók niður í skurð við Miklubraut fönrekendur víta málgap HSnaSar málaráðherra ÁRSÞING Félags ís- enzkra iðnrekencLa var háð íðasta vetrardag, og sain- ijkkti það ýmsar ályktanir varðandi málefni iðnaðar- ns. Hefur áður verið skýrt rá nokkrum þeirra. Me’ðal ályktananna var ein sú, að víta dagblaðið /ísi, málgagii sjálfs iðnaðar- nálaráðherrans, Björns Ói- afssonar. Með þessari samþykkt lafa samtök iðnrekenda tek- ð opinberlega afstöðu, svo að ekki ver'ður um deilt, til jeirra ádeilna, sem beint refur verið gegn iðnaðar- nálaráðherra fyrir afskipti lians af iðnaðarmálum lands ins. Nýjar samkomulagi- lillðgur í Panmunjom FUNDUR AÐALVOPNA- HLÉSNEFNDANNA í Pan- munjom, sem var frestað á sunnudaginn, vai' haldinn í 'gær og stó'ð í klukkustund. Lag“ði nefnd sameinuðu þjóð- anna þar fram nýjar tillögur um iausn þess ágreinings, sem samningar hafa strandað á síðustu vikurnar. Á fundinum báðu kommún- istar um ,frest til að athuga hinar nýju tillögur, og var hann veittur. Skipun hans var tilkynnt í gær og Mark Clark jafnframt skipað- ur eítirmaður hans í Kóreu TRUMAN BANDARÍKJAFORSETI skipaði 1 gær Matthew Ridgway, nú yfirhershöfðingja samein- uðu bjóðanna í Kóreu, eftirmann Dwight D. Eisen- howers í embætti .yfirhershöfðingja Atlantshafsbanda lagsins í Evrópu frá og moö 1. júní. Jafnframt skip- aði hann Mark Clark hershöfðingja eftirmann Ridg- ways í embætti yfirhershöfðingja sameinuðu þjóðanna í Kóreu. __ Atlantshafsráðið samþykkti á fundi í París strax í gær skipun Ridgways í embætti Eisenhowers í Evrópu og lýsti yfir fyllsta trausti á honiun; en það hafði áður beint þeim tilmælum til Trumans forseta, að amerískur hershöfðingi færi áfram meo yfirherstjórn fyrir Atlandsltafsbandalagið í Evróou. Matthew Ridgway hershöfð- rópu, en 57 ára gamall. Hann ingi, sem nú tekur við af var sendur til Kóreu í árslolc Dwight D. Eisénhower í_Ev- 1950 til þess að taka við her- <..................stjórn á vígstöðvunum þar undir yfirstjóm MacArthurs hershöfðingja. En er MacArt- hur var kallaður heim fyrir rúmu ári, var Ridgway falin yfirherstjórn sameinuðu þjóð- anna í Kóreu og ameríska setu,- liðsins í Japan í hans stað; og hefur hann gegnt því embætti síðan við vaxandi tiltrú. Það var tilkynnt í Washing- ton í gær, um leið og skipun Ridgways í embætti yfirhers- höfðingja Atlantshafsbanda- lagsins í Evrópu var gerð heyr- inkunn, að Alfred Grunenther hershöfðingi, sem verið hefur hægri hönd Eisenhowers sem forseti í herforingjaráði hans, myndi gegna því embætti á- fram undir Ridgway. Ridgway hershöfðingi. Þriggja manna nefnd til að annasl aí Islands hálfu fram- kvæmd varnarsamningsins ------»------ SKIPUÐ HEFUR VERIÐ ÞRIGGJA MANNA VARNARMÁLANEFND til að annast af íslands hálfu framkvæmd varnarsamningsins milli íslands og Bandaríkjanna. Mun hún fylgjast með öllum þeim mál um, er hervernd landsins varða, undir yfirstjórn ráð- herra. ♦EISENHOWER ÞAKKAÐ Á fundi Atlantshafsráðsins í París í gær flutti Ismay lávarð- ur, hinn nýi aðalritari Atlants- hafsbandalagsins, Eisenhower hershöfðingja þakkir fyrir það mikla starf, sem hann hefði þegar leyst af höndum fyrir bandalagið. Kvað hann söguna síðar ekki aðeins mundu þaklca Eisenhower þátt hans í sigri lýrðræðisþjóðanna í síðari heimsstyrjöldinni, heldur og hið ómetanlega starf hans und- anfarið með það fyrir augum að varðveita friðinn. Svo látandi tilkynning um nefndarskipun þessa var birt í Lögbirtingablaðinu, sem kom út í gær: „Utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna vamar- ráðs, og Guðmundur í. Guð- anna frá 5. maí 1551. Þessir menn eiga sæti í nefndinni: Hans G. Andersen, deildar- stjóri, formaður, Agnar Ko- foed-Hansen, formaður flug- málanefnd til þess að annast af íslands hálfu undir yfirstjórn •ráðherra, framkvæmd varnar- samnings íslands og Bandaríkj- mundsson, bæjarfógeti. Nefnd þessi kemur í stað flugvaRarnefndar, sem jafn- framt er lögð riiður.“ Clark Gable þreyftur á hjonabandinu CLARK GABLE, kvikmynda leikarirm heimsfrægi, 50 ára, er nú skilinn við fjórðu konu sína, Sylviu, áður Lady Ash- Iey, 41 árs, eftir tveggja ára samvistir. Fyrir skilnaðarréttinum Bifreið var ekið í fyrrinótt ofan í skurð, sem verið er að grafa fyrir háspennulínu í Miklubraut. Atvikaðist þetta þannig, að því er bifreiðarstjórinn, Óskar Gíslason ljósmyndari, þefur skýrt blaðinu frá, að bifreið kom með ljósum á móti honum og blindaði hann. Sá hann því ekki grindina, sem var fyrir skurð- inum, og ekki hafði heldur verið hirt um að setja upp Ijós- merki við s'kurðinn. Óskar hemlaði, er hann blindaðist, en vissi svo ekki fyrr til en biíreiðin stakkst ofan í skurðinn. Hann hlaut engin meiðsli, en bifreiðin skemmdist. — Myndin var tekin í gærmorgun, og hafði lögreglan þá sett upp grindina við skurð endann. — Ljósm.: Óskar Gíslason. Friðarsamningurinn við Jap- an gekk í gildi í gær -------•-------- FRIÐARSAMNINGURINN VIÐ JAPAN gekk í gildi í gær eftir að Bandaríkjastjórn hafði staðfest hann, og lauk þar með hernámi Japans. En um leið gekk í gildi hinn nýi varnarsamn- ingur Bandaríkjanna og Japans, sem mælir svo fyrir að Banda- ríkin skuli hafa her í Japan til varnar lándinu þar til það hefur komið sér upp eigin varnarher. er amerískur fundur- spillir sökk í fyrrad. 176 SJÓLIÐAR FÓRUST, er ameríski tundurspillirinn „Hob son“, sem var að æfingum 1100 km. vestur af Azorcyjum, rakst á flugvélaskipið „Wasp“ á sunnudaginn og sökk. Aðeir.s 61 af 237 manna áhöfn tundur- spillisins varð bjarga'ð. Flugvélaskipið „Wasp“, sem einnig var að æfingum, varð fyrir töluverðum skemmdum við áreksturinn. Laskaðist það á stefni og er nú á heimleið til Norfolk á austurströnd Ame- ríku- sagði frú Sylvía, að hann hefði sagt við hana: „Ég vil hvorki vera kvæntur þér né nokkurri annarri!“ Mikið var um dýrðir í Japan í gær í tilefni af því, að sjö ára hernámsstj óm er lokið og land- ið hefur aftur fengið fullveldi sitt. Yoshida forsætisráðherra lét svo um mælt í ræðu, er hann flutti af þessu tilefni, að Japan myndi framvegis standa við hlið Bandaríkjanna í bar- áttunni gegn útþenslu komm- únismans. ÓÁNÆGBUR SENDIHERRA Sendiherra Rússa í Washing- ton lét svo um mælt í gær í tilefni af gildistöku friðarsamn ingsins, sem Rússland neitaði að undirrita og er því ekki að- ili að, að hann væri „ólöglegur1- og hinn nýi varnarsamningur Bandaríkjanna og Japan líkleg- stur til þess að framkalla nýja styrjöld í Austuy-Asíu. SAMNINGUR VIÐ CHIANG Síðar í gær varð kunnugt, að stjórn Japans hefði undir- ritað friðarsamning við stjóí n Fraxrih. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.