Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 3
f DAG er þriðjudagiiriim 29. apríl. Naeturvarzla er í lyíjabúð- ánni Iðunni, símj 7911, Næturlæknir er i læknavarð- Stofunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 1100. Lögregluvarðstofan, — sími 31166. Fiugferðir Flugfélag íslan.ds. í dag verð- ur flogið til Akurevrar, Vest- smannaeyja, Blönduóss og Sauð- árkróks. Á morgun verður flog ið til Akurevrar, Vsstmanna- e-yja, Hellissands, ísafjarðar og Hólmavíkur. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla fór s.í. laugardags Stvöld frá Cuba áleiðis til New Orleans. Ríkisskip. | Esja var væntanlcg til Rvík- wr í morgun frá Álaborg, Skjald foreið er á Austfjörðum'á suður- íeið: Þyrill er í Faxaflóa. Oddur fór frá Reykjavík i gærkveldi fii Skagafjarðarhaina. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. j Einiskip. Brúarfoss kom til Rsykjavík- ■ ur 23/4 frá Hull. Bettifoss kom : til New York 22/4, fer þaðan væntanlega 2/5 til Reykjavíkur. Gkiðafoss kom til Akureyrar 27/4. fer þaðan til Húsavíkur Og London. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 24/4 frá Leith. Lagarfoss fór. frá Ham- borg 27/4 til Sigiufjarðar og Reykjavíkur. Reykjaíoss fór frá Antwerpen 25/4 til Reykjavík- ur. Selfoss fór frá Reykjavík 25/4 til Vestfjarða . og Siglu- ifjarðar. Tröllafoss kom íil Rvík ur í gærmorgun frá N.ew York. Straumey er í Reykiavík, Fold- cn kom til Reykjavíkur 26y 4 frá Hamborg. Vatnajöknll fór frá Dublin 26/4 til Reykjayíkur. Skipadeild S.X.S. Hvassafell fór frá Paíreksfirði 23. þ. m., áleiðis til Finnlands. Væntanlegt þangað n. k. fimmtu ídag. Arnarfel) er í Kotka. Jök- Ialfell er í New York. 0r öHum áttum Fræðsluerindi um almenna heilsuvernd. fyr- ir -hjúkrunarkonur og ljósmæð- ur.i 1. kennslustofu Háskóla ís- lands kl. 8.30 þriðjudaginn 29. apríl, Matvælaeftirlit; Jón S.ig- urðsson, borgarlækmr. Skóla- eftiriit; Ó.lafur. Heigason, skóla- læknJLr. S.tarf skóiahjúkxunar- kony: Rósa Sigfússon,, skóia- hjúkrunarkona., —= Félag ísl. hjúkrunarkvenna r,g Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Hafið þér gert yður ljést, aö íslenzkar iðnaðarvörur eru eigi síður samkeppnisfærar en. önnur íslenzk framleiðsla við erlenda framleiðslu. Fundir Skotfélag Reykjavikur. Félagsfundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.30. Til umræðu á fundinum verður skotkeppni, æfingatími og önnur mál. Skotkeppni fer fram í æfingasal ftiagsins alla virka daga frá kl. 8 e. h. til kl. 10 e. h. á tímabilinu 15. til 31. maí n. k. Skotið verður með rifli og skammbyssu cal. 22. Fjöldi keppna verður sennilega 10 til 12 til þess að gefa sem ílestum kost á þátttöku. Siðast í maí eða fyrst í júní verður hægt að æfa úti á æfing arsvæði því, sem bæjarstjórn lét félaginu í té við Grafarholt. AB-krossgáta - i 23 1 •». n * **■ t f ** n. »•■ » ■ f * « i ÚTVARP REYKJAVÍK ! Hannes á horninu V'ettvangur dagsins \ Sundhállargesfur biður ura endurbætur. — Sæk- ið Sundhöllina! — Nokkur orð ura Tyrkja-Guddu. ■ ■ ss.asfu. Lárétt: 1 vitleysingur, 6 eyða, 7 frásaga, 9 tvíhljóði, 10 nár, 12 tónn, 14 kvenmanns- nafn, 15 hvíldi, Í7 vatnsból. Lóðrétt: 1 dulmál, 2 á útlim, 3 fangamark ríkis, 4 fugl, 5 bundnar, 8 stórfljót, 11 manns- nafn, 13 hreyfingu, 16 greinir. Lausn. á kro-sgátu nr. 122. Lárétt: 1 risjótt, 6 sáu, 7 fold, 9 rn, 10 dul, 12 já, 14 gára, 15 ást, 17 Rauður. Lóðrétt: 1 rafsjár, 2 sæld, 3 ós, 4 tár, 5 tungan, 8 dug, 11 lágu, 13 Ása, 16 tu. Eftir taldir bílar til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Buick Packard Chrysler Jepp station Standard Austin A40- Plvmouth pallbíll ‘47 Fordson 4. tonna ‘46 ‘46 Ford 1Í 2 '31 ‘42 Fordson sendif. :46 ‘37 Ford ‘35 ‘42 Hillman ‘50 ‘47 Bradford 47 ”38 Dodge % tonns yfirbyggður. ‘49 ‘35 ‘41 Bíkimarkaðurinn^ Brautarholti 22. Sími 3673. 20.30 Erindi: Leonardo da Vinci (Björn Th. Björnsson iist- fræðingur). 21 Undir ljúfum iögum: Carl Billich o. fl. flytja létta klass íska tónlist. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóril. 21.45 Tónleikar; The Inkspots syngja (plötur). 22.10 Kammertónleikar (plöt- ur): a) Kvartett í A-d:r (K 464) eftir Mozart (Roth- ‘ strengj akvartettinn 1 eikur). b) Kvartett i F-dúr op. 18 nr. 1 eftir Beethoven (Busch- strengjakvartettinn leikur). i ensku ÚRSLITIN á 2. getraunaseðl- inum fara hér á extir- Burnlsy — Portsmouth 1:0 Charlton — Chelsea. 1:1 Fulham -— Huddersfield . 1:0 Manchester Utd — Arsenal 6:1 Midalesbrough •— Wolver- hampton 4:0 Newcastle Utd — Aston V. 6:1 Preston — Liverpool 4:0 Tottenham — Blockpool 2:0 West Bromwich -— Sunder- land 1:1 Brentford — Blackburn 1:1 Doncaster — Hull 0:1 Leicester— Notts County l.T Umsetning síðustu viku var kr. 9418.50 og koma í hlut hvers vinningsflokks kr. 1569. Inn komu 12 558 raðir (8083). Þátttakendur í Reykj.avík 1951 (1352). Úti á landi 361 (190). Um þessa helgi bætast við um- boð á.þessum stöðum: Borgar- nes (pósthúsið), Hvoisvöllur (kaupfélagið) og Akureyri (2— 3 staðir). rasgaimu jnuvWo. ns'isi önduðu hér í si. viku. VIKUNA 21,—27. apríl lönd uðu 6 skip Bæjarútgerðar Reykjavíkur sem hér segir; 21. apríl: B.v. Skúli Magnús- son 160 tonnum af saltfiski og 16 tonnum af nýjum fiski til herzlu og íshúsa eítir 10 daga túr. Hann fór aftur 23. apríi á saltfiskveiðar. 22. apríl: B.v. Þorkell Máni 61 tonni af nýjum fiski til frystihúsa. 122 tonnum af saltfiski, 190 ks. af hraðfryst um fiski og 13 tonnum af mjöli eftir 13 daga túr. Fór aftur 23. apríl. 23. apríl: B,v. Jón Þor- láksson 253 tonnum af nýjurn físki í íshús og :herzlu eftir 8 daga túr. Hann fór aftur 24. april á ísfiskveiðar. 23. aþijíl: B.v. Hallveig Fróðadóttir 305 tonnum af nýjum fiski í íshús og þerzlu eftir 7 daga túr. Hún fór aftur 24. apríl á ísfiskveið- ar. 24. apríl: B:v. Ingólfur Arn- arson 194 tonnum aðaliega af saltfiski. Fór aftur á vsiðar 26. apríl. 24. apríl: B.v. Pétur Hall dórsson 17,1 tonni af saltfiski og 9,7 tonnum af mjöli. Fór aftur á veiðar 26. apríl. Dagana 17. og 13. apríl var afskípað 1236 tonnum af salti til bæjarútgerðarinnar, en .salt þetta kom með e.s. „Falken- berg“ frá Spáni. í síðustu viku unnu hjá bæjarútgerðinni 130 manns við fiskherziu og salí- fisk, _en auk þess vonn mikill fjöldí við uppskipun úr togur- unum. og flutning á fiskjnum. 110 JÓN KRISTGEIRSSON kenn ari, sem er ííður gestur i sund- höllinni:, óskar eítir að koma eftirfarandi . orðum á framfæri til réttra aðila: Galli er það í sundhöllinni, að ekki er neinn pallijr.effa upphækkun á barmi lauggrinnar þar fyrir baffgesti T1 aff stinga sér af, Það' er holl hreyfing aff stinga sér í vatn, en þaff nýtur sín ekfci til fulls, nema þaff sé gert úr nokk- urri hæð frá vatnsborði. Bót á þessu væri pallur viff dýpri enda laugarinnar. Ekki ætti hann að hafa í för meff sér trufl un á umferff í laugirní, heldur jafpvel þvert á móti. Sennilegt er aff þeir, sem . nú stínga sér hvar sem er út í laugina, myndu margir hverjir Ieggja leiff sína frá pallinum. VERT ER AÐ GETA ÞESS, að það er næsta otrúlegt að ekki skuli fleiri höfuðstaðarbú- ar sækja sundhöllina ,en raun ber vitni, jafn gott og er að koma þar. Mikil þægindi eru það fyrir baðgesti, að geta skroppið út í sólskýiin áður en þeir klæða sig í fötin, en þar vantar dálítið skýli fyrir úr- komu, því að ætíð er notalegt að koma fáklæddur undir bert loft að loknu baði, hvernig sem viðrar. GUÐRÚN FRÁ BRAUTAR- HGLTI skrifar nokkrar línur um Tyrkja-Guddu: .,Nú þegar mikið er rætt og riíað um leik- ritið Tyrkja-Guddu eftir séra Jakob Jónsson, íinn ég ein- hverja löngun hjá mér að taka til máls. ÉG VIL SEGJA ÞETTA: Það duldist engum, sem á frumsýn- ingu leiksins var. að hér var tekið til meðferðar stórbrotíð og um leið viðkvæmt verkefni, og má segja að varla hafi meira verið færzt í fang í ieikritagerð eða leiksýningu hér á . landi, sem sé að láta séra Hallgrím Pétursson koma frarn .á sjónar- sviðið og ganga um á meðal vor. Séra Hallgrírnur er fyrir löngu orðinn það ódauðlega andans mikilmenni í huga þjóð arinnar, maðurinn, sem , í eld- raun erfiðleika og sjúkdóms- rauna var af trúarmætti borinn uppi til að yrkja .hin ódauðlegu andans Ijóð, sem. vaxa. með hverri kynslóð, ný, fersk og svalandi veitandi hverri sál það dýrmætasta, trúarvissuna. DEILDAR verða skoðanir manna um það, sem minna er en hér er um að ræða, að tek- inn sé til meðferðar þáttur úr lífi ástsæla sálmaskáldsins og trúarhetjunnar séra. Hallgríms Péturssonar. En hvert sæti skipað í þjóðleikhúsinu getum vér. í vissum skilningi kallað almennings’álitið og kom það ó- spart i ljós að leikslokum, að leikhúsgestir voru snortnir, með. öðrum orðum undir sterk- um áhrijum leiks og leiklistaj;. TYRKJA-GUDDA (Guðríði r Símonardó.ttir), kona séra HalJ- grims, er aðalpersóna leiksina eins og nafnið bendir til. Þegar ég hlýddi á stíganda leiksins í hinni snilldarlegu meðferð frú Regínu. í hlutverki hennar sem Tyrkja-Guddu. konunnar, sem hörð örlög höfðu leikið. svo gráít, að lund lænnar varð köld og heiðin, og úr viðjum þessara ógna mátíi h ún ekki komast fyrr en allt var migjt, sem var henni mikilsverðast á jörðunni, komu mér ósjálfrátt í hug munn.mælasögurnar um Tyrkja-Guddu, er ég nam sf vörum ömmu minnar, Þama birtist mér ein Ijóslifandi. Margar, voru þær um heiðni Guðríðar, og stórmennsku, en þó um leið af ást hennar á séra Hallgrími. ÞAÐ HAFA FIvKI veri'ð skrifaðar dagbækur um. aJJa viðburðaríka atburði eða þætti úr lífi liðínna kynslóða, en munnmælasögurnar um eitt og annað Iifðu á vörum almenrí • ings qg þær döfnuðu ,og mögn- uðusí er tímar .liðu 'og gáfu hug myndafluginu byr undir báða vængi. Ef um lastmælgi var að ræða þurftí ekki að sökum að spyrja. Guðriður Símonardótiir er ein af þeim, er seint-kemst úr ánauð illra umraæla. ÉG YONA. að sem flestir njóti þess að sjá leikritíð Tyrkja-Guddu. enda ætti svo að vera, að það væri vel sótt. Þsð fjallar um þau efni, sem þjóðin hefur helgast í huga geymt, það fjallar ‘um Hailgrím Pétursson. Svo gerir hver upp við sig sín- ar skoðanir. Séra Jakob Jóns- son er viðurkennt Ieikritaskáid. Hann er víðsýnn hugsjónamao- ur, sem vill brjóta til mergjar erfíð viðíangsefni. Megi honum til heilla verða.“ pil!IIII!lliill!l|^W. Raflagnir og |raftækiaviðgerSir| 1 Önnumst alls konar vl?-| 1 gerðir á heimilistækjum,| 1 höfum varahluti í flestj ( heimilistæki. Önnumst| 1 einnig viðgerðir á olíu-j . ííxingum. i; Raftækjaverzlunín, 1 Laugavegi 63. 1 Sími 81392. I íbúð óskast til leigu um 1 árs skeið. . frá 14. m&í næstk. -sem embætíisbústaður fyrir rektor mennta- skólans í Reykjavík. Tilboð sendist ráðuneytinu fyrir 3. mai næstk. / f / > 1 AB $ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.