Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 2
 Miðnœturkossin n með Mario Lanza, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. FJAÐRIRNAR FJÓRAR Sýnd kl, 5. 88 AUSTUIl- 88 BÆJSAR BfÓ FAUSI (Livet i Fi'nnkogarna) Áhrifamikil iiý sænsk siór- mynd, sem jafnáð hefur ver ið við myndirnar „Mýrar- kotssteipan1, og „Glitra dag'gir, grær fold'1. — Ðanskur texti, Aðalhlutverk: Carl-Henrik Fant, Sigbrit Carlson. Sýnd kl. 7 og 9. Þrýstiioftsflugvélin Sýnd kl, 5. : THE UNTAMED BREED Bráðskemmtiieg og spenn- andi ný amerísk mynd í litum. Sonny Tufts Barbara Britton Georg Hayes ■ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Efnismikil og hrífandi þýzk mynd um Gyðinga- ofsóknir í Þýzkalandi, byggð á sögu, er Hans Schweikart samdi um ör- lög þýzka kvikmyndaleik- arans Joachim Gottschalck. Ilse Steppat Paul Klinger Bönnuð innan 14 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nú eru allra síðustu forvöð að sjá þessa afbragðsmynd. Aðeins sýnd laugardag og sunnudag' kl. 9. Síðasta sinn. LJÓNYNJAN Afar spennandi og við- burðarík brezk mynd í eðiilegum litum. Myndin sýnir m. a. bardaga upp á líf og dauða við mann- skæða Ijónynju. Aðalhlutv. Lon McCallister Peggy Ann Garner Sýnd kl. 5 og 7. æ ntm bsó í feðjudðsis ásir- inirar Helmsfræg frönsk verðlauna mynd, töfrandi í bersögli sinni um hið eilífa stríð miUi kynjanna tveggja, Simome Simon. Fernand Gravey. ©g kynnir Anton Walbrook. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. MERKI ZORRQS Hin skemmtilega og sperm- andi ævintýramynd með Tyrone Power og Linda Darnell Sýnd kl. 3. Saia hefst kl. 11 f. h. * TBIPOLlBfÓ 83 Morgunblaðssagan: Ég eða Albert Rand (The man with my face) Afar spennandi, ný ame- rísk kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Sam uels W. Taylors, sem birtlst í Morgunblaðinu. Barry Nelson Lynn Ainley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bórnum innan 14 ára. Næst síðasta sinn HAFNAR- & FiARÐARBfð CIRCUS 11 afnfirðingura gefst ná ko~tur á að s'já einhvem fjölbreyttasta circus, sem n völ er á í heiminum, j c sem menn og dýr sýna li tir sínar, sem allir verða ‘hrifnir af. Myndin er í eðlilegum litum. Sýnd kl. 7 og 9, Síðasta sinn. Sími 9249. m\m vritsjí ÞJÓDLElKHljSlD Sinfóníuleikar í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: Olav Kiellanj. Skóla-tónleikar Sinfóníu- hijómsveitarinnar miðviku dag kl. 14.00. Stjórnandi: Olav Kielland. Tyrkja-Gudda Sýning miðvikud. kl. 20.00 Bannað börnum innan 12 ára. „Litli Kláus og Stóri Kláus“. Sýning fimmtud. kl. 1500. fslandsklukkao Sýning fimmtud. kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alia virka daga kl. 13.15 til 20.00. Sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. _REYKIAYÍKDFP Djúpt liggja rætur eftir J. Gow og A. D’Usseau. Þýð.: Tómas Guðmundsson. Leikstj.: Gunnar R. Hansen Sýning annað kvöld ('mið- vikudag) kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. ur Féiags íslenzkra riíhöfunda, Féla^smenn eru nú orðnir 42. FÉLAG ÍSI.ENZKRAR RITHÖFUNÐA hélt aðalfund sinn að Hótel Borg á sunUudaginn, Fráfararidi formaður, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, sem verið hefur formaður félagsins í tvö ár, baðst undan endurkosningu, og var fyrrverandi ritari, þess, Sigurður Helgason, kosinn formaður í hans stað. í stjórn auk Sigurðar Helga- sonar voru kosin: Indriði Ind- riðason, ritari, Elinborg Lárus- dóttir gjaldkeri og meðstjórn- endur Guðmundur G. Hagalín og Jakob Thorarensen. Varmenn í stjórnina voru kosnir Þórodd ur Guðmundsson og Helgi Sæ- rnundsson. Þá kaus fundurinn Helga Sæ- mundsson til að vera fulltrúa fé lagsins í sjóðsstjórn þeirri er skipuð verður fyrir hinn væntan lega sjóð rithöfunda, sem stofn aður verður við ríkisútvarpið í sambandi vdð sammnga er rit höfundafélögin eru nð gera urr flutningsrétt ritverka í útvarp; en stjórn sjóðsins á að vera skip uð einum fulltrúa frá hvoru rit höfundafélagi, tveimur frá ríkis útvarpinu og einum af hálfu menntamálaráðuneytisins og' skal sá verða formaður sjóð- stjórnarinnar. í félagi íslenzkra rithöfunda Sigurður Helgason eru 'nú 42 félagsmenn. Féiagið hefur nýlega hafið útgáfu félags blað?, þar setn getið fer helztu verkefna félagsins og félags- manna. r Islenzkar getraunir HAFNARFIRÐI f 7 Cyrano de Ber Stórbrotin ný amerísk kvikmynd eftir leikriti Ed- monds Rostand um skáldið og skylmingameistarann Cyrano de Bergerac. Jose Ferrer (hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins 1951 fyrir leik sinn í þersari mynd). Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Á GETRAUNASEÐLINUM eru í þetta skipti knattspyrnufé lög frá fiórum löndum. Hér verð ur getið til um úrslitin. ÍSLAND: KR—Frani 2. Framarar hafa mörg undan farin >ár komið grænastir und- an snjónum allra reykvískra knattspyrnumanna. Þar við bæt ist að nokkrir máttarstólpar KR liðsins frá s 1. ári verða nú ekki með. Er því sermilegt að Fram sigri. Vaiur — Víkingur 1. Valsmenn hafa miklu úrvali á að skipa. Viðskiptum þessara jfélaga frá s, I. ári lauk og á þann veg. að mestar líkur eru fyrir sigri Vals. ENGLAND: Arsenal — Newcastle 1 Úrslitaleíkurinn í er.sku bikar keppninni.‘Þáð er erfitt að spá um þennan leik, en ef höfð er hliðsjón af styrkleika liðanna eins og þau birtust í 1. deild eru líkurnar Arsenal taJSvert í hag. Þess ber þó að gæta, að Arsenal lagði einnig mikið kapp á efsta sætið þar, en Newcastle ekki. (Bikarkeppnin er sern sé alveg aðskilin frá deildakeppninni). NOREGUR: Árstad — Odd 2 Odd er lang efst í b-deild, með 10 stig, en Árstad næst neðst með 4 stig, hvort tveggja eftir 7 leiki. Nokkurn veginn víst að Odd vinnur. Válerengen — Asker x. Asker hefur til þessa gengið talsvert betur. Líkurnar eru því þeim heldur í hag, en ekki t'ægi lega sterkar til að ráðlegt sé að merkja á seðilinn. Gert verður ráð fyrir að Válerengén takist að halda jöfnu. Viking Bránn 1 (2). Þetta eru jöfn lið, koma bæði t'l greina sem nr. 1 í b-deild og þar með í úrslit. Efsta liðið úr a og b déild képpa til úrslit. Vik ing hefur heimavöllinn og ætti það/að nægja til að gafa 1, en ráðlegra að hafa 2 tii vara. Örn — Skeid 2 Skeid er ekki cnn vonlaust með að kornast í úrslit, hefur 7 stig, en efsta liðið (Odd) hefur 10. Örn er aftur á móti neðst í b-deild með 3 stig. Líklegast er því að Skeid bindi enda á möguleika Örn til að halda velli í 1. deild (Hovedssrien) og vinrii léikinn. Lyn. — Kvik 2 Fátt virðist geta hindrað að Fredriksstad verði éfst í a-deild inni, það heíur leikið 6 leiki og' unnið þá alla. Kvik liefur 8 stig eftir 7 leiki, o.g er nr. tvö ásamt Strömmen (7 leiki) og Sparta (6 leikir). Allt getur þó skeð í knattspyrnu og því mun Kvik reýna að tryggja sér tvö dýrmæt stig á móti svo Veiku liði sem Lynurlist vera í ár (hefur 4- stig eftir 7 leiki). Ekki væri þó óráðlegt að hafa x til vara. Strömmen — Sparta 1 (2). Þarna er óvissan mlkil. bæði hafa 8 stig og bæði möguleika til að komast í úrslit. Heima- völlurinn dugar máske Strömnx en, en ráðlegt að gera ráð fyrir að Sparta sigri. SVÍFJÓÐ: Degerfors — Djurgáarden 2 (x). Djurgárden hefur 15 stig á • móti 9 og markatalan er tals- vert betri hjá þeim. En heima j völlurinn? Hversu mikils virði verður Begerfors hann. í mesta lagi til að ná jafntefli, en ann- ars v nnur Djurgárden. Elfsborg — Örebro 2. Elfsborg hefur 9 stig á móti 11, en Örebro hefur þó, miðað við Elfsborg, gengið bstur en stigin segja t:l um, unnið 5, eitt jafntefli og tapað 6, en Örebro unnið 2, tvö jafntefli og tapað 8. Mestar líkur því fyrir ' að Örebro vinni. Gais — Hálsingborg x (1). Liðin eru að heila má alveg jöfn að stigum og mikií óvissa um úrslitin. Sennilegast er jafn tefli, með þó nokkurri von fyr ir Gais um vinning. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.