Alþýðublaðið - 29.04.1952, Blaðsíða 4
ÁB'AIþýðublaðið
Æskan gegn
UNGIR FRAMSÓKNAR-
MENN hér í Reykjavík hafa
u.ndanfarið rætt á þremur
fundum möguleika á vinstra
samstarfi. Lauk umræðum
þessum á þriðjudag í síðustu
viku, og voru þá samþykktar
ályktunartillögur, er birtar
voru í Tímanum á su.nnudag.
Niðurstaða þeirra er sú, að
„heilbrigt stjórnmálaástand
skapist ekki í landinu fyrr en
varanleg samstaða hefur náðst
milli umbótaflokkanna'1. Síðar
er svo tekið fram, að með
umbótaöflunum sé átt við
lýðræðissinnaða vinstri menn.
Þessar ályktunartillögur
ungra Framsóknarmanna eru
vissulega athyglisverðar. Þær
leiða í ljós, að æskan í Fram-
sóknarflokknum u.nir illa nú-
verandi stjórnarsamvinnu og
hefur til að bera þá djörfung
og hreinskilni að láta í ljós hug
sinn til hennar við fcrustu-
menn flokksins, sem virðast
hinir ánægðustu í flatsæng-
inni hjá fhaldinu. En um leið
segja þeir afdráttarlaust íil
um það, hvaða stefnubreyt-
ingu þeir vilja að flokkurinn
taki. Þessar ályktanir u.ngu
mannanna í FUF eru það ein-
arðasta og jákvæðasta, sem
heyrzt hefur frá Framsóknar-
flokknum langa hríð.
8 Stefna og starf núverandi
stjórnarflokka hefur sætt
mikilli gagnrýni af hálfu, AB
og Alþýðuflokksins. Nú bregð-
ur svo við, að ungir Fram-
sóknarmenn taka upp í megin
atriðum sömu gagnrýnina.
Þeir segja orðrétt í álykturar-
tillögum sínum, að samstarf
lýðræðissinnaðra vinstri
manna þurfi að miða að því,
að „tryggja alþýðu manna
viðunandi lífskiör, skapa at-
vinnuöryggi í landinu, og
koma í veg fyrir okur og sér-
réttindi stóreignamanna.1'
Þetta er vissulega þungur
dómur á núverandi stjórnar-
samvinnu. Hér er sagður sá
sannleikur, að alþýða manna
njóti ekki viðunandi lífskjara
og að atvinnuöryggi sé ekki í
Iandinu, en hins vegar hafi
stóreignamönnum verið
tryggð aðstaða til okurs og
sérréttinda. Þessi dómur
styðst við staðreyridir revnsl-
unnar og eri því óvefengjan-
29. apríl 1952.
legur. En þennan sannleik
hefur Framsóknarflokkurinn
ekki fengizt til að játa fram
að þessu. Hann hefur þvert á
móti varið stefnu og starf rík-
isstjórnarinnar eins og gleggst
má sjá á samþykktum síðasta
miðstjórnarfundar hans; en
þær urðu mikil vonbrigði óll-
um þeim, sem gert hafa sér
von um, að Framsóknarflokk-
urinn myndi enn hæfur til
vinstri samvinnui um stjórn
landsins. Hér skal enginn
dómur á það lagður, hvort
Framsóknarílokkurinn sé loks
ins farinn að sjá að sér; — það
verður reynslan að leiða í ljós.
Hitt dylst ekki, að ungir
Framsóknarmenn hafa gert
sér grein fyrir, hversu afvega-
leiddur flokkur þeirra er orð-
inn, og vilja, að hann snúi við
á óheillabrautinni.
Um afstöðu Alþýðuflokks-
ins í þessu sambandi þarf
ekki að fjölyrða. Það hefur
verið, er og verður stefna
hans að tryggja alþýðu manna
viðunandi lífskjör, skapa at-
vinnuöryggi í landinu og
koma í veg fyrir okur og sér-
réttindi stóreignamanna.
Hann er reiðubúinn til sam-
vinnu, við alla lýðræðissinna
um slíka stefnu. Sjónarmið
þau, sem fram koma í álykt-
unum ungra Framsóknar-
manna, eru stefnumál Al-
þýðuflokksins. En hann geng-
ur ekki til móts við þá óheilla-
stefnu, sem Framsóknarflokk-
urinn hefur borið ábyrgð á í
bróðurlegri samvinnu, við í-
haldið síðan haustið 1949.
Þeir, sem vilja samvinnu við
Alþýðuflokkinn, verða að
segja skilið við hana.
Samstaða getur því aðeins
náðst milli umbótaflokkanna,
eins og segir í ályktun ungra
Framsóknarmanna, að Fram-
sóknarflokkurinn hverfi frá
villu sinni og gerist á ný sá.
sem hann var, þegar Alþýðu-
flokkurinn tók höndum saman
við hann um stjórn landsins á
kreppu.árunum fyrir síðari
heimsstyrjöldina. Allir frjáls-
lyndir lýðræðissinnar óska
slíkrar samvinnu. En það er
eftir að sjá, hvort Framsókn-
arflokkurinn vill af alvöru og
einlægni gera draum æsku,
sinnar að veruleika.
Langdon — Brynjóifur Jóhann Alica
esson, Maxwell — Þorsteinn Ö. —
— iLnn juiiusdóttir, Brett
Steindór Hjörieifsson.
Leíkfélag Reykjavíkur:
es Gow og Árno
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen —
Þýðandi: Tómas Guðmundsson.
ÞAÐ er ekki að undra þótt
manni, sem ekki er sérlega fyr-
ir stjórnmál gefinn, verði
hverft við, er hann verður þess
var, að hann er farinn að brjóta
heilann alvarlega um stjórn-
mál, þegar stund og staður virð
ist gefa tilefni, eða jafnvel
gera kröfur til annarra þeink-
inga. Þannig fór mér, þegar ég
var viðstaddur frumsýningu
sjónleiksins „Djúpt liggja ræt-
ur“ í Iðnó síðastliðinn miðviku-
dag. Hvernig skyldu Þjóðverjar
á dögum Hitlers hafa tekið jafn
markvissri og bersögulli ádeilu
á þjóðina vegna Gyðingahaturs
hennar, og þessi sjónleikur flyt
ur Suður-Bandaríkjamönnum
fyrir afstöðu þeirra til svert-
ingja þar í landi? spurði ég
sjálfan mig. Og hvaða meðferð
skyldu höfundarnir hafa sætt í
einræðisríki nazismans? Eða í
hvaða einræðisríki, sem vera
vill,*þar som svo langt er geng-
ið í áróðursbrjálæðinu og hale-
lújaskipulagningunni, einræð-
inu til lofs og dýrðar og þjóð-
ernisofstækispúkanum til auk-
ins holdafars, að jafnvel tón-
hann veitir til leikrænna r-f-
reka, réttlæti valiö út aí fyrir
sig. Að minnsta kosti verður
ekki fram. hjá þeirri staðreynd
gengið, að enda þótt hinn bemi
boðskapur sjónleiksins eigi
fremur lítið erindi til okkar, þá
á sá óbeini boðskapu.r, sem áður
er getið, hið brýnasta erindi til
allra hugsandi manna, og er
það vel, að leikfélagið skuli
hafa tekið sér fram um að flytja
okkur hann.
Gunnar R. Hansen hefur ann
azt leikstjórn og sviðs°tningu
sjónleiksins, sem hvorttvsggja
inn svo yfirtaks heiðvirður,
eins og sá maður einn getur ver
-ð, sem öllu hefur fórnað fyrir
,,stefnuna“ og „flokkinn“ og*fj
:'unnið öR 'síi;l fantabrö’gð í þágu -
,!;heildarirmái‘:. Öílú þessu néer :
snilldarleg túlkun Brynjólfs til
hlítar, en þó er það mesta leik-
afrek hans, hve vel honum tekst
,?.ð sýna þrákelkni og sjúklega
viljafestu hins gamia manns,
sem finnur undir niðri, að allt
er að renna úr höndum hans, en
neitar að viðurkemia það, og
kreppir hnúana sem íastast.
Steindór Hjörleifsson leikur
Br-ett Charles, hinn svarta liðs-
foringja; hann skilur hlutverk ’
sitt auðsjáanlega, en skortir þó
talsvert á að geta túlkað það til ’
hlítar. Brett kemur heim sem
reyndur maður úr styrjöld:.
augu hans hafa opnazt fyr.ir'
ranglætinu, og hann hefur öðl-
azt kjark og dug til að beriast
gegn því. í meðferð Steindórs
verður liðsforinginn blíðlyndur.
um of, næstum því barnslegur,-
og þótt hann nái talsverðum til-
þrifum í framsögn, verður svip-
ur hans, fas og þó einkum hreyf
ingar, unglingslegt og óákveðið.
Steindór er engu að síður vax-
andi leikari, og framsögn hans
einkar tilþrifagóð.
Þær Erna SigurJeifsdóttir og
Eiín Júlíusdóttir ie;ka dætur
Langdons, Genevre og Alice..
Erna er í öruggri framför sem
leikkona, skilningur hennar
varðandi hlutverkið er í bezta
lagi og tjáningartækni hennar
sömuleiðis; leikurinn öruggur
og vel hugsaður og framsögnin
hófleg og sönn. Elín er nýliði á
sviði, og þegar þess er gætt, að
henni er fengið þarna vanda-
samt hlutverk, má telja að
henni takist furðuvei. Samt er
leikur hennar tiltölulega veik-
ur, eins og við má búast, og ef-
Jaust á hún eftir að taka betur
á, þegar frumsýningarhrollur-
inn er hjá liðinn.
Guðjón Einarsson leikuj^Ho-
ward Merrich rithöfund, Norð-
urríkjamann, unnusta Alicu.
ber vitni smekkvísi hans, elju
og kunnáttu. Flest nlutverkin Leikur hans er hóflegur, en þó
Beztu, ódýrustu og þjóðleg-
ustu fermingagjafirnar
eru bækur íslendingasagna-
útgáfunnar. —
MUNIÐ
^»hin hagkvæmu afborgunar-
kjör, aðeins 100 krónur mán-
aðarlega.
ísiendingasagnaúfgáfán h.f.
Túngötu 7. — Símar 7508 og 81244.
gera verulegar kröfur tii leik
endanna og veita um leið tæki-
færi til tilbrifa, sern leikendur
notfæra sér misjafnlega, en sum
ir þó með afbrigðum vel; híns
vegar verður varla ■ sagt að
neinn þeirra misnoti þau svo á
beri.
Sjaldan eða aldrei hef ég séð
Brynjólf Jóhannesson notfæra
sér möguleika þá, er hiutverkið
veitir, jafn snilldarlega út í
yztu æsar og hann gerir að
skáldin verða að lúta valdboði, þegsu sinni) ,anda yerður gam[i
AB — AiþýSublaSiS. Ctgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjórl: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga-
BÍmi: 4906. — AfgreiSslusími: 4900. — AlþýSuprentsmiSjan, Hverflsgötu 8—10.
AB4
varðandi tónsmíðar sínar, sam-
anber afstöðu fasista til jazzins,
eftir valdatöku þeirra á Ítalíu.
Og er þetta, þegar allt kemur
til alls, einn snarasti og um ieið
göfugasti þáttur lýðræðisins, eð
mönnum er leyft að deila á það,
sem miður fer í þjóðfélagmu,
opna augu samborgara sinna
fyrir því og vinna þá til baráttu
gegn því, unz tekizt hefur að
skapa svo sterkt almenningsá-
lit, að riieinsemdin er numin
burt. Er það ekki enimitt þetta
frelsi til að láta í ijós skoðanir
sínar á því, sem iagfæringar
þarf með, sem knýr þjóðírnar
sífellt nokkuð á leið til aukinn-
ar menningar, mannúðar og
þroska, þar sem bað er fyrir
hendi, en. skortur slíks frejsis,
sem leiðir þær þvert úr átt? Og
ég hugsaði með þakklæti til for
ráðamanna Leikfélags Reykja-
víkur fyrir að þeir skyldu haía
tekið leik þennan til sýningar,
sem áreiðanlega á eftir að vekja
marga til umhugsunar, varð-
andi reginmun einræðis og lýð-
ræðis, því að enn hefur það
hvergi heyrzt eða sézt, að höf-
undar hans hafi ,,horfið“ á dul-
arfullan hátt í heimalandi sínu
eða verið hnepptir í fangabúðir.
Ekki einu sinni að þeir hafi
sætt áminningu af hdlfu stjórn-
arvalda þar, hvað þá að sýn-
ingar á sjónleiknum hafi verið
bannaðar. Enda geri ég ráð íyr-
ir, að Leikfélag Reykjavíkur
hafi fyrst og fremst tekið þenn-
an sjónleik til meðferðar í því
skyni, enda þótt listrænf gildi
hans, og þau tækifæri, sem
senatorinn svo heiisteypt, auð-
skilin og mannleg persóna í
meðferð hans, að áhorfendur íá
ósjálfrátt samúð með henni,
enda þótt sjónarmið senatorsins
og baráttuaðferð séu þeim við-
urstyggð. Þegar slík skapgerð
er túlkuð, má litlu muna, svo
að ekki verði um of, og nærri
er sú hætta að senatorinn verði
grófur glæpaþorpari á sviðinu,
en Brynjólíur veit takmörkin;
hleypidómar, grimmd og hvers
kyns „þorparaskapur í þágu
málefnisins“ g>etur einkennt
siðfágaða menn og vel mennt-
aða; ofstækisblindan og þjóð-
ernishrokinn ekki síður, og allt
þetta hefur hinn aldraði sena-
tor Langdon til að bera í ríkum
mæli. Og þess utan er senator-
Howard Merriek — Guðjón Ein
arsson, Honey —- Steinunn
Bjarnadóttir.
sterkur og tilþrifaríkur, þegar
á reynir, og mótaður af hugsun
og vandvirkni. Guðjón er nú
kominn framarlega í röð okkar
beztu leikara af hinni yngri
kynslóð.
Emelía Borg skapar hugljúfa
og vandaða manneskju úr hlut-
verki svertingjakonunnar, Bellu
Charles. Myndugri og harðari
mætti hún vera á köflum, en
engu að síður verður manni
persónan minnistæð. Honev
Turnér, blökkustúikan, verður
sönn og þrungin frumstæðum
lífsþrótti í túlkun Steinunnar
Bjarnadóttur, sem tekst með
afbrigðum vel að tjá einfeldni,
ístöðuleysi og áttavillu þessa
nautnaþyrsta náttúrubarns.
Þorsíeinn Ö. Sephensen leik-
ur hlutverk Roy Maxwell, en
virðist hafa lagt heldur litla
rækt við það. Samt er leikur
hans hressilegur og slisterkur á
köflum, en gjarna hefði hann
mátt gera þessum aðsópsmikla
stjórnmálahræsnara betri skil.
Loft Magnxisson s kertir aldur
og þroska til að geta dregið upp
sannfærandi mynd af fógetan-
,um, en þeir Óskar Ingimarsson
og Einar Einarsson leika lög-
samkvæmt því,
amerískum kvik-
þó ckki fyrsta
regluspæjara,
sem sjá má í
myndum, —
flokks.
Þýðing Tómasar e” létt og
fáguð, eins og vænta mátti.
Leiktjöld Magnúsar Pálssonar
einkar smekkleg. Leiknum var
mjög vel tekið á frurssýningu
og leikendum vel þakkað með
blómum og lófataki.
Krýning Eiísabetar
VAR TILKYNNT í
gær, að krýning
ÞAÐ
London í
Elísabetar - Bretadrottnmgar
myndi fara fram 2. júní 1953.
Sérstök krýningarnefnd hef-
ur verið skpiuð, og er Pbilip
hertogi af Edinborg, maður
drottningarinnar, formaður
hennar.