Alþýðublaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 2
í }J (Scene of the Crime) Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd frá MGM. Van JohuS'On Arlene BaM Gioria De Haven Börn innan 14 ára fá ekki aðgáng. Sýnd kl. 5.15 og 9. AUSTUR- 8 BÆJAR BÍÖ 8 (WUTHERING HEIGHES; Nú er síðasta tækifærið til að sjá þessa stóríenglegu kvikmynd, sem gerð er eft- ir samnefndri skáldsögu. Laurence Oiivier Merle Oberon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd ki. 9. í ríki undirdjúpanna — Fvrri hluti. — Sýhd kl. 5.15. (Tyrant cf the sea) Aíar spennandi ný amerísk mynd er sýnir hörku þá og miskunnarleysi, er sjómenn urðu að búa við fyrr á tím - um. Kliys Wiiliams Bon Randell Valentine Perkíns Doris Lloyd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög einkennileg ný sænsk mynd byggð á skáldsögu Walter Ljungquists. Alf Kjellin Eva Henníng Bönnuð börnum innah 16 ára. Sýnd kl. 5,15. og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Afarfræg brezk verðlauna- mynd, er fjallar um viðúr- eign lögreglu Lundúnar við undirheimalýð borgarinn- ar. Jack Warner, Birk Bogarde Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 9. KJARNORKUMAÐUEINN Síðasti hluti Sýnd kl. 5,15. ' Sala hefst kl. 4 e. h. 3 NVJA BIO 3 presíurinn (La Symphonie Pastorale) Vegna mikillar aoskónar verður þessi franska af- burðamvnd sýnd aftur í Michéle Morgan Pierre Blanchar kvöld kí. 9. ÍRSKU AUGUN BROSA. Þessi gullfallega og fjör- uga litmynd með: June Haver Dick Haýmes Sýnd kl. 5.15. 8 TRIPOLIBiO 3 (,,Die Flíede maus") Hin gullfallega þýzka lit - mynd, Leðurblakan, sem verður uppfærð bráðlega í þjóðleikhúsinu. Sýnd kl. 9. RÖSKIR STRÁKAK Fjórar bráðskemmtilegar amerískar gamanmyndir leiknar af röskum strákum af mikilli snilld. Myndirnar heitá- Hundafár Týnd börn Afmælisáhyggjur Litli ræninginn hennar mömmu Sýnd kl. og æ HAFNAR- €B FIARÐARBSÖ Piismefjar Bráðfjörugt og fallegt sænskt ástarævintýri, þar sem fyndni og alvöru er blandað saman á alveg sér- staklega hugnæman hátt. Sigkan Carlason Ákc Söderblom Ludde Gentgel Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Heimsókn Kgl. leikhússins, Kaupmannahöfn „Der lykkelige skibbrud-! eftir L. Holberg Leikstj. H. Gabrielsen UPPSELT á frumsýningu laugard. 24. maí kl. 20.00. 2. sýhing, sunnud. 25. maí kl. 20.00 3. sýning, mánud. 26. maí kl. 20.00 4. sýning, þriðiud. 27. maí kl. 20.00 Pantanir á allar 4. sýn- ingarnar sækist fyrir kl. 16.00 í dag. Tyrkja-Gudda Sýning í kvöld kl. 20.00. Næst síðasta sinn. Isiandskiukkan Sýning miðvikudágskvöld kí. 20.00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00. Sunnud. kl. 11—20. Xekið á móti pöntunum. Sími 80000. FÉLAGSLÍF: Frjálsíþróttanámskeið verður haldið á vegúm frjáls- íþróttadeildar KR á tímabilinu 16,—31. maí. Námskeiðið fer frám á íþróttasvæði KR i Kápláskjóli ög verður alla mánudaga, miðvikiidaga cg föstudaga kl. 2—3 e. h. Kennari er Benedikt Jakobs- s'ón.'Hérmeð er skorað á alla Yngri meðlimi KR. og aðra unglinga að nota þetta ágæta tækifæri til að læra frjálsar i- þróttir. Stjórn FKR. S Chemia - DESlNFECTOR S s s er vellyktandi sótthreins S andi vökvi, nauðsynleg- S ur á hverju heimili til) sótthreinsunar á mun- ^ um, rúmfötum, húsgögn ^ um, símaáhöldum, and - rúresíofti o. fl. Hefur unnið sér miklar vin- sældir hjá öllum, sem ( hafa notað hann. ( S HAFNABFIRÐI r r Kepplnaylar (NEVER SAY GOODBYE) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Eleanor Parker Forrest Tucker Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Framh. af I. síðu. lögð þahnig,' að tVeir flókkar skyldu leggja á jökulinn frá Stóru-Mörk, en einn frá Þor- valdeyri. Flokkurinn, sem fór að Þorvaldseyri, átti að ■ leita sunnanverðan jökulinn, en hin ir tveir norðurhluta hans og hábunguná. Yar leit hafin þ'eg ar á laugardagsnótt/ eri sákir stórviðris og hríðar týfðu íéit- armenn frá að hverfa. Síðdeg- is á laugardag'inn var lag't af stað á ný. Höfðu leitarmenn með sér viðleguútbúnað og hugðust verða á jöklinum, unz veðrinv, slotaði, en það var þá hið vers'ta. Urðu leitamenn þá enn að snúa við og komu til byggða á sunnudagsmorgun. LOFTNETED FINNST. Á sunnudaginn var bætt við mönnu.tn í leitina og allt búið undir víðtæka leit. Fór þá flokkur manna inn með jöklirium norðanverðum og gekk þaðan á jökulinn upp i 1200 metra hæð. Rákust þeir þar á jöklinum á flugdreka og víraflækju, sem þeim þótti sennilegt, að væri úr flugvél- inni. Þeir komu með drekann til byggða, en hann var sóttur ur austur í nótt og farið með hann suður á Kefiavíkurflug'- völl. Var þar staðfest, að þetta væri loftnet frá neyðarsendi, sem verið hafði í flugvélinni. Guðmundur Jónasson bifreið arstjóri og menn með honum gengu á hájökulinn í fyrrinótt og fundu hjá Skerjum, sem er klettaröðu.ll upp úr jöklinum n'orðvestanverðum, bréfsnudd- ur í snjónum. Þeír urðu ekki annars vísari, ,og; komu til byggða kl. 8 í gærmorgun. FLAKIÐ FINNST. Einn flokkur enn fór að. leita á sunnudaginn undir stjórn Arna Stefánssonar bifvéia- virkja. Voru auk hans í flokkn um þrír íslendingar og t-véir Bandaríkjamenn. Hafði flokk- urinn skriðbíl og lagði á jökul iriri frá Syðstu-Mörk. Þessir menn voru á ferðinni alla nótt ina, og um hádegi í gær fundv þeir suðvestan til við hájÖk- ulinn plötu, sem þeir töldu vera úr flvgvélinni. Veður var þá enn slæmt, þoka niður í hlíðar og 6 stiga frost, en rof- aði þó til við og við. Rétt um það leyti. sem þeir fundu plöt- una. dimmdi, svo að ekki sási handa skil. Höfðu þeir sam- band við ameríska flugvél, sem sveimaði þar yfir, og nokkru seinna, er þokan greiddist dá- lítið sundur, sást úr flugvél- inni móta fyrir flaki hinnar týndu vélar í fönninni skammt frá leitarmönnum. Fundu þeir flakið eftir tilvísu.n flugmanna. Það er í um það bil 1400—1500 metra 'hæð yfir sjó, mikið brot ið og á hvolfi. LÍKIÐ í KLFA SIGLINGA- FRÆÐINGS. Leitarmenn fóru síðan að rannsaka fíakið og grafa það upp, en það var komið á kaf í snjó. Gekk sú vinna erfiðlega. Komust þeir inn í stjórnldef- ann, en hann var auður. í klefa siglingafræðins fundu þeir hins vegar eina líkið, sem vitað var að fundizt hafi. Talið var að lítils háttar sprenging hafi orðið í flugvélinni, en nánari fregnir af könnuninni á flak- inu höfðu ekki borizt í gær- kveldi. HJÁLPARLIÐ OG ÚTBÚNAÐUR Varpað var niður úr amer- ískr.i fltigvéí tii leitarmannahna skóflum og öðrum verkfærum, sem þetr þurftu að nota við að rannsaka flakið og grafa frá því, og tjaldi úr lítilli íslenzkri flugvél, sem Björn Blöndal og Lárus Óskarsson voru með. Bjóst flokkurinn um til að vera við flakið í'nótt og halda áfram leit að mönnunum. Þegar eftir að flakið var fundið, voi'u gerðar ráðstafan- ir til að senda Hðsafla til að- stoðar þeim sex, er komnir voru að því. Voru sjö menn sendir af stað. og var farið á skriðbílnum eitthvað á mótí þeim, þótt ekki sé vitað, hvort hann hafi sótt þá. Var ekki vitað með vissu í gærkvöldi, hvort hjálparliðið væri þá koni ið alla leið. ÓKUNNUGT UM ÓRSÖK tlm orsök slyssins verður ekkert sagt með vissu. Flugvel in mun af einhverjum ástæð- um hafa flogið niður í jökul- inn. Stórviðri var á og mikið niðurstrevmi lofts ýfir jöklin- um. svo að flugskilyrði þar. voru hin eríiðustu. Bærinn neifaraðmal- bika Háskólalóðina BÆJARVERKFRÆÐINGUR hefur Íagí fram í bæjarráði u.msögn nm beiðni frá Háskóla Islands um að malfcika svæði á háskólalóðinni. Bæjarráð hefur synjað erindinu. I Framhald af 1. síðu. flokkanna að umtalsefni og tei- ur „flokksmenn óbundna'1 a£ því. Orðrétt segir Dagur: „í tilefni af framboði því, er, miðstjórnir stjórnarflokkanna standa að, 'hefur einn af for- ustumönnum Sjálfstæðisflokks- ins. Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri í Reykjavík, lýst því yfir, í „Vísi”, og í útvarpi í fyrradag, að hann teiji sig hafa óbundnar hendur um kosning una og mun þeita vera afstaða allfjölmenns hóps Sjálfstæðis- manna bæði þar og annars stað ar. Sama’ afstaða er og uppi meðal Framsóknarmanna, að ýmsir flókksmenn telja að sam þykkt miðstjórnar geti ekki bundið afstöðu þeirra, og enda þótt skylt sé að hlýða á ráð- leggingar meirihluta miðstjórn arinnar uffi afstöðu til kosning arinnar, Mjóti hver og einn flokksmaður að ráða því sjálf- ur, hvernig hann notar atkvæð isrétt sinn. Er þessari skoðun lýst í yfirlýsingu er Bernharð Stefánsson alþm. birtir í blað- inu í dag og er efnislega svip- uð yfirlýsingu borgarstjórans £ Rvák“. ðretar &§ landhelgin Framhald af 1. síðu. spurði einn fyrrverandi land- búnaðarmálaráðherra aðstoð- arutanríkisráðherrann, hvort það myndi ekki hafa afleiðing ar fyrir löndun íslenzks fiskj- ar á Br'etlandi, ef íslenzk stjórnarvöld héldu fast við hina stækkuðu landhelgi. Þvi svaraði Lloyd á þá íeið, að á þann möguleika hefði þegar verið bent. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.